Vísir


Vísir - 21.12.1940, Qupperneq 5

Vísir - 21.12.1940, Qupperneq 5
Ví SIR Laugardaginn 21. des. 1940. Próf. Ólafur Lárusson: Skagfirsk fræði. grapliíur, þvl það eru fæst héruð, sem eiga nokkura sjálf- stæða sögu með sjálfstæðri, rök- í’éttri og óslilinni atvikalceðju i tiltölulega litlum tengslum út fyrir héraðið. Guðbr. Jónsson. Skagfirsk fræði II. Ólafur Lár- usson: Landnám í Skaga- fii’ði, 167 hls., með einu korti. Sögufélag Skafirð- inga. Herbertsprent, Rvík 1940. Það veit alþjóð. að prófessor Ólafur Lárusson er lögfræðing- ur, og það kann því að koma einhverjum einkennilega fyrir sjónir, að hann sé kallaður einn fremstu sagnafræðinga vorra nú. Menn kynnu jafnvel að vilja i’áða af því, að eg teldi hann miðlungs lögfræðing. Það er þó fjai’i’i því; eg efast ekki um ágæti hans í þeirri grein, en eg get ekki dæmt um það af þekkingu, því lögfræðingur er eg ekki. En liitt er víst, að liann er ágætur sagnfræðingur, og þarf ekki að furða, þvi hæði liér og annarsstaðar liafa ýmsir sagnfræðingar verið úr lög- fræðingastétt. Hérlendis skal eg nefna af núlifandi mönnum þá doktorana Einar Arnórsson og Björn Þórðarson, en af útlend- um mönnum, sem allir þekkja hér á landi, má nefna Ivonrad v. Maurer. Vel að gáð er það engin furða, að sagnfræðinni leggist góðir liðsmenn úr lög- fræðingastétt, eftir að sagn- fræðinni er farinn að vaxa fisk- ur um hrygg. Fræðigrein lög- fræðinga er einmitt sérstaklega löguð til þess að gera þá að djúphyglum sagnfræðingum. Sú gagnrýni og sú rökfesta, sem heinlínis er undirstaða lögfræð- innar og með sérstaklegri alúð er alin upp í lögfræðingum, er ein höfuðdygð sagnfræðinnar, eftir að hún komst á hið prag- matiska slig. I þeim efnum eru þeir því i raun rétlri alla jafna mun hetur þjálfaðir, en þeir, sem liafa lagt fyrir sig sagn- fræði. Prófessor Ólafur hefir styrk sinn í heimildagagnrýni, svo að naumast eru aðrir honum þar fremri. Hann er svo einstaklega kaldur i mati sínu, og lætur þar ekkert lilaupa á milli. Það er ákaflega auðvelt að láta gamm- inn geysa, hugmyndaflugið rása og rita svo af augum; þá geta fæðst bækur eins og rit Strachey’s, Stefáns Zweigs og annarra slíkra, sem samtíðin gleypir með ánægju, og eru raunverulega skemtilegar, en eru bókmentir og ekki sagn- fræði. Hitt er meiri vandi að vinna alveg eftir reglum sagn- fræðinnar — lege artis — og rita sanit svo að lesandi sé. Alt sagnfræðikyns, sem eg hefi séð eftir prófessor Ólaf, er afburðagott að þvi er til að- ferða og gagnrýni kemur, en eg liefi oft furðað mig á því, að liið lipra og kímna frásagnar- hæfi hans, sem við allir, sem erum svo liepnir að hafa þekt hann lengi, allajafna höfum giaðst af i viðtali við hann, hefir gætt tiltölulega lítið í skriflegri framsetningu iians. Eg liefi altaf 'gert mér það í hugarlund að þetta stafaði af því að alvara lians við verkið hafi verið svo mikil, að hann hafi ekki getað fengið af sér að rita \ léttar en hann rökfærði. Þetta liefir auðvitað aldrei rýrt fræði- legt gildi rita hans, en stundum þrengt lesgildi þeirra dálílið. I þessu riti er annað uppi á ten- ingnum. Hér hefir hann' lyft lokunni frá frásagnarliæfi sínu, og sameinað háða kosti sína, vandvirknina og fnásagnarlip- urðina. Er kaflinn „Mennirnir koma“ ljósastur vottur þess. Það eru til ótalmargar sagn- fræðilegar gagni’ýniaðferðir, og beitir hver sinni, en algengust er sú, að menn gangi á heimild- irnar og reyni að sanna rétt- liermi þeirra. Sú aðferð er að vísu vel liæf, en hætluleg, því hún getur liaft það til a'ð draga menn á sveif með heimildunum. Próf. Ólafur heitir afarsjaldan nema einni aðferð, útilokunar- aðferðinni — eliminationsað- ferðinni. Hann hyrjar á ]iví að útiloka þær heimildiy, sem ekki gela komið til greina, og þegar ekki er hægt að útiloka mcira, þá vinnur liann úr liinu. Aðferð- in er hæði farsæl og falleg, og sá dilkur, sem hún kann að draga á eftir sér, að útilokað( verði of mikið, er ekki sérlega hættulegur, enda rís vandvirkni prófessors Ólafs, að því' er til hans kemur, þar öndverð á móti. Alveg klass- iskt dæmi af þessari aðferð hans er ritgerð hans í Skírni þessa árs um eyðing Þjórsárdals. Ól- afur Lárusson hefir altaf unnið monograpliiskt og telcið fvrir einstök smá viðfangsefni, sem í sjálfu sér ekki fer mikið fyrir,en siíka undirvinnu vanhagar ís- lenska sagnfræði mjög svo um, og liún er beinlínis skilyrði fyr- ir því, að liægt sé að koma upp góðri heildar-íslandssögu. Þessi bók, sem liggur fyrir, er slærsta sögurit próf. Ólafs er birst hefir á prenti, og liún er öll með sömu ágætum og ann- að, sem eftir liann liggur. Úr litlum og liæpnum efnivið smíð- ar hann glögt og gott yfirlit yfir það, livernig Skagafjörður Ijygðist og livenær, og hvernig þar var landnámum skift. Hinir ágælu vinnuhættir höf. koma sérstaklega vel í Ijós í köflunum „Heimildirnar“ ’ og „Hvenær Jjygðist Skagafjörður“; í þeim kaflanum færir liann skoðun Guðbrands Yigfússonar um að Skagafjörður hafi bygst síðar en aðrar sveilir landsins til hetri vegar, og gerir það með alveg sérstalcri natni og granskoðun hverrar fellingar í rakasyrp- unni. Eftir lesturinn er maður ekki í vafa uni að próf. Ólafur hefir rétt fyrir sér. I kaflannm „Landnámsmenn“ lilgreinir höf. landnámsmenn í Skagafirði og það, sem um þá er vitað og færir þar ýmislegt til réttari vegar. I V. kafla .,Landnámin“ reynir liann úr slitróttum heimildum Land- námu að vinna yfirlit yfir tak- mörk skagfirskra landniáma, hæði frumlandnáma og undir- landnáma, og lýsir þeim, eftir því, sein föng eru til. í síðasla kaflanum „Fyi’stu kynslóðirn- ar“ fylgir höf. afkomendum landnámsmanna eins langt og auðið er inn í liina miklu eyðu, sem er i sögu Skagafjarðar frá því landnámi lýkur og fram á Sturlungaöld. Þeim er þetta ritar hefir stundum flogið i liug, að það væri mein, að próf. Ólafur tæki sér ekki eitthvert mikið við- faligsefni fyrir hendur, t. d. að rita sögu íslands eða góðan skika af henni. Eg efast ekki um að það myn’di fara honum ágæt- lega úr liendi, en hitt efa eg, að fljótlega myndi verða völ á manni jafnfærum og Tíonum i þessa virvirkisvinnu íslenskrar sagnfræði, sem liann fæst við, og er frumskilyrði fyrir þvi, að íslensk heildarsaga verði rituð Stílhæfi Ólafs Lárussoná*’ nýtur sín óvenjulega vel í þessu riti, sem öllum, er yfir liöfuð liafa ánægju af sagnment, er auðvelt að lesa. Sögufélag Skag- firðinga lá heslu þakkir skilið fyrir bæði þessa bók og fyrir- rennara hennar. Félagið liefir vafalaust tekið málið réttum tökum með því að gefaútmono- Heimir. Söngmálablað, gefið út af Sambandi ísleriskra karlakóra og á ábyrgð þess. Það var i júli 1935 að liafin var útgfa á þessu riti — mánað- arriti — Heimir kom svo út alt til þess í nóvember 1938 að frestað var útgáfu hans. Þetta voru alls 18 liefti og kostuðu aðeins 20 kr. Þegar eg sá að hér vorii komin aktaskifti fór eg með öll heftin og lét binda þau inn og nú á eg hina eigulegustu bók, sem eg hef verið að lesa mér til mestu ánægju og ætla mér að lesa í annað sinn á jól- unum, Þetta rit er alls eklci nóg að lesa'einu sinni. Mer dettur ekki í hug að segja neitt ljótt um Heimir, hann er svo ómissandi rit, að það væri hreinasta þorparahragð að gjöra það, en hitt vildi eg benda á, að það geta fleiri cn útlærðir tón- listamenn, söngmenn, tónskáld, organleikarar, liarmonikusnill- ingar eða ekki snillingar, það geta blátt áfram allir lesið Heimir sér til skemtunar. Þess vegna er Heimir, þessi sem þeir Páll ísólfsson og Bald- ur Andrésson Iiafa verið rit- stjórar að hin ákjósanlegasta jólagjöf til unglinga úl um alt laiul sem ]iangað gætu sótt ýmsan þann fróðleik sem þeim kæmi að góðu gagni til að skilja og kunna að meta eillhvað af allri þeirri háfleygu tónlist sem í útvarpinu er látin flæða yfir landið. Heimir er þar að auki með myndir og lög og er í eiriu orði sagt hið prýðilegasta og vand- alðasta rit og svo ódýrt að undr- un sætir, — Það var tekið fram að Samband isl. lcarlakóra bæri ábyrgð á blaðinu. Þetta vil eg skilja syo að Sambandið ábyrgð- ist að láta blaðið ekki hætta að koma út. Ástæður fyrir þvi að blaðið liætti að koma út var hræðsla við að kostnaðurinn af útgáfunni myndi vaxa svo vegna stríðsins að útgáfan yrði ókleif. Nú hefir hlaðið legið niðri í eitt ár og viðhorfið hreytt í öfuga leið, nú ætti einmitt að hlása betur fyrir útgáfu blaðs- ins. Eg vil því* með þessum fáu línum livetja alla aðstandendur blaðsins lil að liefjast handa á ný. Blaðið ætti að stækka í broti, sem lientast mundi að hafa eins og á lausu nótnablöð- unum ca. 21x30—35 cm. Þelta er nauðsynlegt lil að geta haldið þessu öllu saman, því all þetta ‘ þarf að binda inn svo það glat- ist ekki. I fyrsta lieftinu væri rétlast i að liafa greinilegt yfirlit yfir alt sem gjörst liefir á söngmála- sviðinu árið sem er að liða, því hæði getur þetta verið góð- ur lestur en framar öllu fróð- leikur fyrir komandi tima. Þvi miður vantar margt sem þó væri í frásögur færandi frá liðnum tíma og mætti það ekki héðan af lienda að ekki væri fært í letur það helsta sem gjör- ist á þessu svæði. Aldrei fyrr hefir verið eins bjart yfir í þess- um efnum eins og nú, og þá ættum vér að vera blaðlausir, slíkt má ekki viðgangast! En sem sagt blaðið má ekki liafa þann svip, að engir geli lesið það néma útlærðir söngsér- fræðingar og tóna og liljóð- færasnillingar. Söngrnálablöðin sem liingað lil hafa verið gefin út hafa verið góð hvert á sinn hátt, en Heimir á að verða bestur. Verðið á rit- inu var óhentugt, 4 kr. Það verðuL’ annaðhvort að vera 5 kr. eða lielst 10 kr. til þess að það geti uppfylt þær kröfur sem gjöra þarf til þess sem málgagns (talkvarnar) fyrir alla söng- ment í landinu. * Heimir er góð jólagjöf. Jón Jónsson læknir. Frá Grund. „Meðan allar götur voru greiðar,“ eða réttara sagt með- an verslun hjó við liaftalaust góðæri, var venjan sú, að ýms- ar verslanir hér i bænum sendu Elliheimilinu Grund jólahöggla, er skift var meðal vistmanna á heimilinu. Þeir voru kær- komnir, þótt þeir væru ekki stórir, því að „tvisvar verður ganiall maður barn“, og gleðst við hvern kærleiksvott, — ekki síst um jólin. Auralausir voru flestir vistmenn þá, eins og enn í dag, og gátu margir því sagt svipað og einn þeirra: „Eg liefði klætt köttinn um jólin, ef eg liefði ekki fengið þessa prýði- legu inniskó í jólabögglinum mínum, sem einhver hlessaður maður sendi mér.“ „Þegar tóku holtin við og heiðar“ fyrir versluninni, þá lcárnaði það gaman, sem við mátti búast, og þvi hefir Vetr- arhjálpin tekið þessa jólaglaðn- ingu að sér undanfarið. Skylt er að þakka Iienni og þeim, sem hana styðja, fyrir þá hugul- semi. Mér kæmi ekki á óvart, þótt ýmsar verslanir tækju upp fyrri siðu í þessu efni, þegar farnar eru að greiðast þeirra götur. í þetta sinn langar mig sér- stalcalega lil að snúa orðum mínum til hókavecslana og bókaútgefanda, og spyrja um, Iivort bókasafn Elliheimilisins mælti ekki eiga von á fáeinum nýjum bókum frá þeim. Þegar vistmenn á Grund sjá í blöðunum gelið uin fjölda margar nýútkomnar bækur, spyrja þeir oft: ,',Koma ekki þessar bækur bráðum í safn- ið ?“ — En bækurnar eru rnarg- ar, og sumar nokkuð dýrar, og heimilið þarf svo mikils með til að standast óumflýjanleg út- gjöld í dýrtíðinni, að það getur ekki keypt nema fátt af því marga, sem vistmenn vilja lesa. Hver ný góð bók, sem bóka- safnið fær, gleður ekki aðeins einn, lieldur marga heimilis- menn. Eg þarf ekki að iala meira um þetta, það er svo auðskilið. Og eg treysti því, að málið falli í góðan jarðveg hjá útgefend- um góðra hóka, og öðrum þeim, sem fúsir vilja gleðja gamla fólkið núna um jólin. S. Á. Gíslason. Athugið nýkomnar gerðir af lampaskermum, borð- lömpum og leslömpum. 8KERMABUDIN Laugaveglð fe Hlit BlftTsllBSltia rtipwf ^ Sauðfjárböðun. Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböð á öllu sauð- fé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum, að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lþgregluþjóns Sig- urðar Gíslasonar. Símar 3679 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. des. 1940. Bjarni Benediktsson settur. Til jólagjafa Slifsi — Slifsisborðar — Svuntuefni — Silkisokkar — Samkvæmistöskur — Hanskar — Slæður yið peysuföt j — Georgetteklútar — Kragar — Sloppar — Barna- leistar — K jólatau — K jólablóm — Nærföt o. fl. Verslunin DYNGJA Laugaveg 25. Opið verðui' iim jólin eins og liér segir: kl. 8 f. h- 3 e. h- 7.30 f. h- 7 e. h.- - 3 e. h. - 7 e. h. - 7 e. li. -10 e. h. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum. Fvrir breska hermenn. Fyi’ir bæjarbúa og yfirm. úr hemum. Fyrir alla. 7.30 f. h.—12 á h., Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum. 1 e. h.— 3 e. h. Fyrir alla karlmenu. Sunnud. 22. des. Mánud. 23. des. Þriðjud. 24. des. Miðvikud. 25. des. Fimtud. 26. des. Þriðjud. 31. des. Miðvikud. 1. jan. ATH. Aðra virka daga opið sem venjulega. — Látið börnin koma fyrrihluta dags. — Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. 8 f. h.—12 iá h. 1 e. h.— 3 e. h. LOKAÐ ALLAN DAGINN. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum. Fyrir breska hermenn. — 7.30 f. h.—12 á h. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum. — 1 e. h.— 4 e. h. Fyrir alla. — 4 e. li.— 6 e. li. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr herrium. LOKAÐ ALLAN DAGINN. Sundliöli Reykj avíkur. Sundlaug Reykjavíkur vepöar opin. um hátíðaraar sem liér segit*: Mánudag 23. des. frá kl. 7f. h. til kl. 8 e. h. Þriðjudag 24. des. frá kl. l1/^ f. h. til kl. 3 e. h. Miðvikudag 25. des. LOKAÐ ALLAN DAGINN. Fimtudag 26. des. frá kl. 7V2 f. h. til 12 á hád. Þriðjudag 31. des. frá kl. T/2 f. h. til 4 e. h. Miðvikudag 1. janúar LOKAÐ ALLAN DAGINN. \ Aðra daga opið eins og venjulega. Miðasala hættir 30 mín. fyrir Iokun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.