Vísir - 04.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1940, Blaðsíða 2
VISIR & PAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: ICristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstrœti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasaía 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Kaupgjald og verðlag. R nokkuð óeðlilegt við það, að menn kveinki sér dálíL- ið út af hinni geysilegu verð- hækkun, sem orðið liefir á ís- lenskum framleiðsluvörum? Og er nokkuð óeðlilegt, að menn hafi orð á þessu? Tíminn liefir tekið þá furðulegu afstöðu lil þessa máls, að hann telur það óhæfu, að bent ,sé á óánægju neytenda út af þessum ráðstöf- unúm. Hann getur ekki gefið nenaa'eina skýringu á því, að um þetta sé talað, -— illvilja og andúð í garð hænda! Þeir menn, sem te'Ija að liarkalega sé farið að neytendunum „líta á hændur sem þræla launastéltanna". Þetla er tónninn í blaðinu, hæði af hálfu ritstjórnarinnar og annara, sem um málið liafa rit- að í það. Nú vita allir, að hænd- ur sjálfir hafa litla heina íldut- un um það, hvaða verðlag er sett á vörur þeirra. Menn skilja ofur vel, að þeir muni taka þvi feginshendi, eins og allir aðrir, að fá sem, mest fyrir erfiði sitt. Og það er heldur ekki lalið eftir. Hér er aðeins um það að ræða, að verðlagið á íslensku vörun- um hefir verið hækkað miklu meira en nemur lcauphækkun alls þorra neytendanna. Það hefrr verið mikið um það talað á undanförnum ár- um, ekki síst um þær mundir, er styrjöldin hófst, að þjóðin yrði að húa meira að sínu. Það hefir lika verið talað um það, að leita yrði allra ráða til að halda dýrtíðinni í skefjum. Mönnum kom saman um, að úr því að kaupgjaldið væri hundið með lögum, yrði að gera alt sem unt væri til þess að forðast, að neysluvörur færu upp úr öllu valdi. Um innkaups- verðið, á erlendum vörum gál- um við engu ráðið. En verðlag- ið innanjands gátum við sjálfir sett. Allir flokkar, sem standa að núverandi sljórn, voru sam- mála uin að ákveðið lilutfall Skylcii vera milli kauplags og verðlags. Þegar ríkisstjórnin settist að völdúm var þvi lýst yfir, að hún myndi vinna gegn aukinni dýrtíð. í fyrra lögðust ölt hlöð ríkisstjórnarinnar á eitt um það, að fá almenning til að auka neysluna á íslenskum vör- um sem allra mest, lil þess að sjá framleiðendum fyrir sem víðustum markaði innanlands og spara jafnframt erlend að-. kaup. Nú er cins og öll þessi áform séu rokin út í veður og vind. Innlenda varan er liækkuð miskunnarlaust og hækkunin varin af slikri frekju, að engu , er líkara en gera eigi hvem mann óalandi og óferjandi, sein leyfir sér að nefna slíkt. Upphaflega var afurðaverðið innanlands bundið í gengislög- unum, alveg eins og kaupgjald- ið. Hugsum okkur nú, að i stað þess að ákvæðin um kjöt og mjólk voru tekin úr gengislög- unum, hefði það verið ákvæðin um kaupgjaldið. Hugsum okkur að kaupgjaldið hefði svo verið hækkað um 50—70%, en mjólk- ur- og kjötverð aðeins um 20 —30%. Hefði Tímamönnum Verðiag á ýmsnm nanðsynjavöram, og hugleiðingar í sambandi við það. Því verður ekki neitað, að þrátt fyrir allar verðlagsnefndir og aðra slika starfsemi, þá er ýmislegt einkennilegt og jafnvel mjög varhugavert í sambandi við verðlag og dreifingu ýmsra nauðsynjavara hér í bænum. Það má í þessu sambandi benda á kolaverðið sem er taiið ca. 40 krónum hærra í Reykjavík en það þyrfti að vera þegar miðað er við núverandi verðlag á kolum erlendis að viðlögðu flutningsgjaldi. Sérstakar ástæður munu þó liggja fyrir þessu háa verðlagi sem sé þær að kolakaupmenn eru hvattir til að birgja sig upp með kolum meðan flutnings- gjöldin voru mun hærri en nú. ekki þóll jjað liart, að vera hrigslað um illvilja og andúð i garð verkamanna og annara launþega, ef jieir hefðu haft orð á að misræmi væri í jiessu? Það er ekki hægt að neita jiví, að með hinni gífurlegu hækk- un, sem gerð hefir verið á ís- lensku vörunum, er brotið í bág við jiá stefnu, sem yfirlýst var, jjegar núverandi stjórn settist að völdum. Þegar Hermann Jónasson forsætisráðherra gerði grein fyrir stjórnarmynduninni, kómsj^hann meðal annars svo að orði: „Ef félagsheildir, stéttir eða einstaklingar, sem standa að baki ráðherrum í ríkisstjóm- inni, sýna ásælni í því að fá dreginn sinn taum eitt fet frarn yfir það, sem réttlátt er, sam- anborið við aðra, og framar því, sem alþjóðaheill leyfir, og látið verður undan þeirri ásælni, þá mun samstarfið að mínum dómi sem forsætisráðherra, mistakast.“ Hér er skýrt og djarfmann- lega að orði kveðið. En finst Hermanni Jónassyni, að hann hafi verið jiessari stefnu trúr út í æsar? a ------ ,•00-111,»---- Lántaka bæjarins. Á fundi bæjarstjórnar í gær var til umræðu hin fyrirhugaða lántaka. Hefir bæjarráð gert til- lögur um að bærinn taki 3 milj. kr. innlent lán, til að greiða lausaskuldir, sem safnast hafa fyrir að undanförnu, einkum við Landsbankann. Borgarritari reifaði málið á fundinum í gær. Kvað liann að góðar liorfur væri á jiví, að hægt væri að fá skuldahréfalán, sem hér um ræðir, með góðum kjör- um. Skiftar skoðanir hefði ver- ið um stærð lánsins og hefði sumir viljað hafa Jiað svo stórt, að hægt væri einnig að greiða lausaskuldir ýmsra bæjarstofn- ana, en niðurstaðan hefði orðið sú, að ákveðið var að takmarka upphæðina við þrjár miljónir. Ein miljón verður tekin til 3ja ára og voru vextir Jiar 5%, en tvær miljónir til 15 ára og eru vexlir Jiess láns 5*4%. Samþykti hæjarstjórn í gær lántökuna, en ákvað ekki tíl fullnustu vaxtakjörin, vegna þess, að ríkisstjórnin og stjórn Landsbankans "voru Jiar ekki á sama máli. Framhald annarar umræðu Ter fram eftir nokkra daga. Esja fer frá Petsamo um helgina. gAMKVÆMT upplýsingum, sem Vísir hefir fengið frá ríkisstjórninni, fer Esja frá Petsamo nú um helgina. Svo sem kunnugt er var það gert að skilyrði, að skipið færi til enskr- ar hafnar, og má þá ætla að það verði hingað komið um miðjan mánuðinn. íslendingamir, 300 að tölu, sem með skipinu koma, dvöldu í Stokkhólmi þar til á miðviku- dag, en lögðu þaðan af stað um þann dag miðjan. Munu þeir því væntanlega koma til Petsamo í dag. íslendingunum var fagnáð mjög vel í Stokkhólmi á allan hátt og er þeir fóru þaðan blakti fjöldi íslenskra og sænskra fána á stöng fyrir framan járnbrautarstöðina og í Vasa-götunni. Sumar innlendar framleiðslu- vörur eru uni Jiessar mundií í svo háu verði að undrum sætir. Má hér minna á verðlag á eggj- um, mjólk og ýmsum mátjurt- um. Hið sorglega er að í fæstum tilfellum er jiað þó framleiðand- inn sem nýtur góðs af þessu liáa verðlagi. Ástæðurnar fyrir Jivi eru oft annars eðlis og í sumum tijrfellum harla torskildar. Mun litillega verða vikið að þessu hér. Verðlag á hænueggjum mun um Jiessar mundir vera tæpar (i krónur pr. kg. Þetta er ó- heyrilega hált verð. Mun það stafa af Jieirri mildu eftirspurn sem nú er á eggjum miðað við framhoðið. Þegar miðað er við hænsnastofninn sem talið er að sé til í landinu og afurðir Jiær sem gert er ráð fyrir að hann gefi af sér J)á mun koma í ljós að Jiessi búnaðargrein er í hörmu- legu .lásigkomulagi miðað við reynslu nágrannaþjóðanna í þessum efnum. Og þetta Jiarf engum að koma á óvart. Ilið opinbera hefir aklrei hreyft hinn minsta fingur í Jiá átt að efla J)cssa húgréin eða bæta af- komu hennar. Hið eina sem gert hefir verið í þessiím málum er að banna innflutning á eggjum til landsins og i sumum tilfell- unx nauðsynlegt kraftfóður. Þrátt fyrir allar endurbætur á búnaðarlöggjöf, búnaðarskól- um o. s. frv, J)á hefir alifugla- ræktarinnar aldrei verið getið frelcar en lnin væri ekki til. Þó verður því ekki neitað að egg eru nauðsynleg vara, eins og mataræði landsmanna nú er háttað, til sjávar og sveita. Mjólkurlíterinn er nú 60 aurar í Reykjavík. Þetta er meira en Iielmingi Iiærra verð lieldur en bændur fá fyrir vör- una. Forráðamenn mjólkur- málanna vilja réttlæta hið liáa verðlag með J)ví að J)að sé ekki öll injólkin neyslumjólk. Þeir benda á að nokkur hluti liennar sé vinslumjólk þ. e, a. s. mjólk Sém unnið er úr smjör, skyr, ostar o. s. frv. og fyrir Jiessa mjólk fáist svo lítið að liún dragi meðalverðið til hænda svo mjög niður. Þessu er til að svara að eins og verðlag er nú á mjólkurafurðum ætti að fást mun hærra verð fýrir mjólkur- líterinn lieldur en það sem bændum er nú greitt. Svo er heldur ekki að sjá að unnið sé að J)ví að reyna að auka mjólk- ursölu í Reykjavík. Þvert á móti, mjólkin er hækkuð í vérði upp úr öllu valdi og það hlýtur að hafa í för með sér að eftir- spúrnin eftir henni minki meðal hæjarbúa. Hér horfir J)ví öðru- vísi við en viðvíkjandi eggjun- um. Af eggjum er of litið á markaðnum til J)ess að verðlag- ið geti náð nolvkurri átt, ef mjólk er talið að sé of mikið. Geta hinir fróðu forráða- meni) mjólkurmálanna annars ekki skilið að sé það vinslu- mjólkin sem dregur mjólkur- verðið niður fyrir bændum þáer mjólkurframleiðslusvæðið hér sunnanlands of stórt. Þeir halda J)ví fram að það sé vinslumjólk- in sem orsaki hið háa verð í Reykjavik. Þetta er mjólkin sem kemur lengst að, flutningskostn- aður við hana verður lang mest- ur og þetta verður lélegasta varan sökum langra og erfiðra flutninga. Þrátt fyrir Jjessar staðreyndir er J)ó enn í dag unn- ið að J)ví að stækka verðlags- svæðið. Fvrir J)eim mönnum sem hér eru að verki vakir J)ó • vissulega annað en velferð bændastéttarinnar. Ef að ástæðan fyrir liinu mikla misræmi milli mjólkur- verðs hér í bænum og J)ess sera bændur fáfyrir sömuvörurerof- framleiðsla á (vinslu)-mjólk J)á verður vissulega eillhvað að gera til að bæta úr Jæssu ástandi, háðum aðilum í vil, framleið- endum og neytendum. Hér í blaðinu birtist um dag- inn grein um smjörsamlög. Ilvernig væri að Iiefja slíka starfsemi eða rjómabú í útjöðr- umverðjöfnunarsvæðisins?Væri ekki einmitt æskilegt að fram- leiða smjör úr rjómanum heima í þessum sveitum og nota und- anrennuna og áfirnar lil mann- eldis og skepnufóðurs á heimil- unum. -r- Það má skjóla J)ví hér inn í að undanrennan er m. a. talin prýðilegt liænsnafóður og ef bændum væri kent að nota Jiana á réttan hátt ælti að mega I auka eggjaframleiðsluna að miklum mun. — Á þennan hátt mundi flutningskostnaðurinn minka að miklum mun, bænd- urnir mundu fá sanngjarnt verð fyrir sína vöru og mjólkur- húin ættu að sleppa við óþarfa vinslumjólk sem talin er orsök hins óhæfilega háa mjólkur- verðs í Rejdtjavík. Þetta er mál sem þyrfti að taka til rækilegrar athugunar og ekki með neinum pólitískum ofsa, heldur að eins með velferð allra aðila fyrir augum, framleiðenda og neyt- enda. Þi’átt fyrir Verðlagsnefnd Grænmetisverslunar ríkisins og allar auglýsingar hennar J)á miá segja að verðlag á kartöflum hafi stunduin verið harla ein,- kennilegt að undanförnu. Á sama tínia sem nefndin auglýs- ir útsöluverð á kartöflum 26 kr. tunnuna, J)á verða sumir fram- leiðendur fegnir að losna við hana fyrir 8—10 krónur. Hér er langt frá J)ví að alt sé með feldu, en út í þá sáhna skal J)ó ekki farið hér, Iieldur skal vikið nokkuð að því hvernig þessum inálum horfir nú við. Það er vitað áð kartöfluupp- skeran í Iiaust er mjög léleg. Svo léleg að hún mundi að eins gela fullnægt Jiörfum lands- manna að nokkuru leyti næsla ár. Það alvarlegasta í þessu máli er þó það að hreska setuliðið kaupir um þessar mundir allar þær kartöflur sem það kemst yfir. Mun það greiða læpar 20 krónur fyrir pokann sóttan heim til framleiðanda. Þetta liefir l)að í för með sér að kart- öflur eru lítt fáanlegar hér í bænum um Jæssar mundir og vart mun ástandið batna. Það verður J)vi nú þegar að gera ráð- stafanir liér að lútandi og hvað er sjálfsagðara en að uppskeran í landinu sé fyrst og fremst ætluð landsmönnum sjálfum. Viðvíkjandi verðlagi á græn- meti þá hefir Jiað verið óhemju liátt á þessu liausti. Þetta stafar að sjálfsögðu af'því hvað sum- arið hefir verið óhagstætt garð- yrkjunni. Verðlag á afurðum gróðrarstöðvanna hefir J)ó lceyrt fram úr allri sanngirni. Þetta eru J)ó fyrirtæki sem talin eru bera sig vel. Formaður þeirrar I dag var i hæstarétli kveð- inn upp dómur i máliiiu Sveina- félag múrara gegn Vinnuveit- endafélagi Islands f. h. Þorkels Ingibergssonar. Málsatvik eru J)essi: Með dómi Félagsdóms 21. maí s.l. var áfrýjandi máls J)essa dæmdur til að greiða stefnda kr .1000.00, ásamt máls koslnaði. Með Jiví að áfrýjandi greiddi ekki dómskuldina krafðist stefndi fjárnáms í fó- getarétli Reykjavíkur. Fyrir fógetaréttinum voru aðiljar sammála um það, að áfrýjandi ætti ekki aðrar eignir hn 2 sjóði: Félagssjóð og Styrktar- sjóð. Þá voru þeir og sammála um J)að, að fjárnám mætti fram fara i Félagssjóði, en í honum væru aðeins tæpar 50 krónur. Stefndi í máli J)essu krafðist J)á, að fjárnám færi fram í styrktarsjóðnum, en á- frýjandi (Sveinafélagið) hélt J)ví fram, að hann væri und- anjæginn aðför, samkv. 8. gr. laga nr. 80 frá 1938, um stétt- arfél. og vinnudéilur. Stefnandi mótmælti því að svo væri, Jiar sem nefndur styrktarsjóður væri öðrum þræði atvinnuleys- issjóður, J)ótt úr lionum væri veittur styrkur vegna veikinda. Fógetarélturinn leit svo á, að sjóður Jiessi væri ekki und- anþeginn aðför og segir svo í forsendmn fógetaréttarins: „Samkvæmt reglugerð fyrir styrktarsjóð Sveinafélags múr- ara í Reykjavík er svo fyrir- mælt í 2. gr., að tilgangur sjóðs- ins sé að styrkja meðlimi Sveinafélagsins, er atvinnu- leysi og veikindi ber að liönd- um. Sjóður J)essi er J)ví hvoru- tveggja í senn, sjúkrastyrlcfar- sjóður og atvinnuleysissjóður. í 8. gi’. laga um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80, frá 11. júni 1938, eru sjúkrastyrktar- sjóðir undanþegnir aðför -því aðeins að eignir þeirra séu skýrt aðgroindar frá eignum félagsins og óheimilt að verja þeim til almennra þarfa þess. Þar sem telja verður, að sjóð- ur sá, sem hér um ræðir, rúmi allvíðtækari starfsemi heldur en sjúkrastyrkiarsjóður sam- kv. 8. gr. fyrgreindra laga, verður að telja að hann sé ekki undanþeginn aðför.“ Fór fjárnámið síðan fram. Sveinafélagið vildi ekki una þessum úrslitum og áfrýjaði fógetaathöfnum þessum til hæstaréttar. Urðu úrslit máls- ins þau í liæstarétti, að gjörð- ir fógetaréttarins voru staðfest- ar, og segir svo i forsendum dómsins: „Samkvæmt 8. sbr. 4. gr. i reglugerð Styrktarsjóðs Sveina- félags múrara, er það eitt hlut- verka sjóðs Jæssa, að veita fé- lagsmönnum styrk, ef verkfall eða verkbann kemur til fram- kvæmda þeim til atvinnumiss- is. Með þessari athugasemd og að öðru leyti með skírskotun til forsenda úrskurðarins, þykir rétt að staðfesta áðurnefndar verðlagsnefndar (Sölufél. garð- yrkjumanna) er bóndi upp í Borgarfirði. Hann mun J)ó eklii hafa neina gróðrarstöð sjálfur svo vilað sé. Sami maður cr einn t af áhrifamestu mönnum í Mjólkursölunefnd. Þá á liann og sæti í þriggja manna stjórn Búnaðarfélags íslands. Hann ætli því að geta komið miklu góðu til leiðar í Jiessum málum til sameiginlegra liagsbóta fyrir framleiðendur og' neytendur. — Y. dómsathafnir samkvæmt kröfu stefnda. Þá var áfrýjandi og dæindur til þess að greiða stefnda kr. 300.00 í málskostnað fyrir hæstarétti. Hrm. Einar B. Guðmundsson flutti málið af hálfu áfrýjanda, en hrm. Eggert Claessen af hálfu stefnda. Kvöldslcóli K. F. V. M. Þessi vinsæli unglingaskóli var settur í húsi félagsins við Amtmannstíg 1. þ. m. kl. 8J4 síðd. Skólastjórinn, Sigurður Skúla- son magister, mintist J)ess í setn- ingarræðu sinni, að skólinn væri nú að byrja 20. starfsár sitt og að vinsældir lians hefðu farið vaxandi jafnt og J)étt að undan- förnu. Rúmlega 100 nemendur hafa innritast í skólann, og verður liann því starfræktur í fjórum deildum í vetur. Ein deildin er sérstaklega ælluð unglingum utan af landi og öðr- um, sem koma til bæjarins næslu daga, og er hún ekki al- veg fullskipuð. Ættu menn að tryggja sér þar skólavist tafar- laust. Skólastjórinn mintist á hið hreytta viðhorf hér í hæ, sem orsakast liefir af hernámi bæj- arins og hvatti nemendur mjög til varfærni og stillingar gagn- vart hinu erlenda herliði. Kvað hann, að J)á mundi vel fara í sambúðinni við J)að, ef J)^í væri sýnd liæverska og fullkomið af- skiptaleysi að fyrra bragði. — — Kvöldskólinn byrjar kenslu i dag. Skólaíólk getur fengið húsnæði, fæði og þjónustu. Laufásvegi 22. Velkomin í nágrennið Hvað vantar i búrið? Bara hringja, svo kemur það. Fjárnám í sjóðum Sveinafélags múrara staðfest af hæstarétti. Á Sjúkrasjóði blandad sarnan við aðra styrktarsjóði félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.