Vísir - 04.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1940, Blaðsíða 4
V I S I R Gamla Bíó „JAMAIC A -<KRÁIN“ S&rfengleg og spennandi ensk kvikmynd eftir skáld- ssBgJi ensku skáidkonunnar, Daphne du Maurier. Aðallilut- wdkijS leikur einn frægasti leikari lieimsins, CHARLESLAUGHTON Böm fá ékki aðgang. SýndL kl. 7 og 9. reyr Mraðferðir alla daga. ffifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. ^mntal vinni Htóbur og svartur nr. 30, 36, 40. — Silkítvinni, margir litir, Sioppigarn, margir litir. T'eygjubönd, hvít og svört, Sdkkabandateygja, Mámeít — Hárpinnar. § WSL Matpeiðslubók: eífír frk. Helgu Thorlacius, meS fonaiála eftir Bjarna Bjarnason hohai, /ar komiti út. Fstfc. 'Helga Thorlacius er löngu orSiijtj. jþjomcunn fyrir framúr- s&arandi þekkingu á sviöi mat- IgerSarlistarinnar og liefir á uriáaniörrmm árum beitt sér af sSeHM íyrir aukinni grænmetis- nejfslu og neyslu ýmissa inn- lesaÆra jurta, t. d. skarfakáls, Ixvasmar, heimulanjóla, hóf- blöíSku, Ólafssúru, sölva, fjalla- frasa,'iaerja o. s. frv. feSkirmí er sérstakur kafli um fciikríming drykkja úr innlendum ímtam. Hiiisjnæ Ö ur! Kynnið yður Maíreíðsluhók Helgu Thorla- ííhs ílður en þér sjóðið niður fyrir veturinn. Bókíaa kostar aðeins kr. 4,00 í faHesni handi. Bcbíop fréitír Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli i kvöld kl. 9. Hr. Albert Klahn stjórnar. Knattspyrnumóti 2. flokks lýkur í kvöld. Kl. 6j4 keppa K. R. og Víkingur og kl. 7% Fram og Valur. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, heldur fyrsta skemtikvöld sitt á þessu hausti næstkomandi laugar- dagskvöld í Oddfellowhöllinni. Skemtiatriðin ver'Öa auglýst síðar. Þess skal getiÖ, a'Ö skemtunin er aðeins fyrir Islendinga. Tugþraut. Undanfarin 3 ár hafa K.R.-ingar kept innanfélags í tugþraut í lok sumarsins. Nú hefir íþróttanefnd K.R. ákveÖiÖ, að gera þessa kepni opinbera, þannig, aÖ bestu íþrótta- mennirnir úr öðrum félögum geti teki'Ö þátt í henni. Tugþrautin fer fram laugardaginn 21. og sunnu- daginn 22. þ. m. Methafi er Kr. Vattnes í K.R. með 5073 stig, sett í fyrra á innanfélagsmóti K.R. — Keppendur gefi sig fram viÖ íþróttanefnd K.R. viku fyrir mótiÖ. Vestmannaeyingar keptu síðasta leik sinn í gær viÖ IdandaÖ liÖ úr Fram og Víkirig. Leikar fóru svo, að jafntefli varÖ, Rnginlöl ^Iíítsarg’sia’Ea V i 51H Laugavegi 1. TJTBÚ Fjölnisvegi 2. STOFA til leigu Laugavegi 85 uppi. Simi 2499. (91 ST. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8 (ý . — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms mál. — Skemtiatriði: a) Fjöl- breytlar skuggamyndir. b. Dans að loknum fundi. — Reglufé- lagar, fjölmennið og mætið ann- að kvöld kl. 8/2 stundvíslega. (78 TAPAST liefir prjónaður kvenvetlingnr, rúðóttur (svart og hvítt). Skilist Sólvallagötu 31. Sími 3556. (100 TAPAST hefir armbandsúv. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila því til Kristins Sigurðs- sonar, Laufásvegi 42. Simi 3457. ________________(74 PAKKÍ, með ldæðnaði af enskri bjúkrnnarkonn, hefir tapast fyrir nokkru. Finnandi geri aðvart í síma 3407. (99 rnmmm TUGÞRAUT. Tilkynning frá K.R. — íþróttanefnd K.R. befir ákveðið að hafa kepni í tug- þraut dagana 21. og 22. sept. n.k. og er fyrir utan K.R.-inga bestu mönnum annara félaga bérmeð boðin þátttaka. Óskast hún tilkynt til íþróttanefndar K.R. fyrir 14. sept. n.k. íþrótta- nefnd K.R. (96 KtlCISNÆDIJri TI L LEIGU LÍTIÐ forstofulierbergi lil leigu nálægt Landspítalanum. Sími 2912/ (85 ÓSKAST 3 HERBERGI og eldbús ósk- ast. Uppl. Skeggjagötu 11, kjall- aranum. (72 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Á. G.“, sendist afgr. blaðsins. (73 ÍBÚÐ óskast 1. okt., 3 stofnr og eldliús. Uppl. í síma 2452 frá kl. 7 e. b. (75 Húsnæði. Mann í g-óðri fastri atvinnu vant- ar góða 2 herbergja íbúð 1. okt. Áreiðanleg geiðsla. Þrent í heim- ili. Uppl. í síma 4905 eftir kl. 6. EITT berbergi og eldhús ósk- ast í austurbænum. — Tilboð merkt „Austurbær“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laug- ardag. (79 MIG VANTAR 1—2 her- bergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Kjartan Guðjónsson, c/o Græn- metisverslun ríkisins, sími 5478. (81 2 HERBERGI og eldbús með nýtísku þægindum óskast sem næst miðbænum. Tvent i heim- ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Tilboð merlct „110“ sendist afgr. Vísis. (83 LÍTIL stofa eða berbergi mót sól óskast. Uppl. í síma 5807 kl. 5—61/2. (84 VANTAR tveggja herbergja íbúð 1. okt. Þrent í heimili. Fyr- irframgreiðsla. — Uppl. í síma 5909 til kl. 4Yo daglega. (87 STÓR stofa, bentug fyrir saumastofu, og eldhús óskast í miðbænum. Uppl. i síma 5336. (88 BARNLAUS bjón óska eftir Nýja JBíó í sátt við dauðann. (DARIv VICTORY). Amerísk afburða kvikmyiid frá Warner Bros. GEORGE BRENT og BETTE DAVIS, Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. STÚLIvA óskar eftir lier- bergi. Uppl. í sima 4458. (95 2 REGLUSAMIR stúdentar óska eftir 2 góðum herbergjum, helst í sama húsi. Fyrirfram- greiðsla. Sími 3395. (96 TVEIR einhleypingar óska eftir lítilli 2—3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 3395. (97 2—4 HERBERGI og eldliús óskast 1. okt. Barnlaust. Tilboð sendist Visi merkt „Góð um- gengni“ fyrir laugardag. (98 KÁPU- OG KJÓLASAUMA- STOFAN, Laugavegi 30, uppi, breytir kápum eftir nýjustu tisku, sníður og mátar allau kven- og barnafatnað. Sann- gjarnt verð. Vönduð vinna. Ingi- björg Sigurðardóttir. Heimasími 4940. (69 STÚLKA óskast strax á Hverf- isgötu 16 A. (70 stúlka, með ágætu stúdentsprófi, óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð, merkt: „Stúdent“, send- ist afgr. Vísis. (76 KVENMADUR óskast í haust og vetur á sveitaheimili við Reykjavík. Uppl. Austurstræti 17.' Sími 3700. (90 SENDISVEINN. 15—17 ára gamall piltur, sem ábuga hefir fyrir dráttlist og ljósmynda- töku, getur fengið atvinnu sem sendisvpinn. Eiginbandar um- sókn merkt „Dráttlist“, ásamt mynd og upplýsingum um skólanám, sendist afgr. Vísis. ftKAlFSKAMJH HEIMALITUN hepnast best úr Iieitman’s btum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ Skandia eldavél ósk- ast til kaups. Uppl. Skeggjagötu 11, kjallaranum. (71 GÓÐUR útvarpsgrammófónn lielst sjálfskiftis óskast. Sími 4257 kí. 8—9. (86 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stnndis. Sími 5333. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_______________ STOFUSKÁPUR úr dökkpól- eruðu birki, nýr, stærð 100x134 em. til sölu, Vesturgötu 17, 1. bæð, kl. 6—7.___________(77 ÚTV ARPSTÆKI 4 lampa (Pbilips) í ágætu standi, til sölu af sérstökum ástæðum, með tækifærisverði gegn stað- greiðslu á Smiðjustig 12, uppi. M80 TVÆR miðstöðvareldavélar, emailleraðar, sem nýjar, til sölu Vegamótastíg 5. Niels Pedersen. (82 BARNARÚM (karfa) til sölu Skölastræti 1, uppi. (89 TVEIR hægindastólar til sölu með tækifærisverði. Húsgagna- vinnnstofan Vesturgötu 8. (92 TIL SÖLU 6 lampa Marconi viðtæki. Tækifærisverð. Uppl. síma 3323. (94 Síra Árni Sigurðsson er kominn heim úr sumarleyfi. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 574. NAFNLAUS ER HERSKÁR. Næturakstur. Aðalstöðiu, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður íLyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. — Hvað ertu að slæpast í rúminu ennþá, segir Hrói. Þú ert hraustur útlits. — Batinn er undir húsfreyj- unni kominn. — Húsfreyjan hefir ýmsar áhyggj- ur, Nafnlaus. — Látið mig ná í þann, sem dirfist að valda henni áhyggjum. Útvarpið í kvöld. > Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög eft- ir íslenzk tónskáld. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V.Þ.G.). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett eftir Schubert (Es-dúr). 21.20 Hljóm- plötur: Harmóníkulög. 20.00 Frétt- ir. Dagskrárlok. < — Við verðum að hafa nánar gæt- ur á því, að hinn sjúki og máttfarni lávarður komist ekki í neina hættu, frú mín góð. — Þér skuluð ekki hafa neinar á- hyggjur, frú min, en látið hann hara ná sér. Hann veit ekki, að hann er Sebert. ÞER HIFID itúsnæði til leitju siíthvad ad selja tapað elnkverju, Þá ■et best að setja srnás nglýsiagu 2 VÍSIR Sími 1660. WL PHrLÍJPS OPPENHEIM: . AB TUALDABAKI. 4 jgBmia. Hann var fölur og augun grá og kulda- legt. ra.g þegar bann gekk eftir gólfinu, sem á var jjjyfck ábreiða, starði liann kuldalega béint fram. var eins og liann veitti engu neina sérstaka ef Orlekt. Siúlkan sem gekk við lilið bans bafði saiFgsýniIega í rikum mæli hæfileika til þess að jbeálla. Hún var forkunnar fögur, og prýðilega •wasáii. Hún var heldur liærri en faðir liennar, jgröim, ívárið Ijósbrúnt, og um það búið að ítölsk- mm slð, augun brún og dökk. Hún leit í kring- únnrsig, dálítið forvitnislega, en eins og bún yndi fsér hi& besta. Hörundslitur hennar var hraust- SegTJtr og bar vitni æsku og heilbrigði. Mærin var tnökkuð munnstór, en munnfríð og munnsvip- mrinn bar því vitni að liún var æringi i aðra xrðndina. Faðir hennár virtist bafa ábuga fýrir iþví aS komast á brott bið fyrsta, án þess að iiorfa á mokkurn mann, lielst þannig, að enginn '■■.Teíífí honum eftirtekt, en mærin virtist bins- wgar liafa nokkura filhneigingu til þess að doka víð og virfist benni ánægja að því að gefa öllu, pem i kringum hana var, allnánar gætur. JDe Fontanay safnaði nú öllu hugrekki sínu og gekk fram, hneigði sig djúpt og rétti svo franx bönd sína: „Þetta er í fyrsta skifti, að eg held, berra Dukane að mér veitist sú ánægja að bitta yður í London. Þér munið vafalaust, að við bittumst bjá franslca sendiherranum í Rómaborg og þar næst í boði lijá ríkisforsetanum um belgina þar á eftir, í Ramboullet. Eg beiti de Fontanay — Raoul de iFontanay berdeildarforingi.“ „Eg man eftir yður, berdeildarforingi,“ sagði Dukane, ekki ókurteislega, en vissulega án þess að láta nokkurn fögnuð í ljós. „Kannske þér vilduð veita mér þá miklu á- nægju, að kynna mig dóttur yðar?“ Dukane kynti þau og var framkomá bans all- .kuldaleg, er bann gerði það, en mærin fór ekk- ert dult með að bún lét sér þetla vel líka. Þau stóðu nú þarna unl lirið, Felix Dukane, dóttir lians og Fonlanay, og virtist vinunum tveimur, sem biðu við borðið, að enn væri vafi hversu fara mundi. Það var enn auðséð á framkomu Felix Dukane, að hann vildi komast á brott sem allra fyrst. Vinirnir tveir biðu óþreyufullir og ræddust við í hálfum hlóðum. „Eg verð að viðurkenna það, Mark“, sagði Dorcbester, „að þú befir betri smekk en eg ætl- aði. Eg verð að viðurkenna, að dóttir Felix Dxdv- ane er fegursta konan, sem eg liefi nokkuru sinni komið auga á, að einni undantekinni.“ „Þetta sýnir, að þú ferð villur vegar — það er engin undantekning,“ sagði Mark hranalega. Dorcbester tók vindling og lcveikti í honuiii. „Þeir tímar eru liðnir, er menn klæddust brynjum og skoruðu livor annan á bólm, svo að — Mark, bann fékk þvi til leiðar komið — “ De Fontanay hafði vissulega tekist að fá þvi til vegar komið, sem þeir vinirnir vildu, og hon- um liafði tekist með þvi að beita því eina ráði, sem til mála gat koinið, að bera fram beina spurningu. Stúlkan hafði óbeinlínis veilt bon- um stuðning. „Ungfrú Dukane,“ sagði de Fontanay, ,,leyf mér að Icynna vini mína tvo, Henry Dorchester lávarður og herra Van Stratton. — Herrar mínir, eg liefi boðið herra Dukane og dóttur hans að setjast að borði okkar til kaffidrykkju.“ Stimamjúldr þjónar brugðu við og komu með stóla, og settust þau nú í hálfhring við borðið, en allra augu mændu til þeirra, þvi að allir við- staddir liöfðu nú veður af því, að „maður leynd- ardómanna“ var þarna staddur. — Framkoma Dukanes bar það með sér, að liann hafði sest að borðum gegn vilja sínum, og svaraði hann stuttlega, þegar ;á hann var yrt. Það var Dorchester, sem í fyrstu ræddi mest við ungfrú Dukane. Þau töluðu um daginn og veg- inn. En svo — alt í einu — er dálítið blé varð — sneri hún sér einkar vinsamlega og samúðar- lega að Mark, eins og bún vildi, að liann tæki þált í samræðunni. „Þér eruð Bandarikjamaður?“, spurði hún. „Já,“ svaraði liann, „en eg verð víst ekki tal- inn þjóðrækinn. Eg dvelst hérna megin liafsins lengstum.“ „Eg var í New York i fyrra,“ sagði ungfrú Dukane. „New York er ljómandi borg. Faðir minn var á kafi í viðsldftum, svo að mér leidd- ist. En vikjum að öðru, — eg veit um stöðu vin- ar yðai', Henry lávarðs. í vikunni sem leið beyrði eg liann flytja ræðu i þinginu. De Fontanay er frægur bermaður, eins og allir vita — en hver eru yðar áhugamál? Að hvaða marki sækið þér í lífinu?“ Spurningin kom Mark mjög á óvart. Hún spurði svo blátt áfram, en þó var dáhtið forT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.