Vísir - 22.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1940, Blaðsíða 4
V í S I R Gamk Síó U GESTE Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu ..eftir P. G. WREN. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — SÝND KL. 7 OG 9. Aðgöngumíðar seldir frá kl. 1. iAllir paaiöðir aðgöngumiðar sækist fyrir ld. (i1/*. l'Situr í iaugelsi. íltegar Bretar féru að „lireinsa !lil“ Iieima fyrir meðal grun- ■saixfíegra útlendinga og fasista, ívar Oswald Mosley einn af fjemi Fyrstu, sem teknir voru. ‘Sítur jhaim, ásamt nánustu Sfyígismönnum sínum, ennþá í fangelsi. Mæling aræktun- aarlands Ísaíjarð- ar« Nýbýlastofn- im á Ströndum. BlaSið Vesturland skýrir frá 'pvi sSS. Pálmi Einarss. hafi með böndixm mælingar á ræktan- Iegu landi ísafjarðarkaupstað- ,ar. SBru aippi ráðagerðif um að opna mÖnnum aðgang að rækt- nraarlöndum, þar sem þeir éigi íþess jafnframt kost að byggja <ódýr ihúðarbús á ræktunar- Söndimum — og að þetla verði aínn þátiur í framtiðarskipu- fagi kaupslaðarins. Þá liefir Páhiii undanfarið mælt um 30—40 hektara íands í Kálfa- !.iicat 'i Siteingrímsfirði. Eru 1 amðlrbuningl samningar um áð lanfli þessu verði skift til rækt- unar milli kauptúnslnia á Ilólmavik. í ©jarnarfirði á Ströndum Iiéfir Pálmi gert viðtækar mæl- Sngar á tindirlendi fjarðarins, •að filþrlutim forsætis- og land- 'búuað.arfáðherra, með það fyrir augum, að heimilum yrði fjölgað í Bjarnarfii-ði og að hin aukna bygð styðjist að öðrum þræði við landbúnað, 'en að hinu leyti við sjávarútveg', sem álitlegt þykir að reka frá Kald- rananesi. Talsverður jarðhiti er i Bjarnarfirði, að Svanshóli, Klúku, Bakka og þó mestur i Goðadal. Eru líkindi til að jarðhiti þessi geti orðið djrr- mætur við væntanlegar rækt- unarframkvæmdir. Pálmi hefir líka undanfarið unnið að mælingum hins forna og merka höfuðbóls Reijlchóla. Er ætlast til að Búnaðarfélag íslands geri tillögur um fram- tíðarnotkun á náttúrugæðum Reyklióla. Eru þar ræktunar- skilyrði liin bestu og mikil jarðhita-auðlegð. Og sýnist öll aðstaða ágæt til þess að sveita- þorp myndaðist að Reykhólum. Þegar Pálmi hefir lokið mæl- ingum á ísafirði fer hann fyrst til Bolungavíkur og vinnur þar að mælingum ræktunarlanda, með nýja skiftingu þeirra fyrir augum. En síðan vinnur Pálmi að mælingum ræktunarlanda að Söndum í Dýrafirði og víðar þar í firðinum. — Hugrakkasti maðurinn, sem eg þekki, sagSi landkönnuöurinn, — er maðurinn, sem tók. leigubíl, þegar liann fór á gjaldþrotaskifta- fundinn og bauS svo bílstjóranum a'ö taka þátt í skiftunum af því a'ö hann gat ekki borgað bílinn. ★ Bóndakonan: — Þú skalt telja kindur, ef þú getur ekki sofið. Bóndinn: — Eg reyndi það í nótt. Eg taldi io.ooo ær og sauði, setti þau á bíla og flutti í slátur- húsið og þegar eg var búinn a'ð reikna út tapið, var kominn fóta- ferðartími! æjaf íféWw Staðfest raet. Nýlega hefir stjórn Í.S.L staðfest jiessi sundmet: Loga Einarssonar (Sundfél. Ægir) 40 stiku bringu- sund (flugsund) á 34.5 sek. Fyrra metið átti Sigurður Jónsson (K.R.) á 34.9 sek. Og sundmet ungfrú I Þorbjargar Gu'Öjónsdóttur (Ægir) | í 50 stiku bringusundi á 44.8 sek. j Fyrra metið átti ungfrú Steinunn j Jóhannesdóttir (Þór, Akureyri) á : 45 sek. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturverðir i Lyfja- búÖinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki, Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Egipski ballettinn, eftir Luigini. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Frá Ferðafélagi fslands. 20.40 Tvileikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jónsson). Sex ■ tvíleikar eftir Godard. 21.00 Frá útlöndum. 21^15 Útvarpshljóm- sveitin leikur forleik að söngleikn- tun „Galatea hin fagra", eftir Supé. V-lSIS KAFFIÐ gerir alla gíaða. VARADEKK af Opel-vörubíl (litlum) liefir tapast. Góðfús- lega gerið aðvart í síma 2093, en þá verður það sótt og fundar- laun greidd. ' (435 TAPAST liefir peningabudda með peningum og smekklás- ljrkli, sennilega í verslun Lár- usar G. Lúðvígssonar. Skilist í verslun L. G. L. gegn fundar- launum. (453 lei©aM STIGIN saumavél ósltast til leigu. Lilja Guðmundsdóttir, Mánagötu 14. Sími 1803. (446 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Eiríksgötu 33, niðri. (449 VERSLUN ARST J ÓR A vant- ar. Umsókn merkt „Verslunar- stjóri“ afhendist Vísi fyrir næstkomandi sunnudag. (451 UNGLINGSSTÚLKA óskast um óákveðinn tima á Matsöluna Hafnarstræti 18. (450 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS — Þetta er svei mér ljótt sár. -—• Einhver ræningi kastaði rýting á mig, þegar eg veitti honum eftir- för. / BERNHARD NEWMAN: iF.LÖTTTNN Frh. niíkio áhrif á mig. HjúkrunarliSsmaður veitti imér athygh’, lagði blátt bann við að eg liéldi áfram að vinna, og studdi mig til læknis, sem bjó um skeinur mínar til bráðabirgða, og skip- •aði írvo Íyrir, að eg skyldi fluttur í sjúkraliús. IÞegar bann var að binda sár mín, kom majór •nokkur, sean liafði með höndum stjórn hjálpar- siarfseminnar, og sagði: „.Þessi nmður á viðurkenningu skilið, liann heTir tmnið elns og hes'tur og int gott verk af fiönÖum.“ Og majórinn sneri sér að mér og rspnrSi um nafn mitt og herfylki, og varð eg vit- ranÍKga að láta bonum í té upplýsingar um hvort- Sweggja, og liann lofaði, að berfylkisforingi rn'/ími skyldi fá að vita um frammístöðu mma. ’iílver véit, sagði hann, nema eg fengi lieiðurs- imerkí. Það er skamt úr öskunrii í eldinn, hugs- rafiSi eg, þegar eg var staddur upp í sjúkrabifreið ilil flulnings í sjúkrahúsið. Hvilíluir lieimskingi <2g var, hugsaði eg nú. Því liafði eg ekki þegar S stóð Hlaupíð til húss Suzanne, til þess að fá ibundið um sár mín og farið svo í Bois-Bernard. mú varð ekkert um það sagt livenær eg losnaði úr sjúkraliúsinu. Og svo vofði sú hætta yfir, að alt kæmist upp. Það var vel með mig farið í sjúkrahúsinu. Eg geri ráð fyrir, að sjúkrabílsekillinn Iiafi komið því áleiðis, að eg liafi staðið mig vel. Læknirinn, sem nú bjó um sár min af nýju, gerði það af hinni mestu nákvæmni. Því næst var eg háttað- ur — og þrátt fyrir áliyggjur minar sofnaði eg þegar í slað. Svo þreytlur var eg. Þegar eg vakn- aði varð mér heldur en ekki starsýnt á manninn, sem lá í næsta rúmi, því að liann var enginn annar en undirforinginn, sem hafði leiðbeint mér hvernig eg gæti komist fil Hullucli! Eg varð þegar í stað að finna upp á einhverju mér trl afsökunar. Vitanlega spurði hann livers vegna eg hefði eltki farið að náðum lians. Eg sagði honum, að eg liefði vilst og ekki fundið bílstjórann. En þetta skýrði ekki til fullnustu livers vegna eg hafði þá ekki lagt af stað fót- gangandi. Nú gat eg ekki logið neinu upp og þóttist þvi vera hálfruglaður eftir það, sem gerst hafði eftir áreksturinn. Mér duldist ekki ,að ein- hver grunsemd var vakin í liuga undirforingj- ans. Hann grunaði kannslce ekki enn, að eg væri annar en eg þóttist vera, en hann grunaði mig 1 'BBBSBnRMáéNáiám Mýja Bíó 1— IFrúin, bóndinn og vinkonan. fyrsta flokks skemtimynd frá Fox. LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER Sýnd í kvöld k:l. 7 og 9. ABgöifiCjumíöar seltíir frá kl. í. VANTAR 1—2 herbergi og eldliús 1. sept. suður á Hamri. Fyrirfram greiðsla. Tilboð legg- ist á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (438 MBlDSNÆOll Tí L LEÍGU 3 HERBERGI og eldliús (loftíhúð) til leigu frá 1. sept- ember. Miðstöðvareldavél. Uppl. Laugavegi 132, efstu hæð, í kvöld ki, 7—9. (455 STOFA með aðgangi að sima og báðherbergi til leigu nú þeg- ar eða 1. september. — Uppl. Njálsgötu 14. (456 ÓSKAST 2 STOFUR og eldliús óskast 1. okt., neðstu liæð, eða góðum kjallara. Barnlaust. Sími 3239. ___________________________(442 3 HÉRBERGJA íbúð með ný- tísku þægindum í miðbænum til leigu 1. okt. Tilboð merkt „Fáment“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (439 SÉRÍBÚÐ óskast, lielst 2 her- bergi og eldhús. Föst staða. 3 í lieimili. Uppl. í síma 2374 og 5036.______________________(444 LÍTIÐ lierbergi óskast í aust- urbænum fyrir eldri konu. — Uppl. i síma 1310 frá kl. 4. (445 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TÍMBUR til sölu. Uppl. sima 2972. (434 NÝLEG og vönduð kvendragt til sölu. Tækifærisverð. Tjarn- argötu 8. (440 LÍTILL kolaofn til sölu. — Uppl. Vesturgötu 40. (441 BARNLAUS lijón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, í ró- legu og góðu liúsi. Sér geymsla. Mætti vera kolaofnar. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 4461. (431 UNG stúlka óskar eftir litlu herbergi strax, lielst í miðbæn- um. Tilboð merkt „Lítið“ legg- ist inn á afgr. Vísis fvrir föstu- dagskvöld. (432 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi 1. okt. Uppl. í síma 2553 á morgun (fösludag) frá 1—7 e. li. — HERBERGI óskast 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 4273 kl. 5x/2-—7 í kvöld.__________ (437 1—2 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar eða 1. október. Tilboð merkt „ABC“ sendist afgr. Vísis. (437 MANN i fastri stöðu vantar 2 herbergi og eldhús með ný- tísku þægindum. Uppl. i síma 1796 eða'2821. (440 ÓSKA eftir einni stofu og eld- húsi í austurbænum. — Uppl. í síma 2762. (443 2 HERBERGJA og 3 her- bergja ihúð með nútíma þæg- indum óskast. Uppl. í síma 3254 milli 8 og 10 síðd. (447 LÍTIÐ herbergi með hita ósk- ast í vesturbænum. Uppl. i síma 5784.__________________(448 REGLUSAMUR maður í fastri atvinnu óskar eftir rólegu forstofuherhergi á efstu liæð í steinhúsi 1. okt. n. k. Tilhoð merkt „Útsýn“. (454 2 EÐA 3 HERBERGI og eld- hús óskast. Uppl. í sima 1054 til kl. 6. Loftskeytamaðurinn á Lagarfossi. (459 VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RI T Z kaffibætisduft fæst lijá Smjör- húsinu Irma. (55 ^OKKUR PÖR af skinn- hönskum verða seld með nið- ursettu verði, frá kr. 8.50 par- ið. Ilattastofa Ingu Ásgeirs, Klapparstíg, simi 5135. (460 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR BARNAVAGN óskast keypt- ur. Uppl. í síma 3771, milli 6 og 8 í kvöld. (430 VIL KAUPA upphlutsbelti, má vera gamalt. Oddný Bjarna- dóttir, Mjóstræti 3. (433 RAFMAGNSVIFTA, ný eða notuð, óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 2870. FLÖSKUVERSLUNIN á Ivalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum'sam- stundis. Sími 5333. SEXFALT orgel óskast til kaups. Tilboð merkt „10“ send- ist afgr. Vísis. (457 IvARLMANNS-reiðhjól ósk- ast keypt. Uppl. Laufásvegi 50, eftir kl. 7.________ (458 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- slaðastræti 10. Sími 5305. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 564. SKORAÐ A HÓLM. — Óþokkapiltar, sem kasta hnif- — Eigið þér vi'Ö Sebert. Hann var — Er það ekki? Annars mun eg um, þegar þeir eru að flýja. — Eg einnig leikinn i að kasta hnífum. skora hvern þann mann á hólm, þekki annan jafnmikinn þokkapilt. Haldið þér að hann sé þjófur? — sem grunar hann um að vera þióf. Eg veit ekki .... um að hafa ætlað að svíkjast um að sameinasl herfylki mínu. Til allrar hamingju liáfði honum verið sagt frá frammistöðu minni eftir árekst- urinn og hann gaf mér í skyn, að það væri heppi- legt fyrir mig, að geta liaft það mér til afsökun- ar, þegar eg sameinaðist herdeildinni minni, að eg hafði tafist við björgunarstarf — og gengið vel fram. Kannske var hann að bíða eftir þvi, að eg færi að muna alt betur, en nú var alt í einu gefin fyi’irskipuíi um að tæma sjúkrahúsið. Árásin var byrjuð og það mátti búast við, að sjúkraliús- ið fyltist von hráðar af særðum liermönnum. Það var í rauninni ekki hægt að segja, að eg hefði særst. Ef ekki kæmist óhreinindi í skein- ur mínar væri þær grónar eftir 2—3 daga. Mér var fenginn nýr einkennisbúningur, því að sá, sem eg var í var óhreinn og blóðugur — og eg fékk meðmælabréf til lierdeildarforingja míns. Og nú lagði eg af stað enn einu sinni — ekki til Hulluch, heldur til hirgðastöðvar herfylkisins í Carvin, samkvæmt fyrirskipun, sem mér var gefin. En eg lagði ekki af stað fyrr en kvelda tók og ákvað að breyta um stefnu og leggja leið mína til Bois Bernard. Leið mín lá fram hjá árekstrarstaðnum. Þeg- ar eg fór þar fram hjá sá eg hermenn með blvs og yfirforingja, sem voru að skoða skemdirnar á járnbrautinni. Yarð mér heldur en ekki bilt við að sjá þar undirforingjann, sem auðsjáanlega var að skýra frá sinni slcoðun á þvi, sem gerst hafði kvöldið áður. Eg sneri undir eins við og ætlaði mér að sneiða hjá staðnum, en eg hafði ekki hepnina með. Þessi undirforingi var altaf að koma auga á mig — og sú varð og reyndin að þessu sinni. Ilann skipaði einum manna sinna að hlaupa á eftir mér. Undirforinginn hlýtur að liafa haft góða sjón, því að eg var í hundrað metra fjar- lægð, er liann kom auga á mig, og þótt blysin hæri góða birtu, fór því farri að eins bjart væri og að degi til. Nú, sagði eg við sjálfan mig, ertu lcominn í þá klípu, sem þú losnar ekki úr. Þetta er í þriðja sinni, sem þessi maður nær þér og í þetta skifti sleppurðu ekki. Þótt liann kannske ali engan grun um að þú liafir valdið árekstr- inum, lætur hann liandtaka þig sem liðlilaupa. Eg gaf nánar gætur að öllu, þegar eg loks hafði verið fluttur til herdeildar minnar, en það ann- aðist undirforinginn sjálfur. Eg sagði herdeild-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.