Vísir - 19.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1940, Blaðsíða 4
VlSIR VÆRÐARVOSIR FRA ALAFOSNI er beita jólagjöfin. Nýkomnap nokkrai* gepöir. ÁLAFOSS, ÞinghoitssíFseti 2. Gamla Bió St. Lonis Blues. Ein vinsælasta söngmynd síðari ára, frá Paramount Pictures. — í myndinni eru m. a. 8 söngvar, sem flogið hafa um allan heim. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. — Aukamynd. Sýning kl. 7 og 9. Enskumælandi stúlkur. Tvær enskumælandi afgreiðslustúlkur vantar. Tilboð send- ist skriflega til C E N T R A L, Hafnarstræti 18. — FjTÍrspumum aðeins svarað bréflega. — Mikiö úrval af skreyttum körfum og jólaklukkum FLORA Austurstræti 7. Sími 2039 og 5639. PIUGLVSINGflR BRÉFHRUSfl BÓKflKÓPUR EK AUSTURSTR.12. j Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaöur. Skrifstofutími io—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 Aðrar bækar hentugrar til jólagrjafa: Rit Jónasar Hallgrímssonar, öll í skinnbandi. Ljóðasafm Guðm. Guðmundssonar, skinnband, íslensk árvalsljóð (úrval úr ljóðum allra vinsæl- ustu, íslenskra Ijóðskálda), — Lýsing íslands, eftir Þorvald Thoroddsen, Silja, S I 0) h u 3, 4 T5 £ Sögur Þóris Bergssonar J = María Antoinetta, eftir nóbelsverðlauna- skáldið finska, Sillanpáá, U 88 eftir Stefan Zweig, | ^ Áraskip, g ^ eftir Jóhann Bárðarson, Nero ketsari, Tvíburasysturnar, besta bókin handa ungum stúlk- um, Ströndin, nýja íjóðabókin eftir P. Kolka. Barnabækur: Trölli, Sæmundur fróði, Ljósmóðirin í Stöðlakoti, Sigríður Eyjafjarðarsól, Röskur drengur, Vertu viðbúinn, Robinson Krúsoe, Sesselja síðstakkur, ' Fyrir miðja morgunsól, Berðu mig upp til skýja, Litlir jólasveinar. En jólabókin er Mareo Polo. Bókaverslun 'Isafoldarprentsmiðju HAPA^ffUNDIU TAPAST liefir silfurhálsfesti við Ásvallagötu 17 eða Brávalla- götu 24. Skilist Brávallagötu 24. Fundarlaun. (330 TAPAST hefir kvenveski frá Soffíubúð að Edinhorg. Skilist í Soffíubúð. (331 BRJÓSTNÁL tapaðist 17. þ. m. Finnandi geri aðvart í síma 2529._______________ (355 LITLAR silfurtóbaksdósir, merktar „S. E.“, töpuðust í gær- kveldi. Skilist á Nönnugötu 1, miðhæð, gegn fundarlaunuin.— , ■(345 TAPAST hefir budda með ökuskirteini og fleiru. Skilist á Grettisgötu 4 niðri gegn fund- arlaunum. (350 BRCN skinnlúffa tapaðist ný- lega, frá Ásvallagötu og niður í miðbæ. Vinsamlegast skilist á Ránargötu 5 (niðri). Fundar- laun. (353 KHCISNÆFI^ STÚLKA i fastri atvinnu óskar eftir herbergi, helst með liúsgögnum, og þægindum'. — Sími 2188. (347 Nýja Bíó Sakleysingínn úr sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin ieika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN — JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 7 og 9. - Börn fá ekki«aðgang. TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast, annaðhvort strax eða 1. jan. Skilvís borgun. Uppl. í síma 5186.___________(348 UNG HJÓN óska eftir einu lierbergi og eldhúsi eða eldun- arplássi, strax eða 1. janúar. — Skilvís borgun. Tilboð merkt „H. C. 13“ sendist Visi. (349 GOTT húsnæði í nánd við miðbæinn, hentugt fyrir versl- un, skrifstofur, iðnað eða veit- ingar. Tilhoð, merkt: „Gott“ sendist blaðinu. (351 kHHiKKmin VIL KAUPA 20- strax. A. v. á. -30 kanínur (352 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: BANJÓ eða gítar óskast til kaups. A. v. á. (334 RAFMAGNSPLATA óskast strax, lielst tveggja hellu. Uppl. í síma 3855. • (337 NOTAÐ útvarpstæki óskast. Uppl. í síma 5782 eftir kl. 5 í dag. (342 TUSKUR. Hreinar tuskur keyptar gegn staðgreiðslu. Hús- gagnavinnustofan Baldursgötu 30. (241 pið langardag 21. þ. m til kl. 12 á miönætti, mánndag (Þorláksmessn) til kl. 12 á miðnætti, * — þriöjndag (aðfangadag) til k'. 4 siðd. f i Félag vefnaðaxrvörukaupmanna. Félag matvörukaupmanna. Félag kjötkaupmanna. Félag búsáhaldakaupmanna. Félag skókaupmanna. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 VORUR ALLSKONAR ÓDÝRT kápuefni, svart, til sölu í versluninni Hamborg, Laugavegi 44.__________(313 EIKARMATBORÐ, 1X1,20 m., má stækka eftir vild, selst fyrir hálfvirði. Einnig tveggja manna rúm. Húsgagnavinnu- stofan Skólabrú 2 (hús Ól. Þor- steinssonar). (344 NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seriu“-myndunum. _______________________(244 SKILTAGERÐIN August H&- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- Iiúsinú Irma. (55 KAFFISOPINN þarf að vera góður og liressandi. SVANA- KAFFIÐ, með „seríu“-m,yndun- um, uppfyllir þessar kröfur. — (309 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ÓDÝRT sporöskjulagað eik- arhorð til sölu Hverfisgötu 82, uppi. (338 KLÆÐASKÁPUR til sölu á Hverfisgötu 119. (339 SEM NÝ FÖT á meðalmann til sýnis og sölu lijá Vigfúsi Guðbrandssyni, Austurstræti 10. (340 SMOKING á meðal mann til sölu. Uppl. gefur Toft i Brauns- verslun. (341 GRAMMÓFÓNPLÖTUR til sölu, 32, á kr. 55. Margar nýjar. Allar í lagi. Njálsgötu 36, niðri kl. 9—10.______________(346 NOTUÐ kjólföt, á fremur lít- inn m,ann, til sölu með tækifær- isverði. Sími 1918. (354 SEM NÝ matrósaföt á 5—7 ára dreng til sölu. Sími 1918. — (355 RÁÐSKONA óskast. 2 i heiill- ili, kr. 100,00 á m&nuðí og her- bergi. — A. v. á. (333 HRAUST stúlka óskast nú þegar eða um áramótin. Þreiit í heimili. Sérherbergi. — Uppl. í Þingholtsstræti 34. Sími 5434. ______________________(336 UNGLINGSSTÚLKA eða eldri kona óskast í létta vist. Uppl. á Barónsstíg 43, fyrstu liæð. — (343 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.