Vísir - 05.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1940, Blaðsíða 4
VtSIR IGRETA GARBO, MELVYN DOUGLAS. Kl. 7 og 9. í slátrið Rúgmjöl, gróft, Krydd, Laukur. Vifin Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. BollapdP VATNSGLÖS BRAUÐHNÍFAR OSTASKERAR KLEINUJÁRN. K. F. U. M. Á morgan: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn — li/2 e. h. V.-D. og Y.-D. — 5y2 e. h. Unglingadeildin. — 8 y2 e. li. Fórnarsamkoma. Mr. Pilkington og Mr. Lock- ington tala með túlk um starfsemi K. F. U. M. í friði og striði. — Allir velkomnir. Teiknikensla fyrir börn á skólaskyldualdri liefst í Handíðaskólanum í næstu viku. Umsóknir tilkynnist í síma 5780 virka daga kl. 3—(5 síðdegis. VISIS KAFFIÐ gerir aila glaða. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. RAFTÆKIAVERZLUN OC VINNUSTOFA ^ LAUCAVEG 46 SÍMI 5853 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM émJÓNsso* ffmmms KHCISNÆtll HERBERGI óskast. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3901. (285 MAÐUR i fastri atvinnu ósk- ar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Fá- ment“ sendist afgr. Visis. (301 _________ÍBÚÐIR:___________ ELDRI hjón vantar 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss i ró- legu húsi nú þegar. Sími 5243. ___________(272 LÖGREGLUÞJ ÖNN óskar eftir 1 stofu og eldhúsi eða 2 herbergjum og eldhúsi nú þeg- ar. Þrent í heimili. Uppl. i síma 2506. (314 [ SM^AUOi fyFIR HAINÁRfJCFf) 3 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Garðavegi 4 B. (274 TIL LEIGU TIL LEIGU 2 herbergi, eldliús. Sími 2597, milli 6—8. (271 2 HERBERGI og eldhús til leigu utan við bæinn. Uppl. í síma 3197)_________________(276 LÍTIÐ herbergi, með aðgangi að baði, til leigu á Ásvallagötu 65, uppi. (297 STOFA til leigu með aðgangi að síma. Uppl. í sima 5562. (299 GOTT herbergí til leigu. Verð 45 krónur með ljósi og hita. — Uppl. á Bragagötu 29 A. (302 STÓR forstofuslofa með laug- arvatnshita lil leigu. Grettisgötu 64. Simi 1953.________(305 LÍTIÐ herhergi til Jeigu fyrir einhleypa Laugarnesvegi 53. — ______________________(311 HÚS til leigu utan við bæinn. A. v. á. (312 STÚLKA með sex ára telpu óskar eftir ráðskonuplássi í Reykjavík. A. v. á. (267 ROSKIN stúlka óskast í létta vist. Gott kaup. Smirilsvegi 28. __________________________' (269 GÓÐ stúlka óskast til húsverka hálfan eða allan dag- inn. Gott kaup. Sérherbergi. — Barónsstig 80. (280 STÚLKA óskast. Ingibjörg Waage, Víðimel 40. (281 RÁÐSKONU vantar á ’létt sveitaheimili. Uppl. eftir kl. 4 í dag Grettisgötu 78, uppi. (286 MIG VANTAR góða stúlku strax. Sérherbérgi. Gott kaup. Guðrún Guðlaugsdóttir, Freyju- götu 37.____________________(29Q STÚLKU vantar i Vonar- stræti 1. Sérherbergi. Sími 3757. _________(291 STÚLKA óskast í vist. Alice Bergsson, Suðurgötu 39. (292 kVlNNAtal SKÓLAPILTAR teknir í þjónustu. Einnig pressuð föt og strauað og stífað allskonar tau. Vönduð og ódýr vinna. A. v, á, (268 MAÐUR vanur skepnuhirð- ingu óskast. Simon Jónsson, Laugavegi 33. (295 SENDISVEINN óskast Berg- slaðastræti 40, búðina. (304 HÚSSTÖRF STÚLKUR geta fengið ágætar vistir í bænum og utan bæjar- ins. — Mættu hafa með sér börn. Uppl. á Vinnumiðl- unarskrifstofunni, sími 1327. — (1285 ■' , ........................ GÓÐ stúlka óskast, mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 9320 og 9281._____________(25 STÚLKA eða roskin kona óskast í vist. Sölvliólsgötu 10. Sími 3687. (161 STÚLIÍU vantar. Matsalan Lækjargötu 10 B. Sigríður Fjeldsted. (293 STÚLKA óskast í létta vist. Úlfar Þórðarson, læknir, Sól- vallagötu 18. (296 STÚLKA óskast til Keflavik- ur. Tvent í heimili. Uppl. Hring- braut 61. (309 GÓÐ stúlka óskast í vist, - Teitur Þórðarson, Bergstaða- stræti 81. (317 kTILK/NNINCAU BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8V2 e. h. Ólafur Óláfssón talar. (288 LTÁPAC'fUNLIf)] KARLMANNSGULLÚR í gyllu armbandi tapaðist í rtiið- hænum síðastliðna helgi. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4612. (282 RAUÐUR .kvenlianski tapað- ist frá Hverfisgötu 50 að Ægis- g'ötu 10. Vinsamlega skilist Æg- isgötu 10, miðhæð. (284 ARMBANDSÚR, karlmanns, tapaðisl frá Skólavörðustig 6 lil Laugavegs 5. Skilist Skóla- vörðustíg 6. (298 FUNDIST hafa drapplitaðir ísgarnssokkar nr. 6. Vitjist á Sellandsstíg 28, uppi. (303 RAUÐBRÚNN hanski tapað- ist frá Vesturgötu 26 A að Gamla Bíó. Skilist Vesturgötu 26 A. (307 KENSLAfe VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 np&xt ýrennircfYtSr^/j^árnsaons c7r?ffó/fss/rœh y. 77/vtðfalíkí6-8. f iTesfup, stllai?, talcetingai?. a mmm® VORUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s htum. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1, —____________________(18 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl, — Sími 2200. (351 VENUS RÆSTIDUFT, drjúgt — fljótvirlct — ódýrt — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljá enn ])á betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord búsgagnagljáa. NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: SAMBYGÐ trésmíðavél ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 4531. ________________________(£9 BARNAVAGN í góðu standi óskast. Tveir fermingarkjólar til sölu sama stað. Uppl. í síma 1650. (289 Nýja Bfó. H Eldur í Rauðuskógum (Romance of the Redwoods). Spennandi og viðburðarik amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: JEAN PARKER og CHARLES BICKFORD. AUK AMYNDIR: Frá Malajalöndum og Stríðsfréttamynd. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. VÖFFLUJÁRN og eplaskífu- panna óskast. Uppl. í síma 3520. ______________________(318 NOTAÐUR dívan og skúffa óskast keypt. Sími 1791. (306 TVÍSETTUR klæðaskápur óskast keyptur. Simi 5633. — (287 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNARÚM til sölu á Liridargötu 1. (270 6 LAMPA útvarpstæki (Phil- ips) til sölu á Njálsgötu 52.(275 MJÖG vandaður fermingar- kjóll til sölu. Túngötu 34, unni. (278 FALLEGUR fermingarkjóll og kven-götuskór nr. 37 til sölu Hringbraut 50. (283 STÓR og vandaður bókaskáp- ur til sölu. Uppl. Freyjugötu 28, uppi.________________ (300 ÚTVARPSTÆKI til sölu Rán- argötu 24. (308 GOTT orgel til sölu, „Lind- holm“. Til sýnis á Laugarnes- vegi 53. (310 ÚTVARPSTÆKI,' 3 lampa, stuttbylgjur, og ottoman til sölu (313 Karlagötu 11. BORÐSTOFUBORÐ, sem nýtt, til sölu. Tækifærisverð. — Vitastíg 8. ' (316 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 584. í Sherwood-skóffi. EITT sólríkt herbergi og eld- hús til leigu slrax, helst fyrir eldri hjón. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis niefkt „70“. (315 ÓSKAST HERBERGI: HERBERGI óskast innarlega í austurbænum. — Uppl. í síma 4226,_______________(273 HERBERGI, lítið, óskast nú þegar. Uppl. í síma 3534. (277 — Flýtum okkur inn á milli trjánna. Ef þeir koma auga á okk- ur, verður ráðagerð okkar að engu. — Það mátti ekki seinna vera. Eg vildi gjarnán sjá svipinn á þorpur- unum, er þeir komast að því, að þeir hafa ekki veri'ð að elta Green- leaf. — Hrói, við vorum hræddir um, ^ð þú hefðir yfirgefið okkur. Hvers vegna hefir þú verið svo lengi á brott ? -— Rauðstakkur, þú ert altaf nær- staddur, þegar eg þarf hjálp. En nú má enginn vita, að eg er Green- leaf lávarður. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 12 „Þú lendir þá várt í neinum erfiðleikum á jueðan.“ „Vertu ekki svona leiðinlegur. Eg var starfs- maður á sendiherraskrifstofu fyrir styrjöldina. Eg gleymi þvi aldrei livað mér leið illa sjö mán- uði, sem eg dvaldist í stað nokkurum í Suður- Ameríku. Meðal annara orða, veistu nokkuð um hvar Dukane og dóttir hans eru?“ „Hvorki eg eða nokkur- annar,“ sagði liann daufur i dálkinn. „Hann leynir öllu, að þvi er virðist, varðandi einkalif sitt sem viðskifla. Eg ætlaði að koma því til leiðar, að fjölskylda mín gæli hcilsað upp á hann, til þess að bjóða þeim heim, en það virðist ógerlegt. Eg held, að Duk- ane sé aldrei í sama gistihúsi nema eina nótt. Hvað ætlarðu að gera í kvöld?“ „Sitja miðdegisverðarboð lijá sendiherra. En eg á að verða einskonar borðsveinn hjá frú Widowes áður en borðhaldið hefst.“ „Eg þarf að fara niður i þinghús í kvöld“, sagði Dorchester og stóð upp. „Meðal annara orða, hvað er sjúkrahúss-hjúkrunarkonan að gcra hérna uppi?“ „Ein af þernunum liefir inflúenzu,“ sagði Mark og lét sér livergi bregða. Hann tók í bjöllu- strenginn. „Það var heilnskulegt af mér, að leigja lieilt hús. Eg hefi komist að raun um það nú. Það er miklu betra að liafa íbúð. Ertu viss um, að þú viljir ekki annað glas til?“ Dorchester hristi liöfuðið. „Nei, þakka þér fyrir, eg má ekki finna á mér. Það þarf að leiðbeina almenningi og í kvökl er eg leiðbeinandinn.“ „Þú mátt ekki halda ræður of oft,“ sagði Mark er þeir fóru út í forstofuna. „Þú fluttir ræðu fyrir nokkurum kvöldum.“ „Rödd breskrar æsku“ — byrjaði Dorchester, en þagnaði skyndilega og lagði við hlustirnar. — „Hver þremillinn er þelta?“ Hann liafði lieyrt andvarp og stunur að ofan. „Sjúklingurinn minn, geri eg ráð fvrir,“ sagði Mark. \ Dorchester starði á hann andartak með furðu i augum og ypti svo öxlum. „Þerna, sagðirðu. Hún hefir býsna djúpa bassarödd. Annars kemur mér þetla ekki við.“ YI. IvAPITULI. Frú Widdowes liafði alla þá kosti til að bera sem eina sendiherrafrú mega prýða. Ilún var kona fríð sýnum og framkoma heníiar hin glæsilegasta. Henni var gjarnt að vafslrast mik- ið út af öllu smávægilegu og Mark var þvi feg- inn, er hálfrar kluklcustundar. viðræðu, sem hann átti við hana fyrir lcvöldverð, var lokið. „Verður margt gesta í kvöld?“ spurði Mark. „Þelta er i rauninni „óformlegt“ miðdegis- verðarboð,“ sagði sendiherrafrúin, „en eg á von á þremur mönnum. Einn þeirra. Macliiowinski, barón, en hann er pólskur og bankastjóri. Hann kom til okkar nokkrum sinnum, er við voruni í New York.“ „Eg hefi heyrt frá hönum sagt,“ sagði Mark. „Það er sagt, að hann hafi glatáð öllum auði sínum í styrjöldinni, en hafi nú auðgast aftur.“ „Eg veit lítið um þá hliðina,“ sagði frú Widd- owes. „Og þótt það kunni að þykja heimskulegt, er mér ekki um að hafa útlendinga i boðum lijá mér, en þetla er skylda, sem verður að rækja. En í lcvöld kemur fólk, sem verulega skemtilegt er að fá — Felix Dukane og dóttir hans.“ „Felix Dukane og dóttir hans,“ endurtók Karl von Stratton, „koma þau liingað i kvöld?“ „Þau líta inn, ef eg mætti svo að orði komast,“ sagði sendiherrafrúin. „Við höfum ekki skifst á nafnspjöldum eða neitt í þá átt, en Georges hefir verið beðinn um — bending frá utanríkis- málaráðuneytinu, geri eg ráð fyrir — að afla sér einhverra upplýsinga hjá Dukane, og honum fanst einfaldast að biðja Iiann að koma.“ „Verðnr sæti mitt nálægt Ungfrúnni, ef mér leyfist að spyrja?“ sagði Mark. „Beint á móti lienni. Það eru fáir gestir — meðal þeirra að eins ein gift kona, svo að ung- frú Dukane verður að sitja á vinstri lilið manns- ins míns. En'— þekldð þér ungfrú Dukane?“ „Eg kyntist henni um liádegisbilið i dag.“ „Eg hefi aldrei séð hana,“ sagði sendiherra- frúin, „er hún fríð sýnum?“ „Eg hefði nu haldið það,“ sagði Mark og gat ekki dulið ákafa sinn. Frú Widdowes leit enn einu sinni á boðsíist- ana. „Mér þykir leitt, að eg get ekki látið yður sitja við liliðina á henni,“ sagði hún. „Það er ein af skyldunum, Mark, að verða að sitja lijá leiðin- legu fólki og koma því i gott skap. En það verð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.