Vísir - 15.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR Aðalhlutverkin leika: Aima Meagrle ISay Mi&land Sýnd. kl. 7 og 9. Vatnsnotkun enn í óhófi. —o-- Geymarnir fyllast ekki á nóttunni. ryrir nokkru var það tilkynt i blöðunum, að mjög hefði breyst til batnaðar um notkun vatns af hálfu neytenda. Geym- arnir fyllast alveg yfir nóttina, þannig .að trygt er nægilegt vatnsmagn til daglegrar neyslu. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun lijá Helga Sigurðssyni verkfræðingi, liefir nú enn á ný breyst til liins verra, þannig að geymarnir fyll- ast ekki til fulls yfir nóttina. Virðist sem neytendur hafi að nokkru tekið upp hinn fyrri sið og láti vatn renna að óþörfu, eða noti það í óliófi. Menn ættu að hafa það hugfast, að liirðu- leysi í þessu efni bakar hæjar- búum hin mestu óþægindi, og getur jafnvel verið stórhættu- legt, ef eldsvoða her að höndum. Ber því að spara vatnið svo sem föng eru á, og mun þá til engra vandræða koma. Ðoktorspróf í læknisfræði. •Júlíus Sigurjónsson læknir hefir samið rit um skjaldldrtil- sjúkdóma á íslandi: Studies on the Thyroid Gland in Iceland, og Iiefir læknadeild dæmt það maklegt varnar fyrir dolctors- litli í læknisfræði. Doktorspróf- ið fer fram. á laugard. kemur í I, kenslustofu Háskólans og liefst kl. 2. Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Gíslína- Sig- urðardóttir og Sigurður Ágúst (Juðmundsson, verkstjóri, Mjölnis- veg 50. Silfurbrúðkaup eiga á morgun Guðrún Halldórsdóttir og Guð- mundur Halldórsson, Freyjugötu 32- LEIKFÉLAfi RMiaíVÍKLR „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. K.F.U.K. A.-D. fundur í kveld kl. 3y2. Bjarni Eyjólfsson: Bibl- íulestur. Ulanfélagskonur velkomnar. Læknisstöður. Stöður fyrsta og annars aðstoðarlæknis við hand- lækningadeild Landspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. jan. næstkomandi. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. nóv. þ. á. 14. október 1940. Ntjóruarncfnd ríkis§i)ítalanna. cíonntiíXintintitintititinntitiunnnnonníiíintintmnnnsnnnntiKnnnnonnr:; « o lnnilegar þakkir til allra þeirra, félaga og einstak- § í? linga, er glöddir mig með heimsóknum, blómum og g g skeytum á 60 ára afmæli mínu. g B j a r n i J ó n s s o n, B g Galtafelli. o citititititititititititititititititititintitiK^ntintintititititintitiiintiCintisntiíinGtiotK BLÁTT peningaveski tapað- ist fimtudag. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila því á Aðalstöðina. Fundarlaun pen- ingarnir sem í því voru. (631 TAPAST hefir pakki frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur að Túngötu 39, skilist þangað. — _______________________ (632 PENINGABUDDA tapaðist í Hafnarfjarðar-strætisvagni á föstudaginn. Afgreiðslan visar á eiganda. (637 TAPAST liefir regnhlif, blá með gráum kanti, fyrir nokkru. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 3034.___________________(645 SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapast, merktur: Guðni Ilelga- son. Skilist gegn fiundarlaunum Njálsgötu 80. (649 Næturlæknir. Pétur Jakobsson, Landspítalan- um, sími 1774. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Útlánadeild Bæjarbókasafnsins i Austurbæjarskólanum er nú tek- inn til starfa. Útlánstími virka daga kl. 7—8 síðd. Sunnudaga kl. é—7. Námskeið í ítölsku og spönsku í Háskólanum. Cand. mag. Þór- hallur Þorgilsson, mun halda nám- skeið í Háskólanum fyrir stúdenta og almenning, i itölsku og spönsku. Nemendur eru beðnir að snúa sé'r til Háskólaritara (kl. 10—12) eða til kennarans (sími 1644) fyrir næstkomandi mánudag. Háskólafyrirlestrar á sænsku. Sænski sendikennarinn phil. mag. Anna Z. Osterman, mun flytja fyr- irlestra fyrir almenning í Háskólan- um, 1. kenslustofu, á miðvikudög- um kl. 8—9 síðd. Efni: Blöð úr menningarsögu Svía. Fyrsti fyrir- lesturinn verður annað kvöld. Efni: Með lögum skal land byggja. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Þ. Þ., 1 kr. frá Sigmundi, 3 kr. frá þakk- látri móður, 12 kr. (gamalt og nýtt) frá H. E., 5 kr. (gamalt áheit) frá R. L., 7 kr. (ganralt áheit) frá I.. H. og 4 kr. frá M. V. Hjúskapur. Siðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríð- ur Bjarnadóttir og Helgi Rosenberg. Gefin hafa verið saman í hjóna- hand af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Guðfinna Ólafsdóttir, Knarrar- nesi, og Ingvar Ágústsson, Lauga- vegi 42. Áheit til Blindravinaf.élags íslands, frá gamalli konu kr. 2.00. Kærar þakk- ir. — Þ. Bj. Hjónaefni. Opinherað hafa trúlofun sina ungfrú Inga Sigmundsdóttir, Grundarstíg 15 B, og Hermann Ei- riksson, Óðinsgötu 4. Fj'rir ^kautafólk. Bæjarráð hefir samþykt að leggja vatnsæð að suður-tjörninni, enda leggi Skautafélagið til pípur. Á- kveðið var að veita þó ekki drykkj- arvatni á tjörnina, nema að nægt vatn sé fyrir hendi til þarfa bæjar- búa. ísgeymsla. Bæjarráði hafa borist umsóknir frá Pétri Hoffmann og sömuleiðis frá Olafi Þórðarsyni, um að fá is- húsið við Tjarnargötu á leigu í vet- ur til ísgeymslu. \ Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. i9-25 HÍjómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónskáldakvöld, I: Árni Thor- steinsson sjötugur: a) Útvarps- hljómsveitin leikur. h) Sönglög af hljómplötum. c) Erindi (Hallgrím- ur Helgason, tónskáld). d) Ein- söngur (Gunnar Pálsson). ' ............... Herbergi með aðgangi að síma óskast strax. TilboS, merkt: „Sími“ senclist afgr. Vísis. Stúlka, sem vill læra til- húning á smurSu brauSi og köldum réttum getur fengiS stöSu á Ilótel Borg, sem lær- lingur. Nánar i síma 4168, ld. 6—8 e. h. Húsfreyjan. VIIjum kanpa prjónavél er miðstöS verðbréfaviS- I skiftanna. — Y^fUNDÍRW/TÍLKyNNINGá ST. VERÐANDI NR. 9 Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Framkvæmdanefnd Þing- stúku Reykjavíkur kemur í heimsókn. 3. Erindi: hr. Pétur Zóphónías- son, St. K. 4. Ferðasaga: hr. GuSm, Pét- ursson. 5. Skýrsla um för til St. Fram- för nr. 6 i Garði, hr. Karl Bjarnason. 6. Píanósóló: Hr. Eggert Gilfer. (661 ÍÞAKA nr. 194. — Fundur í kvöld kl. 8V2. Áríðandi að fé- lagar fjölmenni. (662 ST. EININGIN. Fundur ann- að kvöld kl. 8 stundvíslega. 1. Inntaka nýliða. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Hlutavelta (aðeins fyrir templara). Dregið um þá muni, sem, eftir urðu á hluta- veltunni i september. Enn eru eftir margir af bestu mununum, svo sem: Kol til vetrarins og fleira og nú verður ekkert liappdrætti og engin núll. Glymjandi músik. 4. ? ' (664 | Félagslif | KNATTSPYRNUFÉL. FRAM heldur fund i Bindindishöllinni kl. 82/2 i kvöld fyrir meistara og I. og II. flokk. 1. Félagsmál. 2. Söngui'. 3. ? ? Félagsmenn eru beðnir að hafa með sér spil og tafl. - Veitingar á staðnum. Stjórnin. (660 ITeMII TEK börn til -kenslu innan sltólaskyldualdurs. Þórður Sig- urbergsson, Gretlisgötu 45, kjallaranum. (635 Ný bifreiðaafgreiðsla. x Fyrir hæjarráð hefir verið lögð heiðni frá Steiudóri Einarssyni um að mega hafa bifreiðafgreiðslu sína á lóð sinni, milli Hafnarstrætis og Tryggvagötu. Ákveðið var að leita umsóknar lögreglustjóra. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt leikritið „Loginn helgi“ tvisvar fyrir troðfullu húsi og*hefir leikurinn fengið hinar á- gætustu viðtökur. — Næsta sýning verður annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða í dag. Kartöflur KARTÖFLUMJÖL. vmn Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. KENNI ensku. Áhersla lögð á talæfingar. Kenslugjald 2 krón- ur um tímann. Sigurhjörg Jónsdóttir, Öldugötu 59. (636 BYRJUM kenslu nú þegar. —- Kennum allskonar hannyrðir og málning. Systurnar frá Brim- nesi, Þingholtsstræti 15, stein- húsið. (652 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Ilelgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (107 ISllÖSNÆÉII ÓSKAST LÍTIÐ herbergi óskast fyrir reglusaman mann, helst i suð- austurbænum. Tilboð óskast á afgr. Vísis merkt „Ódýrt“. (630 EITT eða tvö lierbergi með eldhúsi óskast strax. Tilboð merkt: „Stewart“ sendist Visi. (634 HERBERGI með húsgögnum óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. Hverfisgötu 92 C. (639 HERBERGI í Skerjafirði ósk- ast fyrir einldeypan mann. A. v. á. ' (644 REGLUSAMAN mann vantar herbergi, helst með laugarvatns- hita. Uppl. í síma 2601. (658 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Tvent i heimili. — Nokkurra mánaða fvrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Sími 4109. (667 STÓR stofa óskast í vetur til smáflokka-æfinga fyrir góð- templarastúkurnar. Símá 5390 og 3240. (671 WWíRnaB KYNDARI og vélgæslumaður óskar eftir atvinnu strax. Tilhoð merkt Kyndari sendist afgr Vís- is. (638 DRENGUR óskast til sendi- ferða 2—3 tíma að kveldi. Góð borgun. A. v. á. (642 VANTAR sendisvein. Uppl. á Baldursgötu 22 A. (650 SAUMAKONA vön karl- mannafatasaum óskast strax. — Til mála getur komið laghent stúlka, sem vill læra. Povl Am- mendrup, klæðskeri, Grettis- götu 2. (653 SENDISVEINN, duglegur, getur fengið atvinnu nú þegar. Ujjpl. kl. 6—7 Framnesvegi 26 A, miðhæð. (657 TVEIR duglegir drengir ósk- ast 2—3 tíma á kvöldin. Þægi- leg atvinna. Góð horgun. A. v. á. (668 NOKKRA sendisveina vantar nú þegar. — Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. (670 HÚSSTÖRF MIG VANTAR stúlku hálfan eða allan daginn. Fernt í heim- ili. Einnig laghenta stúlltu, sem vill læra að sauma. Elín Gísla- dóttir, Laugavegi 83. (641 VANTAR ungling til að passa harn. Steinunn Sigmundsdóttir. Simi 3371. (643 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Bernhöft, Víðimel 42. (646 RÖSK stúlka vön hreingern- ingum óskast til gólfþvotta fyrri hluta dags. Uppl. í síma 2643.— (651 ÁBYGGILEG stúlka óskast sem fyrst Garðastræti 43. Sími 2233. (654 STÚLKU vantar. — Matsalan Lækjargötu 10 B. — Sigríður Fjeklsted. (656 HRAUST og siðprúð stúlka óskast nú þegar út fyrir bæinn. Uppl. í síma 3883. (659 IkKpH KÝR til sölu — Uppl. í síma 2486. ’ (629 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 Ræningja- foringinn CISCO KID. (Tlie Return of The Cisco Ivid). Amerísk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. VÍSIS KAFFIÐ gerir «lla glaös. VÖRUR ALLSKONAR SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (.744 SKÓRNIR YÐAR mylidu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU________ VÖRUBÍLL til sölu. Uppl. Skothúsvegi 7, milli 7 og 9. — ____________________(619 STÁLVÍRSTROSSUR (Slæbe- toug) er til sölu. Tilboð sendisl Visi merkt „102“.___(648 PÍANÓ eða Flygel er til sölu. Lysthafendur sendi Vísi tilboð merkt „101“.________(647 TIL SÖLU: Pels, kvenskór nr. 37, drengjaföt á 3ja ára. — Uppl. Laugavegi 84. (663 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. Veltusundi 3 B. (665 KLÆÐASKÁPUR og sundur- dregið barnarúm til sölu. Sími 2773,_______*______ (666 BARNAVAGN til sölu. Simi 2271. (669 NOTAÐIR MUNIR ÖSKAST KEYPTIR: NOTUÐ kolaeldavél óskast keypt. A. v. á. (633 KASMIR-SJAL óskast keypt. Uppl. i smia 2208.____(640 TVÍSETTUR ltlæðaskápur óskast. Uppl. i síma 2435. (654

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.