Vísir - 30.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1940, Blaðsíða 3
VISIR FATAEFNI - toest - ALAFOSS. Verslið við ALAFOSS --l¥ý fataefni, ágræt í skolaföt, komin.- ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 lagi, ef skáldið gengi að eins sínar eigin leiðir, liversu fráleit- ar og óskiljanlegar sem þær væru. En því er nú ekki að heilsa í þessu tilfelli. Þegar eg las fyrstu bækur Ól- afs Jóh., barnasögurnar,og vissi aldur hans og aðstöðu alla, þótti mér líklegt að þarna væri skáld- efni á ferðinni sem komist gæti flestum framar, ef honum auðn- aðist að ná góðum þroska og afla sér mentunar. Hann var að eins 16—17 ára, en hafði lifandi og eðlilega frásagnargáfu, ríkt og heilbrigt hugmyndaflug, og einfaldan upprunalegan stíl. Frásögn lians var að vísu ekki margbrotin, en Iiún var hans eigin og engum öðrum lík. Þetta unga skáld mætti, að von- um, miklum skilningi, meiri en alment gerist meðal Islendinga. Márgir góðir menn liöfðu feng- ið áhuga fyrir gáfum hans og gengi. Honum var boðið að kosta hann til skólagöngu hér í Reykjavík, en skáldið virtist ekki mega vera að því að menta sig á þann hátt. Haiin þurfti að hafa sig allan við að skrifa bæk- ur, og gerðist nú skáld hér í höfuðstaðnum, — skáld án lífs- reynslu og mentunar. Það gat naumast vel farið. Að visu kom út eftir liann, litlu siðar, eftir- tektarverð skáldsaga, er nefnist: „Skuggarnir af bænum“. Það var margt vel um þá sögu, en þó var nú skáldið ekki lengur sjálf- stætt í stíl né málfæri, heldur minti óþægilega mikið á Hall- dór Laxness. Reyndar er nú al- veg eðlilegt að svo ungur liöf. taki sér fyrirmyndir og minni á þær; ef eitthvað er í manninn spunnið, losnar hann oftast fljótlega undan þeim áhrifum. Nú liðu nokkur ár. Frá Ólafi komu nokkurar smásögur í blöðum og tímaritum, sumar góðar, sumar slæmar, eins og gengur. Ekkert nýtt um skáldið kom fram í þessum sögum, nema ef vera skyldi einni (Kuldi i Rauðum Pennum III). Nokkur kvæði komu og á prent, sum dálagleg. Mér fanst alt sem eg las eftir Ólaf á þessum árum, benda á að hann væri i vonum, og langa vegu frá því að finna sjálfan sig: virtist ekkert hafa að slcrifa um, engin áhugamál og ekkert að stefna að. Svo kemur í sumar bók sem hann er búinn að vinna að lengi: „Liggur vegurinn þangað?“ Eg verð að segja að mér þótli óhugnanlegt að lesa þessa bók! Svo langt frá uppruna sínum, eðli og heilbrigði liefi eg aldrei séð neitt ungt skáld fara — á jafn stuttum tíma! Og hefi eg þó um margra ára skeið lesið handrit ungra skálda, svo hundruðum skiftir. En það er ljótur ósiður að dæma skáldrit eftir tilfinningum sínum einum saman. Það má líka segja margt gott um þessa bók, þó slæm sé! ólafur Jóh. líkist ekki fyrri fyrirmynd sinn i „Liggur veg- urinn þangað“. Nú eru það hinir svokölluðu „harðsoðnu“(!) am- erísku rithöfundar sem eiga hug hans allan. En þeir karlar hafa flestir tækni sína i lagi, en ekki ber bók Ólafs þess vott að hann hafi tileinkað sér kosti þeirra, og vill svo fara jafnan þegar apað er eftir hlutum sem eru mannj fjarskyldir og óeðlilegir. Sagan, ef sögu skyldi kalla, er öll sund- urlaus og í molum, án heildar- svips eða samræmis. Hún gerist í Reykjavik, og kemur viða við. Sumum pörtum hennar er ber- sýnilega stefnt að ýmsum borg- urum bæjarins, og' eru sum höggin hátt reidd, en klámhögg eru þau flest. „Satýra“ höfund- arins er enn harla máttlaus; þó Jjregður fyrir dálitlum gíampa á einum stað, í sögunni um tíma- ritstjórann. Bókin er öll i molurn, en nokkurir þessara mola ex-u brotnir úr góðu bergi og glitrar eðall málmur í sárinu. Ólafur er enn mikið skáldefni, og liann er enn barnungur maður! (23 ára?) En nú vei'ður hann að hætta þessu göltri við tildur og hjóm, hætta að gei'a anda sinn að skækju allra „isma“, en fara að skrifa fi'á eigin bi'jósti, og um það sem bann þekkir sjálf- ur. Þá trúi eg ekki öðru en að þetta gamla „undrabarn“ úr Grafningnum geti enn orðið það sem vinir hans liafa ávalt vonað að hann yrði: gott og mikið skáld! Dansleikor stúdenta. Dansleikur verður haldinn í kvöld í OddfellowhöII- inni og hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum kl. 1—7 og kl. 8—10 i Oddfellow. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Ntrákú§tar nýkomnir. GEYSIR H.F. VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. AÐALFUNDUR Sölusambands ísl. fiskíramleiðenda verðup lialdinri í Kaup- þingssalnum í Reykja- vík9 laugardaginxi 23. nóvember 1940. Dagskrá samkv. félagslögunum. Stjórnin. Mýkonsið gott úrval af karlmannafataefnum, frakkaefnum og káputauum. Ennfremur margar gerðir af skóm. VERKSMIÐJUÚTSALAN Gefjun - Iðunn Læknaskifti. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins fyrir þ. 15. riÓv- ember. Listi yfir lækna þá, sem valið verður um, ligg- ur frammi á skrifstofunni. Beykjavíknr. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Grjótmuln- ingsvél til sölu strax. Uppl. i sima 5B38. hk Pige kan straks faa god Hus- post i moderne Hjem. Kun tre i Hjemmet. Ved- kommende f aar eget pænt Værelse og höj Lön. Bil- let merkt: „Höj Lön“, sendes Visir för Morgen Aften. Ein ný, mislit Karlmannsföt á meðalnxann til sölu með sanngjörnu verði. Klæðaverslun GUÐM. B. VIKAR. Langavegi 17. Sími 3245. K. F. U. M. Fundur annað kveld kl. 8%. Jóliannes Sigui'ðsson talar. Allir karlmenn velkomnir. RÖSKAN OG ÁBYGGILEGAN Sendisvein vantar strax. — Uppl. í sínxa 3397. AtTinna Vönduð stúlka vön sveita- verslun óskast í kauptún út á land. Tilboð, ásanxt kaup- kröfu og meðmælunx, ef eru fyrir liexxdi, sendist á afgr. Vísis, mex’kt: „E“, fyrir föstu- dagskveld. RAFTÆKJAVERZLUN 0C 1 VINNUSTOFA LAUCAVEC46 —j SÍMI 5858 ^ RAFLAGWm VIÐGERÐIR BÆKJUM SENDUM Skólafólk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR OG RITFÖNG r 1 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. 3 nvjai* bækur: Horace Mac Cay: HOLLTUOOD HEILLAR.................... íslenskað hefir Karl Isfeld blaðamaður. Þetta er nútímasaga og gerist í Hollywood, kvikmyndaborg- inni heimsfrægu. Þarna koma við sögu ýmsir þeir leikarar, sem við sjáunx liér daglega i kvikmyndahúsunum, en annars er sagan aðallega um aukaleikarana, sem eru að reyna að ryðja sér braut til heimsfrægðar. Helen Bannerman: Sagan af litla svarta Sambo. Þessi bók er fyrir yngstu lesendurna, og segir fi'á litla negra- drengnum Sambo. Bókin er prýdd litixiyndum á annari hveri’i siðu. Jonathan Swift: Gulliver í Risalandi. Allir þekkja söguna af Gúlliver í Putalandi. Er sagan af Gulli- ver i Risalandi framhald hennar og segir frá Gullivei', þegar hann kemur til Risalands og þeim ótrúlegu æfintýi'um, sem hann lendir í þar. §endi§vein vantar okkur nú þegar. — Vinnutími frá kl. 2. K. Einarsson & Björnsson BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. I):i$»ii<kimili fyrir böxn á aldrinum 21/.—7 ára tekur til stai'fa á Amtmanns- stíg 1 í byrjun næsta mánaðar. Einnig verður gei'ð tilraun með barnagarð fyrir nokkur 4 og 5 ára börn. Uppl. gefur Þórhilduy Ólafsdóttir forstöðukona í síma 4476, kl. 4—6 íxæstu daga. — STJÓRNIN, 1 Verslunarstjóri Sá sem gæti lagt fram litla fjárupphæð getur fengið fram- tiðaratvinnu við starfandi verslun í kaupstað úti á landi. Tillxxð sendist afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld, merkt: „Verslun- arstjóri“. Tilkynning til sauðíjáreigenda. Að gefnu tilefni er athygli sauðfjáreigenda vakin á þvi, að samkvæmt 60. gr. lögreglusam- þyktar Reykjavíkur mega sauðkindur ekki ganga lausar á götum bæjarins né annarsstaðar innan lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi til að gæta þeirra eða þær séu í öruggri vörslu. Ef út af þessu er brugðið varðar það eiganda sektum alt að 1000 krónum. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 29. okt. 1940. Agnar Kofoed-Hansen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.