Vísir - 10.01.1941, Qupperneq 3
V í S I R
Frá liæstarétti:
I dag var kveðinn upp í
liæstarétli dóniur í málinu
Valdstjórnin gegn Ólafi ísleifs-
syni. Málavextir eru þeir, að í
aprílmánuði s.l. var varðskipið
Óðinn á ferð hjá Vestmanna-
eyjum. Vélbáturinn Hrafnkel!
Goði var þar að veiðum, en
kærður Ólafur er skipstjóri á
lionum. — Varðskipsforinginn
laldi, að vélbáturinn hefði verið
að dragnótaveiðum í landhelgi
og kærði yfir því til bæjarfóget-
ans í Vestmannaeyjum. Gekk
þar dómur i málinu með þeim
úrslitum, að kærði var dæmdur
til þess að greiða kr. 7400.00 í
sekt tiI-Fiskveiðasjóðs Islands.
I liæstarétti urðu úrslit máls-
ins þau, að béraðsdómurinn var
ómerktur og niábnu vísað lieim
í hérað til rækilegrar rann-
sóknar og dómsálagningar.
Taldi hæstiréttur að ýmis atriði
málsins, er sekt eða sýkna
kærða gætu oltið á, væru að
nokkru leyti óleidd í ljós eða
ófullnægjandi skýrð af hendi
varðskipsforingjans og ópróf-
uð eða vanprófuð af hálfu hér-
aðsdómarans og yrði því að
fara fram rækilegri rannsókn.
Skipaður sækjandi málsins
var hrm. Pétur Magnússon, en
skipaður verjandi hrm. E.
Claessen.
I
Einnig var i dag lcveðinn upp
dómur í liæstarétti i málinu
Valdstjórnin gegn Haraldi
Knudsen. Tildrög þess máls eru
þau, að kærði var i ágústmán-
uði s.l. hneykslanlega ölvaður
inni á veitingastofu hér í bæn-
um. Fyrir þetta brot sitt hlaut
liann, með tillili til fortiðar
sinnar, 500 króna sekt, en liann
hefir áður verið sektaður nærri
50 sinnum fyrir ölvUn. Var
dómur þessi staðfestur í bæsta-
rétti.
Skipaður sækjaridi málsins
var hrrii, Sveinbjörn Jónsson,
en skipaður verjandi var brm.
Tb. B. Lindal.
Verkfall heldur áfram
á SiglufirðiJ
Verkamannafélagið Þróttur á
Siglufirði hefir látið fram fara
allsherjaratkvæðagreiðslu með-
al meðlima sinna um verkfallið.
Atkvæðagreiðslunni lauk i
gær og fór bún á þá leið, að
327 samþykktu að lialda verk-
fallinu áfram en tæplega 30
voru því mótfallnir. Heldur
verkfallið þvi áfram.
Þó má vinna að fiski, við
beyflutninga o. s. frv.
skemmtilegar, flestar græsku-
laust gaman:
Efri deikl er dreyraþyrst,
drepur eins og kettir,
leikur sér með frumvörp fyrst,
fellir þau svo á ettir.
—o—-
Þegar þeir hefja þennan dans,
þá er góður siður,
að menn skeri andskotans
umræðurnar niður.
Einliver þingflokkur þeirrar
líðar þótti skipta heldur snögg-
lega um skoðun í ákveðnu. máb.
Þá kvað Andrés:
Flokkurinn þakkar fögrum
orðum
fyrir það að gera
þetta, sem bann þakkaði forðum
að þá var látið vera.
<
Pétur beitinn á Gautlöndum
talaði oft á þingi um „princip“
og „princip“-mál og þótti sum-
Samiiingar Dagshrúnar
og VinnuveitendafélagS'
ins undirritaðir i gær.
Samningar milli Ðagsbrúnar
og Vinnuveitendafélags íslands
voru úndirritaðir síðdegis í gær,
og þannig endanlega frá þgim
gengið. Verða samningarnír í
j heild birtir hér í blaðinu á
morgun.
j Kommúnistinn í sanminga-
nefndinni, Sigurður nokkur
Guðnason, neitaði að undir-
1 skrifa samningana og færði fyr-
ir því þau rök, að bann teldi
með öllu ólöglegt, að stjórn fé-
'■ lagsins létí tillögu, sem felld
1 er á félagsfundi, ganga til alls-
, berjaratkvæðagreiðslu. Nú er
það svo, að í Dagsbrún eru 2200
félagsmenn, en ekkert sam-
komubús bæjarins rúmar nema
ca. 600 menn. Er þannig engin
leið að ganga úr skugga um
vilja meiri hluta félagsmanna
á slíkum fuudum, en absherjar.
atkvæðagreiðsla getur ein skor-
ið úr, ekki síst i jafn veigamiklu
máli- og hér var um að ræða.
Þessi rök mannsins' eru því
harla létlvæg, — en aulc þess
markleysa, — með því að stjórn
félagsins getur samkvæmt fé-
lagssamþykktum látið hvaða
mál sem er fara til allsherjar-
atkvæðagreiðslu, hvort sem al-
mennur félagsfundur liefir tek-
ið afstöðu til málsins eða eklci.
Þótt kommúnistar og þeir
aðrir, sem óskuðu eftir sem
verstum málalokum f juár Dags-
brún i deilu þessari uni illa úr-
sbtunum, fá þeir þessu máli
ekki um þokað. Það hefir verið
leyst á liinn lieppilegasta hátt,
sem meginþorri verkamanna
mun vel við una.
Kxistján Gudlaugsson
hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrffstofutími io—12 og i—6
Hrerfisgata 12 — Sími 3400
F. I. L. F. í. L.
Aðalfundur
Félag íslenzkra loftskeytamanna verður haldinn að
Hótel Borg laugardaginn 11. jan. kl. 13.30 stundvíslega.
STJÓRNIN.
Flntiilii^iir tll
*
lilandi.
Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd
Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak-
tega hagkvæm flutningsgjöld ef um«tærri vörusend-
ingar er að ræða.
Tilkynningar um vörur sendist
Culliford & Clark Ltd.
Bradleys Chambers,
London Street, Fleetwood,
eða
Geir H, Zoéga
Símar 1964 og 4017,
er gefur frekari upplýsingar.
HÍJAR
EGYPZKAR CIGARETTUR
með tækifærisverði
Arabesque Ronde, í 20 stk. pökkum. Kr. 1.60 pakkinn
Arabesque de Luxe, í 20 stk. pökkum Kr. 1.80 pakkinn
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
Samningar nást
á ísafirði,
I fyrrakveld Voru undirritaðir
samningar milli verkamannafé-
Iagsins Baldurs á ísafirði og
kaupfélagsins, samvinnufélags-
ins og bæjarins.
Skv. þessum samninguin
hælckar tímakaup í dagvinnu
um 5 aura á tímann — í kr. 1.35
— og er full dýrtíðaruppbót
greidd á allt kaupið.
Hinsvegar vildi Vinnuveit-
endafélagið eldd ganga að þess-
um samningum. Hefst því verk-
fall hjá því eftir viku, ef sam-
komulag næst ekki áður.
Frosið
lýígfkl kjöt
Naotakjöt
KINDABJÚGU
MIÐDAGSPYLSUR
Kjötverzlanir
Hjalta Lýðssonar
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Grettisgötu 50 B. Sími 4467.
Fálkagötu 2r~^Sími 2668.
Verkamannabústöðunum.
Simi 2373.
V.
Reglusamur maður
um þrítugt óskar eftir að
kynnast góðri stúlku á svip-
uðum aldri. Tilboð, ásamt
mynd, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 15. þ. m.. Fullu
þagnarlieiti lofað. Merkt:
„Þögn“.
um heldur við of. — Andrés
kvað:
Allt var gott, sem gerði
dröttinn forðum.
„Princip“ þó bann þetta braut,
þegar hann bjó til Pétur Gaut.
Sagt var að Pétri liefði þótt
vísan góð og metið Andrés
meira fyrir vikið.
Eg sé að þetta er að verða
langt mál, enda mun nú litlu við
aukið. Samt get eg ekki stillt
mig um, að fara enn með tvær
eða þrjár stökur. Er þá fyrst
gamanvísa (sléttubönd), lcveðin
við Þorstein Erbngsson:
Drottnum illur, þrjózkur þræll,
Þorsteinn snilbkjaftur,
botnum spilbr sagnasæll
Sónar fvUiraftur.
Andrés . hafði miklar mætur á
hringhendu og kunni manna
bezt með hana að fara:
Þótt virðum slyngum vísa ný
verði kring á munni,
ekki syngur eins í því
og i liringhendunni.
-—o—
Eg var að liugsa um að birta
nokkur sýnisborn úr sumum
smákvæðum skáldsins (t.' d.
Ort, en aldrei sent, Eftir Pál
Melsted, Á Vik o. fl.), en bvarf
frá því. Þau njóta sín ekki nema
í heilu lagi.
Þessa visu hyggur Árni Páls-
son að Andrés liafi kveðið síð-
asta:
í mér glímir ástarbrími
og ölvavima.
í mánaskímu um miðja grímu
margt eg ríma.
Mér hefir ávalt fundizt ein-
liverskonar .nautna-brollur í
þessari piýðilegu stöku.
—o—
Þegai’ kvæðin þrýtur tekur við
óbundið mál: Fyrst haglega
gerð og skemmtileg smásaga
(Bölvaður!), þá fróðlegur al-
þýðufyrirlestur (Rím í mæltu
máb) og loks blaðagrein (Al-
þýðuvísur).
Ljóð og laust mál er merki-
leg bók og mér þykir vænt um
liana, 111. a. sakir þess, bversu
lík liún er höfundi sínum. Þeg-
ar eg les bana, getur mér allt i
einu fundist, að Andrés Björns-
son sé kominn til míri, fundist
liann silja bérna í stólnum til
annarar bandar, ljúfur og ræð-
inn og ofurlítið drjúgur, alveg
eins og liann var, þegar liann
kom til min síðast — rúmri
viku áður en honum rann i
brjóst undir hrímklettinum í
Gálgahrauni, fyrir tæpum fjórð-
ungi aldar.
Framan við kvæðin er ágæt
mynd af liöfundinum. Prentun
og pappír er í bezta lagi og
bandið snoturt.
Páll Steingrímsson.
S. G. T.,
eingöngu eldri dansarnir,
verða í G.-T.-búsinu laugardaginn 11. þ. m. kl. 10 síðd. —
Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-liúsinu frá kl. 2. — Sími
3355. — S. G. T.-hljómsveitin.
Jólatrésskemmtnn
lieldur Starfsmannafélag Reykjavikurbæjar mánudaginn 13.
jan. fyrir börn félagsmanna kl. Sýíi í Iðnó. DANS fyrir full-
orðna með 6 manna hljómsveit Weisshappels, befst kl. lOVo.
Skemmtiatriði: Söngflokkur barna undir sljóm Jóns Isleifs-
sonar organleikara, jólanúmer skáta, liarmónika, danssýning,
happdrætti um 10 fallegar konfektöskjur, sælgæti og veitingar
fyrii’ börn og fullorðna.
Aðgöngumiðar fást hjá fulltrúum félagsins á Bæjarskrifstof-
unni, Rafmagnsstöðinni, Hafnarskrifstofu, Sundliöll, Gasstöð
og Baðhúsi Reykjavikur.
SKEMMTIN EFNDIN.
Sérstakt
tækifærisverö
Seljum í dag 300 heppa gúmmípegn^
kápup á aðeins 25 krónur stykkid,
Verzl. H Ö R I¥ Vesturgötu 12.
Gúnuníslöngur
Bátaveik
Tin 50°|„-100°/0
Verzlsi B. llliagsei II,
i
Ný koiaverzlun
Kolaverzlun Suðurlands tekur til starfa nú um ára-
mótin. Hún mun gera sér far um að hafa ávallt á boð-
stólum GÓÐ KOL með lægzta verði. — Hröð og góð
afgreiðsla. — Hringið í síma 1964 og 4017.
Virðingarfyllst
kOLAVIJRZLIJiX SIDURLAMISJJ
SIM/VR 1964 & 4011
IllímiAVlK
H.V
NÝKOMIÐ gott úrval af
* Karlmannafataefnum og
Frakkaefnum
€ief jun — Iðnnn
Aðalstræti. — Sími 2838.