Vísir - 12.02.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 34. tbl. Hitler á f undi með Hu§§oliiii Franeo og: Petain? Hrakfarir ítala umræðuefnið. rasm a r, íyrsta etai á lotorði EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Ekki verður enn með vissu sagt, hvort Hitler tek- ur þátt í fundi Mussolini og Franco, en í fregn frá Zurich í morgun er talið líklegt, að haldin verði ráðstefna í dag, sennilega í ítalskri borg á Miðjarðarhafsströnd, og verði rætt um hvað gera skuli til þess að rétta við gengi möndulveldanna, vegna hrakfara ítala. Horfurnar við Miðjarðarhaf hafa ger- breyst vegna ósigra ítala, og það er álitið mjög mikil- vægt, að Petain og Franco verða sennilega hafðir með í ráðum. \ Þrátt fyrir neitanir í Berlín er því haldið fram, að Hitler muni taka þátt í fundinum, en hann átti að byrja kl. 11 árdegis. Það er kunnugt, að Franco fór yfir landamærin kl. 8 í gærmorgun. Kom hann akandi í bifreið frá Barce- lona. Orðrómur hefir komizt á kreik um, að Mussolini ætli að biðja Franco að bera einhver boð til Breta, en aðrar fregnir herma, að nú eigi að, leita til Spánverja um aðstoð í Miðjarðarhafs- styrjöldinni enn á ný. Ekkert verður að svo stöddu sagt hvort þetta hefir við nokkuð að styðjast. Viðbúnaður Þjóðverja á Balkaxt. London í morgun. Þjóðverjar safna miklu liði á stöðvum nálægt landamær- um Júgóslavíu, Rúmeníu og Búlgariu (þar sem landamærin mætast). Fregn frá Búdapest liermir, að yfir 100 herflutninga- flugvélar þýskar hefði sézt á leið til Rúmeníu í gær. Olíulest hleypur af „sporinu“. Járnbrautarlest, sem í voru olíugeymavagnar, hljóp af teinunum. á landmærum Búlg- aríu. Lestin var á leið til Þýzka- lands, 8 menn biðu bana, en margir særðust. 40 vagnar eyði- lögðust. Frjálsir Frakkar frá Tschad sækja 400 e. m, inn í Suður-Libyu. London i morgun. Fréttastofa frjálsra Frakka í London tilkynti í gær, að her- sveitir frjálsra Frakka frá Tschad, Mið-Afríku-nýlendu Frakka, liefði sótt 400 enskar milur inn i Suður-Libýu, og tekið margar vinjar (óasa). Þykir þetla frækilega af sér vikið. Hersveitirnar eru undir forystu Leclercs herdeildar- foringja. Mótspyrna var víða mikil. Yfir þann hluta sand- eyðimerkurinnar var að fara, sem erfiðastur er yfirferðar. Einkanlega varð mikið tjón i flugstöðinni í Coufra. Hernað- araðgerðum er lialdið áfram á þessuni slóðum. í fyrri fregn segir svo: Svissneska útvarpið skýrði frá því í gærkveldi, að Franco og Suner væri komnir til Ítalíu. Að líkindum ræða þeir við Mussolini í Genúa. Því er opinberlega neitað í Ber- lín, að Hitler taki þátt í við- ræðunum. Franco mun verða kominn Stórhertogafrúin af Luxembourg í Washington. London í morgun. Fregn frá Washington herm- ir, að stórhertogafrúin af Lux- embourg og maður hennar liafi komið frá Kanada í lieimsókn til Roosevelts forseta. Þau komu frá Kanada, þar sem þau dvelj- ast meðan styrjöldin stendur. Stórhertogahjónin verða tvo daga í Wasliington. aftur til Spánar á fimmtu- dag. Petain er farinn til Mið- jarðarhafsstrandarinnar til stuttrar hvíldar og mun ræða við Franco. Darlan flota- og utanríkisráðherra mun einn- ig fara þangað og munu þeir ræða við Franco, er hann hefir viðdvöl nokkura þarna á heimleið frá Ítalíu. Mý ái'ás á Hannover I nátt. Einkaskéyti til Vísis frá U. P. London í morgun. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu nýja loftárás á Hannover í nótt sem leið. Einnig var varpað sprengjum á Bremen og fleiri staði. — Nánari fregn- ir af árásum þessum eru ekki fyrir liendi, en vitað er, að flug- skilyrði voru ekki hagstæð og árásin var ekki eins stórfelld og i fyrrinótt. »Yfirheyrslumu utanríkis- nefndar Bandaríkjaþjóð- þings lokið. London í morgun. í gær voru frelcari tilkynn- ingar birtar í London um árás- ina miklu á Hannover. Á það var minnst í brezkri tilkynn- ingu, sem. Churchill sagði í ræðu sinni, að vetrarmánuðina hefði Þjóðverjar getað varpað niður 3—4 smálestum sprengi- kúlna fyrir liverja eina, sem Bretar hefði getað varpað á Þýzkaland — en þetta færi nú að verða i liina áttina, og væri árásin á Hannover, eina mestu iðnaðarborg Þjóðverja, fyrsta efndin á þessu loforði. Það voru margir liópar flug- véla, sem þátt tóku í árásinni. Yeður var slæmt, éi' af stað var lagt, en batnaði er á leið, og stóð árásin all's í 6 klst. Árás j þessi virðist vera einn liður í | sókn i lofti, sem Bretar liafa byrjað á iðnaðarborgir og inn- rásarháfnir óvinanna. Níu af hverjum tíu flugvélum, sem 1 þátt tóku i árásinni á Hannov- j er, fundu þá staði, sem þeim ! var ætlað að varpa sprengjum á. Sumir flugmannanna vörp- uðu sprengikúlum í eldana, er kviknað höfðu víðsvegar á árás- arsvæðinu, en aðrir létu sprengjuúi rigna yfir verk- i smiðjur, sem mjög auðvelt var að finna vegna bjarmans frá þeim byggingum, sem kviknað hafði i. Þjóðverjar skutu ákaft af loftvarnabyssum sínum og sendu margar orustuflugvélar til árása á sprengjuflugvélar Brela, en tókst ekki að lirekja þær á brott. Ur öllum árásar- leiðöngrum Breta í fyrrinótt ; voru aðeins 4 flugvélar, sem ! ekki skiluðu sér heim. . Vissa er fyrir, að feikna tjón j varð í Hannover, en einnig var varpað sprengjum á marga staði aðra i norðvesturhlula Þýzkálands, oliustöðvar við höfnina í Rottei'dam, tvær flug- stöðvar í Hollandi, og kvöld- og næturárás var gerð á Bou- logne, en á þá innrásarliöfn var einnig gerð loftárás í fyrradag í hjörtu. I>á var varpað sprengj- um á Ostende og Clierbourg. Willkie seinasta vitniö. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Utanríkisnefnd þjóðþingsins hefir nú lokið við að leita álits sérfróðrá manna um frumvarp Roosevelts. Willkie var seinasta „vitnið“. Hann livatti eindregið til þess að Bandaríkin veitti Bretlandi sem skjótastan og mestan stuðning. M. a. sagði Willkie, að ef Bretar biði ósigur og Þjóðverjar næði br^ka flotanum, eða hann „væri úr sögunni“, myndi Bandarilan verða komin í strið eftir 1—2 mánuði. WiIIkie livatti eindregið til, að Bandaríkin stvddi lýðræðis- ríkin í barátfu jjeirra. Hann sagði, að þeir, sem mótfallnir væri frumvarpinu ætti að greiða atkvæði með þvi, til þess að sýna einingu þjóðarinnar. Willkie var þess einnig- mjög hvetjandi, að haldin væri ráð- stefna til þess að ráðgast um aukna aðstoð við Bretland. Einhver áhrifamesta hjálpin, sem Bretum væri veitt, sagði hann, væri að*láta þeim i té 10 —15 tundurspilla á mánuði. Það, sem Bretum væri hættu- legast, er að missa skip, sagði hann, og ef þeir fá tundurspilla til að gæta flutningaskipaflota sinna, dregur mjög úr þeirri hættu, að flutningaskip verði skotin í kaf í eins stórum stíl og verið hefir. Willkie lagði mikla áherzlu á það, að Bandaríkin mundi fljót- Ibga lenda í styrjöld, ef Bret- hmd biði ósigur. • Ný árás á inn- rásarhafnirnar í nótt. EINKASKEYTI FRÁ U. P. London í morgun. Miklar sprengingar heyrðust í Dóver í morgun frá Englands- ströndum skömmu fyrir mið- nætti, og ætla menn, að brezk- ar sprengjuflugvélar hafi gert enn eina árásin'a á innrásar- hafnirnar við Ermarsund. Er það sjötta nóttin í röð, sem brezki flugherinn gerir árásir á helztu innrásarbækistöðvarnar, svo sem Boulogne, Dunkuerque og Calais. Lítið var um Wftárásir á Bretland í iiótt sem leið, en sprengjum var þó varpað á nokkura staði, aðallega á suður- og suðauslurströndinni. BREfcK FLOTADEILD GERIR ÁRÁS Á INNRÁSARBÆKI- STÖÐ ÞJÓÐYERJA 1 BELGlU. Brezka f lotanrálaráðuneytið tilkynnti í gær, að brezk lier- skip hefði skotið á Ostende í Belgíu snemma í gærmorgun. Skotið var á hafnarmannvirki og skip og komu upp miklir eldar. Herskipin liéldu á brott að skothríðinni lokinni, án þess að hafa orðið fyrir nokkurum skemmdum. Ekkert manntjón varð meðal sjóliðanna á her- skipunum. 1 í SÓKN Á ÖLLUM VÍGSTÖÐVUM. I gærkveldi var tilkynnt í Kairo, að Bretar væri í sókn á öllum vígstöðvum í Afriku. — Flugher Breta og Suður-Afríku- flugsveitirnar liafa verið mjög alhafnasamar. Sunderland-flugbátanna er iðulega getið i skeytuní, enda koma þeir mjög við sögu oft og tíðum. — Hér er verið að athuga slíka flugbata, livort nokkuð hafi bilað, smyrja þá o. s. frv. 21 ítölsk flugrvél §kotin niöur frá því a iiinnndag:. 0 London i morgun. Tilkynt var í Aþenuborg í gærkveldi, að skotnar hefði verið niður 21 flugvél fyrir It- ölum frá þvi á sunnudag. Italir gerðu engin áhlaup í gær, og í fyrradag liafði þegar dregið mjög úr áhlaupum þeirra. Á einum stað aðeins gerðu þeir snarpt áhlaup, en biðú algeran ósigur eftir 2 klst. orustu, og tóku Grikkir mikið lierfang. ítalskar flugvélar liafa verið mikið á sveimi yfir Grikklandi, en lítið fjón hefir orðið af sprengjuárásum þeirra. Loftárás á Aþena. Lítið tjón. Loftárás var gerð á Aþenu og hafnarborgina Piræus í nótt sem leið. Tjón varð lítið, nema í einu verkamannahverfi i Pir- æus. Nokkrir menn biðu bana og særðust, en tjón varð elcki mikið. Sótf fram til Addis Abbeba. London í niorgun. Fregnir í morgun herma, að Suður-Afríkuhersveitir séu komnar um 5 enskar mílur inn í Suður-Abessiníu, fyrir austan Rudolfsvatn. Suður-Afríkulierinn miðar að því, að slíta samgönguæðar milli Addis Ahheha, höfuðborgarinn- ar og aðalaðseturs Itala í land- inu — annarsvegar — og Suður- Ahessiníu og Somalilands. Horf- ir vel um, að þessi áform lieppn- ist, og þokast hersveitirnar í átt- ina til Addis Abbeba. Hliiknstvtjlli Tellera ítalskur her- foringi, lést af sárum. London í morgun. Það var tillcynnt í Kaii'O í gær, að Tellera herforingi, sem stjórnaði 10. herfylki Itala í Lábyu, hefði látizrt af sárum, er hann hlaut í orustunni við Benghazi. Hann var grafinn í Benghazi á sunnudag, með venjulegri hernaðarlegri við- höfn. BERGANZOLI HERFORINGI sá sem flýði frá Bardia til Tobruk og lcomst þaðan til Benghazi, og hafði yfirlier- stjórn á hendi í orustunni fyrir sunnan Benghazi, sagði í Kairo í gær, að hann hefði fengið fyr- irskipun um að brjótast í gegn- um varnir Breta hvað sem það kostaði. Brezku vélahersveitirn- ar höfðu þá náð á sitt vald Tri- poliveginum, fyrir sunnan Beii- ghazi. Ilófst þarna orusta, sem stóð í 3 daga. Áhlaup Itala báru ekki árangur, sem kunnugt varð, og gafst Berganzoli upp eftir árangurslaus, hörð áhlaup. Berganzoli og lið hans, 15.000 menn, lögðu niður vopnin. Her- sveitir lians áttu þá aðeins eftir skotfæri, sem hefðu dugað þeim liálfa klukkustund til. Berganzoli lauk miklu lofs- orði á liersveitir Breta, skipu- lag, dugnað og útbúnað allan, hraða í sókn o. s. frv. EF TIL STYRJALDAR KEM- URÁ KYRRAHAFI — Roosevelt sagði í viðtali við blaðamenn í gær, að þótt Bandaríkin lenti í styrjöld á Kyrrahafi, væri auðið að halda áfram að veita Bretum stuðn- ing með því að senda þeim her- gögn. En forsetinn bætti þvi við að liann teldi ekki líkur til þess, að Bandaríkin neyddist til þátt- töku i Kyrrahafsstyrjöld. Innflúenzan kom- in til Akureyrar. Vísir hafði tal af Magnúsi Péturssyni bæjarlækni í morg- un og sagði hann að ný inflú- enzutilfelli síðastliðna nótt hefðu verið sama og engin. Veikin væri væg og fylgikvillar ekki neinir komnir fram.. Að- eins 6 beiðnir hafa borist um aðstoð til skáta. Ennfremur hafði Vísir tal af Vilmundi Jónssyni landlælcnir i morgun. Sagði hann að inflú- enzan væri komin til Akureyr- ar,- hefði orðið vart fyrstu til- fella hennar þar i fyrradag. Kvað hann kvef hafa gengið þar að undanförnu eins og svo víða annarsstaðar, en inflúenzutil- fellin skæru sig alveg úr. Kvað landlæknir livergi mikil hrögð að veikinni, en allviða komið á samgöngubanni til að verjast lienni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.