Vísir - 12.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Strokufanginn frá Alcatraz. (The King of Alcatraz) J. Carrol Naish - Lloyd Nolan - Robert Preston. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Fyrirliggjandi Postulínseinangrarar, innfærslu-tregtar og stórir postulínsknappar, hentugt efni fyrir útileiðslur til her- mannaskálanna. Bræðarnir Ormsson Vesturgata 3. Tveir motorbátar eru tií sölu, ef samið er strax. — A. v. á. Dr. Broddi Jóhannsson flytur erindi á aðalfundi Skag- firðingafélagsins, sem haldinn verð- ur í Oddfellowhúsinu, uppi, kl. annað kvöld. Háskólafyrirlestur. Sænski sendikennarinn, frk. Anna Osterman, flytur annað kvöld kl. .8 háskólafyrirlestur um galdramál ■og galdrabrennur í Svíþjóð. Erind- ið verður flutt í 2. kenslustofu. Oll- um heimill aðgangur. f Minningarsjóð Guðrúnar Lárusdóttur, tók eg á ■móti í f. m. 25 kr., áheit frá V.A. B. — Ennfremur í dag til Ellihjim- isins 50 kr., áheit frá J. B. C. og 50 kr. frá kristindómsstarfs frá G. H. — Bestu þakkir. Sigurbjörn Á. 'Gíslason. Áttræð er í dag Kristín Halldórsdóttir, Fjölnisveg 2. Næturakstur. Bs. Steindórs, Hafnarstræti, sími 1580, hefir opið í nótt. fjtvarpið í ltvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 Dönskuenskla, 1. fl. 19.00 Enskukensla. 2, fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Ei'- indi: Frá Vínarborg til Versala, IV: Baráttan um sólskinið (Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.55 ErindiJ Uni skilning á tón- ílist, I (PáU Isólfsson). 21.25 Hljómplötur.: Fimmta Symfónía Beethovens. Veð- deildarbréf ca. kr. 2.500.00 eru til sölu. Kauptilboð leggist inn ú afgr. Vísis, merkt: „G. G. H.“ — Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 Dettifoss fer annað kvöld (miðviku- dagskvöld) vestur og norður. Viðkomustaðir: Þingeyfi, ísafjörður, Siglufjörður, Ak- ureyri.' rt'ÁrÍTprÚ'í»rlV!Í|il er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. r4:n „01af“ hleður 11. k. föstudag lil Þing- eyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Vörumóttaka fyrir liúdegi sama dag. | Félagslíf | SKEMTIFUNDUR Ármanns verður í Oddfellowhúsinu næst- komandi miðvikudagskvöld og hefst kl. 9. Farfugladeild félags- ins sér um skemtiatriðiú. — Fundinum verður lokið kl. 1 og eru því félagsmenn beðnir að mæta stundvíslega. (282 TILKYNNIR skólum og félögum er það varða, að liúsið verður tilbúið til æfinga næst- komandi mánudag, 18. þ. m. íþróttafélag Reykjavíkur. (295 K.R.-INGAR! Munið skemtifundinn í kvöld kj. 8V2 í Oddfellow- . liúsinu. (296 KkenslaÍ SAUMA- og sníðanúmskeið. Konur geta komist að í kvöld- tímana. Sími 4940, Laugavegi 30.________________________(276 STUDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upptýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema Iaugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780.__________________(294 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 tni’ÁG'fUNDra] Mýja Bló SlÐASTLIÐINN föstudag tapaðist kvenkúpa, um Húaleit- isveg að Húteigi. Vinsaml. skil- ist gegn fundarlaunum Njúls- götu 73. (278 SKINNHÚFA tapaðist ú mið- vikudaginn, sennilega ú Viði- mel. Skilist ú Brúvallagötu 6. _____________________(279 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur, fundinn í pakkhúsi Ríkis- skip. (284 Mr. Smith gerist þingmaður. (Mr. Smith goes to Washington). Tilþrifamikil og atliyglisverð amerísk stórmynd frú Co- lumbia Film, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capna, er sýnir að stundum getur verið erfitt að vera lieiðarlegur og sannleikanum samkvæmur, þegar stjórn- múlin eru annars vegar. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sj nd kl. 6.30 og 9. KHCISNÆDlJ EITT lierhergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast. — Sími 9088._______(277 1—2 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 3966. (298 ■vpskxm UNGUR, reglusamur maður, með minna prófi, óskar eftir at- vinnu sem fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „Hvast“. (280 ST. ÍÞAKA. Fnndur í kvöld kl. 8V2- Erindi. Upplestur. Mætið vel og stundvislega. Æ. t. (292 NOKKRIR kunningjar Magn- úsar V. Jóhannessonar liafa ú- kveðið að koma saman næsta föstudagskvöld í Templaraliús- inu (uppi) kl. 9V2 og drekka með honum, kaffi i tilefni af 25 úra gæslumannsafmæli hans i unglingastúkunni Unnur. Þútt- takendur skrifi sig ú lista í skrifstofu Stórstúku Istands i Kirkjuhvoti, (293 Á KVÖLDBORÐIÐ: Spikfeitt slútur. Hvalur (rengi). Sulta. Húkarl. Harðfiskur. Kæfa. Hangikjöt. Hestabjúgu. Smjör og margt fleira. VON, sími 4448. (281 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU f SMOKING til sölu ódýrt ú Baldursgötu 12. (285 —.1 ............... SMOKINGFÖT sem ný til sölu. Sími 4186. (286 TÆKIFÆRISVERÐ. Smok- ingföt sem ný til sölu. Verð 190 kr. Á sama stað jakkaföt, Uppl. í síma 5426 eftir 6. (291 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: UN GLIN GSSTÚLK A óskast sem fyrst til að gæta tveggja úra barns ú daginn. Frú M. 01- sen, Viðivöllum við Sundlauga- veg. (289 VANTAR unglingspilt. Sími 4483. (290 HÚSSTÖRF UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Sími 4186. (287 UN GLINGSSTÚLK A óskast að hjúlpa til við innanhússstörf. Ragna Jónsdóttir, Hringbraut 177.__________________(288 STÚLKA óskast um tveggja múnaða tíma Ilörpugötu 13, Skerjafirði. Uppl. í síma 5144. mpHO VÖRUR ALLSKONAR HNAPPA'MÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjai’götu 6. (599 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljúa ennþú betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord liús- gagnagljáa. KAUPUM kanínuskinn. ------ Verksmiðjan Magni, Þingliolts- stræti 23. Sími 5677 og 2088. (205 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 HEFILBEKK, notaðan, vil eg kaupa. Uppl. í síma 4603. (283 FRÍMERKI KAUPUM íslensk frímerki tiæsta verði, seljum útlend. — Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (Vörubílastöðinni). (146 ÍSLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 598. í GILDRUNNI. illlllliillliillilll — Veistu það, Hrói, að þú ert í útliti eins og reglulegur lávarður. | — Og þú ert alveg eins og kon- j ungur: — I vagninum er mikið gull, sem þann rauðhærða langar í. Skylcli honum takast það? — O, sei-sei, nei. — Vagninn er að koma. Það er einhver risi í ekilssætinu, en Green- leaf lávarður ríður einn við hlið vagnsins. — Þegar eg gef merkið, þá takið þið gullkistuna og raðist á ekilinn. Eg skal að öllu leyti sjá um lá- varðinn. E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. Eg er lúvált með föður minum. Við erum skamma liríð í New York. Von hrúðar erum við komin til Konstantinopel. Þar næst í París eða Madijd. Við förum til Berlín — notum önnur nöfn en okkar eigin, og alt af er eitllivað að gerast, þar sem við erum. Eitthvað mikið að sgerast. Auður, fjúrmagn — slíkt verður ekki meíið um of. Allir einstaklingar, öll viðskifta- félög, ríkísstjörnir, þjóðir — þurfa fjúrmagns. Við gefum núnar gætur að .öllu og leggjum ú rúð. Við hlustum, bíðurn útekta, framkvæmum. Þegar hest lientar. Og þegar við gerum það get- ur enginn fjúrmúlamaður eða hankastjóri liaft betur. Svona líf er ólgandi heillandi“. „Jæja,“ sagði liann, „eg ætla ekki að deila við yður. Eg get að eins sagt hversu þessu horfir 'við frú mínu sjónarmiði. Þér teljið það verð- mætt, effirsóknarvert, sem ekki er það, að mínu 'viti. Eg veit, að til eru menn þannig gerðir, að |>eir vilja hetst líugsa um fjúrmjúl og anað ekki — en það ú ekkert sammerkt við það, sem fag- urt er og eftirsóknarvert. Þér erað fagrar, elsk- ið það, sem fagurt er, það er eg viss um. Varist, að þér verðið ekki innibyrgðaiM þessari leit yð- ar eða harúttu, svo að þér missið ekki sjónar ú því,-sem fagurt er. Lifið lífinu fyrir það fagra og gérið það í fögru umhverfi. Giftist mér og við skulum lifa lífi okkar í heimi fegurðar- iiinar.“ „Stundum,“ sagði hún og lagði frú sér boll- ann og tók sér vindling, „vekið þér furðu í hug mínum. Það er eitthvað við yður, sem eg kann ekki að meta til fulls. Eg hefi stundum óskað þess, að ungur guð kæmi og lyfti mér upp í hæðirnar til sín. En hann hefir aldrei komið. Gætuð þér liafa verið sendur í hans stað?“ „Vissulega. Að minsta kosti gæti enginn elsk- að yður eins og eg. Og ústin gerir menn guðum líka.“ „Þér lesið of mikið skútdsögur,“ sagði Estelle. „Því fer fjarri — fimm eða sex ú úri.“ „Jæja, þér skoðið mig ekki í réttu ljósi. Eins og eg er verður engu tauti við mig komið. Hins- vegar kann eg að taka breytingum til batnaðar. Þegar eg var barn var eg öll önnur. Eg trúði á æfintýri. Kannske verð eg þannig aftur. En nú get eg það ekki. Eg hefi um annað að hugsa.“ „Um hvað ?“ „Eg verð að fú að vita — hvort maðurinn þarifa uppi -— lifir af —- eða réttara sagt, að liann taki leyndarmúl sitt með sér í gröfina.“ „Hvers vegna liggur svo mikið ú, að komast að þessu?“ spurði Mark. „Vegna þess að eg vildi geta hjúlpað til — útt þútt í að koma í framkvæmd rúðagerð, sem faðir minn hefir ú prjónunum, rúðagerð, sem við kannske hæði úttum hugmyndina að. Það er ekki nema einn maður í öllum heiminuni, sem gæti eyðilagt úform okkar — þessi ormur, sem er að súlast þarna uppi. Og þér liafið svo miklar úhyggjur af hönum. Það var leitt, að faðir minn skyldi missa vald ú skapsmunum sínum, þegar þeir ræddust við. — Þér sögðuð úðan, að eg elsk- aði yður ekki. Það er rétt. Eg elska yður ekki. En — eg elska engan annan — og hver veit nema eg verði ústfangin í yður. Ástin gæti jafn- vel komið ú vegum þakklætisins. Þér gætuð hjúlþað mér, ef þér vilduð.“ „Þessi maður er gestur minn,“ sagði liann og var úkveðnari en að vanda. „Hann er öruggur þar sem hann er — þar til hann getur barist og varist sjúlfur.“ „Misskiljið mig ekki,“ sagði Estelle. „Eg vil ekki gera þessum manni mein. Faðir minn er brúður og það er þess vegna sem við eigum við rfiðleika að striða. Maður þessi mundi ekkivilja ræða við föður minn nú, en hann kynni að vilja hlýða ú mig. Eg vil komast yfir skjöl hans, ann- aðhvort með kænsku eða með því að kaupa þau. leyfið mér að fara upp til hans. Komið með mér, Marlc von Stratton. Leyfið mér að tala við hann.“ „Það get eg ekki,“ svaraði hann. „Ekki, þegar þér minnist þess, að það er eg, sem bið yður að gera mér þennan greiða.“ „Ekki einu sinni, þegar þér biðjið mig þessa.“ Þau þögðu um stund. Hún var orðin hörku- leg ú svip. Hann sá drætti kringum munninn, sem liann hafði ekki veitt athygli áður. Hún arpaði vindlingnum í öskubakkann. „Eg skil ekki í því, að eg skuli eyða tima mín- um við yður.“ „Af einskærri góðvild,“ sagði liann, „því að þér vitið, að koma yðar var mér til mikillar ánægju.“ Hún svaraði engu og það varð ekki séð á svip hennar livort henni likaði betur eða ver.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.