Vísir - 18.02.1941, Side 4

Vísir - 18.02.1941, Side 4
VISIR HFftitiiíiig'iir íil * Islands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tillcynningar um vörur sendist Gttlliford & Glark Ltd. Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geir H, Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. BRUNINN í GÆR. Frh. af 2. síðu, ari, að hún hafði gleymt kola- skóflunni uppi. Ætlaði hún að fara upp og sækja skólfluna, en komst ekki nema upp í stigann; þar mætti eldtirinn henni, og í sömu svipan kom þar á móti henni frú Elisabet Einarsdóttir og kona, sem var stödd hjá henni. Á miðhæðinní hjuggu Auð- unn Sæmundsson frá Vatns- leysu, ásamt 11 börnum sínum og 1 vinnukonu, og í vesturhluta liæðarinnar frú Elisabet Einars- dóttir með 2 börnum sínum. — Húsmunir hennpr voru allir ó- vátryggðir, en húsgögn Auðuns fyrir 3000 krónur, sem er mjög lág trygging. Uppi á þakhæðinni bjó kona með barn og uppkomna dótt- ur, en auk hennar bjuggu Eng- lendingar uppi og sömuleiðis höfðu þeir alla neðstu hæðina. Ilúsið er uppistandancfi að vísu, en að innan er það að mestu eyðilagt. B æjar íréWtr Súðin Áætlað er að „Súðin“ fari vestur um í strandferð næst- komandi laugardagskvöld 22. þ. m. Vörumóttaka á allar venjulegar áætlunarhafnir til Akureyrar á morgun og fimmtudag. VIL KAUPA Iítið tveggja íbúða Htts með þægindum í Revkjavík, Seltjarnarnesi eða Skerja- firði í félagi við annan. Sölu- tilhoð og væntanlegur félagi óskast. Hvorttveggja tilboðin merkt: „Áreiðanlegur“, send- ist afgr. Vísis fyrir mi^viku- dagskvöld. TVO VANA Inflúenzan. A'ðeins fjögurra nýrra inflúenzu- tilfella varð vart í nótþ að því er Magnús Pétursson bæjarlæknir skýrði blaðinu frá i niorgun. Hann hafði þá ekki ennþá fengið allar skýrslur lækna frá í gær. Athygli - skal vakin á auglýsingu Loft- varnanefndar í blaðinu í dag. Það er nauðsynlegt fyrir alla bæjarbúa að kynna sér það, sem þar segir. Næturlæknir. Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturverðir í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Atvinnubætur og fram- leiðslubætur (Jens Hólmgeirsson). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Trió, Op. 1. nr. 3, c-moll eftir Beet- hoven. 21.25 Hljómplötur: Gömul kirkjulög. sjómenn vantar suður með sjó. Gott kaup. Uppl. á Laugavegi 53, uppi, frá kl. 3—-5 í dag. — margar gerðir. Svört og dökkblá efni 1 fermingarföt. — Gluggatjaldaefni. — Kven- silkisokkar í úrvali. — Silki- satinið margeftirspurða er komið aftur. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur. Öldugötu 29. — Sími: 4199. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til klukkan 6. Teikning (ORIGINAL) merkt Ljósafoss, hefir tapazt í lok janúar i miðbænum eða að ljósmyndastofu Sigriðar Zoéga & Co. Skilist gegn fundarlaunum til Ljósafoss, Laugavegi 26 eða á Ljós- myndastofu Sigr. Zoéga & Co. Tilkynning. Gjöfum til heilsuhælis fyrir drykkjumenn verður fram- vegis veitt viðtaka í Bókabúð Æskunnar (skrifstofu Stór- stúku íslands), Kirkjuhvoli, Reykjavík. Afgreiðsla Vísis veitir einnig slíkum gjöfum viðtöku. AUGLVSINGflR BRÉFHRUSfl BÓKflKÚPUR EK QUSTURSTR.12. 4 herbergja íbúð vantar mig 14. maí næst- komandi. Fernt fullorðið i heimili. Axel Kaaber, Simar: 1700 eða 3279. -------^---------------------- Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. ^krifctnfiitírpi Trv—og* t— Hverfisgata 12 — Simi 3400 Gott 6 lampa Marconi útvarpstæki TIL SÖLU. Uppl. i síma 1885, kl. 7—9. 1(Ár0>Ú^»rtTlN er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Hár§peonnr Hárkambar nýkomið í fjölbreyttu úrvali. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. GÓÐ ATVINNA. Forstöðu- stúlku eða veitingastúlku vant- ar á veitingaliús í kaupstað út á landi. Ráðning frá 14. mai getur komið til mála. Góð laún. — Uppl. eftir kl. 6 í síma 2644. (278 HÚSSTÖRF STULKA óskast hálfan dag- inn, mætti liafa með sér harn. Sérherbergi. Uppl. í síma 5029. (273 STÚLKA óskást nokkra tíma á dag á fámennt heimili. Simi 5412. (269 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn Bárugötu 40. (268 GÓÐ stúlka óskast suður jneð sjó. — Uppl. Hörpugötu 32, Skerjafirði. (261 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IKENSIAl VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (66 ETÁFAfrfUNCIf)] LYKLAKIPPA (smekklás- lyklar) liafa fundizt. Vitjist á Laugaveg 50 B, niðri. (262 ITILK/NNINCACJ HAPPDRÆTTI Tennisdeildar K. R. Drætti er frestað til 1. marz. Ennþá eru nokkur númer óseld og eru því nú seinustu for- vöð að tryggja sér miða. (280 HtiCISNÆOll iBÚÐ, nýtísku, 3—4 lier- bergja ásamt eldhúsi og baði óskast nú þegar eða 14. maí. Tilboð merkt: „C. A. B.“ send- ist afgr. Vísis. (270 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Tvennt í heimili. Tilhoð merkt „Sjómaður“ send- ist afgr. Vísis. (271 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu fyrir geymslu eða iðnað. A. v. á. (272 ALÞINGISMAÐUR óskar eft ir Iierbergi með húsgögnum. Uppl. í sima 3615 og 5257. (281 HJÓN með eitt harn óska eft- ir einu herbergi og eldhúsi 14. maí eða fvr. Uppl. i síma 4182. ________ (279 ÍBÚÐ, má vera lítil, óskast 14. maí, helzt 'við Laugaveginn eða Skólavörðustíginn. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. — Sími 3585 frá 6—9 e! h. (263 TVEGGJA eða þriggja her- bergja íbúð óskast 14. maí. Til- boð með upplýsingum leggist inn á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. merkt „B“. (264 HÚSNÆÐI fyrir matsölu óskast 14. maí neðan til við Laugaveg eða sem næst mið- hænurn. Uppl. í síma 3817. (274 GÖÐ ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldliús, með öllum þægindum, óskast 14. maí. Leifur Guð- mundsson, sími 4519 og 3802. (285 MIG VANTAR litla íbúð 14, mai, eina stofu og eldhús eða tvö lítil herbergi. Sími 1776. Sigríður Jochumsdóttir. (266 LAUGARVATNSHITI. Tvær íbúðir, 2—3 herbergi, óskast 14. maí, æskilegt að önnur ræri með laugarvatnsliita. Fátt í lieimili. Skilvísi og. góð um- gengni. Tilboð merkt „Sand- vatn“ sendist afgr. Vísis. (226 tKÁllPSKAFVRl VÖRUR ALLSKONAR GÚMMÍSKÓGERÐIN Lau^a- vegi 68. — Gúmmíviðgerðir. -— Gúmmávettlingar o. fl. (196 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: BARNAVAGN í góðu standi óskast keyptur. Sími 3484. (275 GÖMUL búðarinnrétting ósk- ast til kaups strax. Uppl. í síma 3646, til kl. 9 í kvöld. (276 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR keyptar hæsta verði í Fé- lagsprentsmiðjunni h.f. (184 TUSKUR. Kaupum hreinar ullar- og hómullartuskur hæsta verði. — Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (170 ÓSKA að kaupa rafmagns- ísvél. Uppl. í síma 2166 frá 4—6. (243 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU EINS manns sængur og svæfl- ar til sölu á Baldursgötu 12. ________________________ (267 'rAUÐMAGANET, ný, lil sölu. Uppl. í síma 1589. (260 SKÁBGRAMMÓFÓNN til sölu Laufásvegi 5, 1. hæð. Sími 3832. (277 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 652. MENN PRINSINS KOMA. -—- Dyrnar eru opnar, herra, eins og þér sjáið. Hér eru engir gestir. — Hvar er Hrói höttur? — Þi'ð verði'ð að fara varlega, Hrói. Eg vona að þú gætir þess, aS hann Stutely minn verSi ekki fyrir neinu. — Þetta virSist vera her manns. ViS verSum aS beita brögSum gegn þeim. MyrkriS gætir okkar. Foringinn ríSur aS dyrum gisti- hússins: — Ljukið upp í nafni kon- ungsins! hrópar hann. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. einn. Raoul de Fontaney sat þarna í liæginda- stól — og virtist liann liafa nýlagt frá sér hatt sinn og frakka. „Ef þú liefði treyst mér hetur hefðum við get- að komið í sama hílnum,“ sagði Raoul. „Eg get sagt hið sama,“ sagði Mark og sett- íst, þar sem Brennan vísaði honum til sætis. Eg gat ekki fengið af mér að trufla — þaS- fór svo vel á með ykkur Estelle Dukane.“ Brennan ygldi sig um leið og hann leit á Mark. . „Þér hafið þá enn þá eitthvað saman að sælda við þetta hyski?“ „Eg hefi litið sem ekkert saman að sælda við Felix Dukane. Hann þarf ekki á mér að halda — eða eg á honum. En vinátta mín og dóttur hans er, vona eg, einkamál okkar.“ Brennan kinkaði kolli. „Kannske þér hafið rétt fyrir yður,“ sagði hann. ,„Að minnsta kosti er bezt að snúa sér að viðræðuefninu.“ „Fyrir hvers hönd kemur Mark van Slralton fram hér, ef mér leyfist að spyrja,“ sagði Raoul de Fontaney Iævíslega. „Tímabær spurning,“ sagði Brennan, „því að þá komum við að dálitlu, sem eg hefi að segja. En viljið þér kannske svara herdeildarforingj- anum fyrst, Mark van Stratton?“ „Eg er liingað kominn til þess að bjóða fé fyrir það, sem herra Brennan hefir að selja — eg kem hér fram fyrir sjálfan mig einvörðungu.“ „Furðuleg staðhæfing,“ sagði de Fontaney og var sem þolinmæði hans væri á þrotum. Hann kastaði vindlingi sínum í eldinn. „Hvað gætir þú gert við þær upplýsingar, sem Brennán liefir aflað sér?“ „Það kemur mér einum við,“ sagði Mark og var stuttur í spuna. „Eg hefi fé til að vferja í þessu skyni og eg er fús til skipta við herra Brennan.“ , „Eg sting upp á því,“ sagði de Fontaney og sneri sér að Brennan, „að þér spyrjið Mark van Stratton hreinskilnislega, hvort hann geti neitað því, að hann komi hér raunverulega fram fyrir hönd Felix Dulcane — og kaupi fyrir hans fé.“ „Þelta' ætlaði eg mér að gera,“ sagði Brenn- an. „Og eg spyr yður nú að þessu, van Stratton. Eg trej’sti því, að þér segið mér satt, því að eg vil engin viðskipti hafa við Dukane eða lians menn.“ De Fontaney valdi sér annan vindling og kveikti í og liallaði sér aftur í stólnum. Hann gaf Mark nánar gæfur. Ungfrú Zona sat við borð í/ miðri stofunni og hlustaði af mikilli at- hygli á allt, sem sagt var. „Þér þurfið engar áhyggjur að hafa,“ sagði Mark og sneri sér að Brennan, kaldur og ákveð- inn. „Eg er Felix Dukane ekki skuldbundinn á nokkurn hátt. Eg beiti eigin dómgreind alger- lega, er eg tek ákvörðun um, hvað eg geri við gögn þau, sem eg kaupi af yður, —- ef af kaup- um þá verður.“ Brennan kinkaði kolli eins og hann léU sér vel líka það sem Mark hafði sagt. Það var sem eldur brynni úr augum Zonu. „En þér komuð fyrst sem sendiherra Duk- ane,“ sagði hún. „Þér könnuðust við það.“ „Það er satt,“ sagði Mark. „Og það er einnig satt, að við venjulegar aðstæður mundi eg ef til vill hafa látið hann fá gögnin, en ef Brennan setur það skilyrði fyrir sölunni, að eg geri það ekki, felst eg á það. Eg kaupi fyrir sjálfan mig einvörðungu." „Karlmenn hafa stundum bi'ugðist. dreng- skaparheiti sínu fyrir konu, sem þeir elskuðu,“ sagði Zona af ákafa. „Ef karlmaður liefði sagt þetta við mig, hefði eg sýnt honum í tvo lieimana,“ sagði Mark. „Við eyðum tímanum til ónýtis,“ sagði Brenn- an af nokkurri óþolinmæði. „Það, sem eg sting upp á er, að hér verði lialdið dálilið uppboð. Og þið bjóðið í það, sem i boði er. De Fontaney veit frá leynilögreglumönnum sínum — sem eg fúslega telc ofan fyrir — sumum liverjum — hvers efnis gögn mín eru. Þér, van Stratton, vinur minn og velgerðamaður, hafið liugboð um það, hvers virði þau muni vera, sökum þess, að Felix Dukane hefir lagt ekki litla áherzlu á, að komast yfir þau. Og nú vil eg segja yður lítilsháttar af sjálfum mér. Eg hefi haft frönsk, brezk og austurríslc borgararéttindi. En eg var fæddur í Litlu-Asíu og afi minn var Armeníu- maður. Eg get því elcki lirósað mér af þjóðerni eða ættjarðarást. Eg lít öll lönd sömu augum. Og eg sel þau gögn, sem eg hefi aflað mér — liæst- bjóðanda. Eg undantek að eins einn mann — Felix Dukane. — Mér er sama hverjum eg sel — að undanteknum Felix Dukane og þeim

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.