Vísir - 25.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1940, Blaðsíða 4
V ISIR 81 Gamla Síó H Systornar VIGILIN THENIGHT Amerísk stórmynd, frá RKO Radio Pictures, gerð eftir hinni víð- lesnu skáldsöíj;u A. J. CRONIN, höfundar „Borgarvirkis“. Aðalhliitverkin leika: CAROLE LOMBARD, ANNE SHIRLEY og BRIAN AHERNE. Sýnd ki. 7 og 9. i040. Fordum í Flosaporti ÁSTANDSÚTGÁFAN leikin í kvöld kl. 8'/2- Aðgöngumiðasala liefst kl. 1 í dag. -Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. RAFTÆKJAVERZUJN OC VINiNUSTOFA LAUGAVEC 46 SÍMU 5858 RAFIAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Hárlitnr nýkomina. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Eggert Claessen bæstaréttarmálangitningsmaðar. Skrifstofa: Oddfellowhúsina. Vonarstræti 10,. austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. M.s. OIÉtti hleður á morgun (laug- ardag) til Sands, Ólafs- víkur og Stykkishólms. Vörum sé skilað fyrir hádegi á laugardag. Eimskipafélag íslands. II. útgáfa ný- komin út. — Bókin er 20 blöð að stærð með um sex- tíu myndum og rúm fyfir allar tegundir íslenskra frímerkja (236’alm. frímerki, 73 þjónustu fri- merki og 2 frímerkjablöð). Verð kr. 7.50. Fæst bjá bók- sölum. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, FRÍMERKJAVERSLUN. Islenska frímerkja- bókln ..heim á rnorgun ['eistu þu3, ab þd i'Cítsí at /á ufpáhulds HaSiS þitt 5JÓHANNABL A Ð/Ð VÍKING er miðstöð verðbréfavíð- skiftanna. — HiDSNÆMl EITT til tvö herbergi með að- gangi að baði og síma óskast til leigu. Tilboð merkt „XX“ send- ist afgr. Vísis. (940 HERBERGI óskast, helst i austurbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „AA“. (941 HERBERGI óskast. Tveggja til þyiggja mánaða greiðsla get- ur komið til gréina. A. v. á. — ■ (942 1—2 HERBERGI óskast sem fyrst. Tilboð sendist fyrir laug- ardagskvöld á afgr. Vísis merkt „500“.____________(944 SÓLARHERBERGI i kjallara til leigu. Þjónusta getur komið til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Vesturbær“. (946 LÍTIL ibúð óskast. Ólafur Jóhannsson læknir,.sími 2490. __________________(949 RÚMGÓÐ stofa óskast strax. Uppl. í síma 1446. (951 STÚLKA í fastri vinnu ósk- ar eftir forstofuherbergi ásamt eldunarplássi. — Tilboð merkt „Snót“ sendist afgr. Vísis. (969 llKENSLAH KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Sími 4645. (780 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780.___________(244 STÚLKA með Verslunar- skólaprófi frá Danmörku, les dönsku með skólabörnum gegn fæði eða húsnæði. Uppl. í síma 5675. (957 GÆSIR af góðu kyni, nokk- ur stykki, til sölu. Sími 1619. (962 ST. FREYJA nr. 218 lieldur fund i kvöld kl. 8V2. Kosning embættismanna. Hagnefndarat- riði: 1. Erindi: Sigurður Einars- son dósent. 2. Upplestur (saga): Sigurður Helgason rithöfundur. 3. Einsöngur Sigfús Halldórs- son. — Áríðandi að allir félagar mæti stundvíslega. — Æ.t. (971 MwmhnaM STÚLKA óskar eftir hrein- gerningum eða einhverri góðri atvinnu. A. v. á. (943 DUGLEGUR piltur óskast. — Simi 4483.________(956 SENDISVEIN vantar strax. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- sti'æti 4. (966 SENDISVEINN óskast til léttra sendiferða. A. v. á. (967 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast á heimili Gunnlaugs Einarssonar læknis, Sóleyjargötu 5. (920 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta árdegisvist. Uppl. á Karla- götu 5, kjallara, eftir kl. 8 í kvöld,_________________(950 STÚLKA óskast í vist. Gott kaup. Uppl. í Verslun Guðbjarg- ar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29.____________________(955 GÓÐ stúlka óskast í vist til Árna Gunnlaugssonar, Lauga- vegi 71._______________(958 STÚLKA óskast i vist. Guð- rún Tulinius, Skothusvegi 15 (annað hús frá Laufiásvegi). — __________________________(959 STÚLKA óskast í vist. Sigur- ión Markússon, Bankastræti 2. (965 BÍLSKÚR óskast til leigu. Sími 4878. (948 ÍKAlJPSKAPUPf KÝR, komin að ])urði, til sölu í Tungu. (964 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í liinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. NOTAÐIR MUNIR ÖSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 VIL KAUPA notaðan divan Tilboð merkt „Dívan“ sendist á afgr. Vísis. (947 ORGEL óskast til kaups. Til- boð merkt „Vandað“ leggist inn á afgr. Vísis. (952 I KLÆÐASKÁPUR óskast keyptur. Uppl. í síma 2343. — (954 *• BARNAVAGN óskast keypt- ur. Uppl. Ingólfsstræti 6 kl. 6 —8 í kvöld og annað kvöld. — ______________________(961 KOLAELDAVÉL, emailleruð, óskast. A. v. á. (968 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BÍLL til sölu — 5 manna * Chevrolet-drossia í ágætu standi, altaf verið einkabíll. Til sýnis og sölu á Hringbraut 61. (908 ÚT V ARPSTÆKI, 5 lampa, til sölu Hringbraut 69. Uppl. í | síma 1941. (945 NÍU elementa miðstöðvarofn til sölu. Smiðjan, Lækjargötu 10, (953 VETRARFRAKKI, sem nýr, á meðalmann til sölu. Njálsgötu 102, uppi.__________(960 FIMMFÖLD harmonika til sölu. Uppl. í síma 9192, Hafnar- firði. (963 Nýja BI6. Þrjár kænar stúlkur þroskast. (Tliree smart Girls grow up). Amerisk tal- og söngva- kvikmvnd frá Universal Film. Aðalhlutverkið leikur og syngur: Sýnd kl. 7 og 9. ÞÝSK rafmagnseldavél, di- van, tvennir alfatnaðir á stóran mann til sölu Laugavegi 92. — (970 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTÚRBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sírni 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 592. SEBERT LIFIR. __ Xú verö eg ríkur! Hófadynur! — Farðu hægar, þaS er óþarfi að — Nú, svo aÖ frú Sebert er þarna — Jú, það er Sebert. Menn mínir Hver er hér á ferð á þessum tíma fara svona hart. — Eg er svo á- á ferð. Hver er þá maðurinn, sem fullyrtu þó, að þeir hefði drepið dags. Eg verð að gæta þess, að fjáður í að sjá Hróa, frú rnín góð. hún hefir náð í ? Nei, það cr ó- hann. Er þetta afturganga? enginn sjái mig. mögulegt! E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKL 21 lagði hina grönim hönd sína á hina, eins og táI þess að leggja áherslu á orð sin. „Eg hefi reynt að athuga þá karla og konur, sem á vegi minum hafa orðið — og eg hefi fund- ið mikið gott í flestum konum — og nokkuð ilt — jafnvel í hinum bestu, en aldrei fyr hefi eg þekt konu — stúlku, því að liún er vart þroskuð kona — sem er eins kaldlynd og hún. Hún hefir steinhjarta. Hún er forkunnar fögur — eins og móðir hennar var, en móðir hennar var Parísar- kona, þótl hún væri fædd i Grikklandi. Estelle hefir skapferli föður síns. Þér hafið komið vel fram við mig, ungi maður. Eg mundi gera yður meiri greiða með þvi að segja yður það, sem eg hefi sagt, ef þér vilduð taka orð mín trúanleg. Augu Iiennar kunna að lofa því, sem þér þráið, I orðum kann liún að gefa yður það í skyn, en aldrei mun hjarta hennar slá liraðar af ást til nokkurs manns, af fegurð lífsins — eða neinar þær tilfinningar vakna í hennar liug sem annara kvenna, er þær verða ástfangnar. Hún er undir- förul, bragðarefur, ein§ og faðir hennar. Max Brennan talaði næstum af hita og þegar liann hafði lokið máli sínu var sem hann væri uppgefinn. Mark var allþrályndur að eðlisfari og hann gat ekki trúað þvi, sem maðurinn sagði um Estelle, en eklci gat hann samt annað en orð- ið fyrir áhrifum af liversu kuldalega var mælt. „Við skuluni ekki tala um þetta,“ sagði Mark. „Er nolckuð annað, sem þér vilduð við mig tala?“ „Vitanlega,“ sagði Brennan og kendi nokkurr- ar óþolinmæði í máli hans. „Eg hefi sent eftir yður því að i þessu seinasta fyrirtækinu var eg einn míns liðs — það var enginn sem eg gat treyst. Eg verð að hætta á að gera einlivern að trúnaðarmanni. Eg liefi tekið ákvörðun um að treysta yður.“ „Best að segja þá alt af létta þegar í stað,“ sagði Mark. „Eg verð að fara að heiman eftir nokkurar mínútur“. „Læknirinn var vongóður, en eg hefi þó nokk- ur lcynni af læknisfræðilegum efnum. Tvent óttast eg, — minnistap eða að eg verði miðvit- undarlaus lengi. Ef annað hvort gerðist væri eg öruggari, ef eg segði yður alt af létta. Þér veitið athygli þvi, sem eg segi?“ „Að sjálfsögðu," sagði Mark. „í gær gerði eg Felix Dukane eins foiwiða og hann hefir.nokkuru sinni orðið. Eg sagði hon- um, að áform mín hefði hepnast. Eg sagði hon- um frá hvað það væri, sem eg hefði uppgötvað — en það mundi vekja hrylling um alla álfuna — eg sagði lionum livað það væri, sem eg liefði aðstöðu til þess að ljósta upp. Framtíð þjóðanna næstu tuttugu ár er ekkrundir Þjóðabandalag- inu komin, eða neinum friðarráðstefnum eða slíku, heldur mér — Max Brennan.“ Mark liorfði á manninn og var efi i svip hans. „Takið þér ekki nokkuð djúpt í árinni?“ „Það er blákaldur sannleikur,“ sagði Brenn- an. „Eg þarf ekki nema að segja nokkur orð — og eg liefi sannanir i höndum — og annað hvorl leggur styrjaldarskuggana aftur yfir alla álfuna — eða Felix Dukane verður gjaldþrota. Hann veit það. Hann dró ekki í efa, að eg segði satt. Þegar eg fór á fund hans ætlaði eg að selja hon- um — og þeim, sem mest eiga undir þvi, að þetta komist ekki upp — leyndarmál mitt. Eg krafðist 250.000 .stpd. Eg efast ekki um, að þeir hefði greitt mér þetta glöðu geði, en Felix Dukane varð svo reiður, að hann misti stjórn á sér. Eg sagði það sem hann þoldi ekki að heyra. Hann varð alveg brjálaður. Hann greiddi mér slikt höl'uðhögg með blýhnúðsstaf sinum -— að við lá, að — nú — þér vitið hvað síðar gerðist.“ „Og þér gætið enn leyndarmáls, sem er 250,- 000 sterlingspunda virði.“ Marlc sagði þetta, eins og sá, sem er að reyna að gera sjúkum manni til geðs. „Eg sagði, að eg hefði farið til Dukane reiðu- búinn til þess að selja lionum árangurinn af slarfi mínu fyrir 250.000 stpd.,“ sagði Max Brennan, af liita. „Hann er miklu meira virði. Hann er virði framtíðar heillar þjóðar. Hann verður mál svo mikilvægt, að varl nokkur mað- ur getur gert sér grein fyrir því. Og hann varðar sviksemi svo mikla og f járglæfra, að aldrei hefir heyrst annað eins. Ef eg dey — eða missi minni, arfleiði eg yður «6 leyndarmálinu. }j»ins og stend- ur varðveiti eg leyndarmál mitt.“ Mark liorfði á Brennan með allmiklum á- hyggjusvip. Þvi að Brennan varð að verða æ fölari, og honum veittist æ erfiðara að tala. „Heyrið nvig,“ sagði Mark, „nú ættuð þér að livila yður, eg lít inn til yðar seinna.“ Brennan bretti upp annari svefnjakkaerminni og kom þar i ljós stál-armband allbreitt, og var á því hylki. Max sneri fjöður og í ljós kom dálít-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.