Vísir - 30.10.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR
Gamla Bíó
rwumfiiii
THE
MAGNIFICENT
FRAUD.
Amerísk kvik-
mynd frá
Paramount.
Aðalhlutverk-
in leika:
AKIM
TAMIROFF,
LLOYD
NOLAN,
PATRICIA
MORISON.
Sýnd kl. 7 og 9.
LE3KFÉLAO ItFVK.IAVÍKI IC
„Loginn helgii(
eftir W. SOMERSET MAUGHAM.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá ld. 4 til 7 í dag. —
Revýan 1940
foiluM i flosaporti
ÁSTANDS-ÚTGÁFA
íeikið í Iðnó í kvöld kl. 8 */2 •
Aðgöní>timiðasala hefst ld. 1. — Sími 3191.
Lækkað verð eftir kl. 3.
Ný skáldsaga.
„I-Iollywood heillar“ heitir skáld-
saga, sem Visi hefir borist eftir
Horace McCoy, en í. ísl. þýðingu
eftir Karl fsfeld bla'ðamann.
Hlutavelta Heimdaiiar
verður haldin í Varðarhúsinu
föstudaginn i. nóv. næstk. Heim-
dellingar, sem ætla að aðstoða við
hlutaveltuna og eiga eftir að skila
.munum, komi í Varðarhúsið kl. 8
e. h. á fimtudag.
Nýja Bíó
sýnir í fyrsta sinn í kvöld ame-
ríska sakamálamynd, sem Peter
Lorreleikur aðalhlutverkið í, „Síð-
asta aðvörun Mr. Moto“. Mr. Moto
á þarna í höggi við skemdar-verka-
menn, sem ætla að eyðileggja breska
flotann í Egiptalandi. Er hann oft
í mikilli hættu, en bjargást fyrir
snarræði sitt og leikni.
Hjónaefni.
Fyrsta vetrardag opinberuðu trú-
lofun sína Sigríður Jónsdóttir frá
Ossabæ í Landeyjum og Sigurður
Jónsson, Frakkastíg 4.
25 ára hjúskaparafmæli
eiga í dag frú Ingibjörg Einars-
dóttir og Guðmundur Gunnlaugs-
son, prentari, Barónsstíg 11.
Að gefnu tilefni
lýsum vér yfir því, að starfsemi
frvi Láru Ágústsdóttur hefir verið
Sálarrannsóknafélagi fslands alger-
lega óviðkomandi og frúin ekki
meðlimur félagsins.
. Stjórn S.R.F.T., Rvík.
Gamla Bíó
sýndi í fyrsta sinn í gærkveldi
myndina „Maðurinn með mörgu
andlitin.“ Aðalhlutverkið leikur
Akim Tamiroff. Myndin gerist i
S.-Ameríku og sýnir alt það laumu-
spil og baktjaldamakk, sem einkenn-
ir alt líf þar í álfu. Hún er spenn-
andi og vel leikin.
Mikilfenglegasta hlutaveltan
verður í Varðarhúsinu á föstudag-
inn! Hefst kl. 5, eftir hádegi. Þar
verður enginn hlutur undir tveggja
króna virði. Margar smálestir koia,
mörg hundruð króna í peningum,
úrval af vefnaðarvöru og matvöru!
öil í Varðarhúsið á föstudaginn!
Útvarpið í kvöid.
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30
íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku-
kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur:
Endurtekin lög. 20.00 Fréttir. 20.30
Ivvöldvaka: a) Björn K. Þórólfs-
son dr. phil.: Garður og Garðbúar.
Erindi. . h) 21.00 Kvartettsöngur
karla: „Áttn\enningar“ syngja. c)
21.20 Ragnheiður Jónsdóttir frú:
„Hún hét Pálína“, smásaga. d) fs-
lensk sönglög (plötur).
RL'GLVSIHötlR
BRÉFHflUSn
BÓKRKÚPUR
EK
AUSTURSTR.12.
VlSIS KAFFIÐ
gerir aíla giaða.
ITAFÁt'fllMÐlfil
SKÁL af „Opel“-felgu, grá-
máluð, héfir tapast. Finnandi
geri aðvart í síma 4,928 eða 4781
(1066
.^^FUNDÍŒ^PTÍlKtmNL
St. FRÓN nr. 227. — Fund-
ur annað kvöld kl. 8 V2.'—Dag-
skrá: 1. Upplaka nýrra félaga.
2. Kosning embættismanna. —
Fræðslu- og skemtiatriði: a)
Hólmfríður kensluk. Árnadótt-
ir: Sjálfvalið efni. t>) Óskar
Corles: Einleikur á fiðlu. Und-
irleik annast Hafliði Jónsson.
c) Dans að loknum fundi fyrrr
þá, er hann sitja. — Reglufélag-
ar, fjölmennið og mætið annað
kvöld kl. 8*4 stundVíslega. —
(1083
ST. EININGIN. — Fundur í
kvöld kl. 8Y-2- 1. Inntaka nýliða.
2. Kosning embættismanna. 3.
Önnur fundarstörf. (1084
IkenslaI
STCDENTAR taka að sér
kenslu í skólunx, einkatímum og
heimiliskenslu. — Upplýsinga-
skrifstofa stúdenta, Amtmanns-
stíg 1, opin virka daga, nema
laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími
5780. (244
STÚLKA óskast til Sigríðar
Guðmundsd. kennara, Lokastíg
20A, uppi. (1064
KENNI áteikningu. Tek smá-
börn til kenslu. Jónina Kr. Jóns-
dóttir, Grundarstíg 15, uppi. —
(1017
SKILTAGERÐIN August Há-
kansson, Hverfisgötu 41, býr til
allar tegundir af skiltum. (744
MAÐUR, sem hefir samvinnu-
skólapróf, getur keyrt bíl og
kann að liirða refi og getur auk
þess unnið livaða vinnu sem er,
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma
5353.___________________(1063
MENN teknir í þjónustu. —
Uppl. á Hringbraut 52, niðri. —
(1067
HÚSSTÖRF
DUGLEG stúlka óskast í visl,
fyrri bluta dags. Sérherbergi.
Uppt. Mánagötu 2. (1059
DUGLEG eldhússtúlka getur
fengið atvinnu. Matstofan Bryt-
inn.____________________(1072
STÚLKA óskast til heimilis-
verka fyrri hluta dags á Frí-
kirkjuveg 3. Sími 3227. — Sér-
herbergi. (1073
UN GLIN GSSTÚLK A óskast
liálfan dáginn. Verður að sofa
heima. Engin börn. Gott kaup.
A. v, á. _______________(1074
STÚLKA óskast í létta árdeg-
isvist. Valur Gíslason, Vestur-
götu 17._______________(1075
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Friðrik Þor-
steinsson, Skólavörðustíg 12. —
(1076
PÆN ung Pige til Huset, som
kan bo hjemme, söges. 3 Per-
soner. God Lön. Telef. 5707. —
(1078
UNGUR maður óskar eftir ró
legu herbergi. Tilboð merkt
„40“ sendist afgr. Vísis. (1057
REGLUSAMUR maður ósk-
ar eftir herbergi. Fæði á sama
slað æskilegt. Tilboð merkt
„Veturinn 40—41“ sendist afgr.
Vísis fyrir laugardaginn 2. nóv.
'__________________(1060
ÓSKA eftir litlu herbergi sem
næst liáskólanum, helst strax.
Elísabet Guðmundsdóttir,
Smiðjustíg 6. (1062
LÍTIÐ lierbergi óskast í aust-
urbænum. Uppl. á Bragagötu
24._____________________(1069
HERBERGI til leigu Granda-
veg 39 B, fyrstu hæð. (10777
ROSKINN maður óskar eftir
herbergi sem næst miðbænum.
Fæði lielst á sama stað. Tilboð
merkt „J. G.“ sendist afgr. —
_______________________(1099
STÚLKA, sem vinnur úti í
bæ, óskar eftir forstofuherbergi
sem næst miðbænum. Uppl. í
síma 4704. (1065
LÍTIÐ herbergi óskast í eða
við miðbæinn./ Uppl. í sima
5908. (1079
HÚSNÆÐI til leigu í nýju
liúsi í útjaðri bæjarins. Aðeins
fyrir litla fjölskýldu. — Sími
4432. (1081
KONA tekur að sér þvotta. —
Uppl. "Þórsgötu 21, niðri. (1085
KKAUPSKAPIJÚ
VORUR ALLSKONAR
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
VENUS RÆSTIDUFT
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. —
Nauðsynlegt á hverju heimili.
HÚSGÖGNIN YÐAR
mundu gljáa ennþá betur, ef þér
notuðuð eingöngu Rekord hús-
gagnagljáa._______________
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. — (18
GÚMMÍSKÓR, SKÓHLIF-
AR, karla og kvenna. Vand-
aðar gúmmíviðgerðir. —-
Gúmmískógerðin, Laugavegi
68. Sími 5113. Sækjum Send-
um. (1080
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Steindórsprent li.f.,
Kirkjustræti 4. (1053
— FLÖSKUVERSLUNIN á
Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð-
ina) kaupir altaf tómar flösk-
ur og glös. Sækjum samstund-
is. Simi 5333._______(281
GOTT skrifborð óskast til
kaups. Sími 5781. (1058
HREINAR LÉREFTSTUSK-
UR kaupir Félagsprentsmiðjan
h.f. hæsta verði. (905
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
STOFUSKÁPAR til sölu á
Víðimel 31. Sími 4531. (1060
TVÍSETTUR klæðaskápur til
sölu. Verð 125 krónur. Til sýn-
is á Hringbraut 52, niðri. (1068
NYTT „WlLTON“-plussgólf-
teppi til sölu. Tækifærisverð. —
Sigbjörn Ármann. Sími 2400 og
3244, Varðarhúsinu. (1070
5 LAMPA Pliilips útvarpstæki
er til sölu. Uppl. á Ránargötu 18.
(1071
PÓLERAÐ linotuborð til sölu.
Simi 2773. (1082
Nýja B£6. !H|
Síðasta aðvörun
Mr. Moto.
(Mr. Motos Last Warning).
Spennandi leynilögreglu-
mynd frá Fox.
Aðalhlutvérkið, lögreglu-
manninn Mr. Moto, leikur
PETER LORRE.
Aukamynd:
ÆFINTÝRI
STÓRFURSTANS,
amerísk skopmynd, leikin af
ANDY CLYDE.
Sýnd kl. 7 og 9.
Böm fá ekki aðgang.
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
595. NAFNLAUS TALAR.
— Hvað táknuðu þessi orð ?.— Eg
sagði að þetta væri annað skiftið,
sém hann reydi að stytta mér ald-
ur. —
— Hafið þið kannske sést einhvern-
tíma áður ? — Það var hann og
þorparaflokkur hans, sem stálu
gulli krossfaranna.
— Hann var rauðhærður, þorpar-
inn. Var höggið þungt? — Það var
ekkert, sem hafandi er orð á, Jón
minn.
—• Þér kölluðuð mig Jón. Þekkið
þér mig þá loksins aftur, lávarður
minn?
E. PHTLLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI.
„Ekki skrafskjóðu,“ sagði sendiherra.
Myra andvarpaði.
„Jæja, eg skal láta þig í friði, Mark. „Þau eru
öll á móti mér. Pax, viltu lcoma 1 Claridge’s og
dansa við mig síðdegis á morgun?“
„Barnið gott,“ svaraði hann, „— þú stingur
upp á að fara að dansa — í vinnutíma dagsins —•
stingur upp á því við mann, sem á að faræ að
gegna hinum mikilvægustu störfum. Eg veit
eklci nákvæmlega um vinnutímann enn sém
komið er, en eg efast um að eg fái tima til þess
að hafa fataskifti og fara út að skemta mér,
fyrr en að kveldinu.“
Myra varð kankvísleg á svipinn.
„Mér liefir altaf skilist, að sendisveitarfulltrú-
ar ætti altaf að vera reiðubúnir til þess að vera
með sendiherradætrum, að minsta kosti lagleg-
ustu fulltrúarnir. — Nú eg þori að fullyrða, að
Brownlow, sem að eins hefir verið hér í þrjú
ár — og er svo hygginn að hann gæti vel verið
sendiherra, að hann mundi geta fengið nógan
tíma til þess að koma með mér. Nú er mér sagt,
að Archie Rawlinson, sem er eini maðurinn,
sem eg get dansað Tango við, liafi íengið inflú-
ensu.“
En nú kom Brownlow alt í einu inn. Hann
hað frú Widdowes afsökunar og gekk því næst
til sendiherra og rétti honum miða. Sendiherra
leit á hann, er liann liafði sett upp gleraugun.
„Stórkostlegar gengishreytingar,“ sagði sendi-
herra.
„Aha,“ sagði Hugerson.
Þögn um stund. Hugerson straulc liökuna og
sendiherra var mjög hugsi á svip. Hann og
Hugerson voru vafalaust að hugsa um það
sama.
„Og þar að auki,“ sagði sendiherra um leið og
hann reif sundur lappann, „vinur vor, Felix
Diikane, fer fram á að fá að tala við mig. Hvað
sögðuð þér honum, Brownlow?“
„Eg stakk upp á, að hann kæmi kl. 3. Þér er-
uð ekki bundinn fyrr en kl. 4.“
„Hér?“
„Hann óskaði þess, að lcoma hingað, herra.“
„Gott og vel,“ sagði sendiherra. „Það er líka
þægilegra fyrir mig. Hann kemur sennilega
niður reykháfinn eða hakdyramegin. Hugerson,
þú ættir að koma þér í kynni við þann mann.“
„Vissulega,“ svaraði Hugerson þegar i stað.
„Mig langar til þess að kynnast honum. En eg
verð að tjúka hlutverki minu fyrst.“
»Eg hýst við, að það sé liyggilegra,“ svaraði
senditierra og var sem honum þætti miður.
Raunar ferðu einskis á mis — því að maðurinn
er ekki kurteis, skemtilegur eða aðlaðandi —
en það er enginn efi að hann er afburða fjár-
málamaður. Aðrir menn geta spjallað um fjár- .
mál. Hann framleiðir fé, ef svo mætti segja.
Við vitum tivað hann ætlar sér, núna, en hann
vill vera öruggur, að ekkert gerist í Wasliing-
ton, sem kollvarpi áformum hans. Þess vegna
er hann að biðja um viðlal við mig. Til allrar
hamingju liefi eg skýrar fyrirskipanir. Það veit
hann, en meira ekki.“
„Undir eins og eg liefi lokið rannsóknum
mínum vil eg kynnast þessum manni,“ sagði
Hugerson ákveðinn. „í síðasta lagi daginn eftir.“
„Eg skal koma því í kring,“ svaraði sendi-
herra. „Og þú skalt einnig fá að kynnast falleg-
ustu Stúlkunni, sem eg hefi nokkuru sinni séð
— dóttur hans.“
Mvra andvarpaði.
„Það er leiðinlegt með pabba,“ hvíslaði Myra
að sessunaut sínum, „síðan pabbi kjmtist
mömmu og eg kom til sögunnar hefir smekkur
hans spilst. Finst þér hún fallegasta stúlkan,
sem þú hefir séð, Mark?“
„Eg verð að kannast við það,“ sagði Mark.
Myra fékk sér konfeklmola og andvarpaði enn
á ný.
„Hér eflir á eg ekki nema uin tvent að velja
— barnastofuna eða ganga í klaustur. Nema —“
„Nema hvað?“
„Nema eg geti snúið þér eða Henry. Eg mundi
talca þig fram yfir, af því að þú dansar betur.. .“
Nú var staðið upp frá borðum og sendiherra
og Hugerson fóru inn í aðra stofu. Hugerson
var alvörugefinn. Og sendiherra var enn alvÖru-
gefnari. Hann liafði elcki sagt frá öllú, sem stóð
á miðanum.
„James,“ sagði liann trúnaðarlega, „það er
einhver að reyna að gera okkur sendiherrunum
í London illan grikk. Við vitum um Dimsdale.
Hann framdi sjálfsmorð með því að lienda sér í
sjóinn, undir eins og skipið var komið út úr
höfninni í Southampton. Og í morgun framdi
einn af ítölsku sendisveitarfulltrúunum sjálfs-