Vísir - 04.02.1941, Page 3

Vísir - 04.02.1941, Page 3
VlSIR Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann< Hvergi fá menn betri FÖT og FRAKKA en í ÁLAFOSS - \ý cfBii koBiaiu í bbiöb‘s:iiiii litisiBB. — Fyi'sta flokks viiBiBSB. — ¥crzlið við ÁLAFOSS I'iuglioltsstræti 2. Verkfallið á veitingahús- unum heldur áfram. Helstu ágpeiningsatpidin* Verkfallið á veitingahúsunum heldur enn áfram og hefir ekki dregið til samkomulags. Eru nokkur veitingahúsin nú lokuð, en á sumum hinum smærri bera gestirnir sjálfir á borð fyrir sig, — og kunna yfirleitt vei þeirri nýbreitni. — Einn af lesendum blaðsins hefir sent Vísi eftirfarandi grein og beðið biríingar, en þar sem ýmsir menn hafa gaman af að kynn- ast þessu deilumáli nánar, — ekki sízt húsmæður bæjarins og starfsstúlkur, — og ennfremur þar, sem grein þessi virðist rit- uð af kunnugleik og sanngirni, kemur hún hér fyrir almenn- ingssjónir. I sumum dagblöðum liæjar- ins liefir birzt frásögn um deilu þá og kröfur, sem félag starí's- stúlkna á veitingahúsum og matsölustöðum liefir reist. Sú frásögn er yfirleitt of stult til þess að hún geti sýnt rétta mynd af deilu þessari. Hér mun verða gerð tilraun lii þess að lýsa þessu nokkuð ýtarlega, með þvi að gera grein fyrir flestum þeim atriðum, sem lelja miá að verulegu máli skipti. 1. Kjörin, eins og þau voru til s. 1. áramóta. — Byrjunarlaun skyldu vera í þrjá mánuði, kr. 60.00 og kr. 5.00 fyrir þjónustu, samtals kr. 65.00 á mán. Eftir þriggja mánaða starf skyldi kaupið hækka upp í kr. 75.00 iá mánuði, en þjónustugjaldið, kr. 5.00, haldast óbreytt, samtals kr. 80.00 á mánuði. Á kaup þetta kom svo full dýrtíðaruppbót samkvæmt lögum, en hún nam um síðustu áramót 27%. Sið- ustu þrjá mánuði ársins 1940 voru þannig allar mánaðarlegar peningagreiðslur til stúlknanna, samkvæmt samningi, fyrir þessa tvo launaflokka, kr. 81.20 og kr. 100.25. Auk þess var fritt fæði, hvort sem var í starfs- eða frítíma, en eftir þvi sem dýr- tíðin var orðin um áramót, eða síðustu þrjá mánuði ársins yfir- leilt, myndi g'olt fæði varla kosta minna yfir mánuðinn en 90—100 krónur. Stúlkur, sem veiktust, átlu rétt á fhllu kaupi í 14 daga á ári. Sumarleyfi þeirra var 10 dagar fyrir 6—12 mónaða starf á sama stað. Yinnutimi starfsstúlkna var — eða mátti vera — 63 klst. á viku, en þar i voru taldir matmáls- og kaffitímar, en þeir jnunu vei’a til jafnaðar, þótt erfitt sé einatt að þeir séu reglubundnir, sölcum þess sérstaka starfs, sem hér er um að i-æða, — um 12 klst. á viku, miðað við að unnið sé 7 daga vikunnar. Raunveru- legur starfstími verður þá um 51 klukkustund á viku. Það verður um 7 klst. og 20 mínútur á sólarliring, miðað við 7 daga, en ca 8y2 klst, ef jniðað er við 6 daga. Krafa til sérnáms vegna starfsemi þessarar er ekki gerð önnur en sú, sem samningurinn geri ráð fyrir, hvað snertir langan og skamman starfstíma. Hér mun þvi almennt um svip- aða hæfni að ræða og hjá stúlk- um, sem í algengum vistum vinna. Samanburður á kjörum starfsstúlkna í veitingahúsum og matsölustöðum, og starfs- stúlkna á heimilum yrði þvi auðveldur, bæði hvað snertir starfstíma, starfsskilyrði og kaup. — Ef að hér værí um fag- legt nám að ræða, þrjú til fjög- ur ár, eins og reglan mun’ nú vera, hvað hinar ýmsu iðngrein- ir snertir hér í bæ, — jafnvel þjónsstaða í veitingahúsi krefst þriggja ára náms, gæti slíkur samanburður vitaskuld ekki komið til greina. 2. Breytingartillögur við framangreindan samning. Byrj- unarlaun skulu vera kr. 125.00 á mánuði og' á það reiknast full dýrtíðaruppbót samkvæmt út- reikningi verðlagsnefndar. Um s. 1. áramót reyndist þetta ueina 42%. Samkvæmt þessu yrði kaupið kr. 177.50 á mánuði. Þjónustugjald o. þ. b. skyldi bækka úr kr. 5.00 á mánuði upp í kr. 15.00. Mánðargreiðsla í peningum yrði þá alls kr. 192.50. Stúlkur skyldu bafa fullt fæði frítt, hvort sem þær væru i fríi eða við vinnu, eins og áður. Ef þær veiktust skyldu þær lialda fullu kaupi í fjórar vikur á ári, helmingi lengri tíma en áður var. Sumarleyfi skyldi hækka úr 10 dögum upp í 14 daga á 6—12 mánaða starfi. Þá skyldu starfsstúlkurnar fá einn lieilan frídag i viku. Vinnutími hina sex daga vilcunnar skyldi vera alls 54 klst., þar með lalið mat- ar- og kaffihlé, sem skyldu vera á dag — í sex daga — 1 klst. og 40 mín., alls yfir 6 daga vinnu- viku 10 klst. Starfstími slcyldi því vera á viku hverri réttar 44 klst., það eru 7 klst og 20 min. í sex daga vikunnar á dag. Með þessu fyrirkomulagi yrðu fastir frídagar á ári í þessarí starfs- grein 66 alls. Ef að svo erfiðlega félli, að starfsstúlka forfallaðist í 28- daga á ári vegna veikinda, bæri henni fullt kaup fyrir alls 94 daga á ári, en það er rúinlega fjórðungur ársins, án þess að noklcurt verlc væri unnið -þá i daga. —- Eins og i hiniim fyrra samningi. eru hér, í þessum til- lögum, ýms ákvæði, sem skipta meira eða minna máli. Hér er t. I d., auk ákvæðisins um írídaga í viku, sem myndi verða mjög kostnaðarsamt í framkvæmd, annað ákvæði, sem líka myndi viða reynast dýrt og örðugt við- fangs. Þess er sem sé krafizt, að við hver vaktaskipti skuli fært inn í sérstaka bók, sem hver starfsstúlka hefir, starfstími þeirra. Þetta myndi hafa það í för með sér, að lialda yrði sér- stakan mann, til þess að færa bók þessa. Hann vrði að mæta við öll vaktaskipti, en þá gæti svo farið að frítími hans vrði litill, nema að einnig hér yrðu vaktaskipti höfð. 3. Félag það, sem liér á lilut að máli mun vera rúmlega árs- gamallt. Með sanngirni og menningárlegri uppbyggingu meðlima sinna, mun það með árunum eflast svo, vegna hæfni þeirra til þeirra sérstöku verka, sem hér er verið að vinna, að það komist í sveit með öðrum faglegum samtökum liér í bæ, er mynduð eru um vissa kunn- áttu og hæfni, bæði um það, sem það hefir að bjóða og þiggja. — Hvort stofnað hefir verið til yfirstandandi deilu á þessum tillölulega trausta grundvelli, mun niðurstaða sú, sem væntanlega finnst von bráð- ar, sennilega sýna. En livað sem því líður, þá er liitt ávallt hin bráðasta nauðsyn, einkuhi þeg- ar deilt er, að sannur vilji sann- girninnar sé ríkjandi hjá báðum aðilum. Fundur brezkra lýðræðissinna. Hinn 12. janúar kom saman i London þjóðfundur „lýðræðis- sinna“ úr brezka heimsveldinu. Var fundurinn boðaður af stjórnarandstæðingum, í því skyni að gagnrýna'-gerðir stjórn- arinnar, og voru það eins og að líkum lætur kommúnistar, sem béldu uppi skarpastri gagnrýni. Engar hömlur voru lagðar á fundaliald þetta, enda gerðist ekki neitt það á fundi þessum, er gefið gæti stjórninni minnstu ástæðu lil að óttast. Ræðui’, sem haldnar voru, voru mjög hóf- sainlega orðaðar, og er til þess tekið að fundur þessi beri meira vntt um' einlægan vjlja Breta til að vinna lýðræðinu gagn, en að liann hafi haft neina stjórn- málaþýðingu. Ályktanir fundarins voru í átta liðum, cn friður var aðeins nefndur í áttunda liðnum — „friður þjóðarinar, unninn af verkalýð allra landa og byggður á valdi lýðsins til að ráða eigin málum“, eins og það er orðað. Með þvi að það voru aðallega marxistar, sem til fundarins boðuðu, kennir náttúrlega ým- issa grasa í fundarályktuninni. Eru það aðallega ákærur á hendur brezku stjórninni fyrir tómlæti hennar i loftvarnamál- um Lundúnaborgar, en með þeim áróðri bafa kommúnistar þótzt geta valcið óánægju í garð stjórnarinnar, vegna þess, hve viðkvæmt þetta mál er. Voru það aðallega ræðumennirnir R. Palme-Dult og D. N. Prilt, seni héldu þessum áróðri uppi. Þrátt fyrir nokkra óánægju í garð stjórnarinnar kom fram einlægur vilji til sigurs á fasism- anum. Nokkrir fundarmanna kváð- ust vera fulltrúar verkalýðsfé- laga og jafnaðarmannaflokka, en bæði brezki jafnaðarmahna- flokkurinn ogverklýðssamband- ið hafa neilað að hafa sent full- trúa á fundinn. Fregnir, sem sendar hafa ver- ið út um fund þenna hafa verið mjög ýktar, aðallega það, sem sagt hefir verið um andstöðuna gegn brezku stjórninni. Bæjap fréttír Tilkynningar frá Líkn. Ungbarnavcrndin er opin hvern þriÖjudag og föstudag kl. 3—4. — Káðleggingarstöð íyrir barnshaf- andi konur er opin fyrsta miðviku- dag í hverjum mánuði kl. 3—4. ■— Börn eru hólusett gegn barnaveiki mánudaga og fimmtud. kl. 5—ó. Hringja ver'ður fyrst í síma 5967 milli kl. 11 og 12 á miðvikudög- um og laugardögum, Templara- sundi 3. Alþingi héfir verið kvatt saman til fund- ar 15. febrúar. Sex sönglög heitir nýtt sönglagahefti eftir Sig- valda S. Kaldalóns tónskáld, er úl kom á afmælisdegi hans. I heítinu eru þessi lög: Huldur (Gr. Thom- sen), Hamraborgin (Davíð Stefáns- son), Heiðin há og Fjallið eina (Grétar Fells), Með sólskinsfána (Jak. Thorarensen), Eg syng um þig (Kjartan Ólafsson). — Félags- prentsmiðjan hf. gefur heftið út. Næturakstur hefir Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383. Axel Guðmundsson á Skattstofunni biður þess getið, að hann- sé ekki höfundur greina þeirra, sem skrifaðar hafa verið um verkalýðsmál í dagblaðið Vísi und- anfarið. Hallgrímssókn. Fermingarbörn sirá Sigurbjarnar Einarssonar, komi til viðtals í Aust- urbæjarskólann næstk. fimmtudag kl. 5 siðd. — Fermingarbörn síra Jakobs Jónssonar komi á sama stað og tinra. Gengið inn frá leikvell- inum. Heimilisfang síra Sigurbjarnar Einarssonar er á Freyjugötu 17, sími 4273. Næturlæknir. Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Næturvörður í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskuennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Er- indi: Uppeldismál, II (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kynþættir Evrópu (Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata fyrir celló og píanó, C-dúr, eftir Beethoven (cello: dr. Edel- stein; píanó: dr. Urbantschitch). 21.20 Hljómplötur: Symfónía nr. 1, eftir Sibelius. IR er seldup á eftirtöldum stööum s Veitingástofunni, Laugavegi 28. Veitingastofunni, Laugavegi 45. Veitingastofunni, Laugavegi 46. Veitingastofunni, Laugavegi 72. Veitingastofunni Inn, Hverfisgötu 32. Verzluninni Rangá, Hverfisgötu 71. Stefáns Café, Skólavörðustig 3. Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8. Testofunni Drangey, Grettisgötu 1. Brauðsölubúðinni, Njálsgöu 40. Brauðsölubúðinni, Bergþórugötu 2. Skóvinnustofunni, Vitastíg 11. Brauðsölubúðinni, Hringbraut 61. Verzluninni, Bergstaðastræti 40. Mjólkurbúðinni, Miðstræti 12. Hótel Borg. Brauðsölubúðinni, Tjarnargötu 5. Bókabúð Eimreiðarinnar, Áðalstræti 6. Búðinni í Kolasundi 1. Kaffistofunni í Hafnarhúsinu. Konfektgerðinni Fjólu, Vesturgötu 29. Veitingastofunni, Vesturgötu 48. Brauðsölubúðinni, Bræðraborgarstíg 29. Brauðsölubúðinni, Brávallagötu 10. Verzluninni á Víðimel 35. Jj o IIjartans þakkir iil vina og vandamanna, nær og g /jær, fgrir allbr þær gjafir og góðu óskii;, cr mér bár- i? « nst á sjötugs afmæli rriinu og skópu mér ógleumanlega o gleðistund. J? « Þ ó r ð u r B j a r na s o n. 5J » g luOOOOUOOOOOOCKSOOOOQOOOOO;XÍOOOO»CKlCaQO»OCKK>OQaO»QOOCXX 300 kr. fær sá, er getur útvegað STRAX 3—4—5 herbergja nýtízku íbúð á góðum stað, með baði og eldhúsi. — Tilboð, merkt „300 kr.“, sendist afgr. Vísis. Borðal II anök Borðalmanakablokkir V eggalmanök Finnup Einarsson Bókaverzlun Austurstræti 1. Sími: 1336. FYRIRLIGGJANDI FJÖLBREYTT IJRVAL AF Karlmannafata «§■ Frakkaefnm GEFJUN-IÐUNN I Aðalstræti. — Sími: 2838. (áður eign Böðvarsbræðra í Hafnarfirði) er til sölu, með íbúðar- og geymsluhúsum, Jóðum og öll- um tilheyrandi mannvirkjum. Ennl'remur fiskreitur 12050 fermetrar að stærð, á svonefndu Háahrauni, á- samt fiskgeymsluhúsi. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar eru gefnar í útgerðarlána- eða lögfræðingadeild bankans. LANDSBANKI ÍSLANDS. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að Jóhannes Indriðason skósmiður andaðist á heimili sinu, Bergstaðastræti 12, að- faranótt þess 4. Aðstandendur. Jarðarför sonar mins, Jóns Guðmundssonar, fer fram frá dómkirkjunni og hefst með liúskveðju á heim- ili hans, Óðinsgötu 18, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 2 e. h. Jarðað verður i Fossvogi. Sigríður Jónsdóttir, Bókhlöðust. 6 A og aðrir aðstandendur. X.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.