Vísir - 23.12.1940, Page 3

Vísir - 23.12.1940, Page 3
Ví SIR Frumsýitiiig’ Leikfélags Reykjavíkur á leikrit- inu Hái Þór, hefst kl. 8 á annan í jólum. Vísir kemur næst út á 3ja dag jóla, n. k. föstudag. Skst«kreðjan heitir nýtt blað, sem hóf göngu sína fyrir jólin, og gefið er út af Kvenskátafélagi Reykjavíkur og Kvenakátasambandi íslands. Ritstj. er frú Aðalheiður Sæmundsdóttir. Efní er m. a.: Ávarp ritstjórans. DaríÖ Sch. Thorsteinsson læknir (minningargrein) eftir J. M. Sjá eg boða yður mikinn fögnuð, eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup, Herra, hveré ætlarðu? eftir Victor Ryd- berg, Fréttir, Smælki, myndir o. m. fl. Blaðið er vandað að öllum frá- gangi. Vetra-rkjálpin getur enn tckið við gjöf yðar, ef hún er ekki þegar búin að fá hcma. Skrifstofan — Tryggvagötu 28 — er opin ,til kl. 10 í kvöld. Ung'barmavernd Líknar. Stöðin verður lokuð á aðfanga- dag. Landskappleikur. Ki. 11 á jóladag verður háður landskappleikur i knattspyrnu hér á fþróttavellinum. Annað liðið verður eingöngu skipað Skotum og hitt Englendingum. Öllum er vel- komið að horfa á leikinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þjóðlög frá Wales (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Þjóðsögur (Sigurður Skúlason les). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur jólalög og gömul dans- lög. 21.50 Fréttir og siðan danslög til kí. 24. Útvarpið annað kvöld. Kl. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur i Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 19.10 Jóla- kveðjur (til skipa á hafi og sveita- býla). 20.15 Jólalög leikin (plöt- ur). 21.00 Ávarp (herra Sigúrgeir biskup Sigurðsson). 21.10 Jóla- söngvar. Einsöngur og orgelleikur. 21.50 Jólakveðjur (til skipa á hafi og sveitabýla). Tónleikar. Útvarpið 1. jóladag-. Kl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 1^.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur. 13.50 Jólakveðja til Grænlands (sendiherra Dana). 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Frið- rik Hallgrímsson). 15.00 Jóladag- skrá Norræna félagsins: a) Kveðj- ur til Norðurlandamanna á íslandi (forseti félagsins, Stefán Jóh. Stef- ánsson ráðherra). b) Norrænir söngvar. c) Jólaóskir á Norður- landamálum og þjóðsöngvarnir: Danmörk —■ Færeyjar — Finnland — Noregur — Sviþjóð — ísland. 18.00 Barnatími: Við jólatréð (Þor- steinn Ö. Stephensen o. f 1.). 19.15 Hljómplötur: Ýms tónverk. 20.00 Fréttir. 20.20 „Jólaboðskapurinn". Upplestrar, söngvar og hljóðfæra- leikur. 21.35 TakiÖ undir! Jólalög. 22.00 Hljómplötur: Symfónia í C- dúr, Opus 41, eftir Mozart, til kl. 22.30. Útvarpið 2. jóladag. 10.00 Morguntónleikar (plötur). Fiðlukonsert eftir Beethoven. 11.00 Messa i Domkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10 Hádegisútvarp. —- 15.00 Miðdegistónleikar (þlötur): Valsar eftir Strauss og' Lumbye o. fl. 16.00 ,,Messías“, óratoríum eft- ir Hándel. Útvarpað úr Frikirkj- unni (Tónlistarfélagíð). '19.00 Hljómplötur: a) Lagaflokkur í h- moll eftir Bach. b) Symfónía nr. 6, G-dúr, eftir Haydn. 20.00 Fréttir. 20.20 Jójagestir: Ásgeir Ásgeirsson alþm., Zóphónías Þorkelsson frá Winnipeg, frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, Tótnas Guðmundssön skáld, Þórbergur Þórðarson rithöfundur o. fl. (Helgi Hjörvar kynnir). ■— 22.00 Danslög til kl. 24. Gamla Bíó. Á annan í jólum vérða aðgöngu- miðar á barnasýningu kl. 3 seldir kl. 11—12 þann dag. Pantanir á aðr- ar sýningar mótteknar eftir kl. 1. Kirkjuritið. Jólaheftið er komið út fyrir nokkuru og flytur þetta efni: Jólaminningar, eftir Þórunni Ric- hardsdóttur, Vers, eftir Jakob Jóh. Smára, Ljós í myrkrinu (kvæði) eftir Einar M. Jónsson, Frans frq Assisi, eftir Ásmund Guðmunds- son, Séra Magnús Helgason (kvæði) eftir Guðmund Friðjóns- son, Fyrir þrjátíu árum, eftir Hannes J. Magnússon, Eg leit hann sem barn (kvæði eftir V. Birkedal) Gunnar Árnason frá Skútustöðum þýddi, Kirkjurækni og helgihald, eftir Kristleif Þor- steinsson, Vígsla Akureyrarkirkju, eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup, Sambúð prests og safnaðar (Er- indi flutt í prestahóp á fundi Prestafélagsdeildar Suðurlands vorið 1940) eftir Garðar Svavars- son. Loks eru Fréttir. Ýmsar fagr- ar myndir prýða ritið, svo sem: Fæðingarkapellan í Betlehem. Fæðingarkirkjan í Betlehem að innan. Frans frá Assisi og Flugu- mýrarkirkja, Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Starfs- fólk hjá Málningarverksmiðjunni ,,'Harpa“ kr. 38,00. G. Helgason & Melsted h.f. kr. 200,00. N. N. kr. 25,00. Starfsm. hjá Versl. Brynja kr. 60,00. Hilmar Foss Poulton kr. 20,00. Dacid Foss Poulton kr. 20,00. J. T. kr. 5,00. Starfsmenn hjá H. Ólafsson & Bernhöft kr. 35,00. Helgi Magnú?Son & Co. kr. 300,00. Starfsfólkið hjá Timburv. Völundur h.f. kr. 90,00. A. J. & E. J. kr. 50,00. Starfsmenn hjá Toll- búðinni kr. 38,00. Starfsf. í Félags- prentsmiunni kr. 45,00. Starfsm. í bílasmiðju Páls Stefánssonar kr. -joyív Srprj-^f, hjq Sjóklæ^agerð fslands h.f. kr. 55,00. Sjóklæða- gerð fslands h.f. kr. 200,00. Veið- arfæraverslunin Geysir h.f. kr. 200,00. Starfsf. hjá Efnagerð Rvíkur kr. 50,00. KRON kr. 150,00. Starfsf. hjá Útvegslxmka íslands h.f. kr. %,oo. Starfsf. hjá Olíuverslun íslands h.f. 50,00. N. N. kr. 50,00. Stáltunnugerðin kr. 100,00. Starfsf. hjá Búnaðarbanka íslands kr. 30,00. Veiðarfæraversl. Verðandi kr. 150,00. H. Benedikts- son & Co. kr. 300,00. Starfsf. hjá Helga Magnússyni & Co. kr. 11.5.- 00. Ónefndur kr. 100,00. Þ. X. kr. 10,00. Björn Jónsson Elliheimil- inu kr. 10,00. J .H. kr. 30,00. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp- ^iarinnar, Stefán A. Pálsson. Kanadahermenn halda barnaboð. Kanadahermenn, sem hafa bækistöð sína hjá Golfskálan- um, buðu á laugardag börnum á jólaskemtun í skálana hjá sér. Komu þangað um hundrað barna. Fyrst var leikið fyrir þau á hljóðfæri og sungið, en síðan sungu þau „Heims um ból“. Þá voru sýndar kvikmyndir, dýra- myndir og Mickey Mouse, sem vöktu mikinn fögnuð. Þegar jólasveinninn kom inn með poka sinn á bakinu, varð mikill fögnuður. Var leikföng- um og sælgæti útblutað meðal barnanna, en síðan fóru þau lieim. . Herdeild sú, er liafði þetta boð, er „Cameron Highlanders.“ Mjög ódýrar töskur úr leðri, margar stærð- ir, kr. 25 — 18 — 15 — 10 — 8,50 (barna 5 — 2). Hiáls- bindi 1,75. Herraveski, Húf- ur, Leikföng, úr tré og pappa, og m.’ m. fl. — Leðurvöruverkstæðið Skólavörðustíg 17 A. fJELASSPRENTSNIDJUKNAR Tveir Iiæoinda- stólar og Ottoman til sölu með tækifærisverði. Dívanar og tveggja manna Ottpmanar fyrirliggjandi. * / HÚSGAGNAVINNUSTOFAN Mjóstræti 10. — Sími 3897. ^eljum til jolu KERTASTJAKA með 20% og BLÓMAVASA með 10% AFSLÆTTI. Hanhors: Ki.f. Laugavegi 44. fiin ei*n iil leikféng m a m FHIflBÚÐflRINIIHR K.F.U.AL Á jólamorgun: Kl. 8 f. h. Samkoma. Ingvar Árnason talar. Allir vel- komnir. Annan í jólum: Kl. iy2 e. li. Y. D. og V. D. Kl. 5% e. li. Unglingadeildin. j Kl. 8y2 e. li. Samkoma. Páll Sigurðsson talar. Allir vel- ; konnjir. Athugið nýkomnar gerðir af . lampaskermum, borð- Iömpum og leslömpum. SKERMABÚBIN Laugavegl5 Góður ispegrill er góð jélagjöf. LndTÍgr MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Margt! hentugt til jólagjafa, fæst í DBrkaöir ávexiir EPLl RÚSÍNUR SVESKJUR VÍ5IH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Bréfsefnakassar Fallegfir og’ ódýrir uýkoinnir. Bókaverslnn Sigfósap Eymundssonap Sveinasamband bygginga- manna í Reykjavák óskar öllum meðlimum sínum og fjölskyldum þeirrra GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS. jóí! Verkamannafélagiö Dagsbrún. AÐALFUNDUR Slysavapnafélags islands verður haldinn í Reykjavik sm*iudaginn 23. febrúar 1941. Breytingar á íögurn félagsins verða til ömiteðu auk venjulegra aðalfundar- starfa. Fundarstaður og tími verður nánar auglýstur síðai’. STJÓRNIN. 1 bókinni eru gamankvæði —"en öllu gamni fylgir nokkur alvara — og kvæði alvarlegs efnis — en alvaran er lika oft blandin ögn af gríni. Steinn er gott skáld. Bókin kostar kr. 8.00 nema 100 eintök, sem eru tölu- sett og árituð af höfundi. Þau kosta kr. 12.00 Upplagið er mjög lítið. Elsku litli drengurinn okkar, Guðni, andaðist 22. desember á heimili okkar, Hofsvallagötu 21. Nanna og Jóhann Sigurðsson. Innilegustu þakkir minar, barna minna og tengdabarna fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar, Sesselju Jónsdóttur. Sigríöur Hjaltadóttir Jensson. —----------------... H iaBBaagHBBaiMwiiii mtm i——— i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.