Vísir - 09.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1940, Blaðsíða 3
VtSIR í DAG er síðasti söludagur í 8. flokki. HAPPDRÆTTIÐ. VctrarstarSsciiii ..Irinsisiii*” er ad liefjast. um, og liefir stjórn félagsins Vetrarstarfsemi Glímufélags- ins Ármann er að hefjast um þessar mundir og birtist hér í blaðinu í gær æfingatafla þess í hinum ýmsu iþróttagreinum. | Skrifstofa félagsins er nú opin á hverju kvöldi frá kl. 8—10 í íþróttahúsinu og veitir hún all- ar upplýsingar viðvíkjandi fé- lagsstarfseminni. í fyrra iðkuðu um 500 manns iþróttir i íþróttahúsinu einu, fyrir ultan þá, sem stunduðú eingöngu skíðaiþróttir og sund; og í vetur mun kenslu og í- þróttaiðkunum verða hagað með svipuðu sniði og í fyrra. Munu 9 flokkar alls stunda fim- leika, en auk þess verður kent i mörgum öðrum íþróttagrein- þegar ráðið til sin ágætt kenn- araval. Verða þeir sem hér seg- ir: . Jón Þorsteinsson kennir ís- lenska glímu og fimleika full- orðnum piltúm og stúlkum, — sjö flokkum alls. Fríða Stefánsdóttir kennir telpum fimleika. Jens Magnússon kennir drengjum og „old hoys“ fim- leika. Þorsteinn Hjálmarsson kenn- ir sund. Garðar S. Gislason kennir frjálsar iþróttir og skíðalei'k- fimi. Grímar Jónsson kennir hand- knattleik. Guðmundur Arason kennir Fmefaleika. Skarphéðinn Jóhannsson kennir róður. Þá verður sérstakur, skiða- kennari ráðinn er liður á vet- urinn. Er mikill áhugi innan skíðadeildarinnar og fer hann ört vaxandi. Þess ber og að geta, að und- anfarin tvö ár hefir málfunda- deild slarfað innan félagins og hefir þún tvisvar sinnum æfing- ar á mánuði. Auk þess verða skeintifundir haldnir einu sinni á mánuði i Oddfellowhúsinu niðri, og verður þar fjölþætt, fræðandi og skemtandi efni á dagskrá. Barnavinafélagið „Snmargjöf* Bai’naheimili verður slarf- rækt i Vestui’boi’g í vetur. — Uppl. hjá forstöðukonu ld. 3—5 daglega. — Sími 4899. STJÓRNIN. K. F. U. M. Fundur annað kvöld kl. 8y2. Magnús Runólfsson lalar um: „Táknin fyrir endurkomu Di-ottins.“ — Allir karlmenn velkomnir. BOÉtOlÚSÉIi Notuð boi-ðstofuhúsgögn fást með mjög lágu verði, til sýnis hjá Jóni Halldórssyni & Co. h.f. Skólavörðust. 6B. Sími 3107. Ungur maðnr sem kann vel ensku og vanur afgreiðslu getur fengið góða atvinnu nú þegar. Umsóknir, með afiúti af meðmælum, sendist afgr. þessa blaðs nú þegar, merkt: „Ungur mað- ur“. Nýja Bió: josor reoniO kom“ Nýja Bíó sýnir um þessar mundir amerísku stórmyndina „Þegar regnið kom“ eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Louis Bromfield. Mypdin gerist austur i Ind- Iandi, þar sem öllu ægir saman, nýjuslu skoðunum Vestur- heims og aldagömlum kredd- um og speki Indverja. Taka myndarinnar liefir ver- ið miklum erfiðleikum bundin og liefin tekist snildarlega að sýna landskjálfta og geysilegt vatnsflóð, sem þar gerast. Aðalhlutverlcin leika George Brent, Tyrone Power og Myrna Loy. FRÁSÖGN NORSKS FLUGMANNS. Frh. af 1. siðu. að Noregur hafi verið fullur af svikurum, en hann var fullur af Þjóðverjum. Þeir komu í ýms- um dularklæðum. Falkenhorst, hershöfðingi, sem stjórnaði innrásinni, hafði búið í gisti- húsi í Oslo siðan um jól, sem umferðasali. Norðmenn leika á lögregluna, eins og þeir geta. Ársdaginn til minningar um að Noregur varð konungsríki 1905 sungu menn þjóðsönginn og „God save the King“ á götunum. Sumir drógu upp norslca fánann, þótt.það væri bannað. í skemtigörðum er gert gys að innrásinni á Bretland. Þjóðverj- ar, sem þar eru staddir geta ekki skilið, hvervegna Norð- menn, sem þar eru, lilæja svo dátt. Hver sú stúlka, sem sésl með þýskum hermanni, er tekin og snoðklipt." Minkur í Tjörninni Minkur, sennilega hvolpa- t’ull læða, stór og mikil fyrir- ferðar, sást fyrir skömmu í Reykjavíkurtjörn. Hefir legið grunur á því í sumar að mink- ur hefðist þar við og hafa menn þóttst sjá þess um- merki. Nú mun full vissa vera fengin fyrir því, að minkur heldur sig við tjörn- ina, enda eru endur flúnar þaðan að miklu leyti í burt. Þjóðverjar auka setu- lið sit í Póllandi. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. Fregnir hafa borist um það til London, að Þóðverjar hafi stór- aukið setulið sitt í Póllani, eða upp í 100 „divisionir“ (150— 180 þús.). Líta Brelar svo á, að þetta sé gert af þrem ástæðum: 1) Til þess að vera viðbúnir, ef Rússar sé mótfallnir herflutn- ingum Þjóðverja lil Rúmeníu. 2) Til þess að geta ógnað fleiri Balkanríkjum til hlýðni, e. t. v. Búlgaríu næst. 3) Og loks til þess að ógna Rússum til að sættast við Jap- ani. RAFTÆKJAVERZLUN OC ] VINNUSTOFA ^ ^ LAUCAVEG 46 ((l'—n SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Fyrsti íundur Fyrsti fundur Varðarfélags- ins á þessu hausti verður hald- inn i kvöld ld. Árni Jónsson alþm. mun hefja umræður uin samstarf stjórnarflokkanna. Auk þess verða kosnir nokkrir menn í fulltrúaráðíð og 1 maður í hús- byggingarnefnd. Landsmálafélagið Vörður er elsta og fjöhnennasta sjálfstæð- isfélagið á landinu. Ekki er að efa, að þessi fyrsti fundur félagsins verður fjöl- sóttur. LEIKFFLAC lCUVU.IAlÍKI It „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Fpumsýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Börn fá ekki aðgang! í. S. I. S. R. R. Sundmeistaramót íslands i heldur áfram i Sundhöll Reykjavíkur i dag og hefst kl. 8.30 síðd. Kept verður í þessum sundum: 400 m. bringusund karla. 400 m. frjáls aðferð, karla. 100 m. bringusund drengja ínnan 16 ára. 3X100 m. boðsund karla (þrísund). Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni í dag. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. Frammistöðu- stúlka dugleg og ábyggileg getur komist að á Hótel Vík. Uppl. á skrifstofunni. Verkstjóra okkar vanlar 2 herbergi og eldhús Aðeins tvent í heimili. Uppl. gefur Leðuriðjan (Atli Ólafs- son). Sími 2754. Glænf ýisa í ÖUllIll lltiSÖllKKlI JÓI1§ og* Steingríni*; í dagv Fiskliöllin. Sími 1240. Þrjár nýjar bæknr koina út i dag: 1. LJÓÐABÓK EFTIR HÖLLU Á LAUGABÓLI. Halía er þeki um land alt af ljóðum sínum. Fyrri bókin er löngu uppselól. Þetta eru ný kvasði og standa fyrri ljóðabókinni síst að baki. 2. NÝTT HEFTI AF ÍSLENSKUM FRÆÐUM: Guðmundar saga dýra, eftir Magnús Jónsson prófessor. Bókamönnum skaJ á það bent, að upplag af þessu ritsafni, sem gefið er út að tilhlutun Háskólans, undir ritstjórn Sig. Nordals prófessors, er svo lítið, aS þeir, sem ætla sér að eignast það, ættu að kaupa það strax. Sum af fyrri heftunum eru þegar uppseld. ........... 3. ENSKUNÁMSBÓK FYRIR BYRJENDUR, eftir frú Ónnu Bjarnadóttur. — Anna hefir, eins og kunnugt er, kent ensku undanfarin 17 ár við Mentaskólann, útvarpið, gagnfræðaskóla og héraðsskóla. Á þessari reynslu sinni meðal annars, byggir hún bókina. Sjálf er hún gagn- mentuð kona, sem lokið hefir enskunámi við enskan háskóla, en auk þess voru prófarkir bókarinnai; lesnar af þeiua Snæbirni Jónssyni, löggiltum skjalaþýðara, og Mr. Anthony Crane, ewskum mentamanni, sem dvelur nó hér á landi. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Miðbæjarskölinn. Börn, sem stujida eiga nám í Miðbæjarskólanum yfirstand- andi skólaár, komi í skólann eins og neðan greinir: Dagana 10., 11. og 12. oklóber skoðar héraðslæknir skóla- börnin, sem heima eiga i Miðbæjarskólahverfi. Þrettán ára börn, fædd 1927, komi í skólabúsið fimtudaginn 10. október, piltar klukkan 8 árdegis, en stúlkur klukkan 934. Tólf ára börn, fædd 1928, komi sama dag, stúlkur klukkan 11, en piltar klukkan 4. Ellefu ára börn, fædd 1929, komi i skólalnisið föstudaginn 11. oktöber, drengir klukkan 8 árdegis, en telpur klukkan ÍU/2. Tíu ára börn, fædd 1930, komi þenna sama dag, telpur klukk- an 11, en drengir klukkan 2, og níu ára drengir klukltán 334j fæddir 1931. Laugardag 12. október komi niu ára telpsi: klukkan 8 að morgni, f. 1931, Átta ára börn, fædd 1932, drengir klukkan 9y2, en telpur klukkan 11. Sjö ára börn, fædd 1933, komi þenna sama dag, telpur ldukk- an 2 og drengir klukkan 4. Tíu, ellefu, tólf og þrettán ára börn mæti svo í skólanum, mánúdag 14. oklóber, 13 ára börnin klukkan 8 árdegisj 12 ára börnin klukkan 10, 11 ára börnin 1 og 10 ára börnin kl. 3. Sjö, átta og niu ára börnin mæti í skólanum, þriðjudag 15. október, 9 ára börnin klukkan 8 árdegis, 8 ára börnin klukkan 10 og 7 ára börnin klukkan 1 siðdegis. ATH.: Læknisskoðun er 50 aurar fyrir barnið. Öll börn eru skólaskykl á aldrinum 7 til 14 ára. — HALLGRÍMUK JÓNSSON, skólastjófi. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. FUNDUR verður haldinn í VARÐARHÚSINU í kvöld kl. 8y2. FUNDAREFNI: 1. Kosning í fulltrúaráð. 2. Kosning 1 manns í húsbyggingamefnd. 3.. Samstarfið. Frummælandi Ámi Jónsson fra Múla. STJÓRNIN. Maðurinn minn elskuleguj-, Grímúlfur Ólafsson yfirtollvðrður, andaðist að heimili sínu í morgun þ. 9. þ. jn. Stqfanía Friðriksdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.