Vísir - 06.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1940, Blaðsíða 4
V I S I R gflilBBiK Gamla Bíó ^JAMAICA - KRÁIN“ CHARLESLAUGHTON JSöm fá.ekki aðgang. Sýnd kl» 7 og 9. Sídasta sinn. 'áirMfí/ihókín, WyrSta. bókin, setn ut heEir kom- ScS á prenti um kontraktbridge og Ctilberlsons-kerfi'ð. kemur á bóka- trnarJkaSinn í dag. Er hún samin af Æró SCxisiinu Norðmann, sem ao > undan förnu hefir skara'Ö mjög ■Iram úr 4 kunnáttu i þessu vanda- samat. qg skemtilega spili. Hefir frú- :«S gwwrast. kenslu í bridge, bæði í -cáAatímmn og ennfremur hér i MaiSfcHí .á síðastl. vetri. ViÖ samn- 3b®ss Mkairinnar hefir frúin byggt .■á þeíxri reynslu, sem hún hefir öðl- ast með kenslu sinni, og er bókin ijí ala siáði hin aðgengilegasta, jafnt S'iyuÉr ijyrjendur og hina, sem lengra erakomnir. .Má þvi vænta, að he.nm ^ergS irel tekið, ekld sist þar sem TfitaS jer* að í vetur verður meira tnn® sþilamensku og innisetur á ikvóðdsma en.að undanförnu. Til þess ;3§ spila bridge, sér og öðrum til TáaægjtL, ’verða meun að kunna öll ■snMÍííStoðuatriði almennra sagna, en eínmitt i þessari bók er þann fioð- leifc 2j5 f inna. 'Sunáméístaramót f.S.f. veTður háð í Sundhöllinni dag- ana 7. <>g 9- okt. næstk. Þátttaka lílkgrmiist S.R.R. fyrir x. okt. (Sjá ..augjL á öðrum stað). Kvennaskólinn í Reykjavík. Sú frreyting verður í husstjornar- deiM kvennaskólans í Reykjavik i •yefear, sð stúlkur búsettar i bænum getabuið heirna hjá sér, ef þær óska Iþess. Nokkrar stúlkur geta enn kom íst aS ,i deíldina. Heimavistir fyrir bekkjarstúlkur falla niður í vetur. :Nætu.rIæknir. Kíísfcín ólafsdóttir, Ingólfsstræti .14, sími 2161. Næturvörður í X.yfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apótcki. ■jBtvarpíS í kvöld. Kf. 19 .30 Hljómþlötur: Norður- Tandásongvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson). .20.45 ló.tvarpstríóið :■ Mansöngur ceftír Hartmann (Op. 24). 21.05 Hfjómplötur: a) Sóiiata eftir Beet- ffíórón (Op. 10, nr. 3, D-dúr), b) 2LJO Óperulög. SNÆDÍ1 TIL LEIGU HERBERGI tii féigu 1. okt. fyrír karbxiann. Garðastræti 11, aníðiiæðirmi. (156 ÍBÚÐ til leigu 1. okt., 1 stofa og eldhús í steinhúsi. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „Október“._________________(162 ÍBÚÐ, 3—4 stofur, til leigu á Sólvöllum. Tilboð merkt „Víð- sýni“ sendist Vísi. (165 GÓÐ stofa með aðgangi að baði til leigu í suðausturbæn- um. Fyrirspurnir merktar „H. S.“ sendist afgr. Vísis. (169 SÓLRÍK 2 herbergja íbúð með þægindum til leigu í aust- urbænum fyrir barnlaust, reglu- sanxt fólk. Tilboð merkt „Regla“ sexxdist afgr. Vísis. (181 HERBERGI með forstofuinn- gangi til leigu. Sími 2659. (190 ÓSKA ST MIG vantar 2—3 herbergi og eldhús eða aðgang að eldbúsi. Ábyggileg greiðsla. Fi’eymóður Jólxannsson málari, sími 5390. 1— 2 HERBERGI og eldliús óskasl 1. okt. Fyi’irframgreiðsla. Uppl. í síma 4364. (141 2— 3 HERBERGI og eldbús óskast nú þegar eða 1. okt. 3ja mánaða fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1383. (142 IÍENNARI óskar eftir góðri 4ra bei’bergja íbúð 1. okt. í suð- austurbænum. Engin börn. Skil- vís gi’eiðsla. Uppl. í síma 5418 til kl. 5 daglega. (143 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax eða 1. október. Fvx’ir- fram gi’eiðsla. Sími 5589. (144 EITT herbergi eða tvö nxinni óskast i steinbúsi, sem næst miðbænum, nú þegar eða 1. olctóber. Má vera í kjallara. —- Uppl. í sínxa 2677 frá 4—7. (145 ÞRÍR bræður óska eftir tveim góðum herbéi’gjum 1. október (lielst i sanxa liúsi). Fæði æski- legt á sama stað. Uppl. í síma 5594, (148 ..... 'i ..... BARNLAUS lijón óska eftir 2 bex'bergjum og eldhúsi í góðu búsi (ekki í kjallara) 1. okt. Sér geynxsla. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4461. (154 TIL jLEIGU Reykjavíkurvegi ',%í 2 stórar stofur, sín á livox-ri ?liáe^ séiinngangur, ýmsir hús- ímiajiír gela fylgt. Uppl. á stáðn- íBm fcL 6—7. Sími ,5344. (159 BARNLAUS HJÓN óska eft- ir tveim herbergjum (eða einu) og éldhúsi 1. okt. — Föst atvinna. — Uppl. í síma 5260, eftir kl. 6 e. h. (157 1 STÓRT hei'bei’gi eða 2 minni og eldhús óskast nú þeg- ar eða 1. okt. Uppl. í síma 1804. (158 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir séríbúð. Þrent í heimili. Fyrii’fram greiðsla ef óskað er. Sími 5857 og 5036. (161 TVÖ herbergi og eldliús ósk- ast. Þrent fullorðið. Sími 2137. __________________________ IBÚÐ ÓSKAST. MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergja ibúð með þægindum, í nýlegu liúsi, lielst í vesturbænum, 1. okt. — Tilboð merkt „11“ sendist afgr. Vísis. __________________________(166 STÚLKA óskar eftir litlu lier- Ixergi í miðbænum 1. okt. Uppl. í síma 5619 xxxilli 5 og 7 í kvöld. ______________________(167 ÓSKA eftir 3—4 bei’bergja íbúð. Ásgeir Magnússon, vél- stjói’i. Sími 4704. (171 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 5089 eða 2597.________________(172 STÚLKA í fastx’i atvinnu ósk- ar eftir liei’bergi nxeð aðgangi að eldhúsi eða eldunai’plássi. Uppl, í sínxa 3534. (173 LÍTIÐ liei’bergi óskast. Uppl. í síma 5027. (175 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt „50“ leggist inn á afgr. Vísis. (176 STÚLKA í faslri atvinnu ósk- ar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 5424. (177 GÓÐ 2—3 bei’bei'gja íbúð óskast, fvrirfram borgun. Sími 4738. (178 ÍBÚÐ óskast. Sími 3992. (179 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í sínxa 4094 til kl. 8. (180 FORSTOFUSTOFA óskast nú eða 1. okt. 6 mánaða fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 5008 kl. 5—7,________________ (186 2—3 HERBERGI og eldliús óskast. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5168. — (187 2 HERBERGI og eldliús ósk- j ast. Uppl. í sima 4209. (182 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í sínxa 4095 milli 7 og 9 í kvöld. (189 Nýja Bíó í sáít við dauðann. (DARK VICTORY). 2—3 HERBERGI og eldhús óskast í vestux’bænxmx. Barn- laust fólk. Uppl. í Ingólfsstræti 16, efstu hæð, eftir kl. 8. (191 ÓSKA eftir forstofuherbergi, lielst með dívan, stól og borði, sem allra næst Bankastræti. Til- boð merkt „Esja“ sendist afgr. Vísis. (192 IKVinnaS 15—17 ÁRA unglingsstúlka óskast. Uppl. Hringbraut 32. ____________________________0T9 STÚLKA, senx vill læra lcápu- og kjólasaum, getur konxist að sti-ax. Laugavegi 30. Simi 4940. (160 NOKKRAR vanar stúlkur og lærlingar geta komist að á saumastofunni nú þegar. Versl- unin Gullfoss, Austursti’æti 1. (164 VANUR miðstöðvarkyndari óskast. Tilboð merkt „Kynd- ari“ leggist á afgr. Vísis. (168 SENDISVEINN óskast strax. Fiskbúðin Barónsstíg 59. Sími 2307. (183 HÚSSTÖRF KVENMAÐUR, sem er fær í matartilbúningi og fleiri stöx’f- um, óslcast nú þegar. Sími 4274. Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros. GEORGE BRENT og BETTE DAVIS, Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. | Félagslíf | FARFUGLAR fara í Botns- dal um. belgina. Uppl. gefnar i síma 3356 i kvöld kl. 8—9 og á morgun kl. 1—2. (147 . .— FERÐAFÉLAG ISLANDS ráðgerir að fara berja- og skemtiför austur i Grafning npestk. sunnudag. Ekið austur Mosfellsheiði niður með Heiðar- bæ og suður með Þingvalla- vatni um Hestvik og Hagavík, nxeðfi’am Úlfljótsvatni og Sogi suður með Ingólfsfjalli og yfir Hellisheiði til Reykjavíkur. Lagt af stað k. 8 árd. frá Stein- dórsstöð. — Fax-miðar seldir á ski’ifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 á laugardag kl. 10 til 12 og um kvöldið kl. 7 til 9. (153 ■ LEICAl HÚSPLÁSS til veitingasölu óskast lielst sem næsl miðbæn- um. Tilboð, mei’kt: „Veitingai’" leggist á afgr. Vísis fljótt. (140 VÖRUR ALLSKONAR TRIPPAKJÖT kemui’ í dag. Von, sími 4418. (146 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vöiáxbíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sælcjum sam- stundis. Sími 5333. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_______________ í FULLUM GANGI. Af sér- stökum ástæðum til sölu stór rafmagnsrulla. Mjög hentug til stai’frækslu með heimili. Tæki- færisverð. Uppl. í Þingholts- stx-æti 11, uppi. (150 K VEN - VETR ARKÁP A, sem ný, og notað gólfteppi til sölu á Lokastíg 7. (174 FISKSOLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, ___________________ (127 RÁÐSKONA óskast. Uppl. í sínia 4167. (151 STÚLKA óskast á barnlaust beimili nú þegai’. eða 1. október, þarf að geta lagað mat. Uppl. á Bergslaðastræti 60, sínxi 1759. V ___________________ (155 STÚLKA, vön matartilbún- ingi og húshaldi, óskar eftir í’áðskonustöðu. Uppl. á Öldu- götu 18, niðri. (170 KVENMAÐUR oskast til dvalar á gott sveitabeimib til iimanliússtarfa í suiuar eða lengur. Sími 5547. (185 ÍUPAD'íliNDIDl TANNGARÐUR tapaðist úr bíl. Fundai’laun. A. v. á. (146 BARNA-gúmmíkápa fundin nálægt Baldurshaga. Vitjist á Skólavörðustíg 17 B. (184 MERKTAR silfurdósir tiafa fundist. Freyjugötu 45. (188 iKADPSMrað TVÆR kýr, sem eru að stálma, til sölu. Uppl. i sírna , 4167. (152 Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN hrönn, Grundarstíg 11. — Sími.4907. FISKBÚÐIN, Bei’gstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. HRÓIHÖTTUR OG MENN HANS. 576. ASTARKVALIR. — Jæja, svo að þú ætlar að yfir- Húsfreyjan lýtur nú yfir Sebert, — Hvers vegna gerði hún þetta? — Hrói, finst þér hún ekki vera gefa Hróa, félaga þinn? — Það er rnann sinn. og kyssir hann á enn- — Það voru lannin fyrir að þú fallegasta kona á jörðinni? Eg hefi ekki unx annað að ræða og auk þess ið, og gengur síðan út úr herherg- ætlar að verja hana fyrir öllum eitthvað svo undarlega tilfinningu kann eg ágætlega við mig hérna. inn. hætturn. .... IfL PfflLEIPS OPPENHEIM: .AÐ TJALDABAKI. 6 sagði Dukane, „var einhver slyng- asip Körapsýslu- og f jármálamaður síns tírna. JÞér ertið enn meðeigandi í firmanu?“ JSL T>a'ð annast öll mín mál — fjárhags og róðskiflaleg. Eg er ekki f jármálamaður sjálfur.“ fFcfix Tlíikane horfði á Mai’k — sem hafði á 'fílfÍMHÍrfgtmxií, að hann lxefði fengið áhuga fyr- ír sér/Þáð var eitthvað dularfult við bið ákafa tfíffitlÐúkane. „ÞaS er leitt,“ sagði Dukane, „eg hefði getað jgefíS ýður góð ráð. Þéir, sem stjórna firma yðar <era íaerir menn — en of íhaldssamir. I banka- <og víðslciftamálum nú þarf að beita nýjum að- tferðmn.“ Mserin snerí sér alt í einu að Mark. Viðræðu hiermar við De Fontanay vai’ lokið, áð þvi er virt- gsf,l»víað hann hallaði sér afturd stólnum, með anægjusvip. Fontaoay er nxikill bókmentavinur — <&n dkkí nógu mannúðlegnr,“ sagði liún. „Lesið gíér raíkið, heiTa van Stratton?“ er smeykur um, að það verði ekki sagt með sanni,“ sagði Mark deyfðarlega. „Það eru tveir liöfundar, sem eg befi miklar mætur á, en annað, sem eg les, mun ekki geta talist til bók- menta.“ Hún liorfði stöðuglega á hann, gagm-ýnandi augum, að því er virtist. Hann var yfir sex fet á hæð, hei’ðabreiðui’ og hrausttegur. Augu hans voru blá og ljós yfir- litum, og bar bann þess augljós merki, af hvaða stofni liann var kominn, en Van Stratton var af bollenskum ættum eins og nafnið benti til. Framkoma lians var að þessu sinni allmjög liikandi, og bann var dálítið vandi-æðalegur á svipinn, en liann átti vanda til að vera þannig, en liann var maður vel gefinn og bar þess merki. De Fontanay hafði gert djax-flega tilraun til þess að hefja á ný viðræður við Dukane. Kunningi Dorcbesters, sem fram lijá gekk, lxafði numið staðar til þess að segja nokkur orð við bann. Mark og ungfrú Dukane gátu því ræðst við ein. „Þér munduð ekki taka því illa, þótt mann- eskja, sem þekkir yður ekki — legði yður i'áð?“ Hún talaði lægra en áður. „Ef þér eigið við sjálfa yður mun eg fagna því,“ sagði bann ákafur. „Mér finst nefnilega, að ef þér gefið mér gott ráð — sýni það góðan lxug, og þegar svo er komið, að við séum ekki al- veg ókunnug. Og sannast að segja get eg ekki litið á yður sem ókunnuga manneskju.“ Hún bló lágt. Hann var ákafur, en svo ein- lægux’, að ógerlegt var að saka hann um frekju. „Gott og vel,“ hélt hún áfram. „Eg skal tala til yðar senx vinur. Ef þér skylduð — á óvænt — fá tækifæri til þess að vinna eitthvert nyt- semdarvei’k — eg á ekki við að eyða tínxanum til ónýtis í löndurn eins og Boliviu eða Equador — eða slíkurn lönduxn, — heldur, að ef þér fengjuð tækifæri til þess að taka við ábyi'gðax’- miklu hlutvei’ki, þá takið það að yðui*. Lofið mér, að gera það.“ Þetta konx bonum mjög á óvænt, en hann hik- aði ekki. „Eg nxun ekki lxafna neinu, — hvort senx ]>að verður ræðismannsstaða á norðui’- heimsskautinu eða forsetastaða í Bandai’íkjun- unx — eg mun gera bvað sem er, ef eg veit að þér óskið þess.“ „Djarflega mælt,“ sagði hún lágt, „gleymið nú ekki lofoi'ði yðar.“ Hún stóð upp, því að liún sá, að faðir hennar var orðinn óþolinmóður og vildi komast á brott. Varð fi'emur stutt unx kveðjur, því að Dukane gat ekki dulið óþolinmæði sina. Þegar þau voru farin, Dukane og dóttir hans, settust vinimir aftur. „Jæja,“ sagði Dukane og kveikti sér í vindl- ingi. „Hún er eins yndisleg og eg Jxóttist þegar vita, er hún kom inn,“ sagði Mark af miklum ákafa. „Hún er aðdáunarverðasta manneskjan, sem eg liefi nokkurntíma séð,“ sagði Dorchester. — „Framgjörn — hún hefir ímigust á iðjuleys- ingjum. Hún ætlar að hlusta á mig þegar eg lield ræðu í málstofunni í næstu viku. Mark minn, ef þér er alvara, skaltu Jxegar gei'a þér ljóst, að eg kann að verða keppinautur þinn.“ Gletni brá fyrir í augum De Fontanay, er hann hallaði sér aftur í stólnum og hló. „Eg geri ráð fyrir,“ sagði liann, „að þið getið báðir komið til greina senx biðlar. Þú, Henry, sonur hertoga, og erfir tignina, — og þú, Mark, miljónaeigandi. En minnist þess“ — og De Fon tanay varð alt i einu alvai’legur — “að þegar Estelle Dukane giftist getur faðir hennar keypt handa benni konungsríki. Ef ykkur er alvara, vinir minir, — gleymið henni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.