Vísir - 12.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1940, Blaðsíða 3
VISIR Kaupixðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hann. Ný fataefni at fínustu gerð oýkomin^ Mjög ódýp og góð fot fá alíir, sem versla viö Alafoss Þmgtolfsstræti 2. Kv œ ð flutt á sextíu ára afmæli forseta bæjarstjórnar GUÐMUNDAR ÁSBJÖRNSSONAR. Til hamingju Guðmundur! Heill þér i dag! og hraustur þú verðir á komandi árum. Auðnan þig blessi og efli þinn hag. Alvaldur fylgi þér jarðlífs á bárum. Heiðraði gestur, á gleðinnar stund við glösunum lyftum, og íyt'ir þér skálum. Þú ert drengskapar maður með döglingsins lund, sem djarflega vinnur að framfaramálum. Þú ert hjálpsamur snauðum og gerir þeim gott; þú ert gagnorður, markviss, í störfunum liraður. Bæjarins orkuver bera þess vott; þú ert bjartsýnn og stórhuga fx-amkvæmdamaður. Þín störf munu lifa um ókomin ár; það er óþarft að draga þau hér fram í Ijóðum. Þinn vegur mun aukast, eg veit upp á hár þú ert vinsæll og nærð jafnan árangri góðum. Þótt hárin þín gráni, í hjarta hýr vor, það er hamingjan sanna, því verður ei neitað. Þú er vinfastur maður með víkingsins þor, þú ert vitur sem Njáll, ef til þín er leitað. í dag ertu sextugur, sjáðu nú til, svona eru tímarnir fljótir að líða. Bernskan er horfin með birtu og yl, en hlessaður farðu ekki ellinni að kvíða. Þótt árunum fjölgi er vonin oss vís, hún veitir oss huggun í sorgum og þrautum. Guðmundur Asbjörnsson! Gleðinnar dís gangi við lilið þér á óförnum hrautum. Guðrún Guðlaugsdóttir. hernaðaraðferð Kínverja, að gera mikinn liávaða, sprengja púðurkerlingar og mála á fána sína og sjálfa sig, skelfilegar og ógnandi skrípamyndir ? Það er til þess að draga úr siðferðisþreki manna, að fá þeirn vopn i hendur, sem þeir vita að er einskis nýtt og að eyða tíma í að æfa notlcun þess. Nú- tímaherinn breski er alveg nógu gáfaður, til þess að vita hver af vopnum hans koma að hestunx notum. Eins og venjulega liafa Þjóð- vei*jar náð sinni niðurstöðu með rannsókn og vísindalegri um- hugsun. Einvalaliði sínu, sem í áhlaupum á að mynda djúpa fleyga í línur fjandmannanna, fá þeir ekki byssustingi. Sumura rannsóknaflokkuuum, sérstak- lega þeim, sem vinna eiga urn nætur, fá þeir langa hnífa. Nokkur hluti fótg'önguliðshxs hefir ennþá byssustinginn, en það er sá hluti, sem er sannkall- að fallbyssufóður — þ. e. þeir sem eiga að sækja gegn byssu- kjöftum fjandmannanna í þétt- um fylkinguxxx. Þegar Þjóðverjar gæta hern- aðarlega mikilvægra staða, gera þeir það méð vopnum, senx geta drepið á löngu færi. Það gerum við einnig, með þvi að fá varð- mönnum okkar riffla. En á end- ann á byssu varðmannsins lát- um við þenna heimskulega málmbút, sem glampar og segir frá hvar varðmaðurinn er, sem er manninum til trafala, þegar ski-íða þai*f eftir jörðinni og dregur úr ágæti byssunnar, sem nota bei* á löngu fæi*i. Byssustingui*inn er þjóðtx*ú, trúarlcredda, lijátrú, sem liefir nú orðið ekki einu sinni tákn- x*ænt gildi. Það gleður kannske lijarta einhvers úrelts stjórn- málamanns eða jafnvel liers- höfðingja, sem ekki er úreltur, að sjá byssusting varðmann- anna við Whitehall. En i augum okkar, sem þekkjum stríð á nú- tima mælikvarða, er byssusting- urinn aðeins forngripui*, líkt og sverð eða öxi frá Fornöldunx og Miðöldum. Málverkasýning Ásg. Bjarnþórssonar Málverlcasýning þessi er nxjög frábrugðin sýningum íslensla*a málara eins og þær gerast og ganga. Þeir sýna venjulega á árs eða öi’fárra ára fresti af- köst sín fi’á þeim tíma, sem lið- inn er frá því þeir síðast horfð- ust í augu við almenning, og er tilgangurinn fyrst og fremst sá að reyna þar að koma þeirn í peninga, þvi listamönnum er það ekki siður nauðsynlegt en öðrum, að geta selt sína vöru. Sýning þessi er almenn yfir- litssýning yfir starf málarans svo til frá fyrstu árum og fram á þennan dag, svo að áhorfend- um gefist þar færi á að kynnast honurn og öllum þroskaferli lians. Þetta er þvi ekki sölu- sýning, enda er þar ekkert mál- verk falt. Elstu málverldn eru frá 1922 og hin yngstu frá þessu ái*i. Er þar mikill munur. Framföi’in í leikni og handbragði er auðsæ, og ekki síður lxitt, að málaran- um liefir á þessum árum aukist djörfung. Eitt er þó óbreytt, því að málarinn hefir frá upp- hafi verið og er enn mjög smekldegur i verkum sínum, og virðist sérstaklega liafa haft nxegna andúð á þeim glanna- slcap i meðferð verkefna, sem margir sýna, en er naumast samrýmanlegur góðri list. Mest her á mannamyndum, og hera þær af hinum, að þeim ólöst- uðum. Það er enginn vafi á því hjá þeim, sem þessa sýningu Iiafa séð, að Ásgeir er nú fremsti íslenski málari mannamynda. Landslagsinyndir hans eru einnig mjög vel gei’ðar, en standa þó hinum á sporði, og veldur þar líklega nokkru unx val viðfangsefna, sem mætti vera djarflegx*a. En þróunin í báðuni grehium er hin sanxa. Elstu mannamyndirnar (Ólafur Friðriksson, Jón Pálsson) eru liarðar i teikningu, svo að við liggur, að manni sýnist slag í slag málað ofan í þurt, en með árunum smámýkist teikningin, og í flestum myndunum, síðasta áratuginn sýnist málarinn vera búinn að fá leikni i þessu öðr- um fremur. Á fyrstu árununx sýnist málarinn vera mjög ó- djarfur i meðferð litanna; hann forðast þá alla sterka liti, og sú lilið verkanna hefir það því til að vera blælítil. Það er bei’sýni- legt á öllu, að það er geigur smekkmannsins við að verða óskaplegur í litameðfei’ðinni, sem þar heldur aftur af málar- anum. Um þetta er ekki nema gott eitt að segja, enda er liann síðasta áratuginn húinn að ná fullri dirfsku i meðferð litanna, og er þar svo öruggur í smekk- visinni, að honum verður aldrei fótaskortur. Sýningin er því góð mynd af eðlilegum þroska góðs listamanns. Af mannamyndum þykja mér skara frarn úr myndirnar af Jóni Magnússyni forsætis- ráðherra, dr. Ólafi Danielssyni, Friðriki kaupmanni Jónssyni og fi’ú Breklcan og syni hennar. En af landslagsmyndum þykir mér nxest til liinna nýjustu koma — mynd, sem eklcert nr. er á, og eg kalla húsið við Norðurá, mynd úr Grábrókar- hrauni og mynd, senx málarinn nefnir haust, en innan urn allar lxinar myndirnar er liver inynd- in annari eftirtektarverðari. Ásgeir er í frematu röð ís- lenskra málara, og fyrir þá, sem awi ffl Hulda: Skrítnir náungar. Smásögur. 227 bls. ísafold- arprentsmiðja h.f. Reykja- vík 1940. Bókin byi’jar ekki vel, því tvær fyrstu sögui-nar mega lieita bókstaflega einskis virði; sérstaklega er sagan „Geitin sem dó úr aðsókn“ annars vegar svo efnislítil, en lxinsvegar svo mærðarmikil um ekkert, að manni fer að detta ketill i eld; upp úr þvi sækir skáldkonan sig þó, og svo fer, að bókar- lokum er nxaður að fullu sáttur við hana og þakklátur i tilbót. Af öllum sögunum ber „Hrein- lifir menn“. Þar er svo laglega dregnar upp myndir af snild og er hvoi’lci drætti of eða van. Það er ein með bestu smásögum, sem eg hefi lesið lengi. Allar hafa hinar síðai’i sögur eitthvað til síns ágætis. Það er mjúkur blær skilnings og viðfeldni yfir lýsingunum, sem gefur þeim geðþekkan svip, og þar bólar ekki á þeirri margmælgi unx ekkert, senx þessum höf. stund- um hættir við. Titill bókarinnar finst mér ekki standast alveg á við efnið, því bókin segir ekki frá skrítn- um náungum, heldur frá ein- kennilegu fólki, og er allmikill muntxr á þvi. Það er tjón, að höf. skyldi ekki bera gæfu til að sleppa tveiixi fyi-stu sögununx, því þá hefði verið ótvírætt ágætis bók á fei'ð- inni, en úr því sem, konxið er verður höf. að láta sér lynda, að ekki sé kveðið fastar að, en að bókin sé góð, en það er hún, og er enginn svikinn af að lesa Ixana. G. J. hafa ánægju afmálaralist,errétt að kynna sér sýninguna, þvi hún er eftirtektai'verð og lærdóms- rík. G. J. Matreidslrafoók. eftir frk. Helgu Thorlacius, með formála eftir Bjarna Bjarnason lækni, er komin út. Frk. Helga Thorlacius er löngu orðin þjóðkunn fyrir framúr- skarandi þelckingu á sviði mat- geröarlistarinnar og hefir á undanförnum árum beitt sér af alefli fyrir aukinni grænmetis- neyslu og neyslu ýmissa inn- lendra jurta, t. d. skarfakáls, hvannar, ‘ heimulanjóla, hóf- blöðku, Ólafssúru, sölva, fjalla- grasa, berja o. s. frv. 1 bókinni er sérstakur kafli um tilbúning drykkja úr innlendum jurtum. Húsmæður! Kynnið yður Matreiðslubók Helgu Thorla- cius áður en þér sjóðið niður fyrir veturinn. Bókin kostar aðeins kr. 4,00 í fallegu bandi. 1. (1. bifreíð sem ný til sölu. Slmi 3391. Stúlka óslcast við verslunarstörf hálfan daginn. Enslcukunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar milli kl. 4—7. e. m. á Lauga- veg 13, 2. hæð. Goðafoss fer annað kvöld vestur og norður. Kápu- og kjólabelti seljast undir hálfvirði í nokkra daga. Fiiá kr. 1.50 stykkið. Einnig nokkur pör at' SKINNHÖNSKUM frá kr. 8.00 parið. -— Hattastofa Ingu Ásgeirs. Klapparstíg. Barnsmeðlög hækka. Samkvæmt ákvörðun félags- málaráðherra liækka harnsmeð- lög unx land alt, exx mest þó í Reykjavík og nemur liækkuniix þar uixx 20 af liundraði, þannig að ixxeðlög með börnum til 4 ára aldurs liækka úr 500 kr. upp í 600 kr., með böi’num á aldrinum 4—7 ára úr 420 kr. upp í 505 kr. Hinsvegar lækka meðlög 15—16 ára unglinga úr 320 kr. niður í 300 kr. Ákvæði þessi gilda fi’á 14. maí s.l. til 14. maí n.k. en þarf lagabreytingu til að unt sé að framfylgja þeim. Mun frum- varp um þetta efni vei’ða flutt að tillilutan félagsmálaráð- herra á næsta alþingi. (iiag:nfræða»kóli If eyk víkinga. tekur, að öllu forfallalausu, til starfa uni eða upp úr nxiðjum október. Þeir, senx ætla að setjast í I. bekk, sendi iinxsöknir ásanxt skírn- ar- og bólusetningarvottorði og prófmiða Mentaskólaixs um inntökupróf fyrir 1. okt. Þeir, sem ætla að setjasti III. bekk, sendi fyrir sama tíma um- sóknir, ásamt gagnfræðaprófsskirteini, hafi þexr ekki verið nem- endur skólans áður. Upplýsingar í síma 3029. — Nánara auglýsf siðar. SKÖLASTJÓRI. Skipstjóra- og stýri- mannafélag Reykjavikup efnir til skemtil’erðar næstkomandi sunnudag Id. 9._ Farið verður að Geysi, Laugarvatni og ÞingvöIIum. Lögð verða drög að þvi, að Geysir gjósi'. — Dansað á Þingvöllum um kvöldið. — Áskriftarli»tó iiggur frarnmi á skrifstofu Farmannasambandsins, Ingólfshvoli. Áríðandi að menn séu búnir að tilkynna þátttöku sína fyrir föstudagskvöld. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN. iifljiiíl - fllirtyri Hraðferðír aHa daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.