Vísir - 18.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1940, Blaðsíða 3
 VlSIR Merkileg bók. Aldous Huxlev: Marmið og leiðir“. Bókaútg'áfa Menningarsjóðs hefir gefið úl margar góðar bækur, og er þegar orðið mikið þjóðþrifa fyrirtæki. En það ætla eg, að bók sú, er mig lang- ar að minnast á með örfáum orðum, sé besta bók þessarar útgáfustarfsemi, og raunar ein- liver besla bók, sem komið liefir út hér á landi á siðustu árum, og er þá mikið sagt. Tveirt er það aðallega, er þessu veldur. Annað er það, að bókin er forða- búr mikillar þekkingar á þeim viðfangsefnum, sem hún tekur til meðferðar. Hitt, sem gefur .lienni alveg sérstakt gildi, er það, með hve mikilli heilbrigðri skynsemi og tígulegu öfgaleysi er á málum haldið, án þess þó að hikað sé við að nefna hlutina i’éttum nöfnum. Þetta tvent geiir það að vei’k- um, að bókin er lioll og mann- bætandi. Höfundinn skortir hins vegar ekki andríki, svo að bókin er fjarri því að vei’a þurr eða þx-eytandi. Það, sem mér þykir einna mei-kilegast við bókina, auk þess, sem nefnt lief- ir verið, eru djarfmaímlegar til- raunir liöfundarins til þess að leysa ýmis viðfangsefni nútím- ans í ljósi hinnar fyrirlitnu frumspeki. — Eg segi „— hinn- ar fyrirlitnu frumspeki“ — af því, í\f) hin síðustu ár hefir það. sem nefna mætti grixndvallar- saxxnindi unx lífið og tilveruna, verið ákaflega fjarri því að vera íxolckurt uppáhaldsviðfangsefni þeixva, sem nxest liafa látið á sér bera á opinberum vetlvangi. — Orðhákar bólunenta og stjórn- nxála liafa lijálpast að því að hæðast að öllu því, sem kenxxa má við frumspeki, og talið alt slikt „heilaspuna“ og hugaróra. — Þó eru lögnxál frunxspekimx- ar jafix óskeikul og óhaggaixleg og lögnxál stærðfi’æðinnar. — Guðmundur Finnbogason liefir þýtt þessa bók á íslensku. Eg hefi ekki átt þess kost að lxera þýðinguna saxiian við frumritið, en lel vafalítið, að þýðingin sé snjöll, bæði vegna þess ixver þýðandinn er, og hins, að málið á bókinni er létt og lipurt, senx frumsamið væi’i af orðhögum manni, en það er aðalgaldur góðrar þýðingar. Mörg eftirtektarvei’ð nýyrði eru í bókinni, svo sem t. d. orðið „heilimagn“, senx nxun vera þýðing á orðunum „integrating principle“. — Guðmundur Finnbogason hefir með þýðingu sinni á þessaxá bók stutt þá stað- liæfingu sterkum rökum, að „oi’ð eru á íslensku til, um alt, sem er hugsað á jörðu“, eins og skáldið segii’. í stuttu máli: Útkoma þessai’- ar bókar er merkilegur bók- mentaviðburður. Vitrir menn munu fagna þeim viðburði, og þeir nx,est, sem vitrastir eru. Grétar Fells. Bœíaf fréttír I. 0. 0. F. = 0. b. 1221119874 — E. St l.P. = Almennan háskólafyrirlestur heldur dr. Sínxon Jóh. Ágústsson annað kvöld kl. 6.15 i 1. kenslu- stofu. Efni: Manngerðir. Skugga- nxyndir verða sýndar. Öllum heim- ill aðgangur. Arreboe Cláusen hefir nú um helgina haft sýn- ingu á nokkrum málverkunx, í hin- um stóra sýningarglugga Gefjunar og Iðunnar við Aðalstræti. 1 dag nxunu vera síðustu forvöð, að sjá nxálverk Clausens, því að þau verða að 'líkindunx ekki sýnd lengur að þessu sinni. E]in fremsta saga frægasta æfintýra<höfnndar heims ins nieð mjndnni í 6 lit 11111 teiknaðar af Walt Itisney Þetta er tvímælalanst hesta Il«l Stúlka óskast nú þegar í þægilega vist í Vestmannaeyjum. Þarf að kunna algenga mati’eiðslu. Gott kaup. Fri fei’ð. — Upp- lýsingar Hótel Box’g, herbergi 109, i dag og nxorgun kl. 6—7 5 MANNA BIFREIÐ til sölu. — Tækifæi’isvei’ð. — Simi 3805, eftir 3 i dag. — Modelieir í ölltam litnni jvpimHmr Fnarörn Eirolía (Cuprinol) jvpfmiHir HEILBAIIMR þær, sem nú eru hér í búðum, eru prýðileg vara, ef þær eru matreidd- ar rétt. Hella skal á þær sjóðandi vatni og- setja í það lítið eitt af sóda- púlveri og: þær látnar %gja í því í sólarhring, þá eru baunirnar soðnar í sama vatninu í röska 2 klukkutíma. Kro§§viður (oregon pine, birki, eik), húsgagnaeik, harðfura og cedrusviður fyrirliggjandi. Jon Loftsson Austurstræti 14. Sími 1291. 8jókoi*t ísland — fiskikort ísland — Skotland Ver§lnn O. Ellingfsen li.f. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaðui’. Skrifstofutími io—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 Vörur til íslands. Skip hleður vörur til Reykjavíkur (og annara hafna ef nægur flutningur fæst) á vesturströnd Englands, síðari hluta nóvember. Flutningur tilkynnist: BOSTON DEEP SEA FISHING CO., LTD., Fleetwood, eða: CULLIFORD & CLARK, LTD., 68 Bishopsgate, London E.C. 2. Frekari upplýsingar gefur:. Geir H. Zoéga Símar: 1964 og 4017. Alríkisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON. Það er litlum vafa undirorpið, að lífsliaming ja margra manna og þjóða, er undir því komin, að hafin sé sterk, markviss, stjórnarfarsleg barátta fyrir kærleikanum meðal mannanna. Þvi að því meir, sem áhrifa kærleik- ans gætir í stjórnarfari mannkynsins, því minna verður hið st jórnarfarslega vald eigingirninnar og grimdarinn- ar í heimínum. En það er einmitt þetta takmarkalausa, stjórnarfarslega vald eigingirninnar og grimdarinnar í heiminum, sem skapar mannkyninu meiri bölvun, en alt annað, því að það hindrar raunverulega alla kærleiks- þroskun mannkynsins og alt stjórnarfarslegt áhrifavald kærleikans í þessum heimi. Maðurinn nxinn og sonur okkai’, Halldór Árnason andaðist 16. þ. xn. Anna Þórðardóttir. Dagbjört Guðmundsdóttir. Ámi Þorleifsson. Eonan mín, Guöný Helga Bigurjónsdóttir andaðist 17. nóvember. Sigurður Gíslason. Jax’ðai’för föður ökkar og tengdaföðui’, Einars G. Einarssonar, fer fram frá Fi’íkii’kjunni á morgun, þriðjudaginn 19. nóv. og liefst nxeð búskveðju að lxeiniili hins lálna, Laugaveg 85, kl. 1 j/2 siðdegis. Börn og’ tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.