Vísir - 03.10.1940, Síða 1
*
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
30. ár.
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S linur
Afgreiðsla
228. tbl.
II a ii d ar í k i 11 §enda
125 lier§kip til vat*ð-
græisln í Atlantsliafi.
Kergs^namðherra
Hitlers.
FRITZ TODT, sem. bygði Sieg-
friedlínuna, var nýlega gerður
að hergagnaráðherra Þýska-
lands af Hitler. Hann á að sam-
ræma framleiðslu allra skot-
færa og hergagna.
Saiskoiar slfarir gasi-
vart iltglíiii drottn-
inii on itíkiii III.
iiorðiiakonii!.
EINKASKEYTI.
London í morgun.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum í Stokkhólmi er bú-
ist við, að gripið verði til sams-
konar ráðstafana í Hollandi sem
í Noregi innan skamms, þ. e. að
sett verði á stofn nazistastjórn
og starfsemi allra stjórnmála-
flokka annara en nazista bönn-
uð. —
Willkie vill láta kluta
ameríska flugflotans í
hendur Breta, ef þörf
krefur.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Það kemur æ skýrara í ljós, að Bandaríkin ætla að
vera við því búin, að sporna gegn öllum til-
raunum Þjóðverja til þess að treysta aðstöðu
sína til þess að ráða yfir Atlantshafi. Margir hátt settir
Bandaríkjamenn hafa margsinnis lýst yfir því, að Bret-
ar séu til varnar í „fremstu varnarlínu Bandaríkjanna“
og þess vegna eru Bretar studdir sem mest í styrjöld-
inni, þótt enn sé ekki komið til beinnar þátttöku. í gær-
kveldi var tilkynt mjög mikilvæg ákvörðun í Washing-
ton, sem hnígur í sömu átt, að auka öryggi Bandaríkj-
anna og jafnframt verður Bretum til stuðnings. Það
hefir verið ákveðið að senda flota mikinn — 125 her-
skip — til varðgæslu og æfinga á Norður-Atlantshafi. I
þessum flota verða ný herskip, deildir úr Atlantshafs-
flota Bandaríkjanná og strandgæsluskip, en með þess-
um flota starfa margir flugvélaflokkar.
Wendell L. Willkie, forsetaefni republikana í Banda-
ríkjunum, sagði í kosningaræðu í Cleveland, Ohio, í gær:
„Ef eg verð kjörinn forseti mun eg beita mér fyrir
því, að Bretum verði veittur sem mestur stuðningur í
hetjulegri vörn þeirra. Bretar eru eina þjóðin í heimin-
um, sem nú berst til þess að halda frelsi sínu og sjálf-
stæði.
Eg mundi vera tilleiðanlegur til, að ganga enn lengra
í stuðningnum við Breta, en til þessa, og það þótt afleið-
ingin yrði, að ekki yrði hægt að auka flugflota Banda-
ríkjanna eins ört og ráð er fyrir gert. _Því lengur sem
Bretar þrauka, því betur getum við búið oss undir að
verja land vort.“
Þessi ummæli Willkie eru skilin þann veg af sumum,
að ef þörf krefði yrði Bretar látnir fá flugvélar amer-
íska flugflotans, sem Bandaríkin bætti sér svo upp jafn-
harðan. Ummæli Willkie leiða í ljós svo skýrt sem verða
má, að afstaða stjórnarinnar í Washington gagnvart
Bretum verður hin sama hvort það verður Willkie sem
sest að í Hvíta húsinu, eða hvort Roosevelt situr þar
kyr.
Miklar loftárásir á her-
stöðvar Þjóðverja.
Rólegt í London*
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. —
London í morgun.
Flugmálaráðuneytið ameríska tilkynti í morgun, að s. 1. nótt
hefði breskar sprengjuflugvélar gert harðar árásir á hernaðar-
staði í Þýskalandi, m. a. í Ruhr og Rínarbygðum og víðar, en á
Berlín er ekki minst að þessu sinni. Það er kunnugt, að íbúar í
Ruhr urðu áð hafast við í loftvarnabyrgjum í nótt.
Nánari tilkynningar verða birtar síðar.
1 London var kyrrara s. 1. nótt en að undanfömu og komust
miklu færri flugvélar inn yfir borgina en undangengnar nætur.
Ein þýsk flugvél var skotin niður yfir Bretlandi í gærkveldi.
Árásunum var aðallega beint gegn London og stöðum í suð-
austurhluta landsins. íkveikjusprengjum var varpað á borgir
í Skotlandi og Norðvestur-Englandi, en þar sem eldur kom upp
var hann fljótlega slöktur. Manntjón og eigna var með minsta
móti.
Paderewski hafður í
haldi á Spáni.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Fregn frá Zaragoza á Spúni
hermir, að yfirvöldin þar hafi
Iiaft Paderewski, pólska píanó-
snillinginn heimsfræga, í haldi
í 5 daga. Fregnum ber ekki
saman um hvort liann hefir
verið settur í varðhald eða ekki,
en hann hefir a. m. k. ekki feng-
íð að fara ferða sinna.
Paderewski er maður aldrað-
ur. Hann er frægur sem stjórn-
málamaður ekki síður en sem
pianisti, og hann var fyrsti for-
seti Pólhyids eftir endurreisn
þess upp úr heimsstyrjöldinni.
Hann er nú forseti pólska þjóð-
ráðsins og mun vera á leið vest-
ur yfir liaf.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Tónverk
eftir Sibelius. 20.00 Fréttir. 20.30
Einleikur á celló (Þórhallur Árna-
son) : Sónata í C-dúr, eftir Mar-
cello. 20.50 Frá útlöndum, 21.10
Útvarpshljómsveitin: Forleikur a'Ö
■óperunni „Tatarastúlkan", ef.tir
i'Balfe.
Breskir lilaðameim nt m
af landsbyðinni skoða
skemdlrnar f london.
Londón í niorgun.
Breska stjórnin bauð fjölda
mörgum blaðamönnum utan af
landsbygðinni til þess að kynna
sér með eigin augum hvaða tjón
liefir orðið í London. Blaða-
mennirnir fóru um alla borgina
að vild. Þeir konfust að þeirri
niðustöðu, að það hefði verið
„allslæmt sumstaðar“, en yfir-
Myndin sýnir eina af mörgum þýskum flugvélum, sem Brelar hafa skotið niður. Nokkurir
Lundúnabúar fengu leyfi til að halda sýningu á flugvclinni og kostaði sixpence að fá að sjá
hana, en allur inngangseyrir var látinn renna í „Spitfire“-sjóð. Á spjaldinu við stél flugvélar-
innar stendur: Made in Germany — Finished in Britain. (Smíðuð í Þýskalandi — „Kláruð“ í
Bretlandi). '
CHAMBERLAIN KVEÐDR
llaBBsi síkvcðið að Ríiðjast
laiiNBBai* ■ - icgTBBSi ÍBCiísnhrests.
EINKASKEYTI *Frá United Press. London í morgun.
Neville Chamberlain, fyrv. forsætisráðherra Bret-
lands, hefir — að því er fullyrt er samkvæmt áreiðan-
legum heimildum, ákveðið að biðjast lausnar frá em-
bætti sínu í stjórninni, og jafnframt mun hann segja
af sér flokksformenskunni í íhaldsflokknum. Cham-
berlain mun hafa tekið ákvörðunina að ráði lækna sinna
Sagt er, að læknar Chamher-
lains liafi lagt mjög fast að
honum, að láta af störfum. Eins
og kunnugt er liefir Chamber-
lain átt við hnignandi heilsu að
búa að undanförnu. Hann var
um tíma í sjúkralnisi og var
þá gerður á honum uppskurður
vegna innvortis meinsemdar.
Var það fyrir nokkurum vik-
um. Þrátt fyrir það, að Cliam-
berlain fengi ekki fullan bata,
tók hann til starfa á ný. Var
hann liyltur af öllum þingheimi,
er liann tók sæti sitt á ný í neðri
málstofunni. En hann gat ekki
sólt þingfundi áfram, vegna
lasleika. — Hann er á undan-
haldi í stríðinu við vanheilsuna.
Chamberlain hefir komið
mjög við sögu undangengin ár
og raunar alla tíð frá því, er
hann hóf þátttöku í stjórnmál-
um. Hann treysti því lengi vel,
að unt yrði að jafna deilumálin
friðsamlega, en loks gaf liann
upp alla von um það. Chamber-
lain setti metnað sinn í að veita
stjórninni forstöðu áfram, þrátt
fyrir alt, en gagnrýnin fór
stöðugt vaxandi og kröfurnar
um nýjan forsætisráðherra. —
Tók þá Cliíirchill við, sem
kunnugt er, en hann bauð
Chamberlain sæti í stjórninni.
Átli Chamberlain og_ sæti í
stríðsstjórninni.
Það var staðfest í London ár-
degis i dag, að Chamberlain
liefði beðisl lausnar. Sir John
Anderson tekur við embætti
Iians. Nokkurar breytingar aðr-
ar eru gerðar á stjórninni.
leitt miklu minna tjón en þeir
höfðu húisl við. Allir leggja þeir
álierslu á, að alt viðskiftalíf og
atvinnu dafnar sem áður.
CHAMBERLAIN
Serrano Suner
er enn í Rómaborg.
Hann hefir ekki umboð til þess
að semja fyrir spönsku
stjórnina.
London í morgun.
Það er nú talið nokkurn veg-
inn vist, að ekki muni til þess
koma, að Spánn fari í styrjöld-
na að svo stöddu, með Þýska-
landi og Ítalíu.
í Englandi er leidd athygli að
því, að þótt Serrano Suner sé
innanríkisráðherra, fór hann
aðeins sem leiðtogi falangista
(eða fasista) á Spáni til Berlín-
ar og Rómaborgar, og án þess
að hafa í« höndum, umboð til
þess að semja fyrir liönd
stjórnar sinnar.
Eftir komuna til Rómaborg-
ar f&r Suner á fund Mussolini.
t gær ræddi hann við Ciano
greifa. Var búist við, að Suner
mundi ræða á ný vi$ Musso-
lini, en ekkert varð af þvi við-
tali.
Áfengisbækurnar eru
nú til.
í dag hófst afhending áfeng-
isbóka hjá sakadómara í Bind-
indishöllinni. Bækurnar- kosta
eina krónu og fá þær allir, sem
eru a. m. k. 21 árs að aldri, hafa
ekki gerst sekir um leynivínsölu
eða bruggun, eða Verið bannað
með dómi að kaupa og neyta á-
fengis.
Bækurnar gilda i eitt ár, að
þessu sinni til ársloka 1941, en
misnotkun varðar missi liennar
í 6 mán., ef ekki liggur þyngri
refsing við þvi, lögum sam-
kvæmt. Tilkynni lögreglustjór-
ar eða dómarar útsölum áfeng-
isverslunarinnar um brot í
sambandi við þetia. Hver lög-
reglustjóri lieldur skrá yfir þá,
sem fengið liafa áfengisbók í
umdæmi hans og lætur Áfeng-
isversluninni og jifengisvamar-
nefnd í té afrit af lienni.
Bækurnar hljóða á nafn og
er óheimilt að framselja þær. 1
þeim skal vera sýnishorn af rit-
hönd eiganda (fult nafn), er
hann ritar á skrifstofu lögreglu-
stjóra eða hreppstjóra við mót-
töku bókarinnar, en þeir votta
undirskriftina.
í veitingaliúsum má aðeins
selja áféngi með fullri máltíð
og aðeins kl. 12—2% og 7 til
11%.
Defla iiiBB ÍOO
flngvélar.
London í morgun.
Deila er upp komin milli
Frakka og Bandaríkjamanna
um 100 flugvélar, sem geymdar
eru á Martinique, sem er frönsk
nýlenda í Vesturálfu. Flugvél-
arnar voru seldar áður en
Frakkar gáfust upp. Banda-
rikjamenn vilja nú kaupa flug-
vélarnar aftur, en franska
stjórnin þoi'ir ekki að selja þær,
vegna þess að Þjóðvejar telja
það óheimilt vegna vopnahlés-
skilmálanna. Óttast Þjóðverjar,
að Bandaríkin muni láta Breta
fá flugvélarnar, þfegar Frakkar
hafa aflient þær.
Tilkynning hefir verið gefin
út um það, að lierlið frá S.-Af-
ríku hafi undanfarnar vikur
barist við Itali á Turkana-víg-
stöðvunum í Kenya.