Vísir - 18.02.1941, Page 3
VlSIR
Eiigiian Bandaríkja
laer í Grænlandi.
Tilltynning frá sendiherra Dana.
Annað svar
til H. P.
Því miður er svargrein H. P.
í Visi i gær skrifuð í þeim tón,
að stúdenti er vart trúandi til
að skrifa af svo lítilli kurteisi.
Þykjast sumir sjá þar föður og
son, en lialda að lieilagur andi
hafi verið eitthvað vant við lát-
inn.
Það sem H. P. ber mér aðal-
lega á biýn, er það, að eg gangi
fram lijá aðalatriðinu í grein
lians, nefnilega því, að ágóðinn.
verði litill eða enginn, „nema
því að eins að reksturinn verði
útsvars- og skattfrjáls, eða
ívilnað stórkostlega um skatt-
greiðslu“.
Þessu er því til að svara, að
Háskólinn hefir ekki farið fram
lá neinar ívilnanir um skatt-
greiðslur, svo að þessi hræðsla
H. P. um engan skatt, er nýtt
fyrirbrigði af skatthræðslu,
sem eiginlega er allt of sjald-
gæft í þessu þjóðfélagi. En
skemmtilegt var að sjá að það
skyldi vera til.
í öllum kostnaðaráætlunum
undirbúningsnefndar hefir vit-
anlega verið gert ráð fyrir
stólaskatti til bæjarins og
skemmtanaskatti; ennfremur
vöxtum af stofnfé og öllum
þeim útgjöldum, sem sliku fyr-
irtæki fylgja. En nefndin hefir
ekki getað samið neina skyn-
samlega áætlun sem sýndi tap-
rekstur, enda mun reynast erfitt
að fá menn til að trúa því, að
lcvikmyndahús hafi ekki sæmi
lega afkomu, þótt þeim fjölgi
um eitt eða tvö frá því sem nú
er.
Um vinnubrögð nefndarinnar
talar H. P., sem von er, af allt
of lítilli þekkingu og engu
meiri góðvild, enda er sannleik-
urinn að sama skapi lítill fyrir-
ferðar. En um þau eiga aðrir að
dæma.
í lok greinar sinnar gefur H.
P. í skyn, að eg liafi liaft einka-
liagsmuna að gæta í sambandi
við „brugg“ á sauðfjiárlyfjum,
og verða þau orð vart skilin á
annan veg en þann, að eg hafi
borið eittiivað talsvert úr být-
um fram yfir laun mín við þá
starfsemi. Þótt það komi ekki
þessu máli við, verð eg, livort
sem H. P. þykir það ljúft eða
leitt, að fi'æða hann á þvi, að
allur hagnaður af þeim lyfjum
sem eg hefi framleitt, liefir
runnið til stofnunár þeirrar sem
eg veiti forstöðu, og ált megin-
þáttinn i því að hún hefir vaxið
úr þeim þrönga stakki sem
lienni var upprunalega sniðinn
af stjórnarvöldunum. Og ef H.
P. finnur eittlivað sérstaklega
athugavert við það, að eg skuli
ekki hafa gert þessa lyfjafram-
leiðslu að einkafyrirtæki mínu
og orðið auðugur maður, væri
hann máske til með að upplýsa
það við tækifæri.
Rektor Háskólans hefir í gær
í Vísi sagt sitt álit um þetta mál,
og liefi eg þar engu við að bæla,
þvi að eg vonast lil að málið sé
nú öllum almenningi Ijóst. Og
ef það hefir liafst upp úr þessum
skrifum, þá er væntanlega til-
gangi okkar allra náð.
Níels Dungal.
Frd
Biinaðarþing'l.
Áður en gengið var til dag-
skrár á Búnaðarþingi i gær var
þar nýstárleg og eftirtektarverð
sýning á spunaáliöldum, sem
maður austan úr Flóa hefir
fundið upp og smiðað.
Maður þessi < er Sigurjón
Kristjánsson frá Forsæti í Flóa.
Ásgeir L. Jónsson ráðunautur,
sem sagði nokkur orð áður en
sýningin hófst, kvaðst liafa ver-
ið við mælingar í Mildavatns-
mýri í fyrra sumar og séð þá
lieimasmíðaða vindmyllu uppi
á þakinu. Er hann kom inn sá
hann þar rokk, sem spann einn
þráð, án þess að nokkur sæti
við hann, en hann var í beinu
sambandi við mylluna á þak-
inu.
Þessir nýju rokkar Sigurjóns
í Forsæti eru eiginlega sam-
steypa úr spunavél og rokk og
í fljótu bragði athugað virðast
þeir hafa það bezta úr báðum.
Garnið er spunnið á snældu
með hnokka eins og á rokk, en
snældan sjálf flyzt fram, og
aftur og vinnst því jafnt á hana.
Einnig getur rokkurinn tvinn-
að og þrinnað bandið og hesp-
að.
Sigurjón sýndi þeim búnað-
arþingfulltrúum tvo rokka,
spann annar þeirra einn þráð
en liinn þrjá. Er hinn síðari sið-
asti og fullkomnasti rokkurinn
sem Sigurjón liefir smíðað og
veitlu menn því eftirtekt hve
fyrirferðarlítill liann er. Er það
mikill kostur, því víða eru húsa-
kynni frekar þröng í sveitum.
Rokkur þessi var rafknúinn og
getur þvi jspunnið lopann án
þess að um liann sé liugsað að
öðru leyti en því að skipta um
lopa 0g*tengja saman ef þráður
slitnar. Svo sú sem lætur rokk-
inn spinna getur starfað óhindr-
að að öðrum húsverkum jafn-
framt. Eins þi'áðs rokk hefir
Sigurjón smiðað fyrir 150 kr.,
en um verð á þriggja þráða
rokkum gat hann ekki sagt að
svo stöddu.
Sigurjón er maður sjálf-
menntaður í smíðinni og hefir
meira að segja orðið að smiða
verkfæri sín sjálfur, þar sem
efni hans leyfðu ekki kaup á
þeim, t. d. rennibekk.
Sigurjón útskýrði þessa smið-
isgripi sína með nokkrum orð-
um, en forseti Búnaðarþings
þakkaði honum komuna og sýn-
inguna.
Yiðstaddar voru ýmsar
þekktar li eimili siðnaðarkonu r
þessa bæjar og þótti þeirn þessi
nýjung hin merkilegasta.
Fundur var stuttur í Búnað-
arþingi í gær.
Næsti fundur er i dag kl. 4.
Foxsetar Alþingis.
J?orsetar sameinaðs alþing-
is og deilda voru kosnir í
gær. Voru settir fundir í deild-
um að loknum fundi í samein-
uðu þingi.
Haraldur Guðmundsson var
kosinn forseti sameinaðs þings,
Pétur Oltesen 1. varaforseti og
Bjarni Ásgeirsson 2. varaforseti.
Skrifarar voru lcosnir þeir Jó-
Sendiráðinu hefir borizt eft-
irfarandi yfirlýsing, sem utan-
ríkisnáðuneyti Bandaríkjanna
birti í Washington 9. janúar síð-
astliðinn um aðgerðir Banda-
i ríkjastjórnar á Grænlandi:
Með tilvisun til spurninga,
sem setlar hafa verið fram í
hlaðafréttum nýlega, liéfir utan-
ríkisráðuneytið birt eftirfar-
andi yfirlýsingu:
„Bandaríkin hafa ekkert her-
lið sent til Grænlands, og ekki
liafa þau lieldur komið upp
neinum flug- eða flotastöðvum
í þessari dönsku nýlendu. Það
sem gerst hefir er sem hér seg-
ir:
í sambandi við undirskrift
samningsins við Danmörku frá
4. ágúsl 1916 um afhendingu
Vesturindíueyjanna dönsku
lýsti utanrikisráðherrann þvi yf-
ir, að Bandaríkin mundu ekki
mótmæla því, að Danmörk
víkkaði pólitískt og fjárhagslegt
áhrifasvæði sitt, svo að það næði
lil alls Grænlands. Bandaríkin
hafa ekki aðliafst neitt það á
Grænlandi, sem gæti dregið úr
gildi þessarar yfirlýsingar.
Árið 1920 lýsti stjórn Banda-
ríkjanna vfir því, að hún mundi
ekki tilleiðanleg til þess að við-
urkenna rétt þriðja ríkis til að
ná valdi á Grænlandi, ef danská
stjórnin skyldi óska að ráðstafa
þessu landsvæði, það leiddi af
hertöku Danmerkur, þeirri sem
þýzkt herlið framdi í apríl 1940,
að möguleiki var á nýju við-
horfi að því er til Grænlands
kom, og þurfti stjórn vor að at-
liuga það mál í Ijósi þeirrar af-
stöðu, sem hún hafði tekið 1920
og siðan haldið áfram að hafa.
Hertaka Danmerkur leiddi og
til þess, að yfirvöldin á Græn-
landi leituðu til stjórnar Banda-
ríkjanna og lýstu því, að þau
hann Þ. Jósefsson og Bjarni
Bjarnason, en i kjörbréfanefnd
Gisli Sveinsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Bergur Jónsson, Ein-
ar Árnason og Vilmundur Jóns-
son.
Forseti e. d. var kosinn Einar
Árnason, varaforseti Magnús
Jónsson, 2. varaforseti Sigur-
jón Á. Ólafsson.
Forseti n. d. var kosinn Jör-
undur Brvnjólfsson og varafor-
setar Gísli Sveinsson og Finnur
Jónsson.
FRÁ ALÞINGI:
Fjármálaráðherra hefir lagt
fyrir þingið frumvarp til laga
um afnám stimpilgjalds, þ. e. a.
sú hinná svokölluðu greiðslu-
merkja, sem Eysteinn Jónsson
kom á, og nefnd hafa verið
manna á meðal „klaufamerki“.
I greinargerð segir svo:
„Lagaákvæði þau, sem í
frumvarpi þessu er lagt til, að
væru áhyggjufull yfir því, livaða
áhrif rás viðburðanna i Dan-
mörku kynni að liafa að því er
til Grænlands kæmi, en Græn-
land hefði nú verið svift frjálsu
sambandi við Kaupmannahöfn
og möguleikanum á þvi að fá
vistir og önnur þarfindi frá
Danmörku og tækifæri til þess
að koma grænlenzkum útflutn-
ingsafurðum á danskan markað.
Sem svar við þessari málaleit-
un og öðrum beiðnum, sem
grænlenzku yfirvöldin báru
fram af sjálfsdáðum, hefir
stjórn Bandaríkjanna með fullu
samþykki grænlenzkra yfir-
valda gert eftirfarandi ráðstaf-
anir, en engin þeirra miðar að
því, að skerða neina lögbundna
hagsmuni:
1. Það liefir verið sett á
stofn amerískt konsúlat í Gödt-
liaab til bráðabirgða, til þess að
létta undir meðferð þeirra
mörgu mála, sem rísa vegna
kaupa á vistum og öðrum þarf-
indum handa Grænlandi í
Bandarikjunum og vegna sölu
Grænlandsafurða þar i landi.
2. Umboðsmaður frá Rauða
Ivrossi Ameríku hefir verið
sendur til Grænlands til þess að
rannsaka það á véttvangi, og
með ráðum grænlenzkra yfir-
valda, hvaða hjálpar ibúar
Grænlands kynnu að þurfa.
3. Vegna hinnar miklu eftir-
spurnar hvaðanæva úr heim-
inum eftir vopnum og skotfær-
um og tilbúnum hér í landi,
liefir Bandaríkjastjórn gert vf-
irvöldum Grænlands kleift að
kaupa nokkuð af vopnum í
J3andaríkjunum til afnota fyrir
þá fáu lögreglumenn,semgræn-
lenzk yfirvöld hafa ráðið til að
gæta krýolitniámanna i Ivigtut,
sem eru arðvænlegasti tekju-
stofn Grænlands.
felld verði úr gildi, um greiðslu
stimpilgjalds af ávísunum og
kvittunum, voru selt á þeim
tíma, er tekjuþörf ríkissjóðs var
mikil og ýmsir tekjustofnar
brugðust. Reynslan liefir hins-
vegar orðið sú, að tekjur sam-
kvæmt þeim liafa ekki orðið
svo miklar, að þær geti réttlætt
þann kostnað og þá fyrirhöfn,
sem framkvæmd þeirra er sam-
fara.“
Aðalfundur
Bakarameistarafélags
Reykjavíkur,
Aðalfundur Bakarameistara-
íélags Reykjavíkur var haldinn
28. jan. s.l. Eftir 20 ára starf
sém formaður félagsins baðst
hr, Stefán Sandholt eindregið
undan endurkosningu og sömu-
leiðis gjaldkeri félagsins, hr.
Davíð Ólafsson. — Kosningu
hlutu:
Björgvin Friðreksson, form.
Alfred Nielsen gjaldkeri:
Theódór Magnússon ritari.
Félagið starfar af miklum á-
liuga að velferðarmálum, stétt-
arinnar, og hefir nú um nokk-
ur ár liaft sameiginlega inn-
kaupsstofnun, til kaupa á er-
lendum efnivörum. Fyrir lið-
ugu ári síðan var stofnuð Sultu-
og efnagerð bakara. Nú er til
athugunar, að félagsmenn lcomi
sér upp hænsnabúi, til liagnýt-
ingar þess úrgangs, sem til fell-
ur við dag'legan rekstur.
VÍSIS KAFFIÐ
gerír alla glaða.
UTSALA
á alls konap ppj ónavörum byrjar í dag.
Laugaveg 40 VESTA Skólavörðustíg 2
Bifreiðastöðin GEYSIR
BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun.
Símar 1216 og 1633.
Duglegan
klæOskerasvein
vantar.
Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f.
Skrifstofnstúlka.
Stúlka, sem kann bókliald ofí vélritun, gelur íengið atvinnu.
Umsókn, ásamt mynd og ineðmælum ef til eru( hvorttveggja
endursent) sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt:
„Skrifstofa“.
b.s. Hekla
Sími 1515
Góðir bílar
Ábyggileg afgreiðsla
Að marggefnu tilefni
vill Ioftvarnanefnd taka það fram, að hin
opinberu Ioftvarnabyrgi eru eingöngu ætluð
vegfarendum.
Þeir, sem staddir eru innanhúss þegar
bættumerki er gefið, b,gr því að halda sig þar,
þar til merki um að hættan sé liðin hjá verður
gefið.
Fólk er ennfremur alvarlega áminnt um,
að velja sér stað í íbúðarhúsi sínu, þar sem það
getur haldið kyrru fyrir þar til merkið um að
hættan sé liðin hjá verður. gel’ið
l.oft Yni'iinn<-fu<l.
VÍSIS-KAFFIÐ geriz aUa glaða
Móðir min,
Sesselja Jónsdóttir,
aiidaðist í dag, 18. þ. m., að heimili mínu, Hringbraut 116.
Stefán Gunnarsson.
Maðurinn minn,
tsólfur Pálsson,
andaðist 17. þessa mánaðar.
Þuríður Bjamadóttir.
Jarðarför móður minnar, tengdamóður, fósturmóður og
ömmu,
Guðrúnar Guómundsdóttur
fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 20. þ. m. og hefst
með húskveðju að lieimili hinnar látnu, Frakkastíg 11,
kl. 1 eftir liádegi.
Sveinn O. Guðmundsson. Þórfríður Jónsdóttir.
Svanhvít Sveinsdóttir. Guðmundur Sveinsson.
Guðrún Sveinsdóttir.
ÞökkUm innilega auðsýnda samúð og hluttekiiingu við
andlát og jarðarför
Jónínu Guöbrandsdóttur,
Kárastíg 8.
Aðstandendur.
Hjartans þalcklæti voltum við öllum þeiin, sem á svo
margvislegan hátt sýndu okkur lijálp og samúð við fráfall
og jarðarför
Jóhannesar Indriðasonar,
skósmiðs, Bergstaðastræti 12.
Vandamenn.