Vísir - 25.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bió Verið þér sælir hr. Chips Goodbye Mr. Chips). 4ff Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT OG GREER GARSON — Sýnd kl. 7 og 9. — 70 *ra i daq: Gudm. Gamalíelsson. bóksali og bókbindari, er 70 ára í dag. Hann ber aldur- inn vel, og liefir enda jafnan verið talinn ári yngri, en fræða- þulir borgarinnar Iiafa grafið það upp úr gömlum skræð- um, að liann t sé fæddur árið 1870, og Guðmundur viður- kent að svo sé. Hann kvaðst þó ekki hafa ætlað að leiðrétta villu manna i þessu efni fyr en að ári fréttír liðnu, ef einhverjum skyldi þá detta í hug að minnast sérstak- lega þessa áfanga ævi hans, til þess að geta látið þá sömu vini sína vita, að það ætti ekki við að gera mikið veður um 71 árs af- mæli manna. Gúðmundur er einn af hestu iðnaðarmönnum sinnar samtíð- ar, fróður vel og áhugasamur aim ált, er hann kemur nærri. j Hann héfir lekið drjúgan þátt í j rstörfum Iðnaðarmannafélagsins ! í Reykjavík, og meðal annars : setið i skólanefnd Iðnskólans í 17 ár af þeim 36, sem hann hefir starfað, og hinn tímann lengst af verið endurskoðandi reikn- inga 'hans (og félagsins). Einnig •hefir hann starfað mikið í regl- VUn göðtemplara og oddfellowa, auk ýmissa smærri félaga, er hann hefir verið félagi í. Guðmundur Iiefir verið bók- Jbindari í nærri hálfa öld og hók- sali og bókaútgefandi tæpan þriðjung aldar. Fáir hérlendir smenn munu því hafa meiri kynni og meiri þekkingu á bókagerð og1 hókaverslun en Guðmundur, enda sækja margir lil hans fróðleik i þeim efnum. Qg þótt hann sé yfirlætislaus og oframgjarn, þá munu þeir fáir, Reykvíkingarnir, sem ekki þekkja Guðmund Gamalíelsson, óska honuiú heilla á sjötugs- afmaelinu. H. Farsótíir og manndauði í Reykjavík vikuna 27. okt. til 2. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 75 (58). Kvef- sótt 138 (91). Gigtsótt 1 (o). Iðra- kvef 26 (25), Kveflungiiabólga 1 (2). Rauðir hundar 5 (1). Hlaupa- bóla 7 (1). Kossageit o (5). Munn- angur. o (1). Ristill 1 (3). Manns- íát 5 (8). — .Landlækiiisskrifstofan. Ilvöt, Sjálfstæðiskvenna félagið, heldur fund í kvöld kl. 8)4 í Oddfellow- húsinu. Bjarni Benediktsson, sett- ur borgarstjóri, mun flytja ræðu á fundinum. Félagskorfur, fjöl- mennið. Úlfljótsvatn. Bæjarráð hefir heimilað raf- magnsstjóra að leigja Bandalagi ís- lenskra skáta jörðina Úlfljótsvatn, í samráði við borgarstjóra. Sundlaugarnar. Umsj ónarmaður sundlauganna hefir tilkynt bæjarráði, að talsverð hrögð sé að því, að herðatré og fatapokar hverfi þaðan. íshúsið við Tjarnargötu. Bæjarráð hefir heimiláð borgar- stjóra að leigja Ólafi Þórðarsyni íshúsið við Tjarnargötu til ís- geymslu i vetur. Veitingaleyfi. Sigríður Pálsdóttir, Skólavörðu- stíg 8, hefir farið fram á við bæj- arráð, að mælt verði með veitinga- leyfi handa henni. Bæjarráð mælti með beiðninni. Háskólafyrirlestur. Dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson flytur háskólafyrirlestur á morg- un kl. 6.15 í 3. kenslustofu. Efni: Manngerðir. Öllum heimill aðgang- ur. — Öryggið við tjörnina. Bæjarráð samþykti á síðasta fundi sínum — á föstudag — að láta setja upp kassa með öryggis- tækjum við tjörnina, í samvinnu við Slysavarnafélagið, skv. tillögum fé- lagsins í bréfi 14. þ. m. — Kassar þessir verða settir upp næstu daga og mun þá verða skýrt nánar frá þeim. 1 81 árs er i dag ekkjan Þuríður Gunn- láugsdóttir, Grettisgötu 31. Fimtugur er í dag Hallbjörn Þórarinsson, Ljósvallagötu 12. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturverðir i Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperum. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigurður Einarsson dósent). 20.50 Einsöng- ur (frú Annie Chaloupek-Þórðar- son) : V. v. Urbantschitsch: a) Mun það senn. b) Vorregn. c) Sólarveig- ar senn munt teiga. Brahms: a) Nicht mehr zur dir zu gehen. b) Auf dem See. c) Wiegenlied. 21.10 Útvarpssagan: Krist'm Lafransdótt- iv, eftir Sigrid Undset. 21.35 Út- varpshljómsveitin: Syrpa af þýsk- um þjóðlögum. SVERRIR. Frh. af 3. síðu. stendur á, að sjóflugvélin mun vera í viðgerð, en landflugvél- ar eiga erfitt með förina. Þeir menn, sem eftir urðu um horð i Sverri, eru skipstjór- inn, Lárus Blöndal, 2. stýri- niaður, 1. vélstjóri og mat- sveinn. Veður er liið ágætasta eystra, og skipinu því ekki tal-. in nein liælta húin eins og sak- ir standa. Eigandi Sverris er Sigfús Blöndahl stórkaupmaður hér i hæ, og liafði hann nýlega keypt skipið af Sigurði Sumarliðasyni, útgerðarmanni á Akureyri. Samkyæmt skeyli, er Slysa- varnafélaginu barst kl. 1 í dag, fanst Sverrir 26 sjómílur út af Dalatanga. Eru nú vélbátarnir á leið til hafnar. Frá Stokkhólmi herast þær fregnir, að dönskum nasistum sé gert alt til miska, þegar þeir fara í liópgöngur og halda úti- fundi. Bretar hafa samið í Kanada um srníði 18 stórra kaupskipa. Framleiðsla Kanada á fallbyssu- kúlum er-komin upp i 2 miljón- ir mánaðarlega. Hefi fyrirligrgjandi á lager margar tegundir af Leíkföngum Ath. Að eins selt til kaupmanna og kaupfélaga. Heildversl. Árna Jónssonar Sími 5805.-Hafnarstræti 5. fei! i rtii ur BLQNDRHIS hoffi VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er aðeins selt i rauðum pok um og fæst aðeins í vmi* Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. SÖLUMAÐUR Okkur vantar duglegan, van- an sölumann strax. Upplýsingar ld. 4—7. Heildversl. Guðm. H. Þórðarsonar, Austurstræti 17. Símar 4404, 5815. K.F.U.K. Atliugið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð- lömpum. SKERMABÚÐIN Lauflaveg 15 1 Fundur annað kvöld kl. 8%. Biblíulestur: B jarni Eyjólfsson. Utan- félagskonur velkomnar. Blindraiðn ' Gólfmottur Handklæðadregill Gluggatjaldaefni til sölu í Bankastræti 10 Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Pottar, 4 stærðir. Skaftpottar. Þvottaföt. Hræriföt. Sigti. — Ausur. Mjólkurfötur, 3 stærðir. Hvítar fötur á 7.50. Náttpottar, 3 stærðir. Þvottabalar, 4 stærðir. Fötur, galvaniseraðar. Tepottar. Diskar. Bollapör, 5 tegundir. Slgurður Kjartansson Laugavegi 41. í góðu standi óskast keyptur. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ,,Bíll“.' Iðnaðar- pláss Mig vahtar eitt gott lier- bergi til iðnreksturs. Mætti vera í kjallara. — Uppl. í síma 3931, eftir ld. 6. HAFTÆSCJAVERZLUN OC VINNUST0FA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACN8R VIÐCERÐSR SÆKJUM SENDUM RUGLVSINGBR BRÉFHBUSR BÓKPKÓPUR EK ÍIUSTURSTR.12. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — [itkisin ávalt tilbúnar af flestum stærðum. Séð um jarðarfarir að öllu íeyli sem láður. Smiðjustíg 10. Simi 4094. Ragnar Halldórsson, heima sími 4091. Nýja Bíó Nkyndipahbi (UNEXPECTED FATHER). Amerísk skemtimynd frá Universal Film., Aðalhlutverkin leika: Shirley Ross, Dennis O’Keefe, skopleikarinn Mischa Auer og undrabarnið BABY SANDY, sem er ný eftirlætisstjarna amerísku kvikmyndahúss- gestanna. Aukamynd: Störf kvenna á styrjaldartímum. Sýnd kl. 7 og 9. Revýan 1940 ÁSTANDS-ÚTGÁFA verður leikið í lðnó í kvöld kl. 8 x/%. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. ATH. Börn fá ekki aðgang. VERKSTÆÐISPLÁSS óslcast 1. des. Tilboð, merkt: „1672“, sendist afgr. Vísis, (557 kHClSNÆflll ELDRI kona getur fengið herbergi með því að létta und- ir með húsmóðurinni. A. v. á. (543 HERBERGI óskast strax. — Uppl. í síma 1736. (545 HERBERGI, gott, til leigu á Laugavegi 64. Uppl. í síma 1619. (546 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 5930. (551 HERBERGI óskast. Uppl. i síma 3379. (555 HERBERGI lil leigu. Hverfis- götu 123. ^ (556 HERBERGI óskast 1. des. Tilboð merkt: „1672“ sendist afgr. Visis. (558 lUWfUNDm KARLMANNSHATTUR tap- aðist síðastliðinn laugardag i miðbænum. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 2716. Góð fundarlaun. (546 KARLMANNSREIÐHJÓL í ó- skilum í Ingólfsstræti 5. (548 KARLMANNSHATTUR tap- aður á leið frá höfninni að Hörpugötu 15. Skilist þangað (559 4184, kl. 5—7. HÚSSTÖRF STÚLKA, vön öllum matar- tilbúningi, óskar eftir atvinnu um áramót. Tilboð esndist afgr. Vísis merkt „Matreiðsla“ fyrir miðvikudagskvöld. (544 STÚLKA, dugleg og ábyggi- leg, sem getur tekið að sér heim- ili, óskast strax. Æskilegt að hún gæti saumað. Uppl. í síma j (553 STÚLKU vantar mig nú þeg- ar til húsverka. Guðrún Arn- grímsdóttir, Banlcastræti 11. Sími 2725. (522 V^/fVNDÍR^g/TÍLKyNNm ST. VÍKINGUR. Fundur í lcvöld. Inntaka. Yngstu félagarn- ir stjórna frindi og skemta. Barnastúkan Unnur heimsækir. Fjölmennið. Æt. (550 Félagslíf Fimleikaæfingar við (fclYíl allra hæfi. Upplýsingar w hjá lcgnnaranum og á skrifstofu félagsins frá kl. 5—6 og 9—lö dáglegá. Símí 4387. Tekið þar á móti nýjum félögum og érsgjöldum. — Stjórn í. R. (554 KiMH HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 SELJUM ný og notuð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakldátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í liinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. ■KENSLAfl Stutt sníðanámskeið fyrir jól, (hentugt fyrir konur), Quiltering og viifflusaumur fylgir. Sel einnig barnasnið eftir máli. HERDÍS BRYNJÓLFSDÓTTIR, Laugaveg 68 (steinhúsinu), sími2460. VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgasön, simi 3165. - Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (107 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatimum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780,_______________(294 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: TUSKUR. Allskonar hreinar tuskur keyptar gegn stað- greiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (475 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 BORÐSTOFUHÚSGÖGN, fall- eg, óskast. Sími 4112. £547 SAUMAVÉLAMÓTOR óskast til kaups. Uppl. í síma 5538. (552 FRÍMERKI ■RBnBMnmMannMMBMHBiHnMHMnaaHM ÍSLENSK frimerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gisli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.