Vísir - 15.01.1941, Síða 4

Vísir - 15.01.1941, Síða 4
VlSIR Gamla Bíó Barátta lifs og daaða. (DISPUTED PASSAGE). Framúrskarandi kvikmynd, gerð eftir skáldsögu amerislca læknisins og rithöfundarins LLOYD C. DOUGLAS. — Aðalhlutverkin leika: Akim Tamiroff, Dorothy Lamour og John Howard. Sýnd kl. 7 og 9. - Leikfélag Reykfavíkui* - HÁI ÞÓR Eftir MAXWELL ANDERSON. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. . Börn fá ekki aðgang. Revýan 1940 forflnn i llosiporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó í kvöld kl. $y2. Aðgöngumiðar í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. Söngfólk óskast til áð syngja við kirkjuathafnir og guðsþjón- ustur í Nessókn. Tilkynnið þátttöku yðar næstu kvöld i síma 4106 frá kl. 8—10. Grlervörudeildln Nýkomið: Kaffistell Bollapör Mjólkurkönnur Matardiskar, ódýrir, Tepottar Sykursett Emaillepaðar vörup svo sem: Þvottaföt Ausur Færslufötur Pottar Fötur Jtiverpoo^ Lán óskast Sá, sem vill lána 5000 kr. til útgerðar, er vinsamlegast beðinn að senda tilboð fyrir 20. þ. m. á afgr. Yísis, merkt: „Vtgerð“. Hiö langþráöa Stores- efni komið í Jtive.rpoo£^ Elisabeth Göhlsdorí liest moderne Prosa í Kaupþingsalnum i kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. fð&FTÆIUAVERZLUN OG VINNUST0FA ^ LAU0AVEG46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM RUGWSINSHR BRÉFHRUSR BÓKRKÓPUR - o.fl. PUSTUBSTR.12. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. nfntírrjí --T£ og- T--fy Hverfisgata 12 — Simi 3400 Matsvein vantar nú þegar á vélbát. — Uppl. hjá Eggert Jónssyni, sími 2110. Nokkrar telpur sem leika á guitar eða mandolin óskast til þess að samæfa með telpum, sem leika á strengjahljóðfæri. — Sími 2959. i K. F. U. M. Fundur annað kvöld kl. &y2. — Síra Bjarni Jónsson talar. — Allir karlmenn vel- komnir. St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld á venjulegum tíma. — | Inntaka nýliða. Söngur æfður [ með félögum. Spilakvöld. (262 tUWfXiNDni YASAUlt með rómverskri tölu, tapaðist fimmtudagskvöld frá Ægisgötu suður á Iþrótta- völl. Finnandi vinsamlega beð- in að tilkynna í síma 5557 gegn j fundarlaunum. (268 ^ GRÁR kettlingur með hvíta bringu og livítt trýni hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum á Sólvalla- götu 59, eða gera aðvart í síma 3429. Fundarlaun.__(270 CONKLIN sjálfblekungur tapaðist í gær, frá Laufásvegi 11 að Óðinsgötu 18. Finnandi beðinn að skila lionum á Lauf- ásveg 11. Fundarlaun. (281 VETTLINGUR, gulur, vinstri handar, tapaðist á laugardag- inn. Finnandi geri aðvart í síma 1198. (282 RYKFRAKKABELTI, blá- grátt, með svartri spennu, tap- aðist um síðustu helgi, sennilega í miðbænum. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í sima 5121. (275 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÍKEN8U1 YÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. • - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 VINNA HÁSETI óskar eftir að kom- ast á vélbát eða togara. Uppl. i Pósthússtræti 15, kl. 6—8. — HÚSSTÖRF STÚLKUR geta fengið ágæt- ar vistir, bæði hálfan og allan daginn. Uppl. á Vinnumiðlun- arskrifstofunni, simi 1327. (239 STÚLKA óskast í vist. — V. Thoroddsen. Sími 9121. (283 INNISTÚLKA óskast hálfan daginn; önnur stúlka fyrir. — Gott kaup. Uppl. Fjölnisvegi 16. Simi 2343.______________(285 STÚLKA óskast í vist um ó- ákveðinn tíma. Uppl. Hörpu- götu 6. (279 STÚLKA óskast til hreingern- inga á skrifstofu nú þegar. — Uppl. kl. 6—7 í dag (ekki í síma) Austurstræti 20, uppi. — Einar Guðmundsson, heild- verzlun.___________(272 STÚLKU vantar. Matsalan, Lækjargötu 10. Sigríður Fjeld- sted (uppl. ekki í sima). (273 STARFSSTÚLKU vantar nú þegar. Matsalan, Amtmannsstíg 4. (271 STÚLKA óskast til hjálpar við matartilbúning og annað. — Enskukunnátta æskileg. Tjarn- argötu 3, miðhæð, kl. 7—9 sið- degis. (263 HHCISNÆflll HERBERGI óskast, helzt í austurbænum. Afgr. vísar á. (248 HERBERGI óskast strax eða 1. febrúar nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „1. febrúar". (264 2 HERBERGJA ibúð óskast í vesturbænum 14. maí. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Yísis merkt „Sjómaður“. (267 4 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí nálægt miðbænum. isjpuas „jejBjJÁyf'1 pjjom öO([jij[ afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (269 EINHLEYPAN mann vantar herbergi í austurbæ innan Hringbrautar, strax eða 1. febr. Fyrirframgreiðsla. Uppl í sima 5699, til kí. 71/2 siðd. (274 EITT herbergí og eltlhús eða aðgangur að eldbúsi óskast í austurbænum. A. v. á. (284 mmssm VÖRUR ALLSKONAR ÍSLENZKT BÖGGLASMJÖR. NÝ EGG. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. Sími 2803, Grundar- stíg 12. Sími 3247. (256 ALLSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SIvILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 Amerísk kvikmynd frá Warner Bros, þrungin af spenningi binna atburða- ríku ára á landnámsskeiði Ameríku. Aðalhlutverkin leika: JAMES CAGNEY, ROSEMARY LANE og HUMPHREY BOGART. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd: BRITISH MOVIETONE NEWS. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: 2—3 KOLAELDAVÉLAR óskast til kaups. Uppl. í síma 4433. * (261 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 85 kr. Uppl. í síma 4432. ____________________(265 5 MANNA bíll til sölu. Uppl. í síma 1508. (266 TELEFUNKéN útvarpstæki til sölu Fjölnisvegi 7, eftir kl. 8. (276 GÓLFKLUKKA með ráðhúss. slagi til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis bjá Jóni Her- mannssyni, Laugavegi 30. (280 SENDIFERÐABÍLL, yfir- byggður, til sölu. — Uppl. á Bifreiðaverkstæði Geira og Mumma, — Mjólkurstöðinni, Ilringbraut. Sími 2853. (257 HÚS Hálft eða heilt bús óskast leigt eða keypt sem fyrst, belzt í austurbænum. Uppl. í síma 2866. (277 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 627. HRÖRLEGIR MÚRAR. — Við verðum að handsama hann. •—• Það er of seint. Eg er hrædd- ur um að honnm ætli að takast að komast undan .... — Skjóttu' hann, skjóttu hann, Hrói. •— Nei, Hrói höttur fellir aldrei fjandmann með skoti í bakið. En Sveini sækist ferðin seint eftir rústunum. Steinarnir eru lausir og renna til, þegar hann stígur á þá. Þégar Sveinn er kominn all-langt upp, stígur hann allt í einu á tvær hellur. Þær losna og grjóthrun byrjar. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Hamingjan góða,“ sagði Mark, „eg bafði steingleymt yður.“ Hinum unga manni virtist sárna þetta. „Með tilljti tií þess, að það er að eins stuttur tími síðan er þér fóruð með mig sem liðið lík og lögðuð mig upp að tré í Richmond skemmti- garði — og lögðuð sjálfan yður í allmikla hættu — finnst mér minnisleysi yðar furðulegt.“ „,Eg leannast við það,“ sagði Mark. „En það liefir svo margt gerst upp á síðkastið.“ „Eg verð hinsvegar að kannast við,“ sagði Brennan, „að eg befi verið öruggari en áður síð- an er eg varð gestur yðar, og það ltann eg vel að meta. Frá þvi eg fékk yður lykilinn befi eg sofið vel og ekki óttast neitt.“ .„Það er gott og blessað,“ sagði Mark. „Lykill- ínn er í öryggishólfi í banka mínum, og það er ekki hægt að ná í bann, nema lögð sé fram und- irskrift yðar eða mín.“ „Fyrirtaks hugmynd,“ sagði Brennan. „En jþað líður að því, að einbver verði að nota hinar furðulegu upplýsingar, sem eg hefi aflað mér. Vilið þér gera svo vel að segja mér hvort samn- ingur milli Italíu og Grikklands befir orðið um- ræðuefni í blöðum og hvert er núverandi gengi frankans?“ „Eg fer ekki að gefa yður neinar upplýsingar um þetta,“ sagði Mark af nokkurri óþolinmæði. „í fullri breinskilni sagt er eg hundleiður á ölLu, sem eg beyri hér að lútandi, og því fyrr sem þér farið yðar leið, hirðið lykilinn og seljið upp- lýsingar yðar, því betra. Eg befði átt að gerast bóndi og lifa einföldu lífi. Allt ráðabrugg og viðskiptabrall fer í taugarnar á mér.“ Hann kippti í bjöllustrenginn — eins og í þeim tilgangi að losna við gest sinn. En hann ypti öxlum. „Eg mun alltaf vera þar, sem launráð eru brugguð,“ sagði bann. „Það er mitt líf og yndi. Eg segi þetta, þótt verkur í höfðinu minni mig á staf Dukane’s með blýhnúðnum, og liina vin- samlegu tilraun yðar til þess að losna við mig í þokunni. En eg er eins og kettirnir. Lífseigur. Og hvað sem öllu ráðabruggi liður til þess að „bjarga Evrópu“ eða „leggja allt í rústir“, þá er það eg, sem hefi þær Upplýsingarnar, sem mikilvægastar eru.“ „Jæja, þér verðið að hafa hraðan á, ef þér ætlið að koma þeim í peninga,“ sagði Mark. „Eftir blöðunum að dæma eru hinir og þessir að koina sér í vandræði og þau ekki lítil vegna ráðabruggs og leynimakks.“ „Innan luálfs mánaðar springur vítisvélin mín,“ sagði Brennan öruggur. „Annaðhvort springur hún — eða eg verð auðugur maður. Það er stundum erfitt að ákveða sig. Gaman væri að hrósa sigri —- án þess að skeyta um nolckurn bagnað — og það gæti eg. — En pen- ingarnir eru ómetanlegir þegar maður er snauð- ur.“ „Enn sem komið er,“ sagði Marlc, og tók vín- glas, sem Robert bafði fært honum, „hafa þess- ar upplýsingar ekki fært yður neina bamingju.“ „Brotna böfuðkúpu — það er allt og sumt,“ sagði Brennan, lyfti glasi sínu og hneigði höfuð sitt lítið eitt. „Að ógleymdum kunningsskapn- um við yður. Yðar skál.“ Hann lagði frá sér tómt glas sitt og starði í glæður eldsins í arninum. „Nú fer eg að uppskera. Eg verð að velja milli frægðar og fjár. Eg held eg kjósi féð. Eg ætla mér að fara til Suður-Ameríku. Þar er ör- uggast — og skemmtilegast að vera.“ „Þér virðist bafa lag á að koma öllu svo fyrir, að yður sé í hag,“ sagði Mark og dreypti á vín- inu. „—- Eins og vindurinn blæs. —“ „Ætlið þér að borða miðdegisverð liér niðri —- eða uppi með hjúkrunarkonunni?“ spurði Mark. „Það væri mér lánægjuefni að sitja að borði með yður,“ svaraði Brennan kurteislega. „Það var — því miður, ekki það, sem eg átti við. Eg verð að fara í sendiherrabústaðinn eftir nokkurar mínútur og borða þar. Afsakið mig — eg er ekki ógestrisinn. Verið hér þar til þér safnið lcröftum. Eg fer ekki dult með, að eg bygg það vera okkur báðum fyrir beztu, að þér verðið bér elcki lengur en þörf krefur.“ Brennan hóstaði. „Eg ætla að trúa yður fyrir því,“ sagði hann, „að ætlan min er að fara béðan í býtið í fyrra- málið. Mér þykir leitt að geta ekki notið þeirrar ánægju að borða með yður í kvold. Eg hefði haft gaman af að segja yður frá ævintýrum mínum í styrjöldinni. Þér fengjuð þá kannslce einhvern áhuga fyrir störfum mínum.“ „Eg held vart, að eg mundi hafa þolinmæði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.