Vísir - 04.02.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 04.02.1941, Blaðsíða 2
Ví SIR n DAGBLAi) - Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIfí H.F. Ritstjóri: Kristján Guölaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hvcrfisgötu 12 (Gengí'ð inn frá Ingójfsstræti) Símar 1 660 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hert á refsi- ákvæðum. iKISSTJÓRNIN hefir nýlega gefið út Jjráðabirgðalög, þar sem mjög er liert á refsi- ákvæðum, vegna vissrar teg- undar lirola, sem löguð eru til að skaða íslenzka hagsmuni. Lögin Jjera það með sér, að þau eru sett i ákveðnu augnamiði vegna hins margumtalaða á- stands, sem rílcjandi er í land- inu. Við þessu er ekki nema gott eitt að segja, og íslenzka rikisvaldið verður að lírefjast þess af þegnum sínum, að þeir kunni að liaga sér svo, að eldci dragi til nauðsynjalausra á- rekstra, enda er þess að vænta, að allur almenningur slcilji liver skylda lians er í þessu efni og miði aðgerðir og hegðun sína við það. Yfirleitt má segja, að allar þær ráðstafanir séu góðar, sem Jieinast að því að hæta liegðun heildarinnar og einstaldinganna en Jijá vissum flokkum manna mælast þær að sjálfsögðu illa fyrir. Það liefir virzt góður sið- ur liér í landi, að láta mönnum. Jialdast uppi óátalið margskyns áróður, sem stórliættulegur gælti verið iþjóðarlieildinni, ef alvarlega væri tekinn af þeim aðilum, sem slíkur áróður J>ein- ist gegn. Mun það mála sann- ast, að að sliku liátterni var stuðlað á vissu límabili, af flokkum, sem gegndu þeirri á- Jjvrgð, sem þyngsta mætti telja í þessu þjóðfélagi — ábyrgðinni á stjórn og stjórnarfram- lcvæmdum. Hér skal ekki út í það farið að rekja allar ]iær misfellur, sem orðið hafa í þessu efni, en árangurinn má að nokkru sjá á því, að svo virðist, sem menn skiptist í and- stæða hópa, er taka harðvituga afstöðu til allra mála, sem ís- lenzku þjóðina snerta að engu, en þögn og afskiptaleysi liæfir hezt af hennar hálfu. Þólt ýmsir þeir, sem trúnað- arstöðum gegna, hafi fallið fyr- ir slíkum freistingum, og hafi talið hlindan áróður og van- hugsaða sleggjudóma góða la- tinu, horfast þeir nú í augu við þá staðreynd, að þeir hafa vak- ið upp draug, sem ef til vill er erfitt niður að kveða, og eink- um her á því, að lærisveinarn- ir staiida lærimeisturunum framar í öllum endemum. Þetta vita allir þeir, seiu fylgst hafa með gangi þjóðmálanna siðustu 20 árin. Sjáífstæðismenn hafa haft þá sérstöðu í öllum þeim mál- um, .sem út á við vita, að þeir hafa rætt um þau með fullri varúð, —- án allrar óþarfa á- reitni í garð erlendra þjóða,* manna og málefna, og fyrir þessa gætilegu framkomu hafa andstæðingarnir oft og einatt gert hróp að þeim, — jafnvel bendlað þá við öfgastefnur, sem engan hljómgrunn hafa fundið hjá athugulum ís- lendingum. Heilbrigð skynsemi hefir átt erfitt uppdráttar vegna lieimskunnar, sem vaðið hefir uppi og ásakanimar hafa komið bæði frá hægri og vinstri hér innanlands. Slíkar ásakanir frá öfgastefnunum í landinu eru af sjálfstæðismanna hálfu góði'a gjalda verðar, með því að þær sanna, að hlöð flokksins hafa í þessum efnum felað liinn gullna meðalveg. Þau hafa gerf öllum aðilum álíka hátt undir höfði, og rælt m.eð vinsemd um þær þjóðir allar, sem okkur hafa vinsemd sýnt. Þetta hefir allur almenningur skilið, og nú mun það sannast, að sú stranga lagasetning, sem sett hefir ver- ið, er ú engan hátt varhugaverð fvrir það fólk, sem hefir fulla dómgreind og óskerta skyn- semi,'en hinsvegar leggur hún töluvert taumhald á öfgasegg- ina, sem öllum eru til skaða og skammar. Það er því ekki að furða, þótt þeir reki upp rama- kvein, er þeim verður ljóst, að rikjsvaldið krefst af þeim manneskjulegrar og siðsamlegr- ar hegðunai'. Því verður ekki neitað, að frá því er liið brezka setulið settist að hér í landi, liafa hent atvik, sem allir íslendingar harma, en ekki verða réttlætt af okkar hálfu, með öðru móti en því að láta hlutaðeigendur fá makleg málagjöld sam- kvæmt íslenzkum lögum. En þjóðin í heild verður að horf- ast í augu við þá staðreynd, að hér er mjög skipt um háttu frá því, sem áður var, og eftir því verða menn sér að hegða, og varast að gefa nokkurt það til- efni, sem leitt getur til aukinna vandræða fjæir land og þjóð. Aldrei hefir jafnþung siðferði- leg ábyrgð hvílt á herðum hvers einstaklings, en mönnum mun reynast lélt að hera þá ábyrgð, ef þeir gera sér fulla grein fyrir henni og gæta fyllztu kurteisi í hegðun sinni, eins og mönnum her að gera hver sem í lilut á. Er því engin ástæða til þess að láta sér hregðá, þótt liert sé á refsiákvæðum í þeim efnum, sem þjóðina varð mestu, — með því að þau verða henni fyrir heztu. Rikisláuid: Nokkuð komið á síðustu milljónina. Samkvæmt upplýsingum, er Yísir fékk í morgun, hefir sala hinna nýju ríkiskuldabréfa gengið mjög greiðlega, og er nú komið nokkuð á, fimmtu og síð- ustu milljónina. Verður sölu bréfanna væntanlega lokið mjög bráðlega. Ættu þeir menn, sem hafa hugsað sér að kaupa bréf, en hinsvegar ekki tilkynnt það, að gera það hið bráðasta, með því að ekki verður seinna vænna. Verkfall lofískeyfamazma Eins og Vísir skýrði frá í s.I. viku hafa loftskeytamenn sam- þykkt vinnustöðvun á togara- flotanum, vegna þess, að samn- ingar hafa ekki náðst. Hefst verkfallið á hádegi á fimmtu- dag. A. S. B., félag afgreiðslu- stúlkna í brauðahúðum, liefir samþykkt að veita samninga- nefnd sinni fullt samningaum- boð og heimild til vinnustöðv- unar. Hafði samninganefndin ekki svo víðtækt vald á fundi þeim, er lialdinn hefir verið með atvinnurekendum, en þeir kröfðust þess. Sjötíu og fimm af 109 á kjör- skrá neyttu atkvæðisréttar síns í þessari allsherjaratkvæða- greiðslu. Voru 68 samþykkar því að veita heimildina, 5 sögðu NEI, en 2 seðlar voru auðir. Sáttasemjari hélt í gær fund með fulltrúum veitingamanna Lundúnabúar sakna Guildhall — Frá loftárásinni miklu 29. desember og fleiru. Frásö^n $nuÖmnndar Nig:muii«1$< iQnai', toft§kc|tamaiins. Arásin, seni gerð var á niiðhluta Lundúnaborgar — City — þ. 29. desember síðast liðinn var ein sú harðasta og skaðsamlegasta, sem gerð hefir verið síðan stvrjöldin hófst. Guðmundur Sigmunds- son, loftskeytamaður, var staddur í London, þegar þessi ægilega árás var gerð og hefir tíðindamaður Vísis beðið liann að segja lesendum blaðsins frá þessari Englands- för sinni, og fer frásögn hans hér á eftir. „Eg kom til London annan jóladag,“ segÍL- Guðmundur, „en þá hafði verið nokkuð lát á næturárásunum vegna hátíð- arinnar. Leigði eg mér herhergi mjög nærri miðhluta horgarinn- ar, í Iióteli við Liverpool Street- járnhrautarstöðina. Aðfaranótt laugardagsins milli jóla og nýárs var eg þó ekki í London, heldur var eg þá nótt hjá kunningjafólki mínu, sem hýr í Essex, Liorðaustur af horg- inni. Þá um kvöldið féll sprengja af stærstu gerð skammt frá húsinu. Iíalla Bret- ar sprengjur af þessari gerð „Iand-mines“ en þær eru átta fet á lengd og eL-u láhiar svífa til jai-ðar í falllilíf,“ og Guð- mundur .sýnir mér stykki úr fallhlifinni og hort úr sprengj- iiLÍni, sem liaLin hafði náð í til minningar um þenna atburð. „Sprengingin var svo mikil, að hús, sem voru i allt að 30Ó yards fjarlægð, löskuðust af henni. Til dæmis féll mikið af „pússningunni“ úr loftinu i stofunni, sem við sátum i, ofan á okkur. En liúsið lék allt á reiðislcjálfi og flestar glugga- rúðurnar brotnuðu af loftþrýst- ingnum af sprengjunni. Sprengjur þessar eru látnar svífa í fallhlífum, til þess að þær grafi sig ekki djúpt niður í jörðina. Þá verður eyðiIeggÍLig- íil af sprengingULLiLÍ Lneiri. Þegar árásin Lnikla liófst þ. 29. desember var eg staddur í kvikmyndahúsi við Leicester Square, sem er all-langt frá gistihúsinu, sem eg hjó í. Árásin hyrjaði um kl. 6V2, eða heldur fyrr en venjulega. Var híógest- unum lilkynnt, að loftárásar- merki hefði verið gefin, en sýningu var haldið áfram, eins og ekkert væri um að vera og fór næstum engimi úr sæti sínu. Var verið að sýna Chaplins- myndina „The Great Dictalor“, seLLi hefir verið tekið með Lnikl- ulll fögimði í Bretlandi. Þegar -sýningin var á enda, eiL kvikmyndahúsin í London hyrja sýningar rétt eftir hádeg- ið og hætta kl. 7, fór eg út og sá eg þá stÓL'bruna skanLmt frá, en allt í kring þrumuðu loft- varnahyssurnar i ^ífellu.“ Varstu ekki strax rekinn ofan í loftvarnabyrgi? „Nei, allir voru látnir sjálf- ráðir um það, hvort þeir leituðu hælis eða ekki. Það var allmargt fólk á ferli á götuiLULn og fóru allir leiðar sÍLLiiar, óll þess að hægt væri að sjá hræðslu eða fát á nokkurum manni. Eg fór að leita mér að bíl til þess að komast til gistihússins míns, en þótt margir leigubílar færi framhjá, gat eg ekki náð í neinn og starfsstúlkiLa í veitingahús- uill. Engar sættr náðust. Þá þreifaði sáltasemjari fyrir sér um fund með hárgreiðslu- stúlkum og meisturum, en er hann hafði rælt við fulltrúa beggja aðila taldi hann gagns- laust að halda fund. þeirra því að þeir voru allir með farþega. Ulll það bil, sem eg var að verða vonlaus ulll að ná í bifreið féll íkveikjusprengja rétt hjá iLLér, Var þetla hjá loft- varnabyrgi og aðstoðaði eg hyrgisvörðiiLn við að slökkva í sprengjunni. Eg fór svo inn í skýlið og var að eins fátt fólk þar iiLiLÍ. En eg vildi ekki vera þar fraiLL á íLÓtt, svo að eg fór út aftur og gekk til Piccadilly Circus, án þess að neitt kæiLLÍ fyrir. Frá neðænjarðarbrautar- stöðinni þar koLLLst eg í lest til stöðvarinnar við Liverpool Street.“ Leitar ekki fjöldi fólks hælis í LLeðanjarðarbrautars töðvun- ULLL? „Jú, stundum liggur þar svo margt fólk á gólfunum, að varla er hægt að þverfóta þar fyrir því. En skÖLLLiLLU eftir íLLÍðnætti hætta lestirnar ferðuiLL síiLum og þá gelur fólkið farið að sofa. ALLnars varð eg þess var, að margÍL’ voru aftur farnir að sofa heiiLLa hjá sér, sem fyrst leituðu jafnaiL í almennings- skýlin. Fólk hugsar sclll svo, að LondoiL sé svo stór, að það sé litlar líkur til þess, að einmitt hús þess verði fyrir sprengju. Margir gestanna, þar seiLL eg hjó, fóru ekki í skýli gistihúss- ílls og gerði eg það ekki lieldur.“ Varstu var við milda hrutLa iiiLL nóttina? „Þegar eg kom til gistihússins voru tveir stórhruLLar þar rétt hjá. Flugmennirnir höfðu þá aðferð að varpa niður íkveikju- sprengjum. Gerði það slökkvi- starfið iLLÍklu erfiðara. MeniL voru á einu máli um það, að þessi loftárás hefði verið hin harðasla, sem gerð hefði verið á London. Hún var þó í styttra lagi, bæði af þvi að veður fór hraðversnandi, er leið á kveldið og svo af því, að orustuflugvélar Breta voru sendar upp til að Iirekja þýzku flugvélarnar á brott. Var bjarminn svo mikill af eldunum, að hrezku flugvél- arnar gálu athafnað sig. Um klukkan ellefu hafði mjög dregið úr árásinni og kl. ll]/2*var hún raunverulega liðin lijá.“ Hvernig var svo umhorfs um morguninn? „Eg hafði satt að segja litla trú á því, þegar' eg fór að sofa, að takast myndi að slökkva strax um nóttina, þau geysilegu hál, sem næst voru gistihúsinu, m. a. af því hvað veður var vont og því óhægt um öll slölckvi- störf. En þegar eg leit út um morguninn, gat eg hvergi kom- ið auga á eld, þótt ennþá ryki víða úr rústum. Slökkviliðið og aðstoðarlið þess eiga allt það lof skilið, sem þau hljóta. En hingað og þangað voru rústirnar, sótugir veggir, eða hlutar þeirra og rauk víða úr rústunum tvo eða þrjá daga. Margar fornfrægar bygging- ar voru í rústum og var dapurt yfir fólki vegna eýðilegginga þessara bygginga en mest eftir- George 6. og Elizahel drottning hafa heimsótt allar þær stöðvar í Bretlandi, sem hafa orðið fyrir mestu tjóni af völdum liei'naðaraðgei'ða. Hér á myndinni sjást. þau á ferð um eitt hverfi Lundúnaborgar. Teluir kommgur í Iiönd eins verka- mannsins í 1 uðningsliðinu, sem þar er að störfum. sjá var' mönnum að hinu gamla ráðhúsi — Guildhall. Truflanir urðu talsverðar á samgöngum á mánudag, en þegar í stað var byi-jað að hreinsa til og kippa því í lag, sem hægt var í fljótu bragði. Auk þess var strax tekið til við að sprengja upp rústir, sem hællulegar voru.“ Hvað segirðu annars um : skemmdirnar í London yfir- leitt? „Það har mjög lítið á þeim, en mest eftir þessa miklu árás á City. Er það líka skiljanlegt, þegar þess er gætt, hversu horg- in er stór. Fólkið tekur öllu, sem að höndum her með furðulegri stillingu og á það jafnt við um konur sem kai’Ia. Það sem vakli sérstaka athygli mína, var hin mikla hjálpsemi og fórnfýsi, sem allir sýndu þeim, er harðast höfðu orðið úti í loftárásunUm. Þegar hús eyðileggjast eru allir reiðubúnir til að rétta íbúunum hjálparhönd. Ivvenþjóðin sýnir ekki minnstan dugnað og Iiug- rekki i lijálparstarfinu.“ Varðstu mjög var við skömmtunina á nauðsynjum? „Mig skorli ekkert í gistihús- inu, þar sem eg bjó, eða á mat- sölustöðum þar sem eg borðaði. Að visu var skömmtun á sykri og smjöri. Hinsvegar var ekki skömmtun á kjöti eða fisld, en til þess var ætlast, að að eins önnur þessara matartegunda væri framreidd í einu. Þegar , kjöt var á boðstóluin, var fisk- ur ekki framreiddur og öfugt.“ Voru miklar skemmdir á höfnunum í Leith og Grimsby? „Engar sjáanlegar. Engin loftárás hafði verið gerð á Leith í langan tíma, en kveldið, sem við komuin til Grimshy, hafði verið gerð þar smávægi- leg árás, rétt áður en við kom- um. í Grimshy höfðu fleiri menn drukknað í höfninni eða farist af öðrum slysum, sem stöfuðu af myrkvuninni, en beðið höfðu hana vegna liern- aðaraðgerða Þjóðverja. 1 Grimshy vai'ð maður meira vaí' við myrkvunina en í London.“ Bar ekki lang-mest á fólki í einkennisbúningunL ? „í Englandi sjálfu hui-fu ein- kennisbúningarnir innan um fjöldann af venjulegum klæð- um, en þegar kom norður í Skotland bar meira á þeim. Þangað virðast margir her- menn fara, þegar þeir fá frí, til þess að njóta hvíldar. En hvergi bar þó eins mikið á einkennis- búningunúm og á götunum hér í Reykjavík.“ Voru mildar truflanir á járn- brautai'ferðum ? „Morgunlestirnar voru sagðar halda áætlun, en kveldlestimar töfðust oft, því að þær urðu að hægja ferðina niður að Vissu marki, þegar loftárásamerki voru gefin.“ Og svo að síðustu: Hvernig er baráttuhugur fólksins? „Um hann liefi eg sömu sögu að segja og aðrir, er verið liafa í Bretlandi og liafa talað þar við fólk. Enginn Breti efast Um að lokasigurinn muni falla þeim í skaut. Hver einstaklingur er við því húinn og fús til að þola miklar raunir og liarðræði, til þess að eiga sinn þátt í sigrin- um.“ Bretar ginntu ítali inn 1 Cgiptaland. JJÉR fer á eftir útdráttur úr fyrstu greininni af mörg- um um flugmál, eftir hinn þekkta flugmálasérfræðing L. V. Fraser, ofursta í brezka flug- hernum. Mun Vísir birta grein- ar hans eftir því sem rúm leyfir: Hinar vönduðu hrezku fyrir- ællanir, sem báru þann árang- ur í Libyu, að flugher Graziani marskálks var svo að segja þurrkaður lit, liafa nii verið birtar. Eins og kunnugt er, var það að miklu leyti hinni öruggu frammistöðu brezka flughers- ins að þakka, hve fljótt tókst að hrjóta varnir Lihyu á hak al'tur og snúa sókn ítala 1 Egiplalandi upp í flótta í Libyu. Það er nú orðið uppvíst, að ítalir voru ginntir inn í Egipta- land, meðan verið var að undir- húa sóknina ú Lihyu. Þeir eyddu miklum tíma, efni og erfiði í að reisa viggirðingar og vegi, og var unnið að þessu svo mánuðum skipti. Það tók hrezka flugherinn ekki nema sex daga, að ryðja ölluin- þess- um tálmunum úr vegi og greiða götu landhersins lil sigurs. Á einni viku voru gerðar yfir 300 loftárásir, en samt misstu Bret- ar ekki nema fjórar flugvélar. Allar tilraunir italska flughers- ins (Regia aeronaulica) til að stöðva hina brezltu sókn komu fyrir ekki, enda spöruðu Bretar ekki loftái'ásir á flugvelli and- stæðinganna. 1 Sofari einni saman voru meir en 1500 hif- reiðar eyðilagðar í einu. Alls voru gerðar 614 loftárás- ir á Libyu, frá því ítalía fór i striðið og til ársloka 1940. Er þetta út af fyrir sig geysi mikið afrek, þegar tillit er tekið til þess, hve fáliðaður hrezki flug- herinn var á þessum slóðum. Fyrstu vikuna voru gerðar 57 loftárásir, og jukust þær jafnt og þétt, þar til 2. janiiar, þegar 44 sprengjuflugvélar vörpuðu 50 smálestum af sprengjum á Bardia. Allar þessar loftárásir hafa verið afburðavel undirbúnar. í Frh. á hls. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.