Vísir - 10.12.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1940, Blaðsíða 2
VlSIR VISIR DAGBLAÐ Útgcfandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. 30 ár. INN 14. þ. ni. verður dag- blaðið Vísir 30 ára, og er þannig elsta dagblaðið, sem út er gefið á íslandi. Reynt hafði verið áður, — jafnvel nokkru fyrir aldamót, — að hefja út- gáfu dagblaðs liér í Reykjavik, en það reyndist ókleift að halda slíkri útgáfu uppi og entist til- raunin aðeins skamma stund. Þegar litið er yfir þetta þrjá- tíu ára skeið sést glögglega hve ör þróunin liefir verið i öllu þjóðlífi tslendinga á þessum ár- um, og er blaðaútgáfa aðeins einn þáttur í þeirri þróun, en þó glögt'dæmi um aukið framlak og tækni. Fyrstu blöðin, og raunar fyrstu árgangarnir af Vísi voru allir handsettir, — setjaravélar voru ekki til í landinu. Prentvélin, sem Vísir var prentaður í lengi framan af var handsnúin, og segir það sig sjálft, að mikill seinagangur var á útgáfunni. Verkið var erf- itt og er ekki ósennilegt, að nú á dögum væri það ekki talið nokkrum manni bjóðandi, en fyrir 30 árum var þetta talin góð latina og ekki amast við. Þegar litið er yfir liina 30 ór- ganga blaðsins gela menn enn- fremur gert sér glögga hugmynd um, bæjarlífið í heild siiini öll þessi ár, og má margt af því læra. Blaðið ber með sér allar þær sveiflur, sem orðið liafa í viðskiftalífinu, hagur þess mót- ast af hag ahnennings og ber að öllu liinn sama svip. Vísir byrjaði smátt i fjrrstu, enda lét.hann ekki rnikið yfir sér. Fyrsia ll!aðið bar heitið „Vísir til dagblaðs í Reykjavik“ og þótl menn gerðu sér í fyrstu litlar vonir um að blaðið gæti eflst og dafnað, varð raunin öll önnur. Bar þar fyrst og fremst til, að almenningur tók blaðinu fegins liendi og kaupmenn kunnu fyllilega að meta það, — styrktu það með auglýsingum og unnu þannig að eigin hag. Eftir að byrjað var að auglýsa kom það fljótt í ljós, að það var hin auðveldasta leið til þess að kynna almenningi vörurnar og vörugæðin, og almenningur keypti blaðið jafnvel í fyrstu vegna auglýsinganna, ekki síst smáauglýsinganna, sem teknar voru strax upp í blaðinu, og hefir Vísir öll þessi ár veríð á- gætasti boðberinn millum selj- enda og kaupenda, veitepda og neytenda, og það hefir öll al- þýða manna kunnað að meta. Þegar það sýndi sig, að dag- blað gat borið sig hér í bænum, komu fleiri á eftir, er tóku að stunda þennan atvinnurekstur, og svo vel hefir liann þrifist, að dagblöðin má telja mikil fyrirtæki á okkar mælikvarða. Þau eru komin yfir alla barna- sjúkdómana, en framundan er þroski fullorðinsáranna, og vonandi sjást aldrei á þeim elli- m/irk. Þótt jiegar liafi sóst vel á veg, er allur dagblaðarekstur háður miklum erfiðleikum, og véla- kostur og annað þarf að batna til mikilla muna, ef vel á að vera. Þótt tækninni fleygi fram, aukast kröfurnar að sama skapi, og þessi vélaöld, sem við lifumá, heimtar fyrst og fremst meiri liraða, og kaupendurnir sjá um það, að engin kyrstaða verði í þróun blaðanna. Stríðið hefir bitnað með mikl- um þunga á allri blaðaútgáfu, .og verð á öllum nauðsynjum til liennar liefir margfaldast og vinnulaun hækkað til stórra inuna, en allur liefir reksturinn þó gengið slysalaust jiað sem af er, — livað sem kánn að vera framundan. Vísir liefir ákveðið að minn- ast 30 ára afmælis síns lítillega, en vegna annríkis eru ekki tök á því, ef gefa út sérstakt afmæl- isrit að þessu sinni, lieldur mun saga blaðsins og þróun verða rakin að nokkru í jólablaði Vís- is, sem er nú sem óðast verið að undirbúa. Alþýðublaðiö, »Þór« og Framsóknar- flokkurinn. Fiskleysi er nú mikið i bæn- um um þessar mundir og fisk- urinn afar dýr. En sem betur fer mun þetla ástand varla standa lengur en fram í miðjan janúar, Vþvi þá er von um að afli fari að glæðast og þá hlýtur fiskurinn að falla í verði. Hið háa verð sem nú er byggist aðallega á því að afli er nú afar litill og gæftir stopular en fiskflutninga- skipin of mörg fyrir þenna litla afla. AIjiýðublaðið kom fram með þá hugmynd á Iaugardag, að „Þór“ væri látinn fiska fyrir bæinn, skipið væri eign ríkisins og því hæg heimatökin. Jafn- framt getur blaðið þess að skip- ið muni undanfarið liafa verið í fiskflutningum í þágu kosninga- sjóðs Framsóknarflokksins. Ó- trúlegt er að blaðið kæmi fram með svo alvarlega ásökun á hendur Framsóknarflokknum ef enginn fótur væri fyrir sliku. Vísir hefir reynt að kynna sér jietta en ekki fengið upplýsing- ar sem hann telur fullnægjandi í sambandi við. leigu á Þór til fiskflutninga. Virðast menn ekki sammála um að hver skipið hafi á leigu. Heldur ekki livers- vegna skyndilega var skift um leigjendur nýlega. Vísir vill því skora á Alþbl. að skýra frá hvað það hafi fyrir sér í því að Fram- sóknarflokkurinn hafi skipið á leigu og upplýsa um leið með hvaða kjörum það sé leigt. Ný bók handa ungum stúlkum. Isak Jónsson kennari hefir á und- anförnum árum samið og Jiýtt margar bækur handa hörnum og unglingum. Nú hefir hann j)ýtt nýja unglingabók, og aÖ þessu sinni handa stúlkum. Heitir hún Tvíhura- systurnar, eftir sænska skáldkonu. Bókin er svo skemtileg, og þó svo látlaust rituð, að sönn ánægja er að lesa hana. Merkileg bók. Eins og mörgum mun enn í fersku minni, flutti dr. Sigurður prófessor Nordal nokkur útvarps- erindi í fyrra vetur, er hann nefndi Líf og dauði. Vöktu þau mikla at- hygli meðal hlustanda og nær ein- róma aðdáun, en sumir ýfðust Jió heldur við, m. a. fáeinir klerkar, og þótti mörgum furðulegt. Erindi þessi hafa nú verið gefin út í bók- arformi, líklega óbreytt að öllu, sem máli skiftir, en höf. aukið við harla merkilegum og fróðlegum eftir- mála, er nemur 70—80 blaðsíðum. Bók þessi verður áreiðanlega mikið lesin og mikið um hana rætt. Henn- ar verður nánara getið hér í blað- inu við tækifæri. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og filmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Ungir rithöfundar á Norðurlönd- um (Kristmann Guðmundsson rit- höf.). 20.55 Tónleikar Tónlistar- skólans: a) Tríó í D-dúr, eftir Haydn. b) Tríó, Op. 11, B-dúr, eftir Beethoven. 21.30 Hljómplöt- ur: „Don Quixote", tónverk eftir Richard Strauss. lm§ starfsmannafé- lögr krefjast ádýrari kola. fiOttOKÍStÍÍÍÍÍOiÍÍÍ! OtiOtiOOOtiOOOOtlOOOOOtÍtÍOOtÍOOOOOtÍOOtÍOOCOOetÍOOí *) Fél. starfsm. Rvíkurbæjar Fél. ísI. símamanna Póstmannafél. Islands Fél. ísl. barnakennara Fél. slarfsm. Sjúkrasaml. Starfsm.fél. ríkisstofnana Fél. starfsm. útvarpsins Fél. starfsnx. Útv.b. Isl. Fél. starfsm. Bún.b. ísl. Lögreglufél. Reykjavíkur Tollvarðafél. íslands. Fulltrúar frá ýmsum starfs- mannafélögum í bænum liafa að undanförnu átt með sér 11111- ræðufundi um ýms hagsniuna- mál ríkis og bæjar. Hefir verið lagður grundvöllur að frekari samvinnu Jiessara félaga til sameiginlegra átaka í verðlags- málum launjiega, og rætt um, viðhorf Iaunþega til sívaxandi dýrtíðar. Meðal annars liefir verið rætt um kolaverðið í bæn- um, og um, það gerð svofeld samþykt: „Fulltrúafundur neðanlaldra félaga*) vill leggja áherslu á, að Jiað fyrirkomulag, sem nú er á sölu kola í Reykjavik, verði hið fyrsta tekið til athug- unar af ríkisstjórn, og skorar á ríkisstjórnina, að láta fram- kvæma athugun á Jiví, livort kolaverðið v,erði ekki lækkað nú Jiegar. Vill fundurinn benda á tvær Ieiðir lil Jiessa: 1. Að fé Jiað, sem lagt liefir verið til bliðar til fyrirhugaðr- ar verðjöfnunar á kolum, verði Jiegar í stað notað til verklækkunar á kolabirgðum, þeim, sepi ríkið hefir tekist á hendur fjárhagslega ábyrgð á gangvarl kolainnflytjendum. 2. Að útgerðarmönnum heim- ilist að selja kol beint til al- mennings við frjálsu verði. Þyki hinsvegar nauðsynlegt, að kolaverslanir hafi einnig á hendi dreifingu Jiessara kola til bæjarmanna, skal álagning þeirra á Jiau vera takmörkuð við sanngjarna þóknun.“ Greinargerð: „Samkvæmt fyrirjiggjandi upplýsingum muiiu útgerðar- ! menn eiga hér um 25 þús. tonn af kolum. Þótt útgerðarmenn j liafi ekki þörf fyrir þessi kol sjálfir, er Jieim bannað að selja j Jiau til bæjarmanna fyrir lægra verð en kr. 134.— tonnið. Er Jiannig komið i veg fyrir, að al- menningur geli keypt Jiessa bráðnauðsvnlegu vörutegund á frjálsum markaði og við mikl- um mun lægra verði. Að ytri kringumstæðum ó- breyttum má gera ráð fyrir, að ísfisksalan til Englands haldi á- fram, og kolainnflutningur tog- aranna verði eins og að undan- förnu, Jiannig að kolabingirnir haldi áfram að stækkalangtum- fram þarfií- útgerðarinnar sjálfrar. Vegna sívaxandi dýrtíðar og hinna margvíslegu örðugleika, sem allur almenningur á nú við að stríða, þykir nauðsynlegt að lækka verðið á kolunum og létta Jiannig, ef til vill allverulega, þær mörgu ójiörfu byrðar, sem lagðar eru á borgara þessa bæj- arfélags, eins og reyndar lands- menn alla. En eins og tillagan ber með sér, er hér um velferð- armál almennings að ræða, en ekki ívilnanir og undanjiágur lil einstaklinga, stétta eða fé- laga. Loks skal vakin athygli á J)ví„ lið til viðbótar við skattfrelsi út- gerðarinnar var, með gengis- lækkun krónunnar 4. april 1939 og aftur síðar sama ár, enn að nýju velt Jiungum byrðum yfir á borgarana, til Jiess að bjarga aðjirengdum framleiðendum til lands og sjávar. Með tilliti til bins gjörbreytta ástands Jiykir ekki ótilblýðilegt að gjöra ráð fyrir Jiví, að útgerðarmenn mundu fúsir til að selja að- þrengduni almenningi kol með sanngjörnu verði, ef kolaversl- unin væri frjáls.“ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. K.F.U.K. A.-D. Fundur í kveld kl. 8J/2. Utanfélagskonur vel- komnar. Bazar verður á morgun kl. 4 í liúsi K. F. U. M. og K. Gjöfum veitt mót- taka í kvöld. Athugið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð- lömpum. SKERMAjPAIN Laugaveglð Ungur laghentur og reglusamur maður getur fengið atvinriu strax við smáiðnað. Tilhoð, merkt: „Dr X —“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 11. des. — r Koroei er til viðtals í Túngötu 31, daglega ld. 1—2 og 8—10 síð- degis. -^- Sími 1655. Lán óskast að uppliæð kr. 5000.00 gegn veði í góðri fasteign. Tilboð, merkt: „Góð fasteign‘“, legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m. og nýkoiiiið til Laugavegi 3. Sími 4550. íí Þakka hjartanlega öllum þeim, sem mintust mín á i! sextugsafmæli mínu, 7. þ. m., á margvíslegan luítt, bæði Jj sýslungum minum, i báðum Skaftafellssgslum, og fleiri « vinum mínum, sem færðu mér glæsilegar gjafir, og öðr- « um víðsvegar um lancl, er sendu mér heillaóskir og B ágætar kveðjur. £ o « G í s l i S v e i n s s o n, Vik í Mýrdal. Sí OOOOCOOOOCOOOCCOCOOOOOCCOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOCÖOOOOOÓÍ Landsmálafélagið Vörður. r miðviluidagskvöld kl. S1/^. Magnús Jónsson talar um Stjórnarsamstarfið og kosningarnar. STJÓRNIN. We§ting:liouse ljósaperurnar cru koinnar. Raftækjaverslun Hjartarsonar Símar 4690 og 5690. NÝ LJÓÐABÓK EFTIR KOLKA: STRÖNDlN Þessi ljóðabók er sérstæð í íslenskri ljóðagerð, og mun marka spor, sem lengi verða rakin. Lesið formála bókarinnar. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Drciigruriiiu yðar ký§ §ér licl§t í jólagjöf nK(<i\o frá Ueráun lnjibjargar Johnsoit Nýkomið: Nokkurir ferðafónar (His Masters voice). Amerískar og enskar dansplötur. NÖTUR teknar upp í dag. Strengir, bogar, fiðlu- og guitarkassar o. fl. Hljóðfærahúsið. Tvær laghent- ar stúlkur óskast strax við smáiðnað. Tilboð merkt: „Dr X“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 11. des. Three flowers PÚÐUR og NAGLALAKK nýkomið í öllum litum. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Elisabeth Göhlsdorf liest Márchen, Schwánke und Fabeln í Kaupþingssaliium miðvikudaginn 11. desember kl. 8i/2. Aðgöngumiðar við inn- ganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.