Vísir - 07.10.1940, Qupperneq 4
VISIR
GRETA GARBO,
MELVYN DOUGLAS.
KI. 7 og 9.
SÍÐASTA SINN.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir «Ua glaða.
RAFMKJAVERZLUN OC
VINNUSTOFA
LAUCAVEC 46
SÍMI 5858
SÆKJUM
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • * •
SENDUM
IWWIMnaS
STÚLKA getur komist að
sem Lærlingur á Saumastofu
Maríu Einarsdóttur, Vonar-
stræti 12. (337
SÁ, sem vill lána kr. 1500.00
í iðnfyrirtæki getur fengið at-
vinnu. Tilboð auðkent ,1500.00‘
sendist-afgr. Vísis fyrir þriðju-
dagskvöld. , (338
Skóiafötin 111*
riiii
SENDISVEINN, 14—16 ára,
óskast. Sími 1036. (326
HRAUST og ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við að ganga um beina. Enskukunn- átta æskileg. Matstofan Bryt- inn. (370
STÚLKA óskast að Ásólfs- stöðum, rnætti liafa með sér harn. Uppl. lijá fxú Guðrúnu Erlings, Þinglioltssti-æti 33. — Sími 1955. (373
SAUMASTOFUR
EG er flutt með baldýring- una á Grundgrstíg 15, uppi. — Jónína Kr. Jónsdóttir. (348
ER BYRJUÐ að saurna aftur. Sigríður Sigfúsdótlir, Baldurs- götu 24. (349
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Tjarnargötu 30. (330
STÚLKA óskast allan daginn. Séi'liei'bergi. Gott kaup. Uppl. í sírna 4198. (331
STÚLKA óskast 1 vist. — L. Fjeldsted, Tjarnargötu 33. (332
STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Mímisvegi 6. (334
UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist á fáment lieimili nú þeg- ar. — Sími 4502. (341
KVENMAÐíUR óskast á sveitaheimili. Uppl. á Skarp- héðinsgötu 10. (343
MYNDARLEG stúlka, sem getur tekið að sér lítið heimili, óskast. Uppl. á Sólvallagötu 25, kl. 7—9. ’ (346
• UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Uppl. í síma 4434. — (347
HRAUST og dugleg stúlka með eins árs gamalt sveinbarn óskar eftir vist hjá góðu fólki, helst fulloi'ðnu. Sími 5353 eft- ir kl. 5. (3þ7
GÓÐ stúlka óskast í vist. — IngibjörgÆyjólfsdóttir, Freyju- götu 43. (365
DUGLEGA stúlku vantar mig strax. Marla Björnsson, Hafn- arstræti 4. (369
ITÁFÁti-FllNDlfl BUDDA tapaðist frá Hall- veigarstíg 9 að Laugavegs apó- teki. Skilist á Hallveigarstig 9. Bjarni Guðnason. (323
TAPAST liefir sjálfblekung-
ur, merktur Gunnar Wedholm.
Skilist í Steindórsprent, sími
1174. (324
DUGLEGAN og siðprúðan
sendisvein vantar strax. Baka-
ríið Laugavegi 5. Ekki svarað
í síma. (354
LYKLAR í veski með renni-
lós töpuðust á sunnudagsnótt.
Finnandi beðinn að bringja í
; síma 1395. (356
ST. VÍKINGUR. — Fundur í
kvöld kl. 8 stundvíslega. Félag-
ar mætið með innsækjendur
kl. 7y2. Að loknum fundi hausl-
fagnaður. (355
ST. VERÐANDI NR. 9. .
Fundur annað kvöld kl. 8.
Inntaka nýliða.
H AUSTF AGNAÐUR:
Kaffisamdrykkja.
1. Samkoman sett.
2. Ræða.
3. Tvísöngur.
4. Samlestur.
5. Þórberguð les upp úr nýrri
bók.
6. Tvísöngur.
7. Samlestur.
8. DANS.
Aðgöngumiðar afhentir í G.T.-
húsinu kl. 4—7 þriðjudag. (372
REGLUSAMUR guðfræði-
nemi tekur að sér að kenna
ensku og dönsku. Áhersla lögð
á talæfingar. Til viðtals á Berg-
þórugötu 15, ld. 6—7 e. m.
næstu þrjú kvöld. (359
kHCISNÆDIi
TIL LEIGU
STÓR forstofustofa til leigu,
hentug fyrir tvo sjómenn. Uppl.
á Valnsstíg 16 frá 7—8 í kvöld.
SÓLRÍK 2 herbergja lcjallara-
íbúð á Seltjarnarnesi verður til
leigu 15.' þ. m. ■— Uppl. í síma
1420, aðeins ld. 4—5 i dag. (345
2 HERBERGJA íbúð til leigu.
Árs fyrirframgreiðsla. A. v. á.
(360
LEICA
BÍLSKÚR óskast til leigu. —
Uiapl. í síma 2406. (329
PÍANÓ óskast leigt í vetur.
Uppl. frá 6—7 e. h. í síma 3914.
Jón Óskar Ásmundsson. (336
ÁGÆTT verkstæðispláss til
leigu strax. Uppl. í síma 1527.
(350
HKkenslaI
KENNI íslensku, dönsku,
ensku, þýsku, reikning. Timinn
kr. 1.50. Páll Bjarnaráon, cand.
philos., Skólastræti 1. (85
KENNI byrjendum ensku,
dönsku, íslensku, reikning. Les
með skólabörnum. -— Halldóra
Rútsdóttir, Skáíholtsstíg 2 A.—
Sími 5712.__________(219
STÚDENTAR taka að sér
kenslu í skólum, einkatímum og
lieimiliskenslu. — Upplýsinga-
skrifstofa stúdenta, Amtmanns-
stíg 1, opin virka daga, nema
laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími
5780._________________ (244
ÓDÝRASTA kenslan í tungu-
málum, bókfærslu, reikningi í
Alþýðuskólanum. Sími 4330. —
(322
ÓSKAST
HERBERGI:
GOTT herbergi óskast í vesL
urbænum, má kosta alt að 40
krónum. Uppl. í síma 4612. —
______________________ (326
HERBERGI óskast, 2—4 her-
bergja ibúðir gætu einnig kom-
ið til greina. Uppl. á skrifstofu
Stúdentaráðsins, í Háskólanum,
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 4 til 5j4, sími
3794 og daglega kl. 3 til 6 í
sima 5780. (339
GOTT herbergi í vesturbæn-
um óskast fyrir tvo reglusama
nemendur. Uppl. í síma 1370,
kl. 5—7 i dag._________(351
KENNARASKÓLAPILTUR
óskar eftir fæði og liúsnæði á
sama stað. Tilboð merkt „H. Þ.
X“ sendist afgr. Visis. (364
—WaMIIIHI—IIWII I|HIlll M' I I IIIIIB 133
ÍBIJÐIR:
ÍBÚÐ óskast, 1—3 herbergi.
Haukur Einarsson, Prentsm.
Eddu, sími 3793. (363
1 STOFA og eldhús óskast.
Tilhoð merkt „Loftskeytamað-
ur“ sendist afgr. Visis. (362
| Félagslíf |
Knattspyrnufélag
Reykjavíkur. Vetrar-
starfsemi . félagsins
mun að forfallalausu hefjast
um miðjan þennan mánuð. —
Nánara tilkynt síðar. — Stjórn
K. R. ’ (368
ÍKAUPSKmH
VORUR ALLSKONAR
MUNIÐ hákarlinn og harð-
metið góða, ódýra við gömlu
steinbryggjuna. Er á þrotum.
(320
BLITS
notar liin vandláta liúsmóðir í
stórþvottinn.
BLANKO
fægir alt. — Sjálfsagt á hvert
lieimili.
ÆÐARDÚNN til sölu. Uppl.
Laufásveg 44. Sími 3577, kl.
4—5. ’ (353
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
STÓRT, notað segl til sölu,
stærð 6.30x4.30 m. Hartwig
Toft, Braunsverslun. (321
TVEIR djúpir, nýtísku stólar
til sölu í Garðastræti 33, efstu
hæð. Til sýnis milli 6 og 8. (328
BALLKJÓLL til sölu, lang-
erma „bolero“ jakki. Tækifær-
isverð. Uppl. í síma 2468. (335
FERMINGARFÖT lil sölu
Skólavörðustíg 41. (340
FERMING ARFÖT til sölu
Bergstaðastræti 17. (342
5 LAMPA Philips tæki til
sölu. Verð 200 kr. — Uppl. á
Laugavegi 28, uppi, kl. 8—9.
_______________________ (344
ÞÝSK rafmagnseldavél, bað-
lierbergisvaskur, ldósettsett til
sölu. Uppl. í síma 1991. (361
DÍVAN í góðu standi til sölu
á Ásvallagötu 62. (366
HHl Nýja Biö. 01
ii Riiti n I
Amerísk stórmynd, gerð I
eftir hinni heimsfrægu 1
skáldsögu með sama
nafni.
DARRYL F. ZANUCR'S PRODUCTIÖN
IOY POWER 6RENT
Brenda Joyce • Nigel Bruce Maria Oœpenskaya
losepB Schildkranl • Mary Nash • lane Darwelt
Maijoiie Ramheau • Heniy Tiaveis • H. B.Wainei
SlSS BROWN
AmocUU Producai Harry loo Brown
Screen P1«y bj Pblllp Dunn« and lulian loiapbton
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
ELDAVÉL til sölu. — Uppl.
Klapparstíg 9 í dag og morgun
milli 5 og 7. _______(367
GASELDAVÉLAR til sölu
Grettisgötu 67. (371
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
____________________(1668
KOPAR keyplur i Lands-
smiðjunni. (14
BORÐSTOFUBORÐ og 4
stólar óskast til kaups. Uppl. í
sima 5058. (327
LÍTIÐ skrifborð óskast keypt
A, v. á.____________(352
ÚT V ARPSTÆKI óskast til
kaups. Uppl. í síma 2014. (358
GÓLFTEPPI óskast til kaups.
Sími 3028. (374
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 585. SKILABOÐ.
— Nemið þér staðar, Greenleaf lá- , •— Hvað er það nú! Hvar'er lá- —Þú lýgur, þrælmenni. —1 Ekki — Þorpararnir þeir arna þóttust
varður. Við erum með áríðandi varðuririn ? — Leitið þér að hon- satt, hann sagðist koma aftur eftir vera leiknir grátt, en urðu víst samt
skilaboð til yðar. um. Hann reið aðra leið. fjóra daga. sem áður ánægðir yfir skilaboð-
unum.
E. PHILLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI. 13
ur tækifæri til þess að tala við liana siðar i
kvöld. Nú verðuni við að fara niður. —“
Þegar Marlc var kominn niður í viðhafnar-
stofuna, en þar ræddi hann stundarkorn við
Brownlow, varð hann var mikillar hugaræs-
ingar — hann bjóst við að eitthvað mundi ger-
ast — og hann gat ekki gert sér nánari grein
fyrir hinum einkennilegu tilfinningum, sem
fiann varð gripinn. Hann mintist hennar, eins
og hann Iiafði séð Iiana, er lnm fyrst bar fyrir
augu hans, þegar hún gekk inn í veitingasalinn,
og liann mintist þess, að hlóðið rann þegar i stað
örara um æðar lians. Svo mintist liann viðræðu
þeirra og þegar hún ók fram hjá honum, og
þögul og alvarleg hauð lionum — næstum skip-
áði honum — að setjast hjá sér í bifreiðinni. Og
svo alt, sem síðar gerðist, likið á gólfinii, hvern-
ig þokan varð svartari og svartari — aksturinn
út í garðinn, þáð, sem þar gerðist — og loks
inintist hann þess, að liann hafði farið heim
með manninn. — í kvöld — eftir nokkurar
ininútur — mundi hann sjá hana öðru vísi
klædda, við önnur skilyrði. Hann fór að hugsa
um hvemig hún mundi verða klædd. hvernig
hún mundi húa um hár sitt. En samt — þegar
hún kom inn i herbergið tók hann ekki eftir
jieinu þessu. En síðar veitti liann því athygli,
að liún var í svörtum lcjól, og að perlurnar 1
hálsmeni hennar Voru skínandi fagi’ar, og að
hár hennar — greitt samkvæmt nýjustu tískn
— var undra fagurt. En honum voru mikil von-
brigði að því, að er hún liafði heilsað öllum
brosandi og alúðlega, hvarf brosið af vörum
hennar er þau horfðust í augu.
„Herra von Stratton — þið munuð þegar hafa
kynst.“
„Já, var það ekki um hádegisleytið i dag,
sem við kyntumst?“ sagði liún kæruleysislega.
Mark sagði eitthvað um daginn og veginn og
rétt á eftir var gestunum boðið að setjast til
horðs. Mark leiddi Myru, unga dóttur sendi-
herráhjónanna, til horðs. Hann iiafði þekt hana
frá þvi hún var barn. Hún var mjög ræðin og
hann var og liinn ræðnasti, þótt hjal liennar
væri harla fávíslegt. En honum leið ekki sem
best og liann hafði áhyggjur nokkrar, en gat
ekki gert sér grein fyrir þeim. Estelle, sem vana-
lega brosti títl — og mjög fagurlega — varð
"Pmdir eins alvarleg og liann lioi-fði á hana. Þá
var sem brosið hyrfi af vörum liennar þegar í
stað. Að eins einu sinni horfðust þaú í augu og
þá var tillit þeirra kæruleysislegt og var sem
hann væri lienni ókunnugur með öllu. Eitt sinn
áræddi hann að ávarpa hana, en liún svaraði
með eins atkvæðis orði. Felix Dukane sat við
hlið sendiherrafrúarinnar í nokkurri fjarlægð,
og var iburðarmikill í orðavali, en önugur nokk-
uð, og var auðheyrt, að liann var að ræða mál,
sem hann hafði engan áhuga fyrir. Einum gest-
anna hafði verið valið sæti þannig, að honum
væri ljægt um vik að ræða við Felix Dulcane.
Maður þessi var mildls melinn bankastjóri af
gamallri enskri ætt, en allar tilraunir lians til
þess að ræða fjárliagslég vandömál við Dukane
voru árangurslausar. Hann vildi ekki um slik
mál ræða — ekki óheint hvað þá meira. Dukane
var alveg eins og menn alment töldu liann vera.
Kaldranalegur, harðlyndur, ófélagslyndur — án
liæfileika eða löngunar til jjess að taka þátt i
félags- eða samkvæmislífi. Þó vakti dóttir hans
meiri furðu í liuga Mark. Hún hefði þó, að hon-
um fanst, getað litið vinsamlega til hans, eins
og til þess að gefa honum til kynna, að hún
hefði ekki gleymt greiðanum, sem hann liafði
gert þeim — og ekki gleymt því, að hún liafði í
rauninni heitið honum vináttu sinni. Og þegar
konurnar gengu til setustofu forðaðist liún að
hta á hann og hann varð leiður í skapi og lá við
að örvænta.
Karlmennirnir sátu. að eins stulta stund í
stofunni eftir að miðdegisverði var lokið. Felix
Dukane þá ekki vín og vildi ekki reykja. Eftir
nokkrar mínútur reis séndiherra á fætur og
sagði:
„Ilerra Dukane og eg ætlum inn í *lesstofu
mina. Þér viljið kannske lcoma með okkur, bar-
ón, ogþú, Mark, getur komið, ef ])ú vilt’. Eg veit
að þér viljið losna, Brownlow. Mark gétur sint
því sem gera þai-f.“
„Eg vona, að þér afsakið mig, sendiherra,“
sagði Bownlow, „frú "Widdowes liafði mælst til
þess, að eg færi með Myru á dansleikinn“.
Á leiðinni lil setustofunnar ætlaði Max-k að
segja nokkur oi'ð, svo htið bæri á, við Dukane
en það hepnaðist ekki. Það var engu líkara en
Dukane og dóttir hans liefði oi'ðið ásátt um, að
gleyma því, sem gerst liafði fyrr þennan sama
dag. Og Mark vai'ð þungljmdislegur og mælti