Vísir - 18.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bíó ÍBillllHHiHMM Faldi íjársjóðurinn - Keep Your Seats Please - Sprenghlægíleg gamanmynd, með söngvum eftir Gifford og Cliff. — Aðalhlutverkin leika: FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, frægasti gamanvísnasöngvari og banjóleikari Breta. AUKAMYND: Fréttamynd frá Englandi. Sýnd kl. 9. Gróðave^isr Skellið auglýsingu í WAR NEWS, við smellum henni á góða ensku. Auglýsingaskrif- stofan er i Aðaistræti 4. Opin daglega fyrst um sinn frá 1— 6 e. h. WAR NEWS, Þórarinn Guðmunsson. Stúlka sem hefir verí'ð við nám í Verslunarskóla og unnið við afgreiðslu við vefnaðarvöru- verslun óskar eftir atvinnu. Tilboð, merktr „Reglusöm“, leggist á afgr. Vísis. Útvarpstæki 6 lampa, Columbia, til sölu. Uppl. í síma 44i>8 og 5409 eft- ir kl. 7. Rúgmjöl, 0.30 Vi kg. Hveiti, 0.35 Vi kg. Hrísgrjón, 0.50 Vz kg. Haframjöl, 0.50 Vz kg. Lyftiduft, 2.50 Vz kg. Sláturgarn, 0.35 hnotan. Mann í góðri stöðu ! vanlár-1—2 lierbergi og eld- | hús strax eða 1. okt. Fyrir- i framgreiðsla fyrir 4—6 mán- uði, ef óskað er. Tilboð merkt „S. S.“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld. Hallbjörgr UlanasEðlóttir í kvöld kl. 7,15 í GAMLA BÍÓ. Jack l|aiinet OG HLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu og ef nokkuð er óselt í Gamla Bíó kl. 6. Góðir borgarar! Eg einn átti hugmyndina um útgáfu ensks dagblaðs og fékk til þess sérstakt leyfi breskra yfirvalda.Sendið mér prúða og duglega söludrengi, því nú stendur úrslitaorustan um það livort blaðið hefir til- verurétt. Þórarinn Guðmundsson. Nkiftafnndar i dánarbúi Guðmundar Jóns- sonar verlcfræðings verður haldinn í bæjarþingstofunni laugardaginn 21. þ. m. kl. 11 f. h. til þess að taka afstöðu til innheimtu ákveðinnar úti- standandi skuldar búsins. 17. sept. 1940. Lögmaðurinn í Reykjavík. V er slunarstúlka Stúlka vön afgreiðslu i búð getur fengið atvinnu. Ensku kunnátta æskileg. Lysthafendur sendi nöfn og heimilsfang ásamt kaup- kröfu og mynd, serii verður endursend, til Vísis merkt „Lipur“. Ath. Stúlka, sem getur út- vegað 2ja—3ja herhergja góða ibúð, þó um talsverða fyrirframgreiðslu sé að ræða, gengur fyrir. 'I 1 \) . J I Tilkynning. Frá og með deginum í dag verða veitingasal- irntr að eins opnir fyrir Islendinga og yfir- menri úr enska hernum. Restaurationín í Oddfellowhúsinu Jóhanna Sigurðsson miðill ; flytur fyrirlestur í Iðnó föstudaginn 20. sept. kl. 9 e. h. Húsið ; opnað kl. 8%- | EFNI: Ljösin yfir eyjuna hvítu. Stríðssparnar frá 17. ágúst og 15. okt. 1939 lesnar upp. Áframhald: Hvernig fer stríðið? Svar miðlanna til prestanna og trúboðanna. Söngur Og músik. i Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 1.50 og 1.00’ (stæði) seldir í Hljóð- færaverslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Aðgöngumiðasalan takmörkuð. Þakpappi 2 þyktir fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. KJALLARASTOFA til leigu Sellandsstíg 1. (641 STOFA til leigu. Uppl. Brá- vallagötu 8, uppi, eftir kl. 5.(657 ÓBKAST HERBERGI: Mýja Bíó Fj ÓpmexmingapniF (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerfek skemtimynd frá WARNER BROS, ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sími 1280. KALK óleskjað í dunkum á 100 kg. nýkomið. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. Sími 1280. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR. VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM * SENDUM ÍAH*KMVEf!UUN . OAfVIRKJUM - VM>0E«SA>TOfA flUGLVSINSflR BRÉFHRUSfl BÓIÍflKflPUR O.FL. EK flUSTURSTR.12. Ibúð - Hús Maður í góðrí atvinnu ósk- ar eflir 2—3 herbergjum og eldhúsi með þægindum. Þrent fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla hálft ár ef óskað er. Einnig gæti komið til mála að kaupa lítið steinhús, eða hálft hús. Útborgun 8000 krónur ef um semdist. Til- boð, merkt: „100“, sendist afr. blaðsins. SAFTÆKIAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM mmMm SÓLRÍK stofa á góðum stað óskast lianda reglusömum lög- fræðinema. Uppl. í síma 3804. _________________________(622 LÍTIÐ herbergi með nýtísku þægindum óskast. Uppl. í síma 2508,____________________(623 ^HERBERGI óskast. Upplýs- ingar á skrifstofu Stúdentaráðs- ins i Háskólanum mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4 —51/2. Sími 3794. (499 T I L LEIGU TIL LEIGU 3 herbergi og eld- liús í nýtísku húsi vestan við bæinn. Tilboð merkt „B.“ send- ist afgr. Vísis. (627 SÓLRÍKT herbcrgi til leigu á Reykjavíkurvegi 6 í Skerjafirði. Uppl. á staðnum.__(613 FORSTOFUSTOFA til leigu í miðbænum, með hita. Tilboð merkt „27“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (646 REGLUSAMUR kennarí ósk- ar eftir rólegu herbergi ná- lægt Kennaraskólanum. — Sími 2996. (606 VANTAR 1 lítið herbergi. — Tilboð merkt „Frú Mann“ send- ist afgreiðslu Vísis. (611 HÁSKÓLASTÚDENT óskar eftir lierbergi með eða án liúsgagna á góðum stað í bæn- um. Tilboð merkt „V. E.“ send- ist afgr. blaðsins. (614 VANTAR bjart herbergi ná- lægt Háskólanum. Uppl. í síma 3329. (636 ENSKUR yfirforingi óskar eftir 2 herbergjum og baði. A. v. á. (644 HERBERGI með þægindum, í rólegu liúsi, lielst i austurbæn- um, óskast 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í sima 4672. (659 MANN i fastri atvinnu vantar forstofustofu í austurbænum 1. okt. Uppl. síma 5710. (670 ÍBÚÐIR: BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu eða 2 herbergjum og eldhúsi, með öllum þægind- um. Ábyggileg greiðsla. Uppl í síma 2119 eftir kl. 6. (000 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vestur eða miðbænum. — Uppl. í síiria 4727 frá kl. 5—8. _________________________(621 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent fullorðið í heimili. Á- byggileg greiðsla. Uppl. i sima 5058.____________________(624 ÓSKA eftir 3—5 herbergja í- búð. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „1000“ sendist afgr. Vis- is. (603 2—3 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. okt. Uppl. í síma 4350 frá 8—10. (604 EIN stofa og eldhús óskast, helst í vesturbænum eða Sel- tjarnarnesi. Sími 5429. (605 MANN í fastri atvinnu vantar góða tveggja herbergja íbúð með þægindum 1. október. — Uppl. í síma 9078. (610 ÓSKA eftir 2—3 herbergja í- búð 1. okt. Tilboð merkt „20. september“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (612 TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Föst atvinna. Ábyggi- leg greiðsla fyrirfram. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „Leiga“. (615 ÓSKA eftir ibúð, 2 herbergj- um og eldhúsi. Barnlaust fólk. Uppl. í síma 2149. (619 2—3 HERBERGI og óskast 1. október. Tvent í heii ili. Hálfs árs fjrrirframgreiðs Sími 5588. (6 kKENSIAl PÍANÓKENSLA. Veiti einnig tilsögn í almennum tónfræði- greinum. Guðm. Matlbíasson. Sími 2996. (607 Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■WHQaH STÚLKA vön saumaskap ósk- ast nú þegar í 10 daga. Stein- unn Mýrdal, Skólavörðustíg 4 (búðin til vinstri handar). (620 MÚRARI getur tekið að sér allskonar múrvinnu. Sími 2959. (626 SENDISVEINN óskast fyrri bluta dags. Uppl. Þórsgötu 10, bakhús. (652 SAUMAKONA óskast. Einara Jónsdóttir, Skólavörðustíg 21. " (642 STÚLKA eða kona, sem hef- ir saumað á verkstæði, getur fengið pláss hálfan daginn. — Rvdelsborg, klæðskeri, Skóla- vörðustíg 19. (634 UNGLINGUR óskast í sveit (haust, vetur). — Uppl. í síma 5298 kl. 8—10. (632 HÚSSTÖRF HRAUSTA og siðprúða ung- lingsstúlku vantar i vetrarvist á fáment og barnlaust heimili. — Uppl. i síma 3840. , (608 GÓÐ stúlka óskast í vist 1. október. Kvaran, Smáragötu 6. (609 ÁGÆTAR vetrarvistir allan eða liálfan daginn. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni i Alþýðuliúsinu. Sími 1327. (530 STÚLKA vön húsverkum óskast til Hallgríms Benedikts- sonar, Fjólugötu 1. (561 RÁÐSKONA óskast á fáment lieimili 1. okt. A. v. á. (628 DUGLEG og hreinleg stúlka óslcast í vetrarvist. Þrent í heim- ili. Öli þægindi. Elna Guðjóns- son, Egilsgötu 24. Uppl. geíur Bjarni Guðjónsson, símar 2542 og 2472. (630 RÁÐSKONA óskast í sveit. Uppl. i síma 5298 ld. 6—8. (631 STÚLKA óskar eftir vist liálfan daginn í vesturbænum. Uppl. á Bræðraboi-garstíg 29 eða í síma 4040. (633 HRAUST og rösk miðaldra stúlka óskast liálfan daginn. — Gott kaup. Hverfisgötu 117. — Uppl. kl. 9 í kvöld. (635 STÚLKA óskast til mánaða- móta á Sóleyjargötu 5. (638 HRAUST stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 3758. (639 GÓÐ stúlka óskast á Báru- götu 40, fyrstu liæð, þarf að sofa heima. (643 FULLORÐIN kona óskar eft- ir léttum hússtörfum hálfan daginn. Uppl. Njálsgötu 23. — (648 RÖSK stúlka óskast til hús- verka. Gott kaup. Elísabet Foss, Lífstykkjabúðin. (649 STÚEKA óskast nú þegar eða frá 1. okt. í eldhús, og önn- ur til inniverka, að Harrastöð- um við Skerjafjörð. — Uppl. á skrifstofu L. Andersen’s í Hafn- arhúsinu. (650 DUGLEG ráðskona óskast. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss, Þingliollsstræti 2. (653 MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Fundarefni: Vetrarstarf- ið og framtíð stúkunnar. Áríð- andi að allir félagar, sem i bæn- um eru, mæti. — Æ. T. (658 ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8%. — Dag- skrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms mál. — Fræðslu- og skemtiatriði: a) Jónas læknir Sveinsson: Erindi. b) Einleikur á píanó. c) Step-dans. —- Reglu- félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 '/2 stundvísl. (657 iHPia VORUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR____________ MIÐSTÖÐV AROFNAR ósk- ast til kaups. Sími 2959. (625 GÓÐ ferðaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 1876. (617 RITVÉL, lítið notuð (Rem- ington eða Underwood) óskast til kaups. A. v. á. (523 VIL kaupa vandað skrifborð. A. v. á.__________________(640 LÍTIL kolaeldavél með bak- arofni óskast nú þegar. Sími 4256 og 3076. ' (654 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLÚ á Baugsvegi 25, Skerjafirði: 1 Buffet (gamla lagið), 4 stólar, 1 tveggja manna rúm, alt saman eða sitt í hverju lagi. Alt með mjög góðu verði, ef samið er strax. (601 FERMINGARFÖT til sölu. — Uppl. á Bjarnarstíg 11, uppi. — __________ (602 BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik til sölu á Hringbraut 196, uppi. (616 NÝTT eikarskrifborð til sölu Njálsgötú 87, efstu hæð. (618 NÝ karlmannsföt (cheviot) á grannan mann til sölu. Ljós- vallagötu 32. Sími 2442. (037 MÓTORHJÓL til sölu, merkt 1935, 4 gear, fótskifting, sjálf- stillandi stýrisgangur. Til sýnis eftir kl. 6 á Bifreiðasm. Geira & Mumma (við Mjólkurstöð- ina) ■ Simi 2853.____(645 ÚTLENDUR barnavagn, sem nýr, til sölu. Til sýnis milli 7 og 8 Bjarnarstíg 12. (647 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Reynimel 43, uppi. (656 ___________HÚS_____________ LÍTIÐ hús til sölu í Hafnar- firði. Uppl. B. M. Sæbérg. Sími 9271.__________________ (524 HÚSEIGNIR til sölu í bænum og utan við hann, með lausum íbúðum 1. okt., sé samið strax. Uppl. gefur Ilannes Einarsson, Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. (629

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.