Vísir - 03.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR
Nýja Bíó
CiFæsia wítið (
Green\
Hell Jf'
Aðalhlutverkin leika:
JOAN BENNETT og DOUGLAS FAIRBANKS (yngri).
Aukamynd: S. 0. S.
Ensk kvikmynd um björgunarstai'fsemi.
Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKFELACS IMEYKJAVIKUR
"ÖLDIR"
sjónleikur í 3 þáttum, eftir síra Jakob Jónsson.
Sýning annað kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. —
U t i og i n n i-
Ilnrða§krár
nýkomið.
Á. EinaFsson & Punk
Tryggvagötu 28. Sími 3982.
Höfum opnað
leikfangabazarinn
Salasi í fullum ga&gi.
Nýkomið:
LINOLEUM GÓLFDÚKUR.
MIÐSTÖÐVARKATLAR.
ÞAKPAPPI.
J. I»©aslákss<Þii «& Norðitiauii
Bankastræti 11. Sími 1280.
Geymsla
Reiðhjól tekin til geymálu. —
Sækjum. —
ÖRNINN, sími 4161 og 4661.
• 'l I 't ¦
iriiíi
Stumpasirs
taíluerpooL
otlt^erpi^aC
er miðstöð verðbréfaviC-
skif tanna. —
ÉT F II V
A. D. Fundur i kvöld kl.
8%. Síra Magnús Guðmunds-
son talar. Utanfélagskonur
velkomnar.
Kxistján Guðlaugsson
hæstaréttarmálaflutningsmaSur.
Skrifstofutími 10—12 og i—6
Hverfisgata 12 — Sími 3400
Til sölu notað:
Ottöman, hægindastóll og
tvær rúmdýnur.
HÚSGAGNAVINNUSTOFA
Frakkastíg 12. Simi 3930.
Frá þvi var sagt í sumar, að Bretar Jiefði tekið upp á þvi að
kveikja í skógum, þar sem Þjöðverjar geymdu skotfærabirgð-
ir. Hér sést tæki það — að sögn Þjóðverja — sem Bretar not-
uðu i þessu skyni. Platan er úr cellulose, en hvíti hringurinn
innan í er úr forfori og sprengibómull. Þegar hringurinn þorn-
aði, kviknaði í öllu saman. —
BÆKUR
greint og verður því aldrei skor-
ið úr þessu með vissu.
í bókinni eru tilfærð mörg
ummæli Beethovens, sem okk-
ur nútimamönnum þykir væm-
ití og jafnvel brosleg. En við
megum ekki gleyma því, að um
þetta leyti ruddi rómantíkin sér.
til rúms og þá var það tíska að
tala tilfinningamáli. Hinn hug-
umstóri og hjartahreini Beet-
hoven var einhver mesti hug-
sjónamaður, sem sagan getur
um. Hann var sjálfum sér sam-
kvæmur alt sitt lif og sá sami
og við þekkjum hann i tónsmíð-
um hans. Þegar hann talar uffl
„alt það besta í mér" o. s. frv.,
þá var það engin uppgerð. Ef
við kynnumst vel skapgerð
hans og verkum, þá finnum við
að slikar setningar eru alveg
eðlilegar í munni hans.
Áhrif hins volduga tónsnill-
ings á Rolland hafa verið mikil.
Það rýrir ekki gildi bókarinnar,
miklu fremur það gagnstæða.
Höf. kveður sjálfur þannig að
orði í formálanum: Eg kalla
ekki þá menn hetjur, sem hugs-
un eða vjlji hafa borið fram til
sigurs.Egkalla hetjur aðeins þá,
sem áttu göfugt hjarta. En hinn
mesti meðal þeirra er sá maður,
sem þessi bók f jallar um, sagði:
„Manngæzkan er hið eina merki
um yfirburði, sem eg viður-
kenni." Skapgerð Beethovens
var stórbrotin og göfug. Hann
er enginn annar en sá persónu-
leiki, sem birtist okkui i hinum
fögru tónsmíðum hans.
Eg ætla ekki að fjölyrða
meíra um þessa bók, sem er
andríkt og fagurt listaverk.
Þessi bók er að sinu Jeyti svipuð
því, sem kvæði Matthíasar
Jöchumssonar er um Hallgrím
Pétursson. Það er hið skygna
skáld, sem er að verki. Meðal
tónlistarmanna er ekki ósjaldan
vitnað í þessa bók og ságt:
Romain Roland segir:------------.
Þá er ekki verið að hugsa um
sögulegar staðreyndir, heldur
orð hins andríka skálds um
skáldskapinn í tónsmíðum hins
heyrnarlausa meistara, sem ör-
lögin léku grátt, svo að hann
hvað eftir annað minnir skáldið
á Lear konung hjá Shakespeare.
Bókin er þýdd af dr. Símoni
Jóh. Ágústssyni og eftir mínu
viti er þýðingin prýðileg. Bókin
er prýdd mörgum myndum og
er hin snotrasta.
Baldur Andrésson.
Ungbarnavernd Líknar.
Opin hvern þriÖjudag og föstu-
dag frá 3—4. RáðleggingastöÖ fyr-
ir barnshafandi konur opin fyrsta
miÖvikudag í hverjum mánuÖi frá
kl. 3—4 í Templarasundi 3.
SITT AF HVERJU.
— Mamma! ÞaS eru víst mikil
veikindi í himnaríki núna.
— Hvers vegna segirSu þetta,
barn ?
— ÞaS stendur hér í blaSinu,
aS dr. Sörensen hafi veriS kallaS-
ur þangaö í nótt!
*
Hann (nærgöngull) : Og svo vil
eg hafa koss meS meira fyrir alla
hjálpina.
Hún (þokar sér undan) : Koss-
inn fái þér ekki. En þetta „meS
meira" getiS þér fengiS strax. Og
þar meS rak hún honum rokna
löSrung!
Nonni litli kemur móSur og
másandi til mömmu sinnar og seg-
ir: Nú held eg veröi rifist hjá
bakaranum! Konan hans búin aö
eignast telpu, en hann auglýsti um
daginn í glugganum hjá sér:
Drengur óskast!
*
— Hvaða ást lieldur þú aS sé
endingarbest?
— Matarástin!
*
— Mamma mín — getur þú sagt
mér hvaSa munur er á þér og
henni Júllu frænku?
— Nei.
-— Eg veit þaS. Júlla á engan
góSan^g þægan dreng.
•
Stúlka (á skrifstofu fyrir „tap-
aS og fundiS" — kallar á forstjór-
ann) : Hér er maSur aS spyrja eft-
ir ySur. Hann segist hafa tapaS
peningunum sínum, húsinu sínu,
atvinnu sinni, virSingunni fyrir
sjálfum sér, ærunni, konuhni og
móstrútóttum hundi!
*
Frú Bojesen: Hvernig líSur
manninum, ySar frú Tollesen?
Frú Tollesen: Ekki sem best.
Hann er sí-nöldrandi um eitthvaS,
sem hann kallar „Angina".
Frú Bojesen: Hann svíkur þig
og táldregur, eins og eg hefi alt
af vitaS. En hún heitir alls ekki
Angina, heldur Ludovika, og
saumar hjá honum Thomsen,
klæSskera!
Sendisueinn
óskast strax
Verslunin
Ult k fiskur
Símar 3828 og 4764.
UerDlækkun
GÚMMÍSKÓR KARLA OG
KVENNA seljast með mikið
lækkuðu verði næstu daga.
Aðalstræti 16.
Gamla Bíó
Kötturinn og Kanarííuglinn
(The Cat and the Canary).
Spennandi og dularfull draugamynd, með
PAULETTE GODDARD og BOB HOPE.
%ifa*ȣ
BUCLVSINGAR
BRÉFh'flUSfl
BÓKBKáPUR
E.K
AUSTURSTR.12.
Nýkominn útlendur
Varalitur
Kinnaroði
Púður
og f leira.
Hárgreiðslustofan
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími 3895.
TEK AÐ MÉR að sauma,
gera við og strauja. Simi 3546.
___________________(45
KONA vill taka að sér þvotta.
A. v. 'á, (46
Y^ruNDiKWriitiQmiMt
St. ÍÞAKA. Fundur í kvöld.
Félagar, fjölmennið. Æ.t. (47
HKENSIAH
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Helgason, simi 3165. • -
Viðtalslími 12—1 og 7—8. (107
EiCISNƫIJ
HERBERGI með eldunar-
plássi eða eldhúsi óskast. Til-
boð, merkt: „50" sendist afgr.
Visis._______________________(19
ÍBÚÐASKIPTI. 2 herhergja
ibúð með öllum þægindum í
austurbænum fæst í skiftum
fyrir 2 góð herbergi með síma.
Uppl. i síma, 5510.
(44
1KAUPSK4PIIRI
I
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast á fáment
heimili. Uppl. á Brávallagötu 8,
uppi. (00
GÓÐA unglingsstúlku vantar
hálfan daginn. — Uppl. í sima
4323.________ (23
STULKA óskast Ujn óákveð-
inn tíma. — Uppl. í síma 1900.
________________________(24
STULKA óskast í vist til
Ingvars V-iIh.jálmssonár, Víði-
mel 44. (26
STULKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. — Barnlaust
heimili. Uppl. í síma 2692. (31
UNGLINGSSTÚLKA óskast
hálfan daginn. Uppl. Óðinsgötu
6, miðhæð. (41
Félagslíf
Í.R.-INGAR! — Munið
skemtifundinn í kvöld
í Oddfellowhúsinu, —
hefst kl. 9. Aðgöngumiðar seld-
ir við innganginn frá kl. 8. (27
Knattspyrnufél. VAL-
UR heldur skemtifund
fyrir félagsmenn og
gesti þeirra í Oddfell-
owhúsinu, næstk. * fimtudag kl.
9 siðd. _______________(40
SKEMTIFUND heldur
K. B. annað kvöldjcl.
8y2 í Oddfellowhús-
inu. Nánar tilkynt á morgun.
Stjórn K. B. (43
PENINGABUDDA með pen-
ingum og fleiru fundin. Sími
3289 eða 4567.______________(22
EINBAUGUR, merktur, fund-
inn. Vitjist á Laugásveg 18 A.
BUDDA tapaðist frá Frakka-
stíg að Frej'jugötu. Skilist á
Freyjugötu 25 B.____________(28
KVENUR, merkt, tapaðist
föstudagskvöld. Finnandi vin-
samlegast geri aðvart í síma
5557.____________________ (30
TAPAST hefir röntgenfilma
á Sólvallagötu. Skilist til Guð-
jönu Kristjánsdóttur, Elliheim-
ilinu.________________________(33
KARLMANNSARMBANDS-
ÚR og hanski tapaðist á Frí-
kirkjuveginum síðastliðinn
sunnudag. Skilist til afgr. Vísis.
Fundarlaun. (42
VQRUR ALLSKQNAR
BLINDRAIÐN. Gólfmottur,
Handklæðadregill, Glugga-
tjaldaefni til sölu í Bankastræti
10- ______________________(633
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húlsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjárgötu 6. (336
Hin vandláta húsmóðir notar
BLITS
_________i stórþvottinn.
BLANKO
fægir alt. — Sjálfsagt á hvert
heimili.
ALSKONAR dyranafnspjöld,
gler- og málmskilti. SKILTA-
GEBÐIN — August Hákansson
— Hverfisgötu 41. (979
NÝ FÖT á 13—15 ára dreng
til sölu Bergstaðastræti 34 B.
NÝ SATIN peysuföt og kas-
mirsjal, einnig sporöskjulagað
borð til sölu. Uppl. Laugavegi
8L__________________________(32
HANDMÁLUÐ peysufata-
svuntuefni, slifsi og dúkar til
sölu Þingholtsstræti 15, stein-
húsið. (35
NÝTT pólerað satinviðar-
skrifborð til. sölu Suðurgötu
15 þriðju hæð.______________(38
UM 30 stykki leikföt barna
til sölu og sýnis á Njálsgötu 85,
fyrstu hæð. (39
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
GÍTARSKÓLAR til sölu. Sig-
urður Briem, Laufásveg 6. (18
50—70 LÍTRA glerbrúsa selj-
um við næstu daga. Flösku-
verslunin við Vörubílastöðina,
Kalkofnsvegi. (20
KARLMANNAFÖT sem ný,
einnig yfirfrakki til sölu í Fata-
pressunni Foss, Laugaveg 64.
* -_______________(21
GÓLFTEPPI, 3X4, til sölu.
Simi 2512. (34
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
FORNSALAN, Hafnarstræti
18 kaupir og selur ný og notuð
húsgögn, lítið notuð föt o. fl. —
Sími 2200._____________ (351
LÍTILL , yfirbygður sendi-
bíll eða góður 5 manna vagn
óskast. — Tilboð merkt „1940"
sendist afgr. Vísis fyrir hádegi
á morgun.________ (36
KLÆÐASKÁPUR óskast. —
Uppl. í síma 2778. (37