Vísir - 19.12.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR 'VÍSIF? DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 660 (5 Iínur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Fjárhagur- inn og höftin ý TLIT er á, að afkoma rík- issjóðs verði mjög sæmi- leg á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum fjármálaráðherra námu skattar og tollar í lok októbermánaðar um 14.2 milj. króna, en 12.5 miljónum iá sama tíma í fyrra. Hafa þessir tekjuliðir liækkáð meira en um Iiálfa aðra niiljón. Útgjöldin voru í októberlok 15% miljón króna. En þá eru ótaldar tekj- ur af ríkisstofnunum. í októ- berlok voru innkomnar greiðsl- ur þeirra orðnar um 2 miljónir. Eru því tekjurnar á þessum, tíma nokkru hærri en útgjöldin. * Þá hefir Jakob Möller einnig skýrt frá því, að í októberlok bafi innflutningurinn verið 56 miljónir króna, en 50 miljónir á sama tíma í fyrra. Þessi aukn- ing á innflutningnum er ekki meiri en sem svarar gengis- breytingunni. Hinsvegar hafa allar vörur bækkað í verði og allur flulningskostnaður. Vöru- nxagn innflutningsins hefir þvi stórlega dregist saman. Telja kunnugir, að vörumagnið muni ekki fara mikið fram úr % hlutum þess, sem það var í fyrra. Fjármálaráðberra skýrir enn- fremur frá því, að bagurinn út á við hafi tekið gagngerum stakkaskiftum. Um síðustu mánaðamót námu innstæður banka erlendis 1.463.636 ster- lingspundum. Á sama tíma í fyrra námu skuldir 425.453 sterlingspundum. Verslunar- jöfnuðurinn er þannig um síð- ustu mánaðamót orðinn bag- stæður um 50 miljónir króna. Tvent er það, sem mesta at- hygli vekur í þessari fróðlegu skýrslu fjárinálaráðberra. Ann- arsvegar það, liversu innflutn- ingurinn hefir dregist stórlega saman að magni til, hinsvegar hinar gífurlegu fjárbæðir, sem safnast hafa í erlendum gjald- eyri. Mikil deila befir staðið urn innflutninginn til landsins. Þeg- ar sýnt var, að gjaldeyrisskort- urinn var úr sögunni kröfðust sjálfstæðisinenn þess, að skift væri um stefnu i viðskiftamál- unum. Og úr annari átt komu raunar samskonar undirtektir. Á aðalfundi Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem baldinn var í júnímánuði síðastliðnum, lýstu fulltrúar sig „eindregið fy]gjandi“ afnámi innflutn- ingshaftanna, þegar viðskiftaá- stæður Ieyfðu. Nú eru gjaldeyrisástæðumar slikar, að aldrei í sögu landsins böfum við átt jafn miklum er- lendum gjaldeyri yfir að ráða. Með þessu er algerlega burtu fallin sú eina frambærilega á- stæða, sem nokkurn tima befir verið færð fyrir höftunum, en það er gjaldeyrisskorturinn. En þrátt fyrir þetta hefir við- skiftamálaráðherrann ekki ver- ið fáanlegur til að skifta um stefnu. Eysteinn Jónsson hefir kaldhamrað það, að það væri hinn mesti sparnaður að befta innflutninginn sem allra mest. Allir vita þó, að vörur hafa altaf verið að stíga. Það sem sparað er í dag verður því keypt bærra verði á morgun. Innflutningsmagnið bejfir lík- lega lækkað um þriðjung frá því í fyrra. Á sama tíma fara allar vörur hækkandi. Samt er tregðast við innkaupum með- an vörurnar voru fáanlegar. Innstæðurnar lirúgast upp í gjaldeyri styrjaldarþjóðar. Þeg- ar enn er tekið lillit til þess, að neytendum hér á landi hefir stórlega fjölgað við setuliðið, befði mátt búast við, að inn- flutningurinn befði alls ekki dregist saman, heldur fremur ltækkað. Upplýsingar fjármálaráð- berra um viðskiftaástandið voru orð í tíma töluð. Leyndin um þessi mál á engan rétt á sér. Hitt er svo aftur augljóst, að eftir þvi sem almenningur kynnist þessum málum betur, eftir því verður Eysteinn Jóns- syni erfiðara að réttlæta afslöðu sína að undanförnu. Maður slasast í bílslysi. Um klukkan hálf fimm í gær var komið með slasaðan mann í Landsspítalann. Hafði hann orð- orðið fyrir bifreið og var með- vitundarlaus. Slysið mun liafa orðið í nánd við Þóroddsstaði, á veginum til Hafnarfjarðar, en Vísi hefir ekki tekist að afla sér nánari upplýsinga um það. Ilafði lög- reglan elcki lokið rannsókn sinni, er blaðið átti tal við bana í morgun. Maður sá, er bér um ræðir,-er Ágúst Magnússon, verkamaður. Þegar Vísir spurði Landspítal- an um líðan bans í morgun, var liann ekki ennþá kominn til meðvitundar. Hafði böfuðkúp- an brotnað, en um önnur mpiðsli mun ekki vera að ræða. Nýstárleg leiksýning. Stúdentafélag Reykjavíkur hefir nú í undirbúningi leiksýn- ingu, sem mun vera einstök í sinni röð hér á landi. Félagið er að undirbúa „Mari- onet“-sýningu á kafla úr Faust eftir Goetbe. Er þetta dúkku- sýning, og eru slíkar sýningar vinsælar erlendis og allalgengar. Dúkkunum er haldið uppi með böndum, sem hreyfa þær eftir því sem við á, en raddirnar eru „mannlegar“. Það eru stúdentar, sem bafa lilutverkin í leiknum á bendi. Gert er ráð fyrir að liægt verði að frumsýna hann milli jóla og nýjárs. Sýningar eiga að fara fram í Háskólanum. Eggjaþjófnaðurinn upplýstur. Aðfaranótt s.l. þriðjudags var brotist inn í hænsnabú við Háa- Ieitisveg 26 hér í bæ og stolið þar 480 eggjum. Eigandi hæsnabúsins er Pét- ur Magnússon, til heimilis á Laugavegi 144. Nú hefir rannsóknarlögregl- an upplýst þjófnaðinn; tók bún í gær tvo pilta fasta er játuðu á sig innbrotið. Höfðu þeir selt eggin og fengið ágætt verð fyrir þau. Qólf- kústaskðft fyi’irliggjandi. Blindraidn Sími 4046. Góður ipegill % er góð jólagjöf. Ludvig Ntorr. Margt! lienlugt til jólagjafa, fæst í II ^... viim Durkaöir íiextir EPLÍ RUSÍNUR SVESKJUR VI5IU Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. ÁÐUR EN ÞÉR KAUPIÐ Silfurrefaskinn þá komið og skoðið fallegu skinnin á Hótel ísland, ber- bergi nr. 3, frá kl. 4%—7 í dag og iá morgun. fallig sineUlgi til sölu iá Laugaveg 47. — Eftir ástæðum Altaf sama tóbakiö BRISTOL JÓLABLAÐ SPEGILSINS fæst í bókaverslunum og auk þess í sölubúðum á þessum stöðum: Fjölnisveg 2, Hringbraut 61, Laugarnesveg 50. Laugaveg 139, Laugaveg 72, Laugaveg 68, Laugaveg 12, Hverfisgötu 71, Hverfisgötu 50, Týsgötu 8, Tjarnargötu 5. Ásvallagötu 19, Víðimel 35, Bræðraborgarstíg 29. Söludrengir afgreiddir í Bókabúðinni Bankastræti 11. Ágæt sölulaun og verðlaun. Leikföng? En á IJöUazrt' FHTPBÚÐflRINNPR Ueitigai Peysufatasatin og alt til peysufata. —TEfni í Peysufatafrakka. Silkisvuntuefni frá 9.50 í svuntuna. SHfsisborðar frá 5.75 í slifsið. Silki- og ullar- kvensokkar í miklu úrvali. Verð og vörugæði viðurkent. Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199. Ibúð óskast, 2—3 herbergi — stærri íbúð gæti komið til greina. — Há leiga í boði. — Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 2785, eftir kl. 6 að kvöldi. Verslun B. H. Bjnson tilkynnir: Ódýru aluminium pottarnir eru komnir aftur, 3 stærðir. Verð 4.50, 5.50 og 6.50. Ennfremur margar tegundir af postulíns bollapörum litlar stærðir. VERSLUN B. H. BJARNASON. Til jólagjafa Töskur Hanskar Sokkar Undirföt Náttkjólar Matardúkar Serviettur Vasaklútar Vasaklútamöppur Svuntur Barnasmekkir og margt fleira. Versl. Reynlmelur Bræðraborgarstíg 22. Sími 3076. Næturlæknir. Haljdór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Næturakstur. Bst. Hekla, Lækjargötu 4, sími 1515, hefir opið í nótt. Konfekt- öskjur í verulega skemtilegu úrvali. Verðlag er, eftir ástæðum, mjög gott. Briitol Bankastræti 6. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol á morg- un, föstudaginn 20. þ. m„ kl. 2 síðdegis, og verða þar seld ca. 12 viðtæki fyrir útvarp. — Greiðsla fari fram við ham- arsbögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Kaupið dýrar jólagjafir ódýrt SELSKINNSTÖSKUR og LEÐURBLÓM, ýmsar gerðir. — Einnig allskonar LEIKFÖNG.- Gúmmískógerdin Laugavegi 68. Sími 5113. Dansleik heldur Félag harmonikuleikara í Oddfellowhúsihu í kvöld kl. 10. Aðgangur aðeins kr. 2.50. Margar harmonikuhljómsveitir. ATH.: Allur ágóðinn rennur til að styrkja sjúkan félaga. Ódýrasti dansleikur árslns Jóla-var ningur. Smábarnafatnaður, ytri og innri. Kvenundirfatnaður. Sokkar. Hanskar. Slæður. Vasaktótar. Prjónatreyjur. Sængurveradamask sérlega gott. Silkiléreft. Lakaléreft. Náttkjóla og Náttfataefni o. m. fl. Versl. Snót, Vesturgötu 17. Stangalamirnar eru komnar. Verslun B. H. Bjarnason Jarðarför dóttur minnar, Sesselju Jónsdóttur,? fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 21. des. og liefst með liúskveðju á Baldursgötu 33, kl. 1 e. liád. Sigríður Hjaltadóttir Jensson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að fpú Elísabet Gunnarsson, Öldugölu 10, andaðist í gærkveldi. Aðstandendur. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.