Vísir - 26.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1940, Blaðsíða 4
V 1 S I R Gamla Btó Hrottnai'ar Iiafsins — BUIÆIVS OF'THK SEA — Amerísk Paramount- Braíkmynd, um f'erð fyrsta gufuskipsins er sigldi jjfír.Alantshafið. — Aðalhlutverkin leika: i ÐOUGLAS FAIRBANKS Jr. og MARGARET LOCKWOOD. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. 1 TÐUR ITANTAR ábiið stúlku 3>áðskonu <&inkverja muni 1>á. mim smáamglýsing í VÍSIR aráða bót á því. Bími 1660. flUGLVSINGBR BRÉFHflUSfl BÓKRKÚPUR W7' MT jlL/.Hl O.FL. (ÍUSTURSTR.12. SS i cí'jiá' ur ÐU3NDRHHÍ ‘Naffi i amsáufbænum, til sölu. — Ólafur GuSnason. — Simar 3960 og 4960. VÍSIS KAFFIÐ gerir aila glaða. ! Ódýr leikföng Armbandsúr Bífer Hárspennur Hárkambar í Knhbakassar Myndabækur Mnnnbörpur : Sanraakassar 1 Srasðatól ' Skip Yddarar Vasaúr frá 1.00 — 1.00 — 1.00 — 1.00 — 2.00 — 0.75 — .1.00 — 1.00 — 1.50 — 1.00 — .1.00 — 1.00 I & Biör Bankastræti 11. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Smekklásar Smekklásskrár Útihurðaskrár og fleira nýkomið. Ludvig Stoipp Laugavegi 15. SaieBiBtvÍEiafti Hvítur og svartur nr, 30. 36, 40. — Silkitvinni, margir litir, Stoppigarn, margir litir. Teygjubönd, hvít og svört, Sokkabandateygja, Hárnet — Hárpinnar. WSLC TZRk Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Tiiiele h.f, Austurstræti 20. GELATIN matarlím- í bréfum. duft Uppboð. Opinbert uppboð verður lialdið við Arnarhvol þriðju- daginn 3. sept. n. k. kl. 1J4 e. h. og verða þar seldar bif- reiðarnar: R. 201, 249, 349, 411, 502, 714, 717, 744, 753, 822, 830, 919, 1082, 1098, 1297, 1300. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. fréttír Ný skáldsaga, eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi, er væntanleg á markaðinn í haust, og ers það fyrsta skáldsaga Daviðs. Efnið er tekið úr ævi hins alkunna flakkara, Sölva Helga- sonar. Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opið í nótt. Næturlækuir. Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Ingólfs ajDÓteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Danssýn- ingarlög cftir Massinet. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Lýsing á knattspyrnu- kappleik á íþróttavellinum í Rvík. Úrslitakappleikur íslandsmótsins, síðari hálfleikur (Valur og Viking- ur keppa). 21.15 Útvarpshlj’óm- sveitin: Rússnesk alþýðulög. UÁPAD-niNDIf)] ULLARTREFILL, rauðköfl- óttur, tapaðist á sunnudag, sennilega á Háteigsveg. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 3528. (503 SÁ, er tók grænan jakka á Ljósvallagötu s.l. miðvikudags- kvöld, er vinsamlegast beðinn að gera aðvart á afgr. Vísis. — _____________________(506 SÁ, sem tók rykfrakka og hatt í misgripum í Kleifarvatns- skála laugardagskvöldið 24. þ: m., geri svo vel og skifti á Freyjugötu 34, II. hæð. (512 MERKTUR sjálfblekungur liefir tapast. Finnandi vinsam- lega skili honum á Öldugötu 25 A, gegn fundarlaunum. (513 FUNDIR>m/TILKyNNtN< ST. FRAMTlÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld kl. 81/; i Bind- indishöllinni. 1. Inntaka nýliða. 2. Árni Óla erindi: Spádómar pýram.idans mikla. KHCISNÆfill ÓSKAST 2—3 HERBERGI með hús- gögnum og helst baði óskasl 1. sept. eða 1. okt. Sími 4878. (501 BARNLAUS HJÓN óska eftir rólegri tveggja herbergja ibúð. Sími 5737. (502 2—3 HERBERGJA sólrík í- búð óskast fvrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 4458. (597 HERBERGI óskast, helst með laugarvatnshita, sem næst Landspitalanum. Simi 2302. — (509 VANTAR 2 lierbergja ibúð með þægindum 1. október. - Uppl. í síma 2832. (510 TVEGGJA til þriggja ber- bergja lítil íbúð óskast 1. okt. Tilboð merkt „Trésmiður“ legg- ist inn á afgr. Visis fyrir þriðju- dagskvöld. (514 Nýja Bíó Flngfkonuruai*. .(TAILSPIN). Amerísk kvikmynd frá FOX, er sýnir á spennandi hátt bar- áttuviðleitni ungra kvenna til frægðar og frama. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Constance Bennett og Nancy Kelly. Aukamynd: Á ferð um Thames. Ensk menningarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. (Aths. Mvndin er án skýringartexta á dönsku og er fólki því ráðlagt að kaupa myndaskrá). 1 RÚMGOTT herbergi eða 2 minni og eldhús óskast 1. okt. Tilboð sendist Vísi fyrir mán- aðamót, merkt „100“. (515 2 PILTA, reglusama, vantar herbergi. — Tilboð merkt: „Ábyggilegir“ sendist Vísi. (516 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. sima 3690 eftir kl. 7. (517 T I L LEIGU 3 HERBERGI með eða án eldunarpláss með þægindum, til leigu, helst fyrir einhleypa, Bjargarstíg 5. (497 STOFA til leigu í Tjarnar- götu 47. Sími 2121. (500 GÓÐ stúlka óskast strax. — Uppl. i síma 2088 og 5368. (504 STÚLKA óskast strax í 3 vik- ur til mánuð. — Uppl. í síma 4746. (511 KKAIIPSK4PUH .......Illlll...1.1.... VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best 1 úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 HAFIÐ þið borið saman verðið á leðurfatnaði og öðrum fatnaði? -- Leðurgerðin h.f., Hverfisgata 4, Reykjavík. Simi 1555. " (522 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ svefnherbergishús- gögn óskast keypt. — Tilboð merkt: „Strax“ sendist Vísi. — ______________________(505 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allaií daginn. ______________________(1668 FLÖSKUVERSLUNIN á Ivalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina). kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum- sam- stundis. Sími 5333. KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU____________ BARNAVAGN til sölu. Grett- isgötu 71, II. hæð._(508 CHEVROLET vörubifreið til sölu. Uppl. gefur Stefán Jó- hansson, sími 2640. Heima kl. -9 e. m. (518 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 567. HRÓI f VAFA. — Er þa'ð ætlun yðar, að bæta okk- ur tjónið, sem við höfum orðið fyr- ir? Það er drengilega gert, Green- leaf lávarður. Sveinn tekur til máls: — Þar sem þér ætlið að vera svo gjöíull, mun eg ekki taka fyrri orð yð^r alvar- lega. — Hvenær ætlið þér að afhenda okkur féð, herra minn? — Þess verður ekki langt að bíða, svarar Hrói. — Þér megið ekki gera þetta, Hrói. — Jú, en eg er ekki viss um að gullið verði úr sjálfs míns vasa .. JBERNHÁRD NEWMAN: IF.LÓ.TiTiINN Frh. * t liafSi skrlf:að. Og eg útskýrði fyrir honum hvers &g óskaðL íísáfö þér nokkurntima séð veiðiþjóf drepa Ikarami, sem hann hefir veitt i snöru? Eg liafði oft séð ]iað I Lancashire — þeir gerðu það með jþví :að areka bnefaliögg á vissan blett á linakkan- uim. ©g -eg víssi, að slíkt liögg, ef það kæmi á urélbfJi stað liefði* þau áhrif á fileflda menn og Ihrausla, :að þelr mistu meðvitund um stund. i»áS var lrægðarleikur fyrir mig að greiða IfclerMmim felikt högg, er hann sat þarna og 'foeyjði sig yfir bréf mín. Tvívegis hikaði eg. 'Tvrvegis iyfti eg liægri hönd minni. En eg hik- naSi — af þvi að mér var i rauninni fjarri skapi 21» gera þétta. Og hérvar um guðs þjón að ræða. ðÓsjalfrátt vaknaði heygur í liuga mér, en það <er auSvelt að bæla slíkan ótta niður, þegar um Mf og dauða er að tefla. Og í þriðja skiftið hik- :aeg eldd. Rödd samviskunnar var þögnuð. 3Eg greiddi höggið af öllu afli og klerkurinn inóg iméðvitundaralus fram á borðið. Veiði- fýófahöggið liafðr horið tilætlaðan árangur. Nú varð eg að hafa hraðan á. Eg mátti engan tíma missa. Á fimm mínútum yrði eg að gera það, sem gera þyrfti. Eg færði klerkinn úr kápu lians og fór í liana og setti á mig gleraugu hans. Þvi næst færði eg hann á stól minn og hann sat nú eins og varðmaðurinn hafði séð inig síðast, með höfuðið fram á handleggina. Svo sneri eg mér undan, til þess að varðmaðurinn veitti ekki atliygli háralit mínum. Meira gat eg ekki aðhafst á fimm mínútum. Ef þér liafið nokkurn tíma reynt að færa með- vitundarlausan mann úr yfirfrakkanum mun- uð þér sannfærast um, að mér veitti ekki af tímanum. Varðmaðurinn kom að dyrunum, gægðist inn — en sá ekkert, sem vakti grunsemd lians. Að þvi er hann gat best séð var eg bugaður — og klerkurinn tautaði yfir mér samúðarlega og þunglyndislega. Það var auðvelt fyrir inig að herma eftir lionum. Þegar varðmaðurinn var farinn tók eg til óspiltra málanna. Hefði eg liaft við hendina litabaukinn minn og annað, sem eg notaði til að hreyta útlili mínu, áður en eg fór inn á leiksviðið liefði þetta alt ver- ið auðvelt, en hér hafði eg ekkert slíkt. En þarna var blek og það gat eg borið i hár mér. Vegna þess að birtan var dauf i fangelsinu mundi vart verða tekið eftir því, að eg hefði notað lilek til þess að dekkja hárið. Eg greip hlekbyttuna í skyndi og litaði liár mitt með blekinu. í vasa klerksins fann eg lítinn stálspegil, sem flestir liermenn liafa í fórum sínum, og sá þegar, að ekki liafði ver tekist en eg hafði búist við. En vandinn var ekki leystur. Klerkurinn hafði efri- vararskegg, en eg ekki. — Eg leysti vandann með því að klippa lokk úr hári klerksins og leysti svo upp límið á umslögunum og festi „skeggið“ á mig með því. Ef eg hefði ekki verið vanur leikari hefði mér ekki tekist þetta á nokkrum mínútum. Og eg varð að fara mjög varlega, því að varðmaðurinn fór fram lijá dyrunum á tíu mínútna fresti. Eg leit enn einu sinni í spegil- inn og fanst mér, að mér hefði sæmilega tekist. Þá var enn eitt. Klerkurinn var hærri en eg, en með því að ganga álútur er eg væri kominn i yfirfrakka lians mundi vart verða tekið eftir h æðarmismuninum. Nú mátti ekki spilla einni mínútu til ónýtis. Eg skrifaði nokkur orð í skyndi til klerksins, til þess að biðja hann afsölumar á framkomuminni. Þar næst tindi eg saman skjöl mín, liagræddi klerkinum enn á ný, lét höfuð hans hvíla á hand- leggjúnum, fram á borðið, og sat hann þannig, að hár hans varð ekki séð gegnum gægiopið. Þegar varðmaðurinn nálgaðist næst fór eg í yf- irfrakka klerksins, — talaði því næst til hans seinustu samúðar- og luiglueystingarorðum, til þess að blekkja varðmanninn, og gekk svo til dyranna, en varðmaðurinn opnaði þær þegar. Hann horfði með furðu í augum á klerkinn. „Látið liann eiga sig,“ sagði eg og hermdi eftir klerkinum. „Hann hefir hugast gersamlega, en er nú undir það búinn að ganga fyrir hinn æðsta dómara. Hermaður þessi mun bregðast vel við dauða sinum, þótt hann sé illa á sig kominn sem stendur.“ Hafi nokkur grunsemd kviknað i brjósti varð- mannsins lijaðnaði hún þegar og lokaði hann nú klefanum og fylgdi mér eftir göngunum til skrif- stofu fangelsisstjórans. Eg fór ekki inn í skrif- stofuna, því að það var mjög bjart í henni, en gaf í skyn, að eg vildi hverfa þegar i stað til her- bergis míns. Eg gat þess, að fanginn hefði iðrast og væri undir það búinn, að sætta sig við örlög sín. Fanginn, sagði eg ennfremur, ætlaði að 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.