Vísir - 17.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Áliygrgrlur af jólaiiiiikniipiiiium UAFA ÞEIR EKKI, SEffl KOUA, SEAOA EBA SÚHA I Ví5in því þrátt fyrir ÁSTANDIÐ liöfum við í JÓLABAKSTURINN: HfEITI Mola— Strau- Púðui*- Hagl- Vanille- Fiór- SYKUR Síróp — íslenskt smjör — Smjör- lfki — Palmín — Kókosmjöl — Möndlur — Kardemommur — Hjartasalt - Súeeat — Lyftiduft — Fggjagult — Pottösku — Dropa alls konar og fáein Egg Til konfekt^erðar: Kókosmjöl " Fiórsykur * SkrauV sykur, 5 litir — Ávaxtalitur, gul- ur rauður, grænn ogblár - Vara^ mylska (OvertrekkT) Konfektöskjur, úrval. HNETUR — KERTI — SPI.L — TÓBAK - GIGARETTUR — VINDLAR koma ef til vill seinna. Nokkur EPLI fáum við fyrir jól. GIÆYMIÐ EKKI VÍSIS KAIH\I Kostir þess eru löngu þjóðkunnir. VÍ5IH Laugavegi 1. Fjölnisveg 2. Sími 3555. Sími 2555. JÓLABÓKIN Jór§a[aför ferðaminningar prófessoranna Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. 328 bls. 86 myndir og uppdrættir. -------- ER KOMIN IJT. ---- Bókaverslan Sigfúsap Eymundssonap — B. S. E. Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Skrifstofur okkar verða lokaðar fiiutudagr fö§(udag: laugrardagf. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. r a r Smásöluverð á smjör- líki er frá og með deginum í dag kr, 2,28 per kíló. H.f. Smjörlíkisgerðin Smári, H.f, Svanur, H.f. Ásgarður, Ljómi. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. FUNDUR verður annað kvöld miðvikudaginn 18. ]). m. í Varðar- húsinu og hefst kl. 8%. Rætt verður um ,.Nazista“-grýluna og afstöðuna til styrjald- araðila, og fleira. - Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verða á fundinum. Fulltrúar eru mintir á að sýna skírteini við inngang- inn. — STJÓRNIN. ^ýkomið: Kápuéfni — Flauel — Manchéttskyrtur. t)rvaí af fóðurefnum og tilleggi til fala. 8PARTA LA4JGAVEG 10. Skipstjórafélagið „ilLDAN“ heldur fund í kvöld, þriðjudaginn 17. des. kl. 8.30 í Oddfellowhúsinn, uppi. — FUNDAREFNI: Efling styrktarsjóðs félagsins. Yms önnur íelagsmá'l. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ. Stjórnin. Rúgmjöl nýkomið. Tilkynzting uiu atkvæðag^reiðilii í Verkamannafélaginu Dagsbrún. Stjórn Dagsbrúnar hefir ákveðið að láta fara fram allsherjarátkvæðagreiðslu í félaginu um svo liljóðandi tillögur: Verkamannafélagið Dagsbrún heimilar st iórn félagsins, að lief ja vinnustöðvun frá og með 1. janúar 1941, ef samningar milli Dagsbrúnar og vinnuveitenda, um kaup og kjör verka- manna, hafa ekki náðst fyrir þann 23. þ. m. Verkamannafélagið Dagsbrún ákveðnr, að fé- lagið verði utan Alþýðusamhands Islands þangað til kosið verður sambandsþing sam- kvæmt hinum nýju lögum sambandsins, þar sem félagið fær eigi fyi' nein áhrif á, hvernig stjórn sambandsins er skipuð og störf um þess verður háttað, enda verði fjárskifti Alþýðu- samhandsins og Alþýðuflokksins leyst á við- unandi hátt. En jafnframt lýsir félagið sig reiðubúið til samstarfs á jafnréttisgrundvelli við önnur verkalýðsfélög. Verkianiannafélagið Dagshrún samþykkir þá ákvörðun trúnaðarráðs, að víkja þeim Jóni Rafnssyni, Njálsgötu 16 og Sveini Sveinssyni, Grundarstíg 2, úr félaginu, fyrir óeirðir þær, er þeir voru váldir að á félagsfundi 10. nóv. 1940. En jafnframt samþykkir félagið, að þeir skuli n jóta fullra vinnuréttinda í allri dag- launavinpu. Atkvæðagreiðslan fer fram í Hafnarstræti 21 á föstu- dag, laugardag og sunnudag 20.—22. þ. m., og stendur yfir tvo fyrstu dagana frá kl. 10 f. h. til kl. Í0 e. h., á snnnndaginn frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Þeir félagsmenn, sem eru sknldlausir við fétagið fram að árinu 1940, hafa kosningarrétt, en aðrir ekki. Kjörskrá liggnr frammi á skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinn við Hverfisgötu á miðvikudag og fimtu- dag næstkomandi frá kl. 1—7 e. h. háða dagana. STJÓRNIN. Systir mín, María Halld.0FSd.0tti]> saumakona andaðist í gajikveldi að -heimili sínu, Þverveg 38, Slcerja- firði. — Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 20. þ. m. kl. 1 frá Dómkirkjunni. — Jarðað í gamla kirkjugarðinum. Halldóra Halldórsdóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar. Hagnhildap SiguFðardóttur fer fram frá dómkirkjunni fimtudag 19. þ. m., og liefst með húskveðju á heimili okkar, Vífilsgötu 15, kl. 1 e. h. Kirkjuatliöfninni verður útvarpað. Jóhs. Sigurðsson og- dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.