Vísir - 07.02.1941, Síða 1

Vísir - 07.02.1941, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðaayenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Knur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, föstudaginn 7. febrúar 1941. 30. tbl. BRETAR HAFA TEKIÐ BENGHAZI. ÖLL CYRENAICA A YALDI BRETA. Mlarlierinn heBdnr áfrain §ákn< inni vestur á bógimi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Atíunda tímanum í morgun bárust fregnir um það til London, aS Nílarherinn brezki hefði tekið Benghazi, aðalviðskiptaborg Vestur- Libyu og mestu hernaðarbækistöð, sem ítalir áttu í þess- um hluta landsins. Með töku Benghazi er öll Cyrenaica, frjósamasti hluti Libyu, á valdi Breta. Hersveitir Wavell’s sækja áfram vestur á bóginn, en að svo stöddu verður ekki sagt, hvort tilgangurinn er að halda áfram meðfram ströndinni alla leið til Tripoli, en úr því Benghazi er fallin er ekki búist við mikilli mót- spyrnu. Kringum Benghazi var gott til varnar, en mest- ur hluti svæðisins milli Benghazi og Tripoli, er sand- auðnir. Benghazi er 500 enskar mílur fyrir vestan þær stöðv- ar sem Nílarherinn hafði, áður en hann hóf sóknina fyrir tveimur mánuðum. Hver borgin og herstöðin hef- ir verið tekin á fætur annari, Sidi Barrani, Sollum, To- bruk, Derna — og Benghazi. Fregnir um töku Benghazi kom mönnum mjög á óvænt. Að vísu var búist við, að þess mundi skammt að bíða, að Nílarherinn hertæki borgina, en menn áttu ekki von á því/að hún mundi falla svo skjótt. Er svo að sjá sem ítalir hafi gersamlega brostið baráttukjark. Hinn nýi sigur er hinn mikilvægasti j>ví að með honum er Cyrenaica sennilega að fullu og öllu glötuð ítölum, og hann mun hafa hin stórkostlegustu áhrif, þar sem enn er barist við ítali í Afríku, örvandi á sækjendur, lamandi á verjendur og hann mun hafa víðtæk áhrif heima fjnrir á Ítalíu — draga enn- frekar úr mönnum kjarkinn — og hafa örvandi áhrif á þá Frakka, sem famir eru að trúa á sigur Breta. Það var tilkynnt í London í dag, að í Nílarhernum, sem nú sækir fram væri hersveitir frjálsra Frakka, franskir sjóliðar og nýlenduhersveitir innfæddra manna frá nýlendum Frakka, Spahiar svonefndir, og er það Catroux herforingi, fyrrverandi landstjóri í Franska Indokína, sem stjórnar þessum her. Enn- fremur eru í Nílarhernum, auk brezkra hersveita, Ástralíuher- sveitir, Ný-Sjálendingar og Suð.ur-Afríkuhermenn. Á öðrum vígstöðvum Afríku eru liersveitir Breta hvarvetna í sókn. ítalir liafa sent liðsauka frá Ashmara til Khereen við járnhrautina, en líklegt þykir, að Italir muni ekki verjast 1 þarna lengi, enda þótt skilyrði frá náttúrunnar hendi séu að sumu leyti góð til varnar. Ind- verskar hersveitir, vanar fjalla- hernaði, taka þátt í sókninni gegn ítölum. Fyrir austan Bar- entu er ítalskur her á undan- lialdi í áttina til brautarinnar milli Ashmara og Addis Ahb- eba. Her þessi varði Barentu, en varð að liörfa undan þaðan, eftir að indverskar hersveitir tóku borgina að aí'stöðnum 5 daga bardögum. Setulið Itala var um 10.000 menn, en 1500 hafa verið teknir til fanga. Leif- ununi af þessum her er nú veitt eftirför og eru það slcoskar, indverskar og belgiskar lier-. sveitir (frá Belgiska Kongo), sem reka flóttann. Bretar sækja því fram til Rauðahafs á tveimur stöðuni, fyrir austan Barentu og við Khereen. I Ábessiniu sælcja hersveitir Breta, studdar innfæddum sjálf- boðaliðasveitum, fram í .áttina til Gondar, og i Somalilandi sækja Suður-Afríkuhersvei tir fram. MENZIES í KAIRO. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, er nú i Kairo og hefir rætt við forsætisráðherra Egiptalands. Menzies er í heim- sókn til ástralska hersins í Pale- stinu og Egiptalandi. Menzies sagði í gær, að Ástra- lía mundi senda nægilegt lið til þess að viðhalda ástralska hern- um erlendis og auk þess yrði komið upp 500.000 manna her til að verja Ástralíu, ef til inn- rásar kæmi. Tekjuskattur í Ástralíu hefir verið þrefaldaður. Hernaðarút- gjöldin nema 186 millj. stpd. Mikill hergagnaiðnaður er kom- inn á fót í Ástralíu. TYEIMUR ÍTÖLSKUM SKIPUM SÖKT. Útvarpið í Budapest ségir, að tveimur ítölskum flutningaskip- um, 6000 og 7000 smál., hafi verið sökt með tundurskeytum. Kínverjar kaupa 100 flug- , vélar í U. S. A. Knox, flotamálaráðherra Bandarikjanna, hefir skýrt frá því, að rikisstjórnin í Kina hafi samið um að kaupa 100 liern- aðarflugvélar í Bándaríkjunum. Petain vill ekki vera þjóðleiðtogi án valda. London í morgun. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Yichy er fullyrt, að Petain hafi ekki fallizt á að verða leiðtogi fjögurra manna stjórnar, þannig, að Laval hefði raunverulega völdin. Darlan, flotamálaráðherra, ræddi við dr. Brinon, sendi- herra Frakka í París, í gær og í dag ræðir hann við Lav- al, að því er talið er. Petain tek- up ákvörð- un sína í vikulok. London í gærkveldi. Darlan, flotamálaráðherra, var á leið til Parísar síðdegis í gær og í einni fregn segir, að Hunzinger, hermálaráðherra, hafi farið með houum. Darlan mun skýra Laval frá ákvörðun- um stjórnarfundarins í Viehy. Nokkurar líkur eru til, að Dar- lan Iiafi liaft meðferðis gagn- tillögur frá Petain. Þó er búist við, að Petain taki fullnaðar- ákvörðun um svar við kröfum Hitlers í vikulokin. Parísarblöðin, sem eru á valdi Þjóðverja, halda áfram að hafa í hótunum við Vicliystjórn- ina, og krefjast algerrar sam- vinnu við Þjóðverja. Láta þau ótvírætt í ljós þá skoðun, að frekari dráttur á fullnaðarsvax-i verði ekki þolaður. 12 milj stpd, útgjöld á dag. ILondon í gærkveldi. Sir Ivingsley Wood, f jármála- j ráðherra Bretlands, tilkynnti neðri málstofunni í gær, að dag- leg útgjöld ríkisjóðs Breta næmi nú yfir 12% millj. stpd. á dag og væri enn vaxandi. Þar af fara 8 rnillj. til hers, flughers og flota, en hitt til annarra styrjaldarþarfa og nauðsyn- legra útgjalda. Sir Kingsley fór fram á, að veittar vei’ði 600 milj. stpd. til útgjalda það sem eftir er fjárhagsársins og 1000 millj. stpd. til útgjalda á fjárhagsár- inu 1941—1942. ÚJtgjöldin hafa aukizt um helming frá því fyr- ir einu ári og nema 3300 millj. stpd. á fjárhagsárinu, sem nú er að líða, og er það meira en þriðja Heimsstyrjaldarárið, en Grikkir taka 2000 fanga. London í morgun. (Útvarpsstöðin í _ Budapest skýrir frá því, samkvæmt grísk- um útvarpsfi’egnum, að ítalir hafi beðið geipilegan ósigiié í hardögunum fyrir noi’ðan Kli- sura. Ilafa Grikkir tekið þar alls yfir 2000 fanga og mikið herfang. ítalir reyndu árang- urslaust að nota skriðdreka í gagnáhlaupunnm. Grikkir eyði- lögðu þá í vélhyssuskothríð. ]oIm S. ioont skioað- ur siim Bioða ríkjiiii í loiio. London í gærkveldi. I gær síðdegis barst fregn um ’ það 'til Lontlon, að Roosevelt foi-seti hefði valið Jolin G. Wi- nant, forseta Alþjóða verklýðs- sambandsins sem sendilierra Bandaríkjanna í London. Til- kynnti Roosevelt öldungadeild- j inni útnefninguna i gær, en slík- \ ar útnefningar eru ávallt lagðar ! fyrir öldungadeildina til fulln- aðarsamþykktar. Jolm G. Winant hefir lengi verið í miklum metum hjá Roosevelt. — Winant er reþu- blikani og hefir oft verið talinn líklegur til að vei’ða fyrir vali sem forsetaefni þess flokks. — Hann hefir um langt skeið liafl mikinn áhuga fyrir félags- og verklýðsmálum og unnið mikið fyrir þau, sem forseti „Social Security Board“, sem Roosevelt stofnaði, og var varaforseti og síðar forseti Alþjóðaverkalýðs- sambandsins í Genf, en skrif- stofur þess voru fluttar til Montreal eftir uppgjöf Frakka i styrjöldinni. Er Winant kunn- ur mörgum stjórnmálamönnum Evrópu frá þeim tíma er hann ; starfaði i Genf. í London fagna menn því, að Winant varð fyrir valinu sem sendiherra Bandarikjanna. Himmler og Terboven á flugferðalagi. Himmler og Terboven flugu til Norður-Noregs í gær. Þeir eru i eftirlitsferðalagi. þá námu þau yfir 2600 millj. stpd. og var það mesta út- gjaldaárið í þeirri styrjöld. Sir Kingsley boðaði meiri út- gjaldaaukningu og að þjóðin yrði að leggja enn liarðara að sér. I ræðum, annarra þing- manna kom fram sú skoðun, að V útgjöldin sýndu vilja þjóðarinn- ar til þess að sigra. — Sir Kingsley kvað menn hafa gert of mikið úr verðbólguhættunni i Bfetlandi, en stjórnin væri vel á verði gegn öllum slíkum hætt- um. Péturs Benediktssonar,' chargé d’affaires i London, hefir oft verið getið hér í blaðinu í sambandi við ýms mál, sem honum hafa verið falin til fyrirgreiðslu og úrlausnar fyrir íslands hönd. Er það einróma álit þeirra, er til þekkja, að mjög giftusamlega hafi tekizt um val í þessa ábyrgðarmiklu stöðu, er Pétur skipar. Vísi hefir nýlega borizt fnynd af Pétri Benediktssyni, þar sem hann er við vinnu á sltrifstofunni, West Eaton Square nr. 6. Pétur Benediktsson tók próf i lögfræði liér við háskólann árið 1930, og gegndi þvi næst stöðu í utanríkismálaráðuneyti Dana allt til ársins 1939. Dvaldi hann m. a. í Frakklandi og á Spáni, meðan hann gegndi þeim störfum. 1 byrjun styrjaldar- innar fór hann sem sérstakur erindreki íslenzku ríkisstjórnar- innar til London, og hefir Iiaft þar aðsetur siðan. I maimánuði 1940 var hann útnefndur sem fulltrúi Islands í Bretlandi með diplomatisku umboði. SEINUSTU FRÉTTIR í STUTTU MÁLI Bandaríkin vildu gefa Grikk- landi 30 flugvélar. Iinox skýrði nýlega frá því, að flotamálastjórn Banda- rikjanna hefði boðist til þess að gefa gríska flotanum, 30 svo- nefndar Grumman-flugvélar, sem voru á einu flugvélastöðv- arskipi Bandaríkjanna. Grikkir liöfnuðu boðinu með þökkum, sögðust vilja fá nýri’i og full- lcomnari flugvélar og greiða þær fullu verði. Samkomulags- umleitanir standa yfir urn að Grikkir fái forgangsrétt að þeim flugvélum, sem verið er að smíða í Bandaríkjunum fyr- ir Breta. Bi’etar taka þátt i þess- um samkomulagsumleitunum. I — Depasta i sendisveit Grikkja | í Washington hefir í tilefni af , fyrrnefndri fregn skýrt frá þvi, að Grikkir liafi í rauninni elcki ■hafnað tilboðinu um flugvéla- gjöfina, en þeir kysi heldur að fá nýrri gerð. Kvaðst hann bíða fi'ekai'i fyrirskipana frá Aþenu. i Götubardagar , í Álasundi. I Götubardagar liafa orðið i Álasundi. Lenti almenningi og j norskum stormsveitarmönnum ’ saman. Frumvarp Roosevelts. Fulltrúadeildin hefir sam- Jiykkt breytingartillögur við frv. Roosevelts. Heimildin, sem Roosevelt fær, gildir til 30. júni 1943. Er I)oosevelt lieimilað að gera samninga um aðstoð, sem | verður að vera lokið fyrir 30. júní 1946. 200 flutningaskip verða byggð. Roosevelt hefir undirskrifað lögin um 313 milj. dollara fjár- veitingu til að smiða 200 flutn- ingaskip. Skipin verða 7500 smál., og er búist við að þau geti enzt i 5 ár. Engar loftárásir í nótt. • Engar loftárásir voru gérðar á Bretland i gær. I gærkveldi heyrðist til þýzkx-a flugvéla, en engum sprengjum var varpað. Brottflutningur barna í Eire. Skrásetning á franx að fara í Eire með það fyrir augum, að öll hörn verði flutt úr borgum landsins.' Ennfremur lasburða fólk og vanfærar konur. Dönsku skipin í U.S.A. Siglingamálaráðuneyti Banda- ríkjanna gerir sér vonir um, að fá afnot af dönskum skipum í höfnum Bandaríkjanna, án þess að talca þau lögtaki. Á ráðuneyt- ið i samningum við fulltrúa eig- enda skipanna. Eigendur þeirra eru enn dálítið hikandi, aðallega vegna afstöðu Þjóðverja og Breta. Hitler vill fá Bizerta. Fregnir hafa boi'izt um, að ein lcrafa Hitlers sé afnot af flothöfninni Bizerta. Lausa- fregnir Iierma, að Weigand liafi sagt, að Þjóðverjar fái ekki Bi- zei'ta. Vítisvél springur í Zagrep. Vitisvél olli nokkru tjóni í húsi brczk-jxigóslavneska húss- ins í Zagrep. í húsinu var aðeins ein kona og beið hún bana. Vít- isvélin sprakk að næturlagi. —- I þessu húsi eru ræðismanns- skrifstofpr Breta. Rannsókn fer fram. i i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.