Vísir - 27.11.1940, Síða 4

Vísir - 27.11.1940, Síða 4
VÍSIR Gamla Bíó (OLJT WEST WITH THE HARDYS). Ný Metro-gamanmynd af ævintýrum Hardy-fjölskyldunnar. Aðalhlutverkin leika: MICKEY KOONEY, LEWIS STONE, VIRGINIA WEIDLER o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. . B œjor- fréttír Fulltrúaráðsfundurinn, sem halda átti í kvöld, fellur nið- ur vegna andláts Péturs Halldórs- "SQnar borgarstjóra. Sígfús Blöndahl hefir beði'ð Visi aft geta þess, að hann er ekki eigandi e.s. Sverris, eins og sagt var í blaðinu á mánu- dag. H.f.. „Fáfnir“ er eigandi skips- ins. ÍSafnaðarfundi .Dómkirkj usafnaðarins, sem halda átti í kvöld, er frestað vegna frá- falls borgarstjóra. Leikfélaff Reykjavíkur sýnir Logann helga í kvöld, en Öldur eftir síra Jakob Jónsson ann- að kvöld, og hefst sala aðgöngu- sniða í dag. ÍTtvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. i9-25 Hljómplötur: Ýms sönglög við sömu texta. 20.00 Fréttir. 20.30 Honskáldakvöld: Friðrik Bjarna- •spn sextugur. 1) Útvarpshljómsveit- in leikur. 2) 20.45 Útvarp úr veislusal í Hafnarfirði: a) Kór- söngur (Karlakórinn „Þrestir"). b) 20.55 Ræða (Stefán Jónsson forstjóri). c) 21.15 Einsöngur <jsíra Garðar Þorsteinsson). d) 21.15 Kórsöngur (Karlakórinn ,,Þrestir“). 3) Orgellög (Páll Is- ólfsson leikur í fríkirkjunni). Líkii tpsjóöur íslands* Frá stjórn Líknarsjóðs ís- lands hefir blaðinu liorist eftir- farandi yfirJit um starfsemi sjóðsins. Líknarsjóður Islands var stofnaður árið 1935 og er stofn- fé Iians yfirverð seldra frí- merkja, er úl voru gefin árið 1933. Eru þau enn í gildi og ætl- iuð sjóðnum til tekna. Má sam- Ikvæmt sldpúlagsskrá, er út var gefin 23/3 1933 verja alt að 80 prósent af árstekjum lians og auk þess helmingi sjóðsins sjálfs eins og hann er 6. livert ár lil styrktar slysavörnum, elli- lieimilum og barnaheimilum. Frumkvæði að sjóðsstofnun jþessari átti Gísli Sigurbjörns- son, frímerkjasali. Fékk hann nokkra menn í lið með sér, er áhuga höfðu fyrir þessum mál- um og komu frimerkin fyrst í notkun vorið 1934. Stjóm sjóðsins liafa skipað frá öndverðu þeir Þorsteinn skipstjóri Þorsteinsson i Þórs- liamri af hálfu Slysavarnafélags íslands, formaður, Ásmundur prófessor Guðmundsson, ritari, og Jón Pálsson, fyrverandi að- alféhirðir Landsbankans. gjald- keri. — Eru þeir allir skipaðir af ríkisstjórninni. Síðan sjóðurinn tók til starfa hafa alls 10700 krónum verið varið til styrktar og starfrækslu stofnana þeirra er reglugerðin nær til. Af þessu fé liafa sam- tals 3600 krónur runnið til Slysavarnafélags íslands, 1400 krónur til Elliheimilisins Grund, 1900 kr. til Barnaheimilisins á Sólheimum, 1000 krónúr til barnaheimilisins Sumargjöf í Reykjavík og samt. 2.800 krón- um verið varið til starfsrækslu ýmissa sumarharnaheimila víðsvegar imi land. Þetta er að visu ekki nþkið fé, enda er sjóðsstofnun þessi ung og þess því eigi að vænta að liún geti fyrst um sinn látið mikið fé af hendi rakna. Féð erfvrslog fremst ætlað til uppörfunar og hvátningar þeim líknarstofnun- um, er þess hafa notið. Yert er að vekja athygli landsmanna á því, að frímerki þessi, sem erlx mjög smekkleg að útliti fást jafnan keypt í öllum póststofum landsins. Með því að nota þau styrkja menn góð málefni. 1-2 skrifstofÉriiQi óskast nú þegar, má vera búð með baklierbergi eða gott kjallaraherbergi eða eitthvað þessliáttar getur komið til greina. Tilhoð sendist strax afgr. Vísis, merkt: „Gott lier- bergi“. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RUGLVSINGHR BRÉFHHUSH BÓKRKÚPUR EK QUSTURSTR.12. Sendisveinn óskast vmn Laugavegi 1. Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, simi 4161 og 4661. 2—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „X“. KKENSUl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. • - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 InPAfi'iiiNDni KWnnaII ruND/fFíWTJLKy/fmt STÚKAN MÍNERVA NR. 172. Fuudur í kvöld ld. 8%. Fundarefni: Upplestur (Mar- grét Jónsdóttir kennari) o. fl. Mætið stundvíslega. (591 St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8/2. — Dag- skrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Yms mál. — Fræðslu- og skemtiþættir: a) Erindi. h) Tlieodór Árnasón rithöf.: Ein- leikur á fiðlu. c) Upplestur. d) Dans að loknum fundi. — Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 /2 stundvíslega. (597 Stúkan SÓLEY nr. 242. Fund- ur í kvöld í Bindindishöllinni kl. 81/2. Sra Magnús Guðmunds- son talar. Upplestur. Skemtileg smásaga. (600 KODDAVER, ísaumað, merkt „L. Þ.“, tapaðist fvrir framan Bárugötu 40. Skilist þangað. — (596 ARMBANDSÚR (karlm.) fanst sl. laugardag. A. v. á. — ___________________ TÓBAKSDÓSIR, merktar „M. J.“, hafa tapast. Finnandi er vinsamlega heðinn að skila. þeim til Magnúsar Jónssonar, IJótel Island, gegn fundarlaun- um. (599 TAPAST hefir peningaveski. — Finnandi geri aðvart í síma 2799. (601 ■nósN/ceil 4ra HERBERGJA nýtísku íbúð óskast, helst strax. Fyrir- fram greiðsla ef óskað er. Til- boð, merkt: „íbúð“, sendist afgr. Vísis. (565 GOTT herbergi óskast. „Uppl. í síma 2442. (583 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús. Tilboð merkt „4661“ sendist Visi fyrir laugardag. — (581 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Sími 1163. (585 STOFA óskast lil leigu, helst með húsgögnum. Tilboð merkt „Útlend — Siðprúð“ sendist af- gr. Vísis. (586 EITT herbergi og eldhús ósk- ast nú strax. Uppl. Óðinsgötu 20 B. (590 HERBERGI og eldliús óskast, eða aðgangur að eldhúsi. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. A.v. á. (593 NORSKUR sjómaður óskar eftir 1 stofu með húsgögnum. Má vera utan við bæinn. Tilboð merkt „Strax“ leggist inn á af- greiðslu Vísis. (594 hlEICAM PÍANÓ óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 1480. (570 Alviniið Unglingspiltur -— 17—19 ára — helst með lægra liand- iðnaðar-skólaprófi, getur fengið atvinnu nú þegar. Til- boð, merkt: „Röskur“, legg- ist á afgreiðslu þessa blaðs. STULKA óskast. Blómaversl- unin Túngötu 16. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Anna Hall- grímsson. (588 fltvinna Nokkurar laghentar stúlk- ur geta nú þegar fengið at- vinnu við smáiðnað. Meðmæli æskileg og skír- teini 11111 próf úr barnaskóla. Tilboð, merkt „Hæfni“, leggist. á afgreiðslu Vísis sem fyrst. HÚSSTÖRF j^TÚLKA óskast nú þegar á fáment heimili. — Upplýs- ingar á Brávallagötu 8, uppi. DUGLEG stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar, sömu- leiðis dugleg slúlka í verk- smiðju. Álafoss. Gott kaup. Uppl. afgreiðslu Álafoss dag- lega kl. 1—3. Simi 2804. (562 UNG kona með 3 ára gamlan dreng, óskar eftir vist í bæn- um eða ráðskonuplássi. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunní /í síma 1327. (589 §§ Mýja Bíó>. Skyndipabbi (Unexpected Father). Amerísk skemtimynd frá UNIVERSAL FILM. Aðalhlutverkin leika: BABY SANDY og MISCHA AUER. Sýnd kl. 7 og 9. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsáumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 SELJUM ný og 110 tuð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið.________(436 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauosynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Ðræðraborgarstíg 1. — ___________ (18 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: TUSKUR. Allskonar Iireinar tuskur keyptar gegn stað- greiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (475 GÓLFTEPPI, lítið notað, ósk- ast. Uppl,- í síma 2534. (587 MIÐSTÖÐV ARKETILL tii sölu, ca. 2,5 ferm. li.fk, og nokk- urir miðstöðvarofnar. Uppl. í síina 2085, frá 9—6, á öðrum tíma í síma 1820. (592 BÍLL, 4—5 manna, óskast til kaups. Tilboð merkt „4—5“ ■ sendist afgr. Vísis fyrir föstu- ■ dagskvöld. (595 FRÍMERKI ISLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjornsson, Hring- braut 150. (415 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 609. UMKRINGDIR. — Slíðrið sverðin í snatri, herr- Riddararnir eru umkringdir af — Hvað segið þið nú, heiðruðu — Tuck, eg'get ekki fengið þá til ar mínir. — Hvað skal nú til bragðs mönnum Hróa hattar. Þeir hafa riddarar? — Við höfum gengið í að trúa mér. — Gerir ekkert til. taka. \riÖ höfum gengið í gildru. lagt ör á streng og eru óárennilegir. gildru, en næst, Sebert, þá — — Eg get sýnt þeim dálítið meira. E. PHTLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKL „Þér kunnið að hafa rétl fyrir yður, en ekki finst mér lýsingin bera honum fagurt vitni.“ „Eg þekki liann vel. Hann hefir sínar góðar Iiliðar. Og mér er vel við liann, eins og eg hefi sagt við yður en liann verður aldrei annað en göður kunningi í minum augum. Og hann breyt- ist aldrei. Það er ekki liægt að koma honum á aðra braut. Hann mundi halda uppteknum Jhætli, þött eg giftist lionum, koma lieim seint þrisvar í viku, sjaldan bjóða mér út, búast við að fá góðan mat, horfa á knattspyrnu á laugar- dögum, og fari liann með mér í skemtigöngu á sunmidögum, fer hann að iðka. golf eða spila Imattborðsléik einhversstaðar síðdegis. Ef við eignumst börn verður 'hann fljótt þreyttur á þeim og verður enn sjaldnar heima. Hafi hann :fé handa miilli fær hann sér neðan í því endrum sog eins. Og honum mun finnast, að liann hafi jgert skyldu sína, ef liann géfur mér skyndikoss áður en hann fer í vinnuna. Það eru svo margir karlmenn, sem friða samviskuna með skyndi- faossi.“ „Þér virðist ekki gera yður glæstar vonir um hjúskaparsæluna. Ef eg væri í yðar sporum, ínundi eg ekki liraða mér 11111 of.“ „Það er skárra, þrátt fyrir alt, en að vera einmana. Ef eitthvað annað væri í boði, mundi eg ef til vill taka því. En það er eins og köld hönd sé lögð á hjarta mitt, er eg hugsa til ein- verunnar framundan. Eg vildi alt gera til þess að forðast að vera einmana, þegar árin færast yfir.“ „Einmana — og að vera einn, það getur ver- ið tvent ólíkt. Menn geta verið einmana, þótt margmenni sé í kringum þá, ef menn eru ekki með þeim, sem menn elska eða helst vilja vera með. Og maður getur orðið svo gersneyddur allrí skynsemi, að maður geri þessa einu mann- eskju að verndara hamingju sinnar. Og þetta gera sumir, sem liafa alt, sem lifið hefir að hjóða, og samt verið einmana.“ Það var nú farið að fækka í sölunum. Estelle, faðir hennar og prinsinn voru farnir. Estelle liafði ekki litið upp, er liún fór. Mark greiddi reikninginn. „Pilturinn yðar lítur oft liingað upp“, sagði Rann. Hún kinkaði kolli. „Eg veit það. Hann þykist þurfa að segja mér eittlivað mikilvægt og vill fá að aka m4r heim.“ „Eg skal leyfa honum það — og lána ykkur bílinn. Eg get farið heim í leigubíl.“ Hún lagði liönd sína.á hans. Og það var í fyrsta skifti, sem hún liafði lcomið kunningja- lega fram við hann. „Gerið það fyrir mig, að halda þessu ekki til streitu. Þér buðuð mér út, og eg liefi skemt mér alveg prýðilega, en ánægjunni væri spilt, ef nokkur annar fylgdi mér heim. Þar að auki hefi eg þegar sagt Howlett, að þér ætlið að aka mér heim — afsakið að ég gerði það — en eg lofaði honum að bjóða mér út til miðdegis- verðar annað kvöld.“ Þau gengu niður og settust í bifreið Marks. Það var dálítil rigning, og sárfátt fólk á götun- um. „Eg liefi enga reynslu“, sagði hún. „Einu sinni reyndi maður nokkur í París að lialda í hendina á mér. Við sátum í leigubíl. Eg reiddist. Nú vildi eg biðja yður að lialda í hönd mína. Hafið þér nokkuð á móti því?“ Hún rétti honum liöndina og hallaði sér aftur og var auðséð á svip liemiar, að henni leið vel. Höfuð hennar. var mjög nærri öxl hans. „Það var eins og fagur draumur", sagði hún. dyrunum. Hann hilcaði andartak og fór svo á eftir henni. „Þér verðið að koma upp með mér. Eg fer svo oft upp ein, og er þá smeyk stundum. Nú vil eg njóta fylgdar. Hafið þér nokkuð á móti þvi?“ „Hvers vegna?“ Þau leiddust upp. Þegar þau komu upp á fimtu hæð, henti hún á dyr, sem nafnspjald hennar var fest á. Hún fékk honum lykil sinn. „Þetta eru dvrnar á íbúð minni. Gerið svo vel og opnið þær.“ Hann gerði, sem liún bauð, en var nokkuð ókyr orðinn. Þegar inn kom, veitti liann því þegar athygli, að alt var hreint og þokkalegt. Og það var notalega hlýtt, þvi að eldur hrann á arni. „Það er alveg eins og eg sagði yður. Hlustið?“ En þar var varla hægt að segja, að nokkurt liljóð bærist að eyra — að eins bilahljóð í fjarska. Hann stóð þarna með hattinn í hend-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.