Vísir - 12.02.1941, Blaðsíða 2
VÍSIR
DAGELAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: ICristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 60 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hvaða sjóður
er þetta?
Igær — f jórum dögum áður
en Alþingi á að koma
saman — skýrir Tíminn frá því,
að tveir Alþingismenn, Bjarni
Ásgeirsson og Steingrímur
Steinþórsson liafi borið fram á
Búnaðarþingi áskorun til ríkis-
stjórnarinnar „um að gera nú
þegar ráðstafanir til [>ess að
greiddar verði verðuppbætur á
útfluttar landbúnaðarafurðir.“
Síðan er gerð grein fyrir því,
liverju Jjessar uppbætur eigi að
nema á liverja útflutta vöruteg-
und og er hér um þær uppbætur
að ræða, að vafalaust skipta
nokkurum miljónum króna.
Tillögu þessari fylgir allítar-
leg greinargerð, sem einnig er
birt í Tímanum. Greinargerðin
befst á þessa leið:
„Horfur fyrir landbúnaðinn
eru nú ótryggar og iskyggilegar
úr liófi fram.
Fyrirsjáanlegt er að kaup-
gjald við landbúnaðarvinnu
hækkar stórlega á þessu ári.
Jafnvel má búast við, að alla
ekki verði unnt að fá verka-
fóllc til landbúnaðarstarfa fyrir
það kaup, sem bændur geta
greitt. Þetta eitt ásamt öðru
fleiru ógnar „landbúnaðarfram-
leiðslunni nú“.
Engin ástæða er til þess að
rengja þessa umsögn formanns
Búnaðarfélags Islands og bún-
aðarmálastjóra. Það skal aðeins
á það minnt, að bér í blaðinu
var á það bent í fyrrahaust, að
það gæti orðið landbúnaðinum
skammvinnur ábati, að verða á
undan í fyrstu lotu i kapphlaup-
inu milli verðlags og kauplágs
i landinu. Það skal alls ekki
dregið í efa, að horfurnar fyrir
landbúnaðinn séu „ótryggar og
ískyggilegar úr Iiófi fr%m“ og
því réttmætt og nauðsynlegt að
setja undir , væntanlegan leka,
ef koslur er á.
Hingað til bafa menn ekki
vitað, að til væru neinir sjóðir,
sem grípa mætti til í þessu
skyni. Það mun því koma alger-
lega flatt upp á menn, að í grein-
argerð þeirra Bjarna og Stein-
grims segir svo:
„Almennt er búizt við að rík-
isstjórnin hafi umráð yfir ein-
hverri fjárhæð, sem verja megi
til að verðbæta þær útflutnings-
vörur, sem harðast hafa orðið
úti, vegna markaðstapa af völd-
um styrjaldarinnar.“
Það er dálítið einkennilegt
orðalag þetta: „Almennt er bú-
izt við“. Hvar hefir opinberlega
verið vikið að því svo mikið
sem einu orði, að rikisstjórnin
liefði yfir að ráða einhverjum
óhemjusjóði, sennilega miljón-
um króna, til þess að verðbæta
útflutningsvörur? Hvergi svo
vér vitum.
„AImennt“ mun því spurt:
Hvaða fé er þetta? Hver hefir
greitt i þennan sjóð? Og hverju
nemur hann?
En það er engu líkara en að
þeir félagar bafi fengið ein-
hverja nánari vitneskju um
þennan sjóð, meðan þeir voru
að skrifa greinargerðina. Þvi i
lok greinargerðarinnar segir á
þessa Ieið:
„Tillaga þessi er algerlega
bundin við útflutningsvörur
landbúnaðarins, ekki af því að
okltur flutningsmönnum tillög-
unnar sé ekki mjög vel ljóst, að
þörf sé að verðbæta landbúnað-
arvörur, sem seldar liafa verið
á innlendum markaði, ef bænd-
ur æltu .að .liafa sambærileg
kjör við aðra framleiðendur.
En þar sem það mun útilokað,
að hægt sé að verja fé því, sem
ríkisstjórnin hefir umráð yfir
til verðuppbótar, til þess að
verðbæta vörur seldar innan-
lands, lítum við svo á að til-
gangslaust sé að gera kröfu á
þeim grundvelli."
Hér er ekki lengur „almennt
búizt við því, að ríkisstjórnin
bafi umráð yfir einhverri'fjár-
bæð“. Hér er beinlínis talað um
fé, „sem ríkisstjórnin liefir um- 1
ráð yfir“ og ]iað er meira að
segja talið vitanlegt, að ráðstöf-
un þessa fjár sé svo bundin, að
ekki sé til neins að lala um að
því verði að einliverju leyti
varið til að bæta landbúnaðar-
afurðir, sem seldar bafa verið á
innlendum varkaði.
Eftir þessu er útlit á að rikis-
stjórnin hafi í vörzlum sínum
einbvern meiribáttar ájóð, sem
verja skuli i ákveðnum tilgangi.
Hvers vegna befir ríkisstjórnin
ekki látið neitt uppi opin-
berlega um þennan sjóð?
Eðlilegast er að álykta, að
ríkisstjórnin bafi ekki óskað að
láta neitt uppi i málinu fyrr en
Alþingi kæmi saman. En livers
vegna talca þá tveir þingmenn
sig til og bera fram tillögur um
náðstöfun þessa sjóðs -— sem al-
menningur hefir ekki haft neina
vitneskju um — að eins fjórum
dögum áður en Alþingi á að
lcoma saman ? «
Frá Búnaðarþingi.
Á fundi Búnaðarþings í gær
fkitti Guðmundur Jónsson
kennarí á Hvanneyri erindi um
búreikninga og gaf skýrslu um
búreikningaskrifstofu þá sem
liann veitir forstöðu.
Þar næst voru lögð nokkur ný
mál fyrir þingið. Þar sem þau
voru of seint komin fram þurfti
til þess afbrigði frá ]>ingsköpum
og voru þau leyfð. Meðal þeirra
var lillaga til þingsályktunar
um verðuppbætur á útfluttar
landbúnaðarafurðir, frá þeim
Tv© vélbáta rekur
ÓNjjállíbjai'S'a til iaatfe.
Togararnir .,IBaí§tcinn“ og: „€>íyllir
fundet þá í nótt.
í fyrrinótt urðu tveir vélbátar „Fylkir“ frá Norðfirði, gerður
út frá Sandgerði, og „Hrafn Sveinbjarnarson“ frá Keflavík
fyrir vélabilun í róðri. Þeir náðu ekki landi og þegar tók að
hvessa í gær rak þá til hafs. — Bátamir eru nú báðir fundnir.
Togaramir „Hafstein“ og „Gyllir“ er fóru „Sæbjörgu“ til að-
stoðar að leita bátanna fundu þá í nótt.
,46
I fyrrinótt reri fjölda báta úr
verstöðvunum suður með sjó,
en í gær livessti til muna og
bröðuðu bátarnir sér þá til
lands. Komust allir lieim beilu
og höldnu nema „Fylkir“ og
„Hrafn Sveinbjarnarson". Þeir
voru báðir með talstöðvar og
létu þegar vita, að þeir væru
með bilaðar vélar, og að þá
ræki ósjálfbjarga út til bafs.
Fyfsl bcirst Slyoávúrnafelag-
inu skeyti frá „Fylkir“ í gær-
morgun, að bann væri með bil-
aða vél. Var Sæbjörg þá þegar
scnd til að leita bátsins, en þcg-
ar liún var komin nokkuð á
leið, barst skeyti frá Hrafni
Sveinbjarnarsyni um það, að
hann væri einnig með bilaða
vél og þyrfti á hjálp að halda.
Vegna þess að Hrafn var
fjær landi, fór Sæbjörg að leita
bans fyrst og ætlaði að taka
Fylki, þegar hún væri búin að
finna ‘Hrafn. En þrátt fyrir
miðunartækin fann Sæbjörg
bvorugan bátinli. Vissu for-
menn þeirra líka ógjörla hvar
þeir voru staddir.
Þar eð Sæbjörg fann livor-
Bjarna Ásgeirssyni form. Bún-
aðarfélagsins og Steingrimi
Steinþórssyni búnaðarmála-
stjóra.
Samþykkt var lillaga frá
Hafsteini Péturssyni um að
beina þeirri ósk til Búnaðar-
sambanda og búnaðarfélaga í
sveitum að þau geri nauðsyn-
legar ráðstafanir tíl að fylgjast
með beilsufari fólks, livert á
sínu svæði og leysa vandræði
bænda sem kunna að stafa af
farsótt þeirri sem nú er að
breiðast út um landið.
Fundur er í Búnaðarþingi í
dag kl. 4.
ugan bátinn, voru togararnir
Gyllir og Hafsteinn fengnir til
að aðstoða liana við bátaleitina
og fundu þeir þá í nótt. Haf-
steinn fann Fylki kl. um 1 í
nólt. Var báturinn þá um 40
mílur undan Skaga. Var veður
þá svo vont, að togarinn treyst-
ist ekki að ná sambandi við
bátinn — bættan var svo mikil
að togarinn bryti liann. Ilann
béið þess végna bjá bonuni til
morguns.
Gyllir fann Hrafn um 60 míl-
ur undán landi kl. 6 i morgun.
Veður var þá hið versta, rok
og sjógangur, svo liann treyst- i
ist heldur ekki slrax að ná
sambandi við bátinn.
Vísir bafði í morgun lal aí ]
fréttaritara sínum í Sandgerði.
Sagði hann, að i rokinu i gær
hefðu bátar tapað frá 3—5 i
bjóðum bver. Annars kvað
bann afla mikinn bjá Sand-
gerðisbátunum undanfarn i
daga og veiðin óðum að glæð- ,
ast.
Þar syðra er lílið um inflú- 1
i enzu enn sem komið er.
; Er Vísir liafði tal af Jóni '
Bergsveinssyni erindreka um
hádegið í dag, var Gyllir búinn
að koma taug yfir í Hrafn og
bafði hann þá i eftirdragi. Var
mikill sjór þar úti og gekk
! liægt. Voru helzt líkur til að
togarinn færi með IJrafn til
Ólafsvíkur.
! Hafsteinn náði sambandi kl.
6 við Fylkir, og voru þeir einn-
ig á leiðinni til lands.
Alfred Guðmundsson
hefir verið rá'Öinn sem ráðsmað-
ur Dagsbrúnar, af hinni nýju stjórn
félagsins. Áður gegndi Alfred störf-
um skrifstofumanns, og tók því
næst við aðalstörfum -fyrir félagið
á síðastliðnu sumri.
hagstæður verzlun-
jöfnuður i s. 1. jan-
úarmánuði.
Samkuæm t u p plýsingum,
sem Vísir hefir fengið hjá
Hagstofu íslands hefir verzl-
unarjöfnuðurinn við útlönd
í janúarmánuði síðastliðn-
uni orðið hagstæður sem
nemur rúml. 12.350.000 kr.
Ijmftutningurmn nam kr.
6.113.370 l<r., en útflutning-
urinn kr. 18A72.170 kr.
Loftvarnir.
I.
Nú eru senn liðnir þrír árs-
fjórðungar, síðan fyrst var efnt
hér til loftvarna. Mætti því
ætla, að tími hafi unnizt til að
koma þeim, í viðunanlegt liorf.
Mætti einnig ætla, að almenn-
ingur befði þegar fyrir löngu
lokið undirbúningi nauðsyn-
legustu varúðarráðstafana í
beimahúsum og á vinnustöðv-
um.
Hvorugu er nú samt að
beilsa; því miður. Vantar jafn-
vel mikið á. En vöntun þessari
veldur fyrst og fremst trúleysi
almennings og valdliafa á rök
og stáðreyndir. En svo liá' ær
geta rökin orðið, að daufir
lieyri og slaðreyndirnar svo
máttugar, að þær veiti jafnvel
blindum sýn.
Og nú liafa rölc og staðreýud-
ir talað. Þýzkar flugvélar bafa
a. m. k. tvívegis flqgið bér yfir
bæinn á þessum vetri. Rúður
bafa gnötrað við þrumur loft-
v^rnabyssanna og þúsundir,
eða tugir þúsunda, af íbúum
bæjarins, liafa með eigin aug-
um séð vigvélar þessar og
sprengjur fallbyssanna sundr-
ast umhverfis þær.
Hvorug þessara flugvéla olli
okkur Islendingum beinu tj >ni.
IJvorug þeirra varpaði bér nið-
ur sprengjum. Sennilega var
bvorug þeirra send bingað í
því skyni, beldur til njósna eða
könnunar. Verðmætasti flutn-
ingur þeirra munu hafa verið
ljósmyndavélar og mælitæld.
En verður þetta síðasta lieim-
sóknin, er við fáum af þýzk-
um hernaðarflugvélum ?
Ef ekki, hvcr verður þá
bleðsla þeirra flugvéla, er liing-
að koma, þegar könnun er lok-
ið? Og hvaða dag koma þær?
Og hye margar verða þær þá
saman?
Þessum spurningum mun
reynslan ein fá svarað.--
En rökin og staðreyndirnar
bafa nú talað. Er ckki komim
tími til að hlýða á mál þeirra?
Lúðvig Guðmundsson.
Bát vantai* úp
Hopnafirði.
„Skúli fógeti“, 9 smál. stór
hátur frá Neskaupstað, fór í
róður frá Hornafirði aðfara-
nótt þess 11. þ. m„ en lxefir
ekki komið fram síðan.
Tjáði Jón Bergsveinsson
blaðinu í morgun, að veður
befði ekki verið eins vont þar
eystra sem hér. Hafði hann
von um að geta fengið bát úr
IJornafirði i dag til að leita að
„Skúla fógeta“.
Árásir Breía 1.
vikuna i febrúar.
London í morgun.
Vikuna sem lauk 7. febrúar
gerði brezki flugberinn meiri á-
rásir á berstöðvar óvinanna en
nokkru sinni fyr. Meðal bafna,
sem í-áðist var á, var franska
flotahöfnin Brest, sem Þjóð-
verjar liafa á valdi sínu. Á hana
voru gerðar þrjár árásir. í einni
árásinni komu upp eldar á 150
metra löngu svæði, og náðu
logarnir 60—70 metra í loft
upp. Reykinn lagði upp í 3000
metra liæð. Ennfremur voru
gerðar þrjár árásir á Boulogne,
tvær á Dieppe, tvær á Dunkirk.
Tvær árásir voru gerðar í
björtu á Ermarsundsliafnir og
flugvelli, og voru þá sprengju-
flugvéladeildir studdar af or-
ustuflugsveitum.
Á Diisseldorf-béraðið voru
gerðar ítrekaðar árásir, þar á
meðal á járnbrautarskiptistöðv-
ar, flugvelli og stóra verk-
smiðju. — Auk spi-engja af
þyngstu tegund, var einnig
varpað út miklu af eldsprengj-
um.
v
Brezku flugmenziirnir vilja
að hljótt sé um afreksverk
þeirra.
•
Eftir JOHN Á. PARRIS,
fréttaritara U. P. í London.
•
Hinar ungu flughetjur
Bretlands Kljóta lítið sem
ekkert lof í brezku blöðun-
um — nema allir í heild —
og þeir eru næstum aldrei
nefndir þar með nafni. —
Heimurinn mun ekki fá að
kynnast hetjudáðum þeirra
fyrri en styrjöldin er á enda og
saga hennar færð í letur. Þá
fyrst munu menn kynnast hin-
um fífldjarfa Kanadamanni eða
hlæjandi' Skotanum, sem ekkert
kunnu að hræðast. Þeir eru jafn-
okar Billy Bishops, sem var
frægasta flughetja Breta í
Heimsstyrjöldinni 1914—18. —
Billy Bishop ér átrúnaðargoð
margra þeirra unglinga, sem nú
skipa flugher Breta. Margir
þeirra hafa „farið um hendur
hans“ vestur í Kanada, þar sem
liann aðstoðar við að „fram-
leiða“ 12.000 flugmenn hverjar
28 vikur. Allir hafa þeir heyrt
um trusturnar — 170 að tölu —
sem bann liáði í lofli og hvernig
liann bauð Þjóðverjum byrgin,
þótt fé væri lagt til höfuðs lion-
um, með því að mála flugvél
sína silfurlita og bláa, svo að
hún væri sem auðkennilegust.
Þeim befir líka verið sagt frá
því, þegar flugvél hans hafði
einu sinni fengið f sig 100 kúlur,
eða þegar liann lirapaði í henni/
brennandi, 4000 fet og hlaut tíu
heiðursmerki fyrir 72 flugvélar,
sem hann slcaut niður.
I byrjun stríðsins virtist úfin-
hærður Ný-Sjálendingur ætla að
verða þjóðhetja Breta. Hann
var „Cobber“ Kane,1) sem tókst
alltaf að þefa uppi einhverja
þýzka flugvél og senda hana tíl
jarðar, jafnvel þegar allt var
með kyrrum kjörum á Vestur-
vígstöðvunum. Hvert blað í
Bretlandi fór að skrifa um af-
rek hams og hróður hans barst
jafnvel til Bandaríkjanna. Það
var opinberlega viðurkennt, að
hann hefði skotið niður fimm
flugvélar, en félagar hans full-
1) „Cobber“ táknar það
sama í Ástralíu og „pal“ í Bret-
landi og „buddy“, í Ameríku, ]>.
e. kunningi, vinur o. þ. h.
yrtu að a. m. k. 30 liefði fallið
fyrir lionum. En svo fórst Kane
af slysförum. Annar vængur
ílugvélar lians straukst við jörð
og bún eyðilagðist.
Siðan þetta gerðist liefir
Royal Air Force — jafnt flug-
menn sem yfirboðarar — forð-
ast allan bávaða um störf sín.
Þeir eru orðnir hjátrúarfullir og
balda, að ef engar fregnir berast
af afrekum þeirra, þá muni
þeim takast betur að leika á
dauðann, sem liggur í leyni
skýjum' ofar, j'fir Bretlandi,
Ermarsundi, Frakklandi og
Þýzkalandi.
Einstaka sinnum heyrist um
afrek einstaklinga flughersins.
Það er þegar heiðursmei-ki eru
aflient. Þá er stundum sagt frá
því, að þessi eða hinn flugmað-
ur hafi skotið niður svo og svo
margar óvinaflugvélar. En í
áugum flugmannanna sjálfra er
það bezta táknið um dugnaðinn,
hversu oft þeir hafi verið send-
ir fram gegn fjandmönnunum.
Enn sem komið er mun Eric
Stanley Lock, 24 ára, hafa skot-
ið niður flestar flugvélar, eða
samtals 22. Af sprengjuflug-
mönnum hefir sveitarforinginn
Duncan Stuart Mac Donald far-
ið flestar ferðir til Þýzkalands.
Frá bví í sept. s. 1., þangað til í
byrjun desember, fór hann í 81
leiðangur þangað.
Þessar flughetjur ársins 1940
eru ekki menn — þeir eru ung-
lingar, sem starfa i flokkum.
Piltarnir, sem balda um stjórn-
vöbnn á Spitfire-flugunum, eru
nafnlausir einstaklingar, sem
treysta á samheldni og samstarf,
tíl þess að ná sem mestum ár-
angri gegn fjandmönnunum og
vera sem öruggastir sjálfir.
Kandamaðurinn Bisbop, Eng-
lendinguirnn Ball, Ricbtbofen
liinn þýzki, Guynemeyer liinn
franski og Bandaríkjamaðurinn
Rickenbacker, sem voru fræg-
ustu flugkappar þjóða sinna í
Heimsstyrjöldinni 1911—18,
böfðu að eins að vopni tvær vél-
byssur, sem skutu tiltölulega
liægt. Þeir áttu líka í liöggi við
tiltölulega fáar flugvélar, sem
voru eins vopnum búnar. Flug-
vélar þeirra flugu hægt og bar-
dagasvið þeirra var mjög tak-
marlcað, að eins yfir vígvöllun-
um sjálfum.
Sá, sem stjórnar orustu- eða
árásarflugvél nú á dögum, fer
upp í allt að 30.000 feta bæð og
getur flogið mörg liundruð
mílna viðstöðulaust. Andstæð-
ingar þeirra liafa litlar fallbyss-
ur, svo braðskeyttar, að allt
verður undan að láta, sem fyrir
skotum verður. „Samvinna“ er
því kjörorð allra flugmann-
anna, nema „næturhrafnsins“,
sem læðist inn yfir Þýzkaland
eins og þjófur á nóttu.
Orustuflugvélarnar reyna allt-
af að balda liinum skipulögðu
fylkingum sínum. Takist það
ekki verður orustan að einni
bendu eða liundaslag, eins og
og það beitir á máli flugmánna.
Þá skeður allt í svo skjótri svip-
an, að oft veit enginn með vissu„
bvaða flugvél var skotin niðuv
af hverjum.
Ef fylkingarnar leysast upp
dregur það mjög úr styrkleika
liverrar sveitar bæði til sóknar
og varnar. Hver einstakur flug-
maður á þá miklu frekar á
bættu að hann verði fjand-
mönnunum að bráð.
Það er miklu bklegra nú err
1914—18 að flugvélar, sem
skolnar eru óiður „komist ekki
til skila“, enginn viti hver veitti
þeim „banasárið"., Þegar bar-
daginn er bafinn og Hogið er
með 600 km. hraða gerist allt á
brotum úr sekúndu. Enginn
flugmaður veit með vissu, livað
bann hefir lent í kasti við marga
fjandmenn. Þá var öðru máli aS
gegna 1914—18, þegar flugvél-
arnar dröttuðust varla úr spor-
unum á nútíma mælikvarða.
Fjöldi flugvéla fellur vafa-
laust í sjó niður, án þess að>
nokkur hafi hugmynd um þaS.
Eða þær eyðileggjast í lendingu,.
vegna skemmda, sem þær hafa
órðið fyrir í bardögum. Það eru
víst margar flugvélar, sem
ýmsir brezkir flugmenn geta
„bókað“ á sinn reikning, en
verða bara að fara í „almenn-
inginn“, án þess að nolckur sér-
stakur bljóti heiður af því.