Vísir - 21.10.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR
Gamla Bíó
Systurnar
VIGILINTHENIGHT
Amerísk stónnynd, f rá
RKO Radio Pictures,
gerð eftir hinni víð-
lesnu skáldsögu A. J.
CRONIN, höfundar
„Borgarvirkis".
Aðalhlutverkin leika:
CAROLE LOMBARD,
ANNE SHIRLEY og
BRIAN AHERNE.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vömrnar
sem yður vantar koma
ávalt f yrst í
JU&erpooL
í dag bjéðum við yður
Diska
djúpa og grunna á.1.45
stykkið.
i
Ráðskona
óskast
í skamman tímá eða langan.
Uppl. í síma 4762.
Hundur með gleraugu.
í vor varð hundur, sem heitir
Brownie og er eign starfsliðsins í
Cleveland Memorial Charity-
sjúkrahússins í Qhio, fyrir bíl og
meiddist mjög á öSru auganu.
Dýralæknar vom þegar kallaöir
og tóku þeir særða augaí5 úr hund-
inum, en settu glerauga í sta'öinn.
Hinn frægi leikari Sir Henry Ir-
ving var eitt sinn vitni í þjófnaðar-
máli og var spurb'ur hvenær glæp-
urimr hefði verið f.raminn.
„Eg hugsa-------", tók Sir Henry
til máls.
Verjandi greip f ram í: „Oss
langar ekki til aíS vita hvað þér
hugsiö."
,,Þá er best að eg fari, því að
eg get ekki tala'S án þess- a'S
hugsa", svaraði Sir Henry.
Meö því a'5 sprauta muldu gleri
á skipsbotna er komið í veg fyrir
aí5 sjávargróður setjist á þá.
Vötnin í Norður-Ameríku.
Um 300 gufuskip eru nú í för-
"um a vötnunum á landamærum
Kanada og Bandarikjanna, og er
]þa8 meira en nokktyu sinni átSur.
18.000 manns eru á þessum skip-
•'Utn. Skipin flytja nærri eingöngu
Wiálmgrýti og geta flutt samtals í
einni ferrj rúml. 2,7 milj. smál.
S Fopðum í
Flosaporti
ÁSTANDSÚTGÁFAN
leikið í kvöld kl. 8»/2.
Aðgöngumiðasala hefst
kl. lídag. — Sími: 3191.
Lækkað verð eftir kl. 3.
íslenska
frímerkja-
bókin
II. útgáfa ný-
komin út. —
Bókin er 20
blöð að stærð
með um sex-
tíu myndum
og rúm fyrir allar tegundir
islenskra frimerkja (236 alm.
frímerki, 73 þjónustu fri-
merki og 2 frímerkjablöð).
Verð kr. 7.50. Fæst hjá bók-
sölum.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
FRÍMERKJAVERSLUN.
'étösofubirgðnQ,
ffftwSátisíQN/fmimsms
RAFTÆKJAVERZLUN OC
VINNUSTOFA
LAUGAVEC46
SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
SÆKJUM SENDUM
%ifa**Z
RUGLVSINGflR
BRÉFHRUSQ
BÓKdKÓPUR
E.K
RUSTURSTR.12.
KENNI KONTRAKT-BRIDGE.
Kristín Norðmann, Mímisvegi 2
Simi 4645. _____________(780
STÚDENTAR taka að sér
kenslu í skólum, einkatímum og
heimiliskenslu. — Upplýsinga-
skrifstofa stúdenta, Amtmanns-
stíg 1, opin virka daga, nema
laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími
5780.______________________(244
ÆFÐUR kennari kennir
dönsku, sögu og landafræði
undir inntökupróf í framhalds-
skólana. Uppl. i síma 1898 i
matmálstímum. (832
Félagslíf
SKEMTIFUND heldur
Knattspyrnufélag
Reykjavíkur
anriað kvöld kl. 8V2 i Oddfell-
owhúsinu. Ágæt skemtiatriði.
Aðeins fyrir félagsmenn. —
Stjórn K. B._______________(834
FARFUGLAFUNDUR, fyrir
alla ungmennafélaga, hvaðan-
æfa af landinu sem er, verður
haldinn í Kaupþingssalnum
þriðjudagskvöldið kl. 8y2. Þar
heldur Helgi Hjörvar rithöf-
undur erindi er bann nefnir
„Æskan og framtiðin. Þar verð-
ur kvæðaupplestur og annar
gleðskapur. (837
Aðalfundur Knatt-
spyrnufélagsins Valur
verður í kvöld í húsi
K. F. U. M. kl. 8. Fund-
Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið stundvíslega. (82Í
arefni:
IXtrAf) íUNDlf)]
LÍTIL tunna, merkt E. L. V.,
tapaðist af bíl á laugardags-
kvöld frá Vitastíg að Háteigs-
vegi. Finnandi geri aðvart á
Vitastig 8 A. Simi 3763. (832
HEMLAR töpuðust i morgun
á Reykjanesbraut. — Finnandi
geri aðvart í síma 2577. Góð
fundarlaun. (818
.^^VHpÍK^TÍLKyNWm
ST. VÍKINGUR heldur fund
í kvöld.
Inntaka.
Upplestur. (834
KLEICA
PÍANÓ. óskast til leigu eða
kaups. — Uppl. hjá afgr. Vísis.
(833
TZj ¦Ti'g Ú £551
ailUSNÆf)!!
LÍTIÐ herbergi óskast. Uppl.
i sima 3657._______________(829
LÍTIÐ herbergi óskast. Til-
boð sendist afgr. Vísis strax,
merkt „Herbergi". (833
ÁGÆTT herbergi til leigu. —
Uppl. i síma 1529 milli 7 og 8.
___________________________(836
HERBERGI fyrir einhleypan
óskast strax. Uppl. i síma 2043.
___________________________(815
2—3 HERBERGI og eldhús
óskast nú þegar. Alt fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 3860. (819
TVEIR reglusamir piltar
óska eftir herbergi á góðum
stað í bænum. — Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Vísi
fyrir n. k. fimtudag, auðkent:
„Tveir reglusamir piltar". (000
INNAk,
DRENGIR óskast til sendi-
ferða síðari hluta dags. Skó-
vinnustofan Aðalstræti 12. (820
HÚSSTÖRF
GÓÐ stúlka
Túngötu 35.
óskast
vist
(828
(Three smart Girls grow up).
Amerisk tal- og söngya-
kvikmynd frá1 Universal
Film.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur eftirlætisleikkona
allra kvikmyndahúsgesta:
Aðrir leikarar eru:
NAN GREY,
HELEN PARRISH eg
WILLIAM
LUNDIGAN.
Sýnd í Jtvöld kl. 7 og 9.
STÚLKA óskast i létta vist.
Uppl. i síma 4434.________(830
UNG stúlka, vön húsverkum,
óskar eftir ráðskonustöðu hér í
bænum. Uppl. i sima 4553. (835
STULKA óskast i vist á
Karlagötu 4. (814
STÚLKA óskast i vist. Fjór-
ir fullorðnir. Hátt kaup. Sér
herbergi. Uppl. i síma 2900. —
(816
BLANKO
fægir alt. — Sjálfsagt á hvert
heimili.
Hin vandláta húsmóðir notar
BLITS |
í stórþvottinn.
NOTAÐIR MUNffi
TIL SÖLU
FULLORÐIN stúlka, vön
matarlagningu, óskast i vist.
Hansína Eiríksdóttir, Smára-
götu 10. (822
DUGLEG eldhússtúlka óskast
nú þegar við klæðaverksmiðj-
una Álafoss. Gott kaup. Uppl.
afgr. Álafoss.______________(839
VINNUSTULKU vantar á
Vífilsstaðahælið. Uppl. hjá yfir-
hjúkrunarkonunni. (838
fmiPmm
KANÍNUR til sölu.
3700.
Simi
(817
VÖRUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
GASVÉL til sölu. — Uppl. i
sima 4650._________________(826
NÝR fermingarkjóll úr taft-
silki til sölu. Uppl. Hringbraut
78, efstu hæðinni._________(827
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í sima 5764._______________(831
DRENGJAFÖT á 11—12 ára
og tvílitt vetrarsjal til sölu. —
Karhnannahattabúðin, Hafnar-
stræti 18. (813
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
KOPAR keyptur i Lands-
smiðjunni. (14
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubuðin, Berg-
staðastræti 10. Simi 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
588. HRÓA VANTAR GULL.
'ájíl^sdí^í^L^™™!^^,..^_____
—¦ Hvaða hættu ert þú í, Hrói?
GefÖu skipun um ac5 bægja henni
í burtu. — Þaí5 er Nafnlaus, sem
er í hæfrU.
— Vinir mínir, Nafnlaus á á
hættu að tapa bæÖi lífiriu og
ærunni. ÞaÖ kostar gull a8
bjarga honum.
— ViÖ höfum nóg gull. — Já, en — ViÖ eigum þaS allir, aí5 vísu, en
eg á það ekki einn. Þií) eigið all- . ef Nafnlaus hefir einhverja þörf
ir ykkar hluta af því. fyrir það, þá á hann það.
E. PHILLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI. 17
hrifin af Lundúnaborg. Þegar við erum ekki á
ferðalagi erum við tiðast i París."
„Af hverju hafið þer mest gaman — hvernig
verjið þér tíma yðar. Eitthvað hljótið þér að
hafa fyrir stafni."
„Hefir yður ekki flögið í hug, að eg muni
vera trúnaðarmaður föður míns. Hann leitar
altaf ráða minna, þegar hann tekur sér eitthvað
fyrir hendur."
„Mér finst það einkennilegt, að stúlka á yðar
aldrei skuli fást við slik viðfangefni. Eg hefi virt
yður fyrir mér i kvökl, séð yður dansa, ræða við
menn — og eg hefði vart trúað öðru en að þér
Jiefðuð mesta yndi af að taka þátt í félagslífinu."
„Eg kom hingað í ákveðnu augnamiði. Til
bess að hitta yin, sem er nýkominn til London.
Dorchester lávarður er að reyna að hafa upp á
lionum fyrir mig. Hepnist honum það yerðið
þér að yfirgefa mig þegar í stað."
„Hver er hann ?"
„Andopulo prins af Drome," svaraði hún.
„Jæja, eg vona, að Dorchester auðnist ekki
að hafá upp á honum," sagði Mark, „því að mig
langar til að tala við yður."
„Um hvað?" spurði hún. „Ekki hafið þér
áhuga fyrir millirikjaviðskif tum og stóiiánum."
„En prinsinn hefir áhuga fyrir þessum mál-
um?"
Hún brosti.
„Ef til vill að eins óbeinlínis," sagði hún, „en
hann á að verða konungur í landi, þar sem
rniklir framtíðarmöguleikar eru. Faðir minn
byggur, að Drome eigi mikla framtíð fyrir sér,
ef nægilegt fjármagn er fyrir hendi og það er
hyggilega notað."
„Eg hefi engan áhuga fyrir Drome," sagði
Mark, „og þótt svo væri mundi eg vilja ræða
annað við yður."
„Til dæmis? —"
„Yðursjálfa!"
Hún hafði nú jafnað sig dalítið og hallaði sér
aftur í stólnum. Þess varð nú ekki eins vart, að
henni stæði algerlega á sama um hann og hún
veitti honum nána athygli. Það var vottur hæðni
í svip hennar.
„Hvers vegna skylduð þér hafa áhuga fyrir
mér?" spurði hún. „Eg hefi ekki þekt yður
ne'ma nokkrar stundir."
„Eg hefi svo mikinn áhuga fyrir yður, að eg
geri mér vonir um, að þér fallist þótt seint verði
og um siðir, á að verða konan min."
Hún hló nú dátt og gerði enga tilraun til þess
að leyna því, að henni var mjög skemt.
„Þetta er skemtilegt," sagði bún, „nú fer mér
að þykja gaman að yður. Eg dáist að hrein-
skilni manna af engilsaxneskum stofni. En
finst yður ekki, að þér hafið fullhraðan á?"
„Eg er ekki að biðja yðar," sagði hann, „nema
þér gæfuð mér meira undir fótinn. En sannast
að segja verður ekki sagt, að þér hafið gert það.
Eg er að eins að skýra yður frá því í fullri hrein-
skilni, að einhvern tima mun eg gera það. Eg
varð hrifinn af yður undir eins og eg sá yður
ganga inn i Ritz-gistihúsið".
Hann þagnaði sem snöggvast.
„Og eg sagði vist eitthvað i þá átt".
„Við Dorchester lávarð og de Fontanay her-
deildarforingja ?"
„Já".
,rÞað var full djarflegt."
„Við erum vinir — og hreinskilnir vel. Sann-
ast að segja hefir Henry Dorchester tjáð mér,
að hann sé keppinautur minn."
„Hann er laglegasti piltur,". sagði hún i hálf-
um hljóðum. „Eg var að dansa við hann. En
hann er raunar gerólikur yður. Hann eyðir ekki
tíma sínum til íþróttaiðkanna. 1 kvöld var hann
að vinna í þinghúsinu."
„Eg er líka starfandi maður," sagði Mark.
„Og frá því hvenær?"
„Árdegis í dag. Eg var búinn að fá vinnu
hálfri klukkustund eftir að við skildum. Widd-
owes sendiherra bað mig að starfa hjá sér i
sendiherraskrifstofunni nokkurn tíma. Þeir
komast ekki yfir það, sem þeir hafa að gera eins
og stendur. Dimsdale er veikur og fékk heim-
fararleyfi. Eg mintist ráðs þess, sem þér gáfuð
mér og tók tilboðinu. En hvað sem því líður er
hér um einkennilega tilviljun að ræða."
„Eg verð að kannast við að svo sé," sagði hún.
„Ætlið þér að vinna á skrifstofunni eða fara ut-
an i einhverjum erindagerðum fyrir sendi-
herrann ?"
„Eg geri það, sem mér verður skipað," svar-
aði hann. „Enn sem komið er hefi eg ekki gert
annað en að fara yfir lista yfir ameríska ferða-
menn, til þess að komast að raun um hverjum
bæri að bjóða til sendiherra — í venjulegar