Vísir - 28.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR
B8B Gamia Bió 9
Systnrnar
VIGIL IN THENIGHT
Amerísk stórmynd, frá
RKO Radio Pictures,
gerð eftir hinni víð-
lesnu skáldsögu A. J.
CRONIN, höfundar
„Borgarvirkis“.
Aðalhlutverkin leika:
CAROLE LOMBARD,
ANNE SHIRLEY og
BRIAN AHERNE.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sídasta sixm.
keiiilnbók í
kókfæriln.
Sigurbergur Árnason kennari
við kvöldskóla K. F. U. M. hef-
ir nýlega gengið frá kenslul)ók
i ibókfærslu, en Kvöldskóli K.
F. U. M. hefir gefið bókina út,
<og er hún notuð við kenslu í
skólanum.
Eók þessi fjallar aðallega um
ameríska kerfið, sem heita má
að notað sé eingöugu hjá versl-
unum hér á landi. — Er efnið
flokkað og vel niður raðað,
gengið fram hjá aukaatriðum,
en öílum aðalatriðum gerð
prýðileg skil.
Sú nýlunda er tekin upp með
bók þessari að sjóðdagbókar-
opnur eru strikaðar með réttum
litum og færslufyrirmyndir
sýndar í opnunum. Mun engin
kenslubók íslensk íiafa svo full-
komnar fyrirmyndir. Er sýnt og
skýrt hvernig nota skuli allar
bækur í sambandi við sjóðdag-
bókina. Þá er sérstakur kafli
um nokkur helstu verslunar-
eyðublöð, sem tiðast eru notuð
i verslunarviðskiftum og mynd-
ir af öllum eyðublöðunum og
mun það einnig vera nýlunda í
íslenskum kensíubókum.
Bókinni fylgja 20 bókfærslu-
verkefni, sem er sérlega lieppi-
legt fyrir nemendur, að skuli
vera í söniu bókinni. I bókinni er
einnig erlent verslunarorðasafn
og bókfærslulöggjöfin eins og
hún er nú.
Formála fyrir bókinni liefir
Pétur Þ. J. Guimarsson, for-
maður skólanefndar K.F.U.M.,
ritað, og segir þar svo: „Þessi
bók á að því leyti sammerkt
við fræðsluna í Kvöjdskólanum,
að þár er megináhersla lögð á
það hagnýta. Nauðsynlegustu
fræðslu um bókhald er ]>jappað
hér saman í furðu stutt mál.
•
Reynt hefir verið að drepa á
sem allra flest af þvi, sem
hverjum bókhaldara er nauð-
'synlegt að kynnast, en ýmsum
aukaatriðum liefir verið slept.“
Ennfremur segir, að bókin geti
'orðið góð bandbók i námi og að
námi loknu, og geti hún enn-
fremur orðið mikil stoð fyrir
þá, sem ekki hafa notið skóla-
kenslu í bókhaldi, því að svo
ljóst sé hún rituð, að hverjum
athugulum og áliugasömum
manni ætti að reynast kleift að
læra bókfærslu jafnvel af henni
einni saman.
Bókin fæst í helstu bóka-
verslunum bæjarins, og er ó-
dýrari en aðrar kenslubækur á
]iessu sviði.
M.
Guðjón Jónsson
iormaður
er 75 ára i dag; fæddur að Litlu-
Háeyri á Eyrarbakka 28. okt.
1870, og hefir hann alið allan-
aldur sinn á þeim stað.
Foreldrar Guðjóns voru hin
megingóðu hjón Jón Jónsson,
Hafliðasonar, og Þórdís Þor-
steinsdóttir, systir seinni konu
Þorleifs hins ríka Kolbeinsson-
ar á Stóru-Háeyri. Synir þeiri*a
Jóns og Þórdisar — „Háeyrar-
bræður“ voru þeir nefndir —,
Helgi á Háeyri og Sigurður á
Akri, faðir þeirra Jóns sldp-
stjóra, Kolbeins skipstjóra og
Ólafs sjómanns, voru athafna-
samir sjómenn og aflasælir
mjög, alkunnir ágætismenn í
sjón og reynd; þannig er það og
um afkomendur þeirra alla.
Eðlisbragur bræðra þessara og
ættareinkenni var yfirlætisleysi,
liógværð og siðprýði, samfara
örúðugri skapgerð og skemti-
legri kýmni, kesknislausri þó.
Var Guðjón í engu afskiftur
þéssum ættareinlcennum og
liafa þau ávalt verið í fari lians
og fylginautar alla ævi. Vinnu-
gleði Guðjóns og virðuleiki fyr-
ir vinnu og störfum þeim, er
hann liefir stundað, baráttunni
við liinn brimúrga sæ og „sval-
viðrin börð“ bafa jafnan fleytt
honum yfir fallsjói lífsins, án
þess að „undan hafi skorið“ eða
liarin hafi nokkuru sinni þurft
lil þess að taka, að „stinga ár-
um í kjöl“: Hann liefir verið
gætinn sjómaður og giftu-
drjúgur, dáður mjög af öllum
þeim mörgu mönnum, er hann
liefir átt að stjórna og liaft við-
skifti við.
Gamalt spakmæli segir:
„Sjaldan fellur eplið langt frá
eikinni.“ Þetta hefir áreiðanlega
sannast á Guðjóni, bræðrum
hans og afkomendum: Þórdís
móðir þeirra — „Dísa gamla á
Háeyri“, svo var hún oftast
nefnd á efri árum hennar, en
þá þekti eg liana best —, var
manngæðakona hin mesta og
meðal hinna mörgu ágætis-
kvenna á Eyrarbakka áður fyrr-
um — ,og þær eru margar við
lýði þar enn — sem allir, æðri
sem lægri, litu upp til með virð-
ingu og velþóknun, vegna þess,
m. a., liversu liógvær hún var
og hjartagóð öllum þeim, er um
sárt áttu að binda, börnum og
gamalmennum, sem öðrum.
Guðjón Jónsson er kvæntur
Jóhönnu Jónsdóttur frá Minna-
Núpi, bróðurdóttur skáldsins
góða og göfugmennisins Brynj-
ólfs frá Minna-Núpi. Bræður
hennar eru þeir Guðvaldur,
starfsmaður við slökkvistöðina
hér og bændurnir Jón i Þjórsár-
holti og Ámundi á Minna-Núpi.
Er Jóhanna, eins og hún á ætt
til, liin ágætasta eiginkona og
móðir, dáðrik mjög og dugleg,
enda vel að sér til munns og
handa.
Börn þeirra Guðjóns og Jó-
hönnu eru 3 synir, og er Sig-
urður skipstjóri á Skallagrimi
einn þeirra; hinir heita Brynj-
ólfur og Jón. Dætur eiga þau
5, Halldóru, Margrétu, Þórdísi,
Helgu og Sigríði. Eru börn
þeirra öll hin mannvænlegustu,
og munu vera, þótt fátítt sé,
flest eða öll í föðurgarði enn.
Það er a. m. k. sjaldgæft um
unga menn nú á tímum, sem þó
er staðreynd um þessa 3 sonu
Guðjóns, að enginn þeirra hafi
nokkru sinni bragðað vín eða
tóbak, og eru þó allir af
bernskuslceiði komnir. Þessi
aldurhnignu og merku hjón
eiga þvi barnaláni miklu að
fagna i þessu sem öðru og mætti
það verða mörgum öðrum ung-
lingi til fyrirmyndar, að fara
að siðum þessara ungu manna
i þessu og mörgu öðru, er, unga
menn má prýða. Guðjón hefir
ávalt gert meiri kröfur til sjálfs
sín en annara. Hann er fastur
fyrir og flíkar eklci hugsunum
sínum framan í aðra; hann veit
hvað hann vill, segir fátt og er
öruggur með stefnuna, eins og
góður formaður á skipi sínu,
sem „kallað hefir lagið“ og
kveinkar sér hvergi þótt brim-
löðrið bylji á stjórnveli og söx-
um í senn.
Megi svo ævikvöld þessa ald-
urhnigna vinar og félaga frá
fyrri tíð verða honum, bjart,
fagurt og friðsælt, og liið dygð-
um prýdda líferni hans og stað-
festa öðrum mönnum til fyrir-
myndar, gengis og gæfu. Væri
þá land vort og þjóð vel á vegi
stödd, ef sú von mín og annara
vina minna mætti rætast.
Reykjavík 28, okt. 1940.
Jón Pálsson.
— Eg- sé að þú hefir sorgar-
bindi um handlegginn. Hefiröu
mist konuna?
— Nei. Okkur semur ekki. Og
nú er eg farinn a'ð syrgja fyrri
konuna — og hélt eg þó, að það
kæmi aldrei fyrir!
SKEMTISTAÐUR
REYKVlKINGA.
Frh. af 1. síðu.
um haustið 1938. Þá átti Árni
Eylands tal um það við Hákon
skógræktarstjóra, að rétt væri
að girða þessa landspildu. Síðan
ritaði Árni um þetta mál og
gerði tillögu til bæjarstjórnar
um það.
Frá því befir það legið niðri,
þar til á siðasta stjórnarfundi
Skógræktarfélagsins. Þá kom
Maggi Júl. Magnús, formaður
félagsins með þá uppástungu, að
safnað yrði fé til þess að aðstoða
bæinn í þessu.
Um það skaUcigi rætt hér að
sinni, livaða leið skuli farin, til
þess að hrinda þessu i fram-
lcvæmd, enda er það mál í liönd-
um þeirra, sem hér liafa kom-
ið mest við sögu. En hitt má
öllum ljóst vera, að því fyrr
sem liafist er handa, því betra.
Um það munu allir vera á eitt
sáttir, og er þá næst að láta
hendur standa fram úr ermum
og láta skríða til skarar hið
bráðasta.
Bcbíop
fréttír
♦
Bresk bifreið
ók á ljósastaur hjá StjórnaráÖs-
túninu í gær og braut hann.
Jón alþm. Palmason
frá Akri, kom í gækveldi hingað
til bæjarins og mun dvelja hér fram
undir jól. Kveður hann tíÖarfar
hafa veriÖ mjög stirt í Húnavatns-
sýslum í surnar, kulda og votviðri.
Hey eru víÖast allmikil en hrakin
og því ekki eins nytjagóð og vera
skyldi. Mjög gætir nú mæðiveikinn-
ar í sýslunum og má segja, að alger
fellir sé hjá súmum bændum í sýsl-
unni. Kýlapest er verulega útbreidd
austan Blöndu.
Hjónaefni.
Á laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingunn Frímannsdótt-
ir, skrifstofumær, Hávallagötu 23
og Jón Thorlacius, prentari í Fé-
lagsprentsmiðjunni, öldugötu 30.
Síðastl. laugard. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Björndís Bjarna-
dóttir, rakari, Spítalastíg 1, og
Andreas Guðmundsson, Vtsturgötu
56.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Islenskukensla, 2. flokkur.
19.00 Þýskukensla, I. flokkur. 19.25
Hljómplötur: Lög leikin á lítil
strengjahljóðfteri. 20.00 Fréttir.
20.30 Um daginn og veginn (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Út-
varpshljómsveitin: Rúmensk al-
þýðulög. 21.15 Erindi: Urn kyn-
sjúkdóma (Hannes Guðmundsson
lækir). 21.35 Hljómplötur: íslensk
lög.
RAFTÆKJAYERZLUN OG
] VlNNUSTOFA
^ LAUGAVEG 46
(f |L-u SÍMI 5858
RAFLAGNIR
VIÐGERÐIR
• • • • •
SÆKJUM SENDUM
Þegar Bretar fiutti lið sitt á
brott frá Shanghai urðu Banda-
ríkjamenn einir um. að gæta al-
þjóðahverfisins. Thomas Hart,
aðmíráll, sem hér sést á mynd,
er fyrir liðinu.
SUKKAT
MÖNDLUR
KOKOSMJÖL
SÝRÓP, dökt og ljóst.
ví 5in
Laugavegi 1.
Útbú Fjölnisvegi 2.
<0®
VUNDÍEFmWK/MmL
ÞIN GSTÚKUFUNDUR í
kvöld kl. 8V2. (1013
___________•______
St. VÍKINGUR nr. 104 til-
kynnir: Fundur fellur niður í
kvöld vegna Þingstúkufundar-
ins.* Fullt rúar og varafulltrúar
eru sérstaklega ámintir um að
mæta stundvíslega. Æ. t. (1014
KENNI teikningu. Tek smá-
börn til kenslu. Jónína Kr. Jóns-
dóttir, Grundarstíg 15, uppi. —
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur annað kvöld kl. 8.
1. Inntaka nýliða.
2. Skýrsla hlutaveltunefndar.
3. Kosning embættismanna.
4. Erindi: Hr. Sig. Magnús-
son ijDggæslumaður.
5. Saga: G. K.
6. ? ? ? ?
(1019
St. ÍÞAKA. Fundur annað
kvöld kl. 8 Jý. Framkvæmda-
nefnd Þingstúkunnar heimr
sækir. (1020
| Félagslíf |
Nýja Bíó. Mi
Þrjár kænar
stúlkur þroskast.
(Three smart Girls
grow up).
Amerísk tal- og söngva-
kvikmýnd frá Universal
Film.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur:
Deaini DurDin.
Sýnd kl. 7 og 9.
'umgmmmmamamumammmmmmmtm
Hkensiai
STÚDENTAR taka að sér
kenslu í skólum, einkatímum og
heimitiskenslu. — Upplýsinga-
skrifstofa stúdenta, Amtmanns-
stíg 1, opin virka daga, nema
laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími
5780. (244
iKAUFSKAPUKl
KN ATTSP YRNUFÉL.
VALUR. II. fl„ I. fl.
og meistaraflokkur. —
Fimleikaæfing verður i kvöld
kl. 9^2—IOV2 í Nýja barnaskól-
anum. Mætið stundvíslega. —
(1022
RR1CISNÆf)ll
LÍTIÐ kjallaraherbergi til
leigu fyrir rólynda konu. Eld-
unarpláss getur fylgt. A. v. á.
_____________________ (1002
NÝGIFT hjón vantar litla í-
búð með öllum þægindum. —
Uppl. í síma 4039. (1005
EITT til tvö herbergi og að-
gangur að eldhúsi til leigu. Til-
boð merkt „íbúð“ sendist Vísi
fyrir þriðjudagskvöld. (1010
UNDIRRITAÐUR óskar að
fá leigt herbergi með liúsgögn-
um, helst í miðbænum. Verð í
síma 2566 kl. 8—9 í kvöld. Jón
Pálmason frá Alui. (1011
STÓRT herbergi með aðgangi
að baði óskast strax. Fæði á
sama stað . æskilegt. Tilboð
merkt „Ung stúlka“ sendist af-
gr. Vísis fyrir hádegi á mið-
vikudag. (1021
HÁPAU-fUNUlUl
DÖKKBLÁR kvenskinnlianski
tapaðist nýlega í miðbænum. —
Uppl. í síma 3902. (1008
TAPAST hefir læða, komin
að gotum, grábröndótt, með
hvítan hring um hálsinn, hvítt
trýni, bringu og lappir. Skilist
á Bergstaðastræti 40. (1018
IIÖFUM opnað saumastofu á
Þergþórugötu 16. Saumum sem
áður dömufatnað, sníðum og
mátum. Ný blöð. Stúlka óskast
sem lærlingur. Sími 5675. Eva
og' Sigríður. (1006
STULKA óskast til að gera
hreinar skrifstofur. Uppl. kl. 6
—7 i dag (ekki í síma). Einar
Guðmundsson, Austurstræli 20.
(1009
VÖRUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
Hin vandláta húsmóðir notar
BLITS
í stórþvottinn.
BLANKO
fægir alt. — Sjálfsagt á hvert
heimili.
NÝ ÞÝSK rafmagnseldavél til
sölu. Sími 3454. (1003
NÝTT fjögra manna far til
sölu. Sími 2665. (1044
NOKKUR minkatríó frá loð-
dýrabúinu i Æunnarshólma til
sölu. Uppl. í VON, sími 4448. —
(1015
ÚRVAL af ódýrum upp-
hlufsborðum til sölu á Grund-
arstíg 15, uppi. (1016
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
HREINAR LÉREFTSTUSK-
UR kaupir Félagsprentsmiðjan
h.f. hæsta verði. (905
KOPAR keyptur í Lands-
smiðjunni. (14
TVEIR liægindastólar, lítið
borð og gólfteppi óskast strax.
Sími 4587. (1007
NOTAÐ karlmannshjól i góðu
standi óskast keypt. Tilboð
„Karlmannshjól" til Vísis. —
________________________(1012
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypel'a, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
'________________(1668
— FLÖSKUVERSLUNIN á
Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð-
ina) kaupir altaf tómar flösk-
ur og glös. Sækjum samstund-
is. Sími 5333. (281
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
TIL SÖLU: 20 lia. „Elve“-
landmótor. Uppl. Iijá Þorkeli
Guðjónssyni, Stokkseyri. (978