Vísir - 06.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Aðeins 8 söludagar eftir í 7. flokki. Happdrættid. Dr. Benedikf S. Þórarinsson kaupmaður. í dag verður iil moldar bor- inn einhver elsti og þjóðkunn- asti kaupsýslumaður Reykvík- inga, Dr. Benedikt S. Þórarins- son, en hann andaðist að heim- ili sínu liér í bænum hinn 29. ágúst s.I., 78 ára að aldri. Dr. Benedikt fæddist að Ósi í Breiðdal hinn 6. nóvember 1861, og munu ættir lians aðal- lega vera úr Austfirðingafjórð- ungi, og hinar merkustu. For- eldrar hans voru Þórarinn Eyj- ólfsson hóndi að Ósi og kona lians Helga Jónsdóttir, og ólst hann upp hjá ]>eim til 19 ára aldurs, er hann hélt að heiman til sjóróðra frá Seyðisfirði. Þá um haustið fór hann til náms í hinn nýstofnaða Möðruvalla- skóla, og sótti nám sitt með mestu elju og ástundun, en að þvi loknu hélt hann til Dan- merkur, til þess m. a. að kynna sér laxaklak. Er hann kom út liingað til lands úr þeirri för, gerðist hann barnakennari að Lundi við Djúpavog, og þar kvæntist liann Sólrúnu Eiríksdóttur árið 1886. Árið eftir fluttust þau lijónin hingað til Reykjavíkur og byrjuðu nokkru síðar bú- skap að Vatnsenda við Elliða- vatn. Bjuggu þau þar i 3 ár, en hugðust þá að halda vestur um haf til Ameríku, létu af búskap hér og fóru til Austfjarða til þess að kveðja vini og vanda- menn. Er þangað kom breyttist áætlun þeirra þannig, að dr. Benedikt ákvað að setjast að á Austfjörðum, keypti jörðina Vestdal i Seyðisfirði og lxóf þar búskap. Bjuggu þau hjón þar í tvö ár en árið 1894 fluttust þau til Reykjavikur og settust þar að. Keypti hann lítið hús við Laugaveg og lióf verslun, en nokkru siðar bygði hann versl- unarhús sitt á lóðinni, það er enn stendur. Efnaðist hann skjótlega á verslun sinni og gerðist umsvifamikill í kaup- sýslunni. Naut hamx lxins mesta trausts viðskiftavina sinna, jafnt hér í bæ, sem utanbæjar, enda átti liann mikla verslun við bændur. Auk þessa sýndi dr. Benedikt hinn mesta áhuga á þvi að auka samtök og velferð stéttar sinn- ar, og mun hann ásamt öðrum hafa verið hvatainaður þess, að kaupmenn stofnuðu með sér fé- lagsskap á Jónsmessunni árið 1899, er nefndist Kaupmanna- félag Reykjavíkur. Var dr. Benedikt bráðlega kosinn i stjórn þess félags, og átti þar frumkvæði að ýmsum umbóta- málum, sexn litlum skilningi mættu þá um stund, en síðar náðu fram að ganga. Vildi hann þannig, að Kaupmannafélagið yrði stéttarfélag allra islenskra kaupmanna hér á landi, og beitti sér fyrir því nxáli í ræðu og riti. Náði það fx-ain að ganga liðlega 10 árum síðar, er Versl- unarráð íslands var stofnað. Fyrir forgöngu dr. Benedikts keypti Kaupmannafélagið blað- ið Reykjavíkina, sem Jón Ólafs- son var ritstjóri við, og munu þeir tveir hafa sett mest mót á blaðið og stefnu þess. Lét dr. Benedikt sig þannig um skeið stjórnmálin mildu skifta, en dró sig út úr því argi, er árin færð- ust yfix’. Hér skal ekki út í það farið að í'ekja öll störf né áhugamál dr. Benedikts Þórax’inssonar, en aðeins vakin athygli á þeim Dr. Benedikt S. Þórarinsson. Brjóstlíkan i bókasafni háskólans. þætti i ævistarfi lians, senx lengst mun lialda nafni hans á lofti. Svo sem getið var í upphafi aflaði dr. Benedikt sér góði’ar meixtunar í æsku eftir því sem kostur var á. Var hann bókfróð- ur vel um flesta hluti. Þessi bókhneigð hans leiddi til þess að hann tók snenxma að viða að sér bókum, og fyr en varði átti hann eitthvert stærsta og merk- asta bókasafix í einstaks xxxanns eign hér á landi. Öllu liélt hann til haga, og allar bækur keypti hann, sem út voru gefnar, og safnaði að sér eldri útgáfum bóka unx land alt. Bókasafn sitt annaðist hann sjálfur að öllu leyti, hreinsaði það og pi-ýddi og vakti yfir því af sérstakri alúð. En þegar degi tók að lxalla, sýndi hamf umhyggju sína og áhuga fyi'ir mentamálum þjóð- arinnar nxeð þeix*ri einstöku rausn, að gefa Háskóla íslands safn sitt alt, og mun sú gjöf halda nafni hans á lofti um ó- komnar aldir, ef alt verður með feldu. Fyrir fróðleik sinn, bók- bneigð og í’ausn var liann gerð- ur lxeiðursdoktor Háskólans, og er það einstakur frami hér á landi. ★ Ái’ið 1901 misti dr. Benedikt konu sína, en kvæntist lxið sið- ara sinni ái’ið 1906, Helgu Ei- ríksdóttur frá Kai'lsskála. Börn dr. Benedikts af fyrra hjónabandi eru: Þyi’i, verslun- ai-mær hér í bæ, ógift, Þórdís Todda, gift Jóni Kristánssyni pi’ófessor, lést 1918, Þórunn gift Börgúlfi lækni Ólafssyni og Sólon verslunarmaður, ókvænt- ur, nú i Californiu. Af síðax’a hjónabandi: Eiríkur Benedikz kvæntur enskri konu, Sigriður gift Óskari Noi'ðmann kaup- nxaixni og Þórarinn kvæntur Maríu dóttur Ágústs H. Bjai’na- sonar prófessors. M. 75 krónur kílóið ativerpooL^ HUGLVSINQBR BRÉFHflUSfl BÓKflKáPUR flUSTURSTR.12. Nendisvcin vantar strax í N KJ ÖT VERSLUN HJALTA LÝÐSSONAR. Rafmagns- mótor 148 h.a. litið notaður, til sölu nú þegar Fiskimjöl h.f. Sími 3304. IBUÐ 2 lxerbergi og eldhús óskast fi'á 1. okt. næstlc. Barnlaust fólk. Skilvís borgun. Uppl. hjá Eiríki Guðmundssyni, e/o Fálkinn, sími 2670. Ætíð nóg af grænmeti hjá Theodör Sieœsen Sími 4205 KlÍgllljÖl Nláturgarn víssn Laugavegi 1. ÚTBÚ Fjölnisvegi 2. Nftt: Nlátnrfélag: Suðurlands Nagro er komið. Theodör Sierasen Simi 4205. Ný KÆFA. RÚLLUPYLSA. BLÓÐMÖR. Kjöt b Fiskur Símar: 3828 og 4764. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Wýilátrað Dilkakjöt SVIÐ. LIFUR. NÝREYKT KJÖT. KINDABJÚGU. MIÐDAGSPYLSUR. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Gi'ettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagölu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðum. Sími 2373. Reykjavili - Ukurevri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, vei’ða x G. T.-húsinu laugai'd. 7. þ. nx. kl. 10. Áskriftai'listi og aðgöngumiðar frá ld. 2. — Simi 3355. — Hljómsveit G. T. H. — Nýkomið: Kalk óleskjað. Eldhúsvaskar, sérstaklega ódýrir. Rörkítti. J. Þopláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími: 1280. g 1 g Bestn þakkir, fyrir alla þú vináttu, er mcr var sýjasd S ö á 25 ára verslunarafmæli mínu. Um leid' þakka eg þm g ^ miklu trygð oy velvild, er verslun minni hefir ávalt ver~ ^ ið sýnd. |j Haraldur Árna&avr.. OOCOOOCOOCOCOOOOCOOOOOOOOOCOCOCOCQOCOOCCCCOOOööOaSSíBSSal S. R. R. L s. i« 400 1500 — — — 200 — briixgusxmd, Sundmeisíaramót 1 S. L verður háð í Sundhöll Reykjavíkur dagana 7. og 9. okf. þt k. Kept verður á þessum vegalengdunx: 1(K) m. frjáls aðferð, karlar 400 m. bringusund, karlær — 100 — baksund — 4 X 50 in. hoðsiind — 3 X 100 ni. boðsund — (100 ni. baks., 100 íru briixgu- s. og 100 m. skriðs.jr„ 200 m. bringusund, konur„ Þar að auki fara fram þessi aukasund fyrm unglinga íœu- an 16 ára: 100 m. íi'jáls aðferð, drengir. 100 m. bringusund, drengir. 50 m. frjáls aðferð, stúlkur. Þátttaka tilkynnist S.R.R. í síðasta lagi 1. okt. næstlc. Pósthólf nr. 546. Sundpáð ReykjavíkuF* \ Haður §á sem staddur var hjá hermanni þeim, er skaut af byssu á gatnamótum Hofsvallag'ötu og: SóTvallk- götu aðfaranótt 31. fyrra mánað&r er beSInn: að gefa sig fram við Rannsókixarlögreglima í RéySfá- vík. annað hefti, kemur út í dag. Elyturþað riígerðir e£ilr Sigurð Nordal, Gunnar Gunnarsson; Vilmund Jöœsma, Kristinn Andrésson og Sigurð Þórarinsson; kvæði eflir prófessor Jón Helgason, Stein Steinarr, Guðfínim Jöiss- dóttur o. fl.; ennfremur smásögur, ritdóma og flfiœrat. Félagsmenn eru beðnir að vitja Tímaritsins í í Heíius- kringlu, Laugavegi 19. Siini 5Ö55.. Ný bók eftip Helgu Sigurdardóttiivt ' i I Grænmeti og ber alt áriðj 300 nýip juptaréttip. Helga segir í formála bókarinnar meðal aixnars: f þessari biál: í Jegg eg aðaláhersluna á, hvernig geyma megi til vetraKfcajða i gi-ænmeti, ber og rabarbara, svo að það mlssi sem minsfc af liiiö- um verðmætu efnum sínum. Tilætlunin er„ eiixs og TOife hökar- innar bendir til, að hægt sé að borða þetta allan arsfxxs- en ekki að eins þann stutta tíma, sem jurth'íiar eruui nýjar. Hér fá húsmæður bók, sem þær hafa lengi beðið effir*’. Fæst í öllum bókaverslunum. Ofl blómaversluninni Flóra. Bókaverslun ísaf oldarprentsmíðI Maðurínn minn, Magnús Magnússon, andaðist 4. september. Ragnheiður Gxxðnxundsdóttiur, Ingólfsslræti 8. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningU við andláf og jarðarför mannsins míns, Kristjáns Grímssonar læknls, Bengta Grímsson og höm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.