Vísir - 28.10.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 28. október 1040.
" Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
219. tbl.
STYRJ0LD MILLI
ÍTALA OG GRIKKJA
HÓFST I' MORGUN.
Hetaxais hafnaði 111*-
ilitakostnm Itala - -_
Konungshöllin í Aþenu.
Loftárásirnar á
Bretland.
Aðvaranir um loftárásir stóðu
lengi s. 1. nótt í London, en fáar
flugvélar komust inn yfir borg-
ina. Flugvélarnar komu ekki i
hópum, heldur ein og éin eða
fáar sarnan, og var þessum smá-
hópum tvístrað með ákafri skot-
liríð úr loftvarnabyssum. Nokk-
urum sijrengjum var varpað,
með löngu millibili. Breskar or-
ustuflugvélar höfðu samvinnu
við lof tvarnastöðvasky tturnar.
Talið er, að margar þýskar
flugvélar hafi verið skotnar
niður yfir vesturströndinni. —
10 þýskar orustuflugvélar voru
skotnar niður í gær og 10 bresk-
ar orustuflugvélar. - Sex bresk-
ir flugmenn björguðust. Mestu
loftárásirnar um alllangt skeið
liafa verið gerðar á Liverpool
og ýmsa staði i norðvestur- og
norðaustur-hluta landsins og
austurhluta Angliu.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
amkvæmt þýskum fregnum, sem útvarpaS var til Ameríku í nótt hafa Ítalía og
, Grikkland átt í styrjöld frá kl. 6 í morgun.Gríska stjórnin hafnaði úrslitakost-
um ítalíu og Metaxas, forsætisráéh. Grikklands, fyrirskipaði almenna hervæðingu. ít-
alir höfðu krafist svars við úrslitakostum sínum fyrir kl. 6 í morgun. Þeim var hafnað
sem fyrr segir, og er þannig komið til styrjaldar. Sendi Metaxas herforingi út ávarp
til þjóðar sinnar, þar sem hann komst svo að orði, að nú væri tími til kominn að verja
ættland og óðul — frelsi þjóðarinnar og sjálfstæði, alt, sem henni er kært.
irnr
it
EINKASKEYTI TIL YlSIS.
Skemtistaður Reykvíkinga
í löndum Elliðavatns og
Hólms.
En fyrst þarf að friða þetta svæði.
í gær bárust fregnir um atburð, sem stjórnmálamenn
í Aþenuborg töldu ills vita. Sögðu þeir, að svo liti út,
sem hann mundi verða undanfari þess, að Italir stofn-
uðu til frekari illinda við Grikki og sú varð reyndin.
Fregnin var á þá leið, að grískir óreglulegir herfiokkar
hefði ráðist á albanska (og jafnvei ítalska) hermenn
á landamærum Albaníu. Nokkurir menn féllu og særð-
ust af hvorum. Fregnirnar voru ítalskar. I grískum
landamærastöðvum vissu menn ekkert um þetta. En
skothríð hafði heyrst inni i Albaniu. Grískir foringjar
voru sendir á vettvang til landamæranna og komust þeir
að raun um, að Albanir sjálfir höfðu ráðist á ítali,
en þessi ,,uppdiktaði“ atburður (að sögn Grikkja) um
árás af þeirra hálfu var notaður sem tylliástæða til frek-
ari f jandskapar við þá.
Aðvörunarmerki um, að loftárásir væri yfirvofandi,
voru gefin í Aþenuborg í morgun.
Reykvikingar þurfa að eignast sameiginlegan skemti-
stað og gegnir í rauninni furðu, að ekki skuli 1‘yrir löngu
hafa myndast öflug hreyfing til þess að hrinda því máli
i framkvæmd. Staðurinn má ekki vera svo langt frá
bænum, að ferðir þangað verði dýrar, en hann má held-
ur ekki vera svo nærri honum, að menn losni aldrei
við bcæjarrýlvið úr nösunum.
Metaxas kallaði herforingja
sína á sinn fund i gær, vegna
þess, hversu iskyggilega horfði
og varð sú niðurstaða á fundin-
um, að ekki þyrfti að grípa til
neinna frekari ráðstafana, þar
sem Grikkir hefði búið sig und-
ir innrás eins vel og þeir gæti.
I gær barst fregn um að gríski
flotinn væri byrjaður æfingar
við Saloniki.
Það er sem kunnugt er banda-
lag milli Grikkja og Tyrkja, og
Bretland hefir lofað Grikkjum
stuðningi — og hefir aðstöðu til
þess að hjálpa Grikkjum (en
svo var ekki að þvi er Rúmeníu
snerti). Afleiðing þess, sem nú
liefir gerst, er mikilvægust að
því leyti, að á Balkaskaga
er nú hafin virk mótspyrna
gegn Þjóðverjum og ítölum, en
enginn vafi er á, að Þjóðverjar
og ítalir miðuðu að þvi, að
Grikkir og Tyrkir gripu ekki til
vopna — um síðir yrði hægt að
knýja þá til að samþykkja kröf-
ur möndulveldanna (eins og
Rúmena), án þess að til stríðs
kæmi.
Það var kl. 2 í nótt, sem Grazi,
ítalski sendiherrann i Aþenu-
borg afhenti Metaxas forsætis-
ráðherra úrslitakostina. Kröfð-
ust Italir þess, að Grikkir léti af
liendi við þá ýmsa mikilvæga
hernaðarstaði í Grikklandi, en
Metaxas hafnaði þeim þegar
með þeim ummælum, að liann
liti á þá sem stríðsyfirlýsingu
— bæði vegna þess, hvers efnis
úrslitakostirnir væri og vegna
þess hvernig þær væri bornar
fram, en þess var krafist, að
gríska stjórnin svaraði innan
þriggja klukkustunda. Árásir
ítala hófust svo kl. 5.30 í morg-
un, aS því er fregnir frá Jugo-
slaviu lierma, eftir endilöngum
landamærum Albaniu og Grikk-
lands.
Metaxas hefir farið fram á,
að breska stjórnin veiti Grikk-
Iandi fulla aðstoð, og hefir því
þegar verið lofað.
Metaxas og Georg Grikkja-
konungur hafa birt ávarp til
grísku þjóðariúnar.
Skoraði Metaxas á þjóðina að
fylkja sér um xíkisstjórn og
konung, minnast fornrar frægð-
ar, og verja landið gegn Itölum,
sem ekki vilja Unna Grikkjum
þess, að búa i friði að sínu.
Bardagar standa yfir á landa-
mærum GrikMands og Albaniu
og til átaka á sjó hefir þegar
komið milli grískra og ítalslcra
herski])a, er Italir reyndu að
setja Íið á land á eyjunni Korfu.
I einni fregn, sem United
Press barst, er sagt, að ítalir hafi
krafist algerrar uppgjafar
Grikkja.
I sömu fregn segir, að Metax-
as hafi kallað stjórnina á fund
i morgun og hafi svo allar lier-
sveitir Grikklands fengið fyrir-
skipanir um að verja landið.
Raoul Rosetti, sendilierra
Grikkja í Belgrad liefir slaðfest,
að styrjöld sé byrjuð milli ítala
og Grikkja.
I fyrri fregnum um laúda-
inæradeilurnar, sem að var vik-
ið hér að framan, segir svo, að
grískir og ítalskir yfirforingjar
hafi hist á landamærunum.'
Voru grisku foringjarnir tveir
og lrafði annar þeirra yfirstjórn
á hendi á þeim hluta landamær-
anna, þar sem deilan átti að
hafa staðið. I þessari fregn var
talið líklegt, að Ciano greifi
mundi fara til Albaníu, vegna
landamæraatburðarins, en þá
var ekki vitað, að til styrjaldar
mundi koma.
Hitler á leið
til Florenz.
Hitler lagði af stað frá Þýska-
landi í gær áleiðis til Florenz á
Ilalíu, þar sem hann ætlar að
ræða við Mússólíni. Yekur það
feykilega athygli, að Hitler
skuli leggja upp í þetta ferðalag
nú. Hann mún hafa verjð lagður
af stað áður en styrjöldin byrj-
aði milli Grikkja og Itala. Von
Rihbentrop er á þessu ferðalagi
með honum. — Mússólíni skip-
aði svo fyrir, að hátíðahöldin
sem fram áttu að fara í dag til
þess að minnast þess, að 18 ár
eru liðin frá því, að fasistagang-
an til Róm fór fram, skyldi
haldin í gær svo aðliann gæti
lagt af stað á fundinn með
Hitler.
Það er talið að umræður þeirra
snúist um það sama, sem Hitler
ræddi við Franco, Laval og Pe-
tain.
Laval flytur útvarpsræðu í
dag. Franska útvarpið boðaði í
gær, að marknnð Vichystjórn-
arinnar væri að ná sem bestum
friðarskilmálum, en til þess
væri samvinna við Þjóðverja
nauðsynleg.
Oísóknir í Rúmeniu
gegn pólskum
flóttamönnum.
Rúmenska ríkisstjórnin hefir
•birt tilkynningu þess efnis, að
Ræða sú, sexn Cordell Hull
flutti í fyrrakvöld er alment
talin svar við tilraun þeirri, sem
menn ætluðu, að Hitler væi’i að
lileypa af stokkunUm. I ræðu
sinni fordæmdi Hull algerlega
stefnu eim-æðisherranna, of-
beldi þeirra og yfirgang í gai’ð
friðelskandi þjóða, að Bandaiák-
in teldi sig í hinni mestu hættu
vegna stefnu einræðishei’ranna
og að þau inyndi efla landvarn-
ir sínar til liins ítrasta og jafn-
framt lialda áfram að stvðja
þær lýðræðisþjóðii’, sem verja
sig gegn eini’æðisþjóðunum og
yfirgangi l>eiri'a. Afstaðan í
Bandarikjunum er alment talin
harðnandi og í prófkosningu,
sein merlc stofnun hefir látið
fram fara, telja 7 af hverjum 10
Bandarikjamönnum líkur fyi’ii'
þvi, að Bandai’íkin fari í sti’íðið.
Wendell L. Willkie flutti
ræðu í gær i Long Island og
endurtók, að liann vildi, að Bret-
ar fengi allan þann stuðning frá
Bandaríkjunum, sem þeir gæti
i té látið.
Sambúð Bandaiikjanna er nú
’ talin batnandi vegna hinnar
utanaðkomandi hættu og er lík-
legt, að Bandai'íkin og Mexico
myndi með sér varnarbandalag.
I Rússlandi er litið svo á, að
það skifti eiigu máli livor sigr-
ar, Roosevelt eða Willkie, að því
er afstöðu Bandaríkjanna til
stx-íðsins snertii’, — þau rnuni
styðja Breta áfram og sá stuðn-
ingur mUni verða aukinn gífur-
lega eftir forsetakosningarnar í
byrjun næsta mánaðar.
Knox flotamálaráðherra sagði
í ræðu í gær, að markmið
Bandaríkjanna væri að koma
sér upp svo öflugum flota, að
-Bandaríkin gæti varið sig hvort
heldur væri á Kyrraliafi eða
Atlantshafi gegn sameinuðum
flota óvinaþjóða.
hún hafi verið til neydd að grípa
til sérstakra ráðstafana gagn-
vart pólskum flótlamönnum í
Rúmeníu, sem liafi misnotað
sér gestrisni Rúmena. Ilafi orð-
ið að gripa til þessara ráðstaf-
ana til öryggis ííóttamönnunum
sjálfum og innanlandsfriðinum.
Stjórn Slcógræktarfélags Is-
lands bauð i gærmorgun blaða-
mönnum og fleirum í öku- og
gönguför út fj'i'ij' bæinn. Ekið
var að Silungapolli, en gengið
þaðan um, hraunið niður að Ell-
iðavatni.
Þar er hinn ákjósanlegasti
staður fyrir skemtistað bæjar-
búa: Gi’óið hraun, skógur, Ell-
iðavatn og Rauðhólar -— eins-
konar þverskurður af þvi sem
IVýjai* iírasir á
Berliu og* borgir
Þýikalands.
Einkaskeyti frá U. P.
London i morgun.
Það var tilkynt í London
snemma í morgun, að breski
flugherinn liefði gert ái’ásir á
Berlín siðastliðna nótt, Leuna-
verksmiðjurnar og hernaðar-
stöðvar við Slettin og Köln.
Árásir voru einnig gerðar á
marga aðra staði í Þýskalandi
og hernumdu löndunum, m. a. á
innrásarbækistöðvar við Erm-
arsund. Nánari fregnir af þess-
um árásum verða birtar síðdeg-
is í dag.
Breskir kafbátar
%
sökkva torpedohát
og flutningaskipi.
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
London i morgun.
Það var tilkynt i London í
gærkveídi, að breski kafbátur-
inn Swordfish liafi sökt þýskum
tundurskéytabát við Frakk-
landsstrendur, en annar kafbát-
ur breskur sökti 6000 smálesta
flutningaskipi.
íslensk náttúra hefir upp á að
bjóða.
Fyrsta ski'efið, til að koma
þessu máli í framkvæmd, yrði
að girða og friða þá hluta af
jörðum Hólms og Elliðavatns,
sem f yrs l myndi koma til
gi’eina. Er það þá fyrst og
fremst skógui’inn, sem fi'iða
þarf og það verður að gera
strax, því að hann fer mink-
andi.
Hann minkar ekki af því, að
hann geti ekki vaxið þarna,
heldur vegna þess, að fé er beitt
í hann, og hann er einnig not-
aður til eldiviðar. Það verður að
stöðva strax, áður en meira tjón
er unnið.
Skógræktarfélagið hefir þeg-
ar gert athugun á því, hversu
stóra spildu þyrfti að friða
sti-ax. Yrði girðingin umhverfis
hana 12—15 km. á lengd.
Sú fi'iðun yi’ði þó aðeins
fyrsta skrefið að skemtigarðL
bæjarins. Hann ætti að vera enn
stærri, ná til Rauðhóla og viðar.
Þarna ætti að vera hæg heima
tökin, því að Hólmur er þjóð-
jörð, en Elliðavatn er eign
Reykjavikurbæjar. Hefir Emil
Rokstad lífstíðarábúð á Elliða-
vatnj, en liann leigir jörðina aft-
ur tveim mönnum hér í Reykja-
vik, ^em hafa þar um 200 fjár.
,eEr það fé látið ganga í skógin-
um. 'Y
•
Allir bæjarmenn, sem liugsa
þelta mál, munu geta fallist á
það, að nauðsynlegt sé að bær-
inn eigi skemtigarð, þar sem
allir eigi jafnan aðgang. Þeir,
sem þekkja landið umhverfis
Elliðavatn, vita að þar er hinn
ákjósanlegasti staður, bæði
vegna landslagsins og hins,
liversu fjarlægðin frá bænum
er mátuleg.
Máli þessu var fyrst hreyft
Frh. á 4. síðu.