Vísir - 10.10.1940, Síða 1

Vísir - 10.10.1940, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 234. tbl. Hræðileg grimdarverk í Ungverj alandi. 440 manns myrtir í Transylvaniu - LOFTSTYRJÖLDIN SEINUSTU DÆGUR. Lxjndon í moreun. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Um leið og fregnir berast frá Belgrad um, að Þjóð- verjar auki stöðugt lið sitt í Rúmeníu og mikið lið með skriðdreka og loftvarnabyssur sé á leið niður með Dóná, hefir frést, að mjög hefir kastast í kekki milli Ungverja'og Rúmena. Ungverjar saka Rúmena um grimdarlegar aðfarirgagnvartungverskum mönnum í Rúmeníu, en Horia Sima, leiðtogi járnvarð- liðsmanna flutti ræðu í gær og bar gagnsakir á Ung- verja. Sagði Sima, að síðan er Ungverjar fengu Tran- sylvaníu hef ði þeir myrt með köldu blóði um 440 Rúm- ena — hengt þá eða skotið, án þess þeir hef ði nokkuð til til saka unnið. Ungverjaland hefir ekki virt hið frið- samlega samkomulag, sem gert var, sagði Sima. Ungverjar skera tunguna úr rúmenskum mönnum. sagði Sima ennfremur, áður en þeir drepa þá, og þeir hafa neglt rúm- enska flaggið á bök þeirra, áður þeir voru brendir á báli á torg- unum í borgum Transylvaníu. Sumir hinna ofsóttu manna voru hengdir þannig, að höfuðin vissu niður, og aðrir voru skornir á háls. ERU ÞJÓÐVERJAR AÐ HÓTA RÚSSUM? Þær tilgátur hafa komið fram, að Þjóðverjar hafi sent lið til Rúmeníu, til þess að koma í veg fyrir styrjöld milli Rúmena og Ungverja. Tyrkir ætla, að Þjóðverjar séu að ógna Rússum meö því að flytja herafla til Rúmeníu. Rúmenia og Bretland. Verður stjórnmála- sambandinu slitið í dag? Breski sendiherrann í Bukar- est ræddi við Antonescu forsæt- isráðherra Rúmeníu í gær. Við- talið var langt, en árangurinn neikvæður, að því er sagt er í breskri tilkynningu. Sendiherr- ann hafði áður spurst fyrir um það, hvort rétt væri, að þýskt herlið væri að taka sér bæki- stöðvar í Rúmeníu, en fengið loðin svör, eða undanfærslur. Er nú talið, að til þess kunni að koma þá og þegar, að stjórn- málasambandi Bretlands og Rúmeniu verði slitið. Það varð kunnugt í gær, að 12 símskeyti frá sendisveit Breta í Bukarest, liafa ekki komist til skila. Var frá þessu skýrt í Reuterfregn. Er talið víst, að töfin stafi af því, að til- raun hafi verið gerð til þess að linýsast i skeytin, en sum þeirra voru á dulmáli. Það er vitanlega injög mikið um það rætt, livað fyrir Þjóð- verjum vaki, með því að senda lið til Rúmeníu. Það er nú talið nokkurn veginn víst, að þeir ætii að iiafa þar herlið á flestum hernaðarlega mikilvægum stöð- um. En ýmsar getgátur eru uppi um það, að þeir ætli sér að sækja fram lengra suður. á Balk- an og jafnvel til Litlu-Ásíu, og í tyrkneskum og egipskum blöð- um kemur fram sú skoðun, að ákvörðun í þessa átt lcunni að liafa verið tekin á fundi þeirra Mussolinisog'Hitlers á dögunum — og, að ákvörðunin liafi verið íekin vegna þess, að innrásar- fyrirætlanir Þjóðvérja hafi far- ið út um þúfur, og verði því að leitast við að vinna sigra á öðr- um vettvangi, til þess að trú al- mennings á Italíu og í Þýska- landi á leiðtogunum haldist ó- skert. En í öllum getgátum um hver vera kunni áform Þjóðverja í auturhluta álfunnar er að þvi vikið, að eklcert verði sagt um afstöðu Rússa, en vitað ex% að þeir vilja liafa aðstöðu lil þess að láta áhrifa sinna gæta á Balkanskaga, og þeim er ekki um, að Þjóðverjar fái sömu álirifaaðstöðu í Asíu og þeir. — Seudilxerra Bi-eta í Rúmeníu hefir ráðlagt hresku fólki þar að fara úr landi, og liefir sumt af því Jxegar farið að því ráði, en annað er ferðbúið, en fer þó ekki að svo stöddu. FRÉTTIR í STUTTU MÁLl Ameriskar útvarpsstöðvai- liafa skýrt frá því, að fjórir fimtu hlutar alli’a matvæla- farma, sem komi til Marseilles, sé gerðir upptækir til handa þýska hernum í hinum lxer- numda hluta Frakklads. • Liðsafnaður gengur svo vel i Kanada, að lierinn þar er nú að nálgast liiálfa miljón manna. • Sparnaðai’herferðin. sem haf- in er í Bretlandi, gengur mjög vel. Samtals liafa rúmlega 150.000 sparíiaðai’félög verið stofnuð víðsvegar um landið. • Til stuðniiigs við liina „frjálsu Frakka“ í Brétlandi, hafa verið stofnaðar styrktarriefndir í næstum öllum hlutlausum lönd- um og þeir hafa fullti’úa i 20 löndum. • Bretar hera Þjóðverja þeim sökum, að þeir liafi síðuslu tvær vikur tekið 1 miljóu svína, 200.000 nautgi’ipi og 58% af kornuppskeru Frakka til sinna þarfa. Breskar sprengjuflugvélar gerðu árásir með miklum ár- angri i fyrrakvöld og fyrrinótt á hernaðarstöðvar Þjóðverja á meginlandinu. M. a. voru gerð- ar árásir á Bremeu, þar sem eldur kom upp á 14 stöðum, Wilhelmshaven, Essen (Krupp verksmiðjurnar), Hamborg (olíustöðvar) o. s. frv. Þrátt fyrir það að loft var skýjað og flugskilyrði ekki sem best, voru gerðar harðar árásir á Calais (í 4 klst. samfleytt) og aðrar Ermarsundshafnir, sem Þjóðvei-jar hafa á valdi sínu. Þjóðvei’jar gex-ðu árásir á London í gærkvöldi. Tunglskin var og flugskilyrði góð. Áköf skothríð var hafin úr lofl- varnabyssum og skotið á flug- vélarnar og sviflxlys þau, sem flugmennirnir vörpuðu niður. Árásir voru einnig gerðar á staði í Norðvestui’-, Norðaust- ui’- og Suðvestur-Englandi. í Londoti og mörgum öðrum stöðum varð tjón allmikið á húsum og nokkurt manntjón. Átta þýskar flugvélar voru skotnar niður i fyrradag og varð sprenging í einni þeirra í lofti. Fjórar þýskar flugvélár voru skotuar niður í gær og ein bresk. De Gaulle dregur upp íána hinna frjálsu Frakka í Kamerun. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir bárust um það til London í morgun, að De Gaulle, leiðtogi hinna frjálsu Frakka, væri kominn til Kamerun í Afríku, og hefði honum verið tekið þar með kostum og kynjum. Fáni hinna frjálsu Frakka blaktir nú yfir Kamerun. Landstjórinn í Kamerun tók sjálfur á móti De Gaulle, sem kom þangað í frönskum fallbyssubiit. Mikill mannsöfnuður hylti de Gaulle og kannaði hann herlið, er hann steig á land, en því næst var haldið til bústaðar landstjórans, og hinir innfæddu höfðingjar kyntir fyrir De Gaulle. Landstjórinn futti ræðu og kvað Kamerunbúa mundi berjast áfram, þar til Frakkland væri frjálst aftur. STYRJÖLD MILLI JAPAN OG BANDARÍKJANNA LÍK- LEG — SEGIR YARNELL AÐMÍRÁLL. London í morgun. Fregn frá Philadelpliia hermir, að Yarnell aðmiráll, fyrrverandi flotaforingi Asíu- flota Bandarikjanna, hafi flutt ræðu og komist þannig að orði, að lildegt væri, að til styrjaldar,kæmi við Japan. „Við eruin sennilega betur undir það búnir, að til átaka komi við Japani nú en að sex árum liðnum, þegar „tveggja lxafa floti“ Bandaríkjanna er tilhúinn. Við getum ekki stutl aðra þjóð með öllum þeim meðulum, sem við höfum yf- ir að ráðd, án þess að fara í strið — og hætt svo. Þar fyi’- ir vakir það ekki fyrir stjórn- ixxni í Washington að livetja til styrjaldar, hún xxiun gera alt sem hún getxxr til þess að afstýi’a styrjöld. Eins og stendur getxxr Kyrraliafsfloti Bandai’íkjanna mætt því, sem að höndum ber í Asíu, svo fremi að breski flotinn sé ó- sigraður í Atlantshafi.“ * Pctain flytur lítvarpsræðn I¥ýtt isiklpiilagr. London í morgun. Fregn frá Vichy hermir, að Petain márskálkur hafi flutt út- arpsræðu, og skýrt frá því, að ríkisstjórnin hafi að undan- förnu unnið að undirbúningi nýs stjórnarfyrirkomulags. Verður gerð nánari grein fyrir þessu í dag. Alt fjárhags- og at- vinnulíf þjóðarinnar verður sett Kviknar 1 Lv. Alden í Slippnum f moi’gun á tíunda tímanum var slökkviliðið kallað vestur í Slipp. Hafði kviknað í línuveið- aranpm Alden, sem þar er í við- gerð. Kviknað hafði í frammi í há- setaklefa skipsins, seniiilega frá logsuðutæki, sem notað var við viðgerðina á skipinu. Tókst slökkviliðinu að kæfa eldinn fljótlega. Skemdir urðu litlar. Þurfti að í’ífa nokkrar þiljur, tíl þess að ráða niðurlögum eldsins. undir stjórn og eftirlit hins op- inbera. Er hér um gagngera byltingu að ræða í þjóðfélags- málum Frakklands. I . ......... ........... Yfirmaður Canada- hersins í Bretlandi G. R. PEAKES, major-general, frá Calgai’z, Albcrta lxefir verið skipaður yfirforingi fyrsta canadiska herfylkisins í Bret- landi. Japanir taka ákvðrðnn Breta með rð. Auiaað Biljóð i japönsku Iilöðiinum. Það var alment búist við því, er Bretar tóku ákvörðun sína um, að opna Burmabrautina til hergagnaflutninga (til Kína) á ný, að Japanir myndi grípa til gagnráðstafana. Það var jafn- vel búist við, að til styrjaldar kynni að koma milti Bretlands og Bandaríkjanna annarsvegar og Japan hinsvegar, en þar með væri í rauninni skollin á heimsstyjöld, með þessu væri styrjald- irnar í Evrópu og Asíu sameinaðar (New York Times). Og sú hætta er engan veginn liðin hjá, þótt Japanir hafi nú boðað, að þeir muni ekki grípa til gagnráðstafana. Það var talsmaður japanska utni’íkismálaráðuneytisins, sem | lýsti yfir því í gæi’, að ekki yx’ði gripið til gagnráðstafana. Við- liorf japönsku blaðanna liefir breyst skyndilega. Þar til fyr- ir skemmstu höfðu sum þeirra í hótunum — sögðu beinum orðum, að styrjöld gæti orðið afleiðingin, ef Bretar fram- lengdu ekki samkomulagið um Burmabrautina, Bretar yi’ði að taka afleiðingunum af gerðurn sínuin o. s. frv. Nú lialda hlöð- in'því fram, að það skifti svo sem. engu nxáli, þótt brautin sé opnuð á ný, til hei’gagnaflutn- inga, vegna þess, að Japanir liafi ixú flugstöðvar í Franska Indókína og geti gert árásir á Burmabrautina þaðan og hindrað hergagnaflutningana. Eru tilnefndir tveir staðir á brautinni, senx auðvelt sé fyr- ir Japani að gera árás á, en báðir eru í Kina, svo að til áreksturs við Breta kemur ekki út af ásásunx á þá. í Bretlandi og Bandaríkjun- uixi er litið svo á, að japönsku blöðin séu að reyna að bera sig borginmannlega með þvi að lxalda þessu franx. Nú sé kom- ið annað hljóð í strokkinn, þegar festa sé sýnd. Jafnfraiíit er hent ét það, að mjög vafa- sanxt sé, ftð Japanir geti liindr- að flutninga um brautina mcð loftárásum. Tugþúsundir Kín- verja hafa lagt franx krafta sína til þess að leggja þennan veg, aðallega með liandverk- færum, og þúsundir Kínverja munu óðara gera við allar skemdir, sem á brautinni verða. Þá lialda japönsku blöðin því fram, að Brelar og Bandá- ríkjamenn ætli að lxeita Jap- an vlðsltiftalegulii refsiaðgerð- unx, en segja, að það muni ekki ná þeim tilgangi, sem ællasl sé til, þvi að Japanir geti fcng- ið öll þau lxráefni, sem þeir þarfnast frá franska Indokina, hollensku Austur-Asíu og Suð- ur-Ameríku. En bresk og ame- rísk blöð benda á, að nxegnið af þeim hráefnum, senx .Tapan- ir lxafa flutt inn, sé frá Banda- ríkjunum og breskum löndum, og sumt af þeirn (nenxa að mjög litlu leyti) geti þeir alls ekki fengið annarsstaðar. KYRRAHAFSFLOTI BANDAR ÍI< JANNA HAFÐUR REIÐUBÚINN. Það er auðséð á öllu, að ! Bandarikin ætla að vera við öllu búin. Það er nú verið að útbúa og nxanna öll herskip Kyrrahafsflotans og verið að senda mikið sjólið til Hawai, en þar er ein mesta stöð Banda- ríkjaflotans. Með fyi’stu f-lota- de'ldinni. sem hangað fer frá Kaliforníu, til eflingar þeim flota, senx fyrir er á Hawai, fara 4200 sjóliðar úr varasjó- liðinu. Kosning i fulltrúaráð fJinræðiiriiar a Aarðarftiiidiniiiii SVo sem getið var hér í blað- inu í gær var fyrsti fundur Varðarfélagsins haldinn í gær- kveldi. Fyrir lá að kjósa mann i lxús- næðisnefnd og hlaut Magnús Jónsson prófessor kosningu. — Þá voru eftirlaldir 12 menn kosnir i fulltrúax’áð sjálfstæðis- félaganna: Sveinn Sveinsson, framkvæmdastjóri í Völundi, Hafsteinn Bergþórsson útgm., Magnús Gíslason skrifst.stj., dr. Bjöxn Björnsson, Hallgrimur Benediktsson stórlcm., Guðni Jónsson mag., Guðjón Jónsson bx-yti, Bjöx-n Ólafsson stórkm., Magx^ús Joclxumsson póstftr., Einar Ásmundsson lögfr., Þor- steinn Þorkelsson verslm.. og Þorteinn Árnason vélfræðingur. Árni alþm. Jónsson frá* Múla lióf umræður unx stjórnarsam- vinnuna, og ræddi það sem unn- ist liefði og hitt, sem miður hefði farið. Urðu allmiklar um- ræður um málið og kvöddu þessir menn sér hljóðs: Hannes Jónsson verkanxaður, Vilhelm Stefánsson prentari, Jóhann Jó- sefsson alþm., Jónas Jónasson verkamaður, Bjai-ni Benedikts- son borgarstjóri, Jakob Möller fjármálaráðherra og Hallgrim- ur Benexliktsson stórkaupm. Fófu umræður pxýðilega fram, þótt ýms og ólík viðhorf kæmu fram á fundinum. Sjómannablaðið Víkingur, septeniberhefti II. árg., er ný- koniið út. Efni er m. a.: „Stýri- mannaskólinn" eftir Friðrik Ólafs- son skóiastjóra. „Hvað er nú orðið okkar starf í 50 sunxur?“ eftir Ás- geir Sigurðsson skipstjóra. „Vél- stkólinn 25 ára“ eftir Þorkel Sig- urðsson vélstjóra. „Engin sérrétt- indi — aðeins jafnrétti" eftir Frið-, rik Halldórsson loftskeytamann. „Aðbúðin i Stýrimannaskólanunx“ eftir Konráð Gislason stýrimann. „Lífgun ítr dauðadái" eftir Jón Q. Jónsson. Steingr. Jónsson ritar unx nauðsyn á fullkominni matreiðski- deild í hinum nýja sj ómannaskóla., Henry Hálfdanarson loftskeytanx. ritar unx deild loftskeytanxanna i Stýrimannaskólanum, K. Ó. unx hlut sjómanna í skólamálum landsnianna, Pétur Sigtirðsson sjóliðsforingi ,um herskip nútimans. Ýmsar fleiri greinar eru í heftinu; er það prýtt niörgum myndum og vandað að ; um frágangi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.