Vísir


Vísir - 23.12.1940, Qupperneq 4

Vísir - 23.12.1940, Qupperneq 4
VlSIR Gamla Bfó St. Amerísk söng- og gaman- mynd. ASalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Sýnd Itl. 7 og 9] Siöa&tm sinn I - Leikifélag Reykiavíkup - HÁI ÞÓR Eftir MAXWELL ANDERSON. Fpumsýning á annan í jólnm kl. 8 Allir fráteknir aðgöngumiðar, sem ekki hefir verið vitjað, verða seldir eftir kl. 1 á annan í jólum. Börn fá ekki aðgang!___ S. F. V. J óla-dansleikur á annan dag jóla kl. 10 síðd. í Oddfellowhúsinu. Dansað uppi og niðri. Husið §kreytt. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 1 e. h. ann- an í jólum. Að eins fyrir fslendinga. Samkvæmisklæðnaður. JÓLABÖKIN Jórialaför ferðaminningar prófessoranna Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. 328 bls. 86 myndir og uppdrættir. ------- ER KOMIN ÚT. -- Gamla Bíó JÓLAMYND 1940. Gulliver í Putalandi. (GULLIVERS TRAVELS). Gullfalleg litskreytt teiknimynd, gerð af Max Fleischer, samkvæmt hinni ódauðlegu skáldsögu eftir Jonathan Swift. — 1 myndinni eru 8 fögur og skemtileg sönglög, sem i dag eru sungin og leik- in um allan heim. — „Gulliver" er enn fegurri og skemtilegri en hin ógleymanlega „Mjallhvít og dvergarnir sjö“. Sýnd annan í jólum kl. 3. 5. 7, og 9. (Barnasýning kl. 3). GLEÐILEG JÓL! HRINGUR hefir verið skilinn eflir í versluninni Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. (419 TAPAST hefir brúnn hægri handar kvenhanski. Skilist á/ Grettisgötu 44. (421 KVENREIÐHJÓL tapaðist af bíl á Laugaveginum 19. þ. m. Finnandi geri aðvart á Rauðar- árstíg 13 B. * (426 SEÐLAVESKI, merkt, tapað- ist á laugardagskvöld. Góðfús- lega skilist á Þórsgötu 14, gegn fundarlaunum. (418 ITILK/NNINCARJ JZÍON. Jólasamkomur: I. Jólad. Morgunsamk. kl. 10. — — Almenn samk. kl. 8 e.h. II. Jólad. Almenn samkoma kr. 8 e. li. Hafnarfjörður Linnetsstíg 2: I. Jólad. Almenn samkoma kl. 4 e. h. II. Jólad. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir. velkomnir (429 BETANfA. Jólatrésfagnað fyrir börn liafa kristniboðsfé- lögin laugardaginn 28. des. kl. 3 e. h. Félagsfólk vitji aðgöngu- miða í Betaníu á föstudag, fyrir þau börn, sem það ætlar að hjóða. (425 Békavei»sliiii Slgfúiap Eymundssonar - B. S. E. Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. — WmMA HÚSSTÖRF SÖKUM veikindaforfalla ósk- ast stúlka í vist nú þegar. Ivrist- inn Jónsson, Frakkastíg 12. — (430 ITAPAEt-fUNEItf RAUTT veski með peningum, víxli og kvittun tapaðist á laug- ardagskvöld. Skilist á afgh1 Vísis eða Flöskubúðina á Bergstaða- stræti 10. Há fundarlaun. (420 Nýja Bíó Jólamynd 1940. Jólamynd 1940. Fyrsta Astin (First Love) Hugðnæm og fögur am- erísk kvikmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkið leikur og syngur eftirlætisgoð allra kvikmyndavina, Pciiuna SJurbin Aðallcfkarai' eru: Robert Stack, Helen Parrish o. 11. Sýnd annan jóladag kL 5, 7 og 9. GLEÍIILEG JÓL! St. Frón nr. 227 Fundur annan jóladag í loftsal Góðtemplaraliússins kl. 8 síðd. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Venjuleg fundgrstörf. — Frónsfélagar, fjölmennið, Kvöldskemtun St. Frón nr. 227 efnir til kvöld- skemtunar í aðalsamkomusal Góðtemplarahússins annan jóla- dag kl. 9 síðd. Skemtiatriði: I. Erindi: Knútur kennari Arngrímsson. II. Leiksýning: Brúðkaups- kvöldið. III. Gamansöngur: Harmur piparmeyjarinnar. IV. Dans. V. Kl. 12: Óvænt hlátursefni. Aðgöngumiðar,, fyrir Reglufé- laga og gesli þeirra, verða seldir við innganginn. (427 ST. VlKINGUR. Fundur fell- ur niður i kvökl. (431 KtlCISNlÆtÍ HERBERGI til leigu í mið- bænum, sérstaklega hentugt fyr. ir kaupsýslumann. Uppl. í síma 2814. (417 VÓRUR ALLSKONAR N0 kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seríu“-myndunum. (244 KAFFISOPINN þarf að vera góður og hl’essandi. SVANA- KAFFIÐ, með „seríu“-m,yndun- um, uppfyllir þessar kröfur. — _____________________(309 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að hursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. n Nýja Bíö, g§ Cliaijic €han á llroadway Amerísk leynilögregln- mynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. AUKAMYND: CAFÉ BOHÉME. Amerísk dans- og músikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9 Sídasta sinn. JÓLALITIRNIR eru komnir. Fjölbreytt litaval. Sendum um allan bæinn. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256 . (211 SILFURREFASKINN, falleg, til sölu með góðu verði. Njáls- götu 13 A, nppi,_______(422 FALLEGT málverk til sölu á Hringbraut 186. (428 DÖKK föt, ónotuð, á háan og grannan mann, til sölu ódýrt. Laufásvegi 2A ,uppi. (431 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KOPAR keyptur smiðjunni. í Lands- (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. v , (1668 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU 5 MANNA bifreið, straumlínu Ford, til sölu Njálsgötu 13 A, uppi, eftir kl. 8. (423 5 LAMPA Philips útvarps- tæki til sölu Bergþórugötu 59, fyrstu hæð, kl. 7—8 í dag. (424 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 615. HRÓI LEITAR RAUÐU HÁRKOLLUNNAR. ^yr. £Zxfrx><oct *>*•'>■«> V- — Hlaupum sem fyrst í felur í skóginum. Ef Hrói höttur hand- samar okkur, þarf ekki griÖa að biðja. En menn Flróa eru nær en þeir halda. Þegar ræningjarnir hlaupa fram hjá, stökkva þeir úr fylgsn- um sínum og handsama þá. — Nú er búi'ð að handtaka allan — Hafðu nú nánar gætur á þeim, hópinn, -— Alla? Það er fyrirtak. Litli-Jón. Eg er að hugsa um a'ð — Já, það er að segja, Ráuðhaus fara á fund þess rauða þarna i hefir ekki náðst enn. rústunum. fi. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. f járhagslega, hlýtur að vera maður, sem óvana- legum hæfileikuin er gæddur.“ „Það er Hugerson vafalaust.“ De Fontanay virtist vart geta setið kyr. ,,Tin hvernig getur bláókunnugur maður Ikomið hingað, og á fáum dögum — eða vik- um — og þótt mánuðir væri — kynst niönnum «g málefnum frá rótum. Hann getur auðvitað safnað skýrslum og orðið margs vísari, en liann getur vart gert sér grein fyrir hver áhrif ástrið- ur manna hafa í þessum leik, hvérnig afleið- ingar kynþáttahatur getur haft í slíkum mál- iim o. s. frv.“ „Við skulum koma okkur saman um, að Lagsmunir hinna ýmsu ríkja séu næsta ólik- ir, og að menn eins og Ilugerson geri sér það Ijóst. — En snúum okkur að öðru. Að skemlilegri viðræðuefnum. Seg þú mér, Mark, hvað er það í fari Estelle Dukane, sem hríf- air þig svo mjög?“ Mark sat þarniig, að hann gat séð alla, sem inn komu. Alt í efnu rétti hann úr sér. ílann varð gerbreyttur á svip. „Hún sjálf“, sagði liann. Hún gekk inn salinn í þessum svifum, en á eftir henni gekk prins Andrupolo. ITún yar í rósrauðum kjól, einkar fögrum. Hún virt- ist glöð yfir að vera til. Hún brosti til allra — til beggja Iiliða. Leið liennar lá fram lijá borðinu, sem þeir vinirnir sátu við. Hún nam þegar staðar, án tillits til félaga síns. „Ó, þið kæru vinir mínir“, sagði hún, er þeir spruttu á fætur til að lieilsa henni. „En hvað þið sýnið hver öðrum mikla trygð. Borð- ið þið altaf hádegisverð saman hér?“ „Við og við,“ sagði de Fontenay. „Við gerð- um þetta að venju eftir styrjöldina." „Hvílík vinátta“, sagði hún. „Og þér —“ — hún sneri sér að Mark og brosti — „hvern- ig gengur í nýja starfinu? Þér hafið váfalaust mikið að gera? Engan tíma til þess að sinna gömlum vinum — og þá enn siður nýjum.“ „Það hafa ekki enn verið gerðar svo strang- ar kröfur til mín, að eg geti ekki sint vin- uin mínum,“ sagði Mark. Honum kom það mjög á óvænt, að Estelle skyldi segja þetta. „Faðir minn fór til Parísar í morgun,“ sagði liún. „Eg dvelst í Clardige’s gistiliúsi með móð- ur Andrupolo prins á meðan. Ef þér hafið tíma til, þá lítið inn til mín. Og þér líka, Dor- chester lávarður. De Fontanay herdeildarfor- ingi veit þegar, að hann er velkominn þegar honum sýnist.“ „Hvenær má eg koma?“ sagði Mark blátt áfram og djarflega. „Eg er altaf lieima kl. 6—7. Au revoir — allir þrír.“ Hún liélt áfram og þeir settust. Mark, sem var stórhrifinn, varð ygldur á svip, er liann horfði á prinsinn leiða hana til sætis. „Fari hann í logandi,“ sagði hann. „Eg botna ekkert í henni, að geta verið með þess- um slána.“ „Þú getur aldrei dæmt ungfrú Dukane eft- ir sama mælikvarða og aðrar konur,“ sagði de Fontanay. „Hún er Parisarkona í húð og hár — gerir það, sem henni dettur í húg — hvenær sem er. Til dæmis — Parisarkonan, sem héfir tekið þá ákvörðun, að blekkja eig- inmann sinn — gei'ir það —, en ef hún er góð í sér, er hún enn elskulegri en vanalega við manninn sinn — og leggur mikið á sig til þcss, að hann komist aldrei að því, að liún er honurn ótrú.“ „Þetla getur ált við um Parísarkonur al- mcnt,“ sagði Dorchestei’, „en eg er Mark sam- mála. Eg botna ekkert í henni, að geta lzaft gaman af að vera með þessum prinsi.“ „Þið farið alveg frarn hjá því, sem mestu máli skiftir. Hún er þátttakandi í viðskiftum föður síns — ráðunautur og trúnaðai'maður. Þið getið vei’ið viss um, að þau ætla að mata krókinn í Drome, fyrst þau leggja svona mikla rækt við prinsinn. Einhvern tíma kemst hann tii valda, og það er sagt, að náttúi'uauðæfi séu mikil í landi lians. Ef alt er satt, sem skrafað er, mun Felix Dukane liafa augastað á þessunz aiiðæfum.“ „Og sagt er,“ sagði Dorchesler lávarður og Ieit í kringum sig af varfærni, „að Hugerson hafi ekki verið iðjulaus í Di’ome. Það veist þú sjálfsagt, Mark.“ Mark ypti öxlum. „Skýrslur Hugersons eru — að sjálfsögðu, einkamál. Og eg skrifa þær ekki — heldur ungfrú Moreland.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.