Vísir - 06.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSII* Gamla JBió Köttudmi og Kanarífuglinn (The Cat and the Canary). Spennandi og dularfull draugamynd, meö PAULETTE GODDARD og BOB HOPE. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Revýan 1940 Foriun i Flosiporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikin í Iðnó í kvöld kl. 8 */£. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í Cf. T.-húsinu laugard. 7. þ. m, kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T. WEST YORKS Iialda dan§leik í SÖGAMÝRI á mánudag, 9. desember, kl. 8% síðd. Allir kunningjar velkomnir. -— Nýjasta bók Vilhjálms Stefánssonar ICELAND Verð kp, 15.00. Fæst í Bókaver§lun Sigrfiisar Eýinnnd§§ouar og Bókabáð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. L IFIÐ í R Hvers eiga þeir að gjalda? Herra ritstjóri. — Það hefir verið veyut að liafa hemil á hinni vaxandi dýrtíð i landinu, að minsta kosti hvað snertir verðlag á vel flestum innfluttum vörum. Aftur á móti eins og kunnugt er, hefir hins verið litið gætt, að verð á inn- lendri framleiðslu hækkaði ekki að ófyrirsynju. Það er ef til vill ekki innan verksviðs verðlags- nefndar, að hafa eftirlit með þvi, að tilbúinn matur i mat- söluhúsum hækkí eklci í verði úr hófi fram, en sú spurning hlýtur að vakna hjá þeim, sem kaupa mat sinn hjá matsölum, hvort 40 króna hælckun á mán- ruði sé eðlileg og nauðsynleg ihækkun frá því að mánaðarfæði var selt á 90 krónur nokkru eft- ir byrjun yfirstandandi slriðs, eimug þegar jæss er gætt, að fleslar matsölur í borginni :reyna að nota sem allra minst :af íslenskri framleiðslu, svo sem smjör, skyr; mjólk, harðfisk og saltfisk, en hínsvegar ódýr- ■asta kjötið og ódýrasta fiskinn <og smjörlíki út á, eða liveitijafn. ing. Þar sem flestir þeirra, sem kaupa mat á matsöluhúsum, eru svo kallaðir einhleypingar, er sjálfsagt ekkert við það að athuga, þó þeina séu seldar alauðsynjar þeirra dýrara en öðrum, að minsta kosti ekki í augum þess þingmanns Reyk- vikinga, sem kom\ því inn í húsaleigulögin, að einhleypum mönnum mætti bæði segja upp húsnæði og leigja þeim eins dýrt og húsleigjanda þóknaðist, og heldur ekki í augum þess ráð- herrans, sem viíl láta skatt- leggja ógifta menn og einhleyp- Inga eftir öllum kúnstarinnar regium, fyrir utan og ofan þann útsvars- og slcattstiga, sem aðr- Ir (ógiftir) borgarar verða að hlýta. Hvers eigum, við, þessir 'ógiftu menn, að gjalda, frá sjónarmiði þessara yfirvalda? Vita þau svo gjörla, hvort ógift- EYKJAVIK ur maður hefir engum skyldum að standa straum af, utan þess, að skrölta með skrokkinn á sjálfum sér? Eg held ekki. Eg álít það í alla staði óréttlátt, að láta tvennskonar lög og reglur gilda fyrir íhúa sama bæjarfé- lags, og þeirra manna verður sjálfsagt minst af hinum ein- Iileypu á viðeigandi liátt, að minsta kosti er atkvæði þeirra enn þá jafngilt liinna giftu á kosningadaginn. 0. G. • Kaffið frjálst. Heimilin eiga miklu erfiðara að sætta sig við, og þá sérstak- lega kaffi- og sykurskamtinn núna heldur en í fyrra, bæði vegna þess, að þótt það þætti ill nauðsyn þá, var gjaldeyrir- inn svo takmarkaður þá, geta fólksins naum, uggur mikill hjá flestum og allir áttu að bera hyrðarnar jafnt o. s. frv. En nú liorfa þessi mál öðru vísi við, og reynslan hefir sýnt, að lieim- ilin bera þar mjög skarðan lilut frá borði. Þeim er gjört ókleift að mestu leyli að gera sér daga- mun, sem er þó gamall og góð- ur heimilissiður, eða að taka á möti aðkomufólki. Það hefir þótt góður háttur lijá íslensku þjóðinni, að vera gestrisin, en Ijvaðan kom henni sú gestrisni, nema einmitt frá héimilunum. Ef draga á liana úr höndum þeirra yfir á gildaskálana getur það orðið dýrt.spaug á fleiri en einn veg. Sjálfsagt færi bezt á því, að fólkið lifði mest á mysu og mjólk, en það er ekki liægt með því verði, sem nú er á þeim lilutum, enda rótgróin venja, að grípa til kaffikönnunnar, er gest ber að garði, og mjólkin þar höfð með, og er það drjúg mjólk, sem þannig er notuð, ef nóg er af kaffinu og sykrinuni. Einsetu og aldrað fólk, er allra harðast verður úti með þessa skömtun og neitar sér um flest, nema þá helst kaffi, bráð- heiðarlegt, reynir með öllu móti að fá meiri skamt af kaffi út úr búðunum. en leyfilegt er og það eru fleiri i þeirri tölu, og hefir oft tekist það fyrir þrá- beiðni. Hefir þá viðkomandi kaupmaður eða afgreiðslumað- ur fengið sektir fyrir þá greið- vikni. Þetta minnir ónotalega á rjómasektirnar á árunum, er komu niður á bílstjórunum og hversu vinsælar þær voru. Almenningur sér ekki þörf á þessum verslunarviðjum eins og nú standa sakir, og eyðslan í þessa átt ekki ýkjameiri þó frjálst yrði gefið, heldur jafn- ara skift. Það er nú einu sinni svo, að einstaklingarnir kaupa það, sem þeir ætla sér, ef ráð eru til, ef ekki með góðu, þá í leyfisleysi, enda birgðir sagð- ar nógar þar. í skjóli hafta og fjötra þróast hverskonar bragðvisi og spill- ing, og enginn telur sig sekan þó þar bregði út af. Það þýðir ekki að blekkja sig á þessu spursmáli. Almenningur elskar frelsi og sjálfstæði og lætur ekki að sér hæða er til lengd- ar lætur og síst að óþörfu og eitthvað kosta nú þessar nefnd- ir allar? S. M. ó. Alikálfakjöt Nautakjöt Hangikjöt Saltkjöt Kjö! § fiskir Simar 3828 og 4764. EFNI í GÓLF OG VEGGI. Má leggja á tré- og steinundir- lag. Varist að eyðileggja slitin gólf og stiga. Ekkert viðhald borgar sig eins vel og Securitlögn. H.f. Stapi, Sími 5990. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann. Simi: 1280. t pökkum SEMOLEUGRJÓN. HRÍSMJÖL. SAGO, stór og smá. MAISENAMJ ÖL. MONDAMIN. V15IR Laugavegi 1. CTBÚ, Fjölnisvegi 2. er Iang skemtilegasta og heppilegasta leikfang ársins, fyrir fullorðna jafnt sem börn. Heildsölubirgðir hjá EINAR GUÐMUNDSSÖNl Ireykjavik Sími 4823. Austurstræti 20. Eitil hjóKög:, með eða án mótors óskast keypt. — I.AKK- OG MÁLNINGAR- VERKSMIÐJAN HARPA h.f. RAFTÆKJAYERZLUN 0G V9NNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIft VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Nýja Bíó (SAN QUENTIN). Óvenju spennandi sakamálamynd, er sýnir viðburði, er urðu valdandi að uppreisn meðal fanga í einu stærsta betr- unarhúsi Bandaríkjanna. — Aðalhlutverkin leika: Pat. O’Brien, Ann Sheridan og Humphrey Bogart. AUKAMYND: MÁTTUR BRETAVELDIS. (THE ANSWER). Ensk kvikmynd.-----Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. HÚSSTÖRF Karlniauna- YiiKakliítar Sérstaklega efuisgóðir og fállegir litir eru nýkomnir. zm BHCISNÆCll FULLORÐIN kona óskar eft- ir litlu herbergi strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 4219. (96 HERBERGI óskast strax. — Uppl. í Hattabúðinni Vestur- götu 12. Sími 2814. (99 1—2 HERBERGI með eða án eldhúss óskast fyrir 14. þ. m. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2303. (105 tUPAE'fl'NDIfll KARLM.-ar,mbandsúr tapað, á leið frá bifreiðastöð Steindórs inn á Vatnsstig. Skilist á Lind- argötu 17 gegn fundarlaunum. (103 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Sérherhergi. —- Uppl. i síma 3358 til kl. 6. (16 STÚLKU vantar mig. Ingi- j björg Gíslason, Laufásvegi 64A, sími 1377. (94 RÁÐSKONA óskast á rólegt heimili hér í bænum. Önnur stúlka til hjálpar. Hátt ráðs- konukaup. Umsóknir, helst með meðmælum, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt „Húshald“. (97 Ikaupskápiikb VORUR ALLSKQNAR™ KAUPMENN. —' Smekkleg jólasýningarskilti fyi’irliggj - andi. Pantið strax. Skiltagerð- in -— August Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (63 SELJUM ný og notuð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. —- Sjálfsagt á hvert heimili. -----------HUS------------ HÚSEIGNIR. Hefi nokkrar liúseignir til sölu í bænum og utan við bæinn. Jón Magnús- son, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (101 ™""Trimerki " ISLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT útvarpstæki til sölu Leifsgötu 6, þriðju hæð. (98 BÍLL, 5 manna De Soto, til sölu. Uppl. í síma 4036. (100 SMOKINGFÖT á meðalmann til sölu með gjafverði, Lauga- vegi 46 B. (102 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: SKRIFBORÐ óskast keypt. — Sími 1671. (92 PÍANÓ óskast leigt. — Sími 3176, (93 FATASKÁPUR með hillum og ottoman óskast keypt. A. v. á. — (95 5 LAMPA Telefunken óskast. Staðgreiðsla. Sími 5179. (104 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vifilsgötu 24. Sími 1017. þetta er aðal-jólabókin: Æfintýri Lawrence í Arabíu Eftir Lowell Thomas. Páll Skúlason þýddi eftir 20. útg. frummálsins. Thomas Edward Lawrence, eða Arabíu-Lawrence, eins og hann er oftast kallaður, er án efa einhver glæsilegásta söguhetja síðari alda í Bretlandi og þótt víðar væri leitað, enda skifta sögurnar um hann — sannar og ósannar — tugum þúsunda. Jafnvel nú, löngu eftir að hulunni hefir verið lyft af dulverunni Lawrence, seni var á hvers manns vörum árum saman, án þess að neinn vissi raunverulega neitt um hann, hefir ekkert teljandi verið ritað um hann á íslensku. Þessi bók bætir vel úr þeim skbrti og sýn- ir oss einhvern einkennilegasta afreksmann, sem uppi hefir verið á síðari öldum. — Þetta er sagan um fornfræðinginn breska, sem fór til Arabíu rúmlega tvítugur að aldri, til þess að starfa þar að fornminjagrefti, en vann það þrekvirki, er engum hafði tekist, sem sé að safna hirðingjaflokkum Arabíu saman í einn flokk, eftir alda- langar innbyrðis deilur og óeirðir, reka Tyrki út úr landinu og koma tveim mönnum á konungsstól. — Þetta er sagan um manninn, sem var svo lítill vexti, að hann fékk ekki annað en Ómerkilegt skrif- stofustarf í breska hernum, en gerðist samt foringi og átrúnaðar- goð Araba og leiddi þá til sigurs, manninn, se!m boðinn yar hers- höfðingjanafnbót, en þáði hana ekki, manninn, sem geymdi fínu frakknesku orðuna sína í niðursuðudós! Gefið vinum yðar þessa óviðjafnanlega æfintýraríku bók í jóla- gjöf. 48 myndir frá Arabíu eru í bókinni. H.F. I.Eil'Tl lt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.