Vísir - 24.02.1941, Page 3

Vísir - 24.02.1941, Page 3
VISIR Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Hvergi fá menn betri FÖT og FR AKK A en í ÁLAFOSS — fý cfni boihin i mörgrnm iitum. — Fyi'sla flokbs viuna. — Vcrzlið við ÁLAFOSS ÞinghoUsstræti 3. Gnnnhildur konungamöðir. Prófessor Sigurður Nordal flutti í gær í hátíðasal háskól- ans erindi fyrir almenning um Gunnhildi konungamóður. þar eð erindi þetta mun að líkind- um verða flutt í útvarpið, þyk- ir ekki rétt að rekja hér efni þess, svo að ekki verði tekið af nýja brumið fyrir þeim, sem ekki heyrðu það i gær. Hins er þó ekkí að dylja, að það fjall- aði um eitt merkilegasta atriði, er að sagnfræðilegu gildi forn- sagna vorra lýtur, að sannsögli þeirra eða ósannsögli vegna hlutdrægni sagnamannanna. Komst fyrirlesarinn að þeirri niðurstöðu, líkt og Weigall um frásögurnar af Neró, að frá- sögur þær um Gunnhildi, sem nú væru til, væru í anda and- stæðinga hennar, og yrði því að gera hæfilegan frádrátt fyr- ir hlutdrægni. Þetta er ákaf- lega merkilegt atriði vegna þess, að sliks hefir enn liarla lítið verið gætt, er sögur vor- ar hafa verið notaðar. Erindið var hið prýðilegasta bæði að efni, framsetningu og flutningi, enda var gerður að því ágætur rómur og aðsókn- in var góð, eins og áður hefir verið. Það verður að þakka há- skólanum sérstaklega vel fyr- ir að liafa tekið upp þessa ný- hreytni, og liafa fyrirlestrarn- ir sjálfir verið talandi vottur um það, annars vegar að liá- skólinn á erindi til almenn- ings, og hins vegar um það, hvað ágætum mönnum hann hefir á að skipa, því fyrirlestr- arnir hafa allir verið með á- gætum. G. J. fréttír Gjafir til konunnar, sem varð fyrir brunátjóni, afhent Vísi: io kr. frá V. 5 kr. frá G.K. io kr. N.N. 2 kr. frá Á. 5 kr. frá N.N. Götulýsing. Tvö ný götuljós hafa -veriÖ sett upp viÖ gatnamót Austurstrætis og Pósthússtrætis, en áSur hafá ljós verið sett upp viS mót Ingólfs- strætis og Bankastrætis, og Austur- strætis og Lækjargötu. Sjötug verSur á morgun Jónína Rósin- kransdóttir, Lindargötu 23. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flyt- ur háskólafyrirlestur á morgun kl; 6.15 í III. kennslusto-fu. — Efni: Auglýsingar. Næturlæknir. Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. NæturverSir í Laugavegs- apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 MiSdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. f 1. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Iíöfn- um). 20.50 Útvarpshljómsveitin : Is- lenzk þjóðlög. 21.00 Kvöld Slysa- varnafélags íslands: Ávörp, ræður Hann: Eg hefi tapað öllu, sem eg átti — eignum og æru! Hún: ÞaS var svei mér heppi- legt, aS við skyldum ekki vera búin aS auglýsa trúlofunina! * Hún (öskú-vond): Ef þú bæt- ir einu einasta oröi viö, þá steypi eg mér út um gluggann! Hann (hægur): Komdu meS mér upp á efri hæSina og svo bæti eg því við, sem eg átti eftir! SKXÐAFERÐIR UM HELGINA. Yfirleitt var lítið um skíða- ferðir um helgina, enda var veðrið ekki gott, og færi yfir- leitt hart. Ármenningar leituðu fáir til fjalla í gær, m. a. vegna hluta- veltunnar, sem þeir héldu í Varðarhúsinu. Þó munu 10— 15 manns hafa fariö á laugar- dagskvöldið upp í Jósefsdal. Kváðu þeir færi liafa farið hatnandi, er á daginn leið, vegna þess að nokkuð fennti. Nú hafa Ármenningar feng- ið skíðakennara, sem mun kenna á vegum félagsins fram eftir vetrinum. Það er Guð- mundur Hallgrímsson frá Ön- undarfirði, sá sami, er kenndi fyrir Ármann í fyrravetur. K.R.-ingar fóru, rúmlega 20 talsins, upp í Skálafell á laug- ardagskvöldið. Færi var hart og veður ekki sem hezt. Stinn- ingskaldi var á og fjúk, en snjórinn náði ekki að festa. Skíðafélag Reykjavíkur aug- lýsti sldðaferð á Esju, en þátt- takendur voru aðeins tveir. Gengu þeir frá Mógilsá upp Gunnlaugsskarð, en fannst liarðsótt, því hvassviðri var á og skafrenningur, og í hryðj- unurn var varla stætt. Uppi var 10 stiga frost, hvassviðri og fannkoma. Skíðafæri var hart og enn verra að vera á skíð- um vegna stormsins. Níu l.R.-ingar voru á skiðum í gær. Veður var svalt og skaf- renningur, en færi sæmilegt i Innstadal. K.F.U.K. Fundur á morgun kl. 8y2. Utanfélagskonur vejkomn- ar. — baunir i pökkum, koma i dag. Næpur - Gulrætur fyrirliggjandi. Þorsíeínsbúð Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. ^AFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNiR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Líkkistur ávallt tilbúnar af flestum stærðum. Séð um jarðarfarir að öllu leyti sem áður. Smiðjustíg 10. Sími: 4094. Ragnar Halldórsson. Heimasími: 4094. DUGLEGA stulku vantar nú þegar til að vinna við kökubakstur. Gott kaup. Uppl. Matstofunni Brytinn. Nýkomið I Enskir vasaklútar, karl- manna og kvenna, í mörgum litum, einnig barnaklútar með myndum. \&ZLG I sprengidags- matinn: HÁLFBAUNIR í pökkum, HÝÐISBAUNIR, GULRÆTUR, SOPUJURTIR, GRÆNAR BAUNIR. HANGIKJÖT. Uiliðl'öhii SKIP hleður í Lissahon síðari hluta marz-mánaðar beint • til Reykjavíkur. Umboðsmenn D. A. Knudsen & Co., Caes do Sodré 8—2, Lissabon, simnefni „Knudsen“. Flutningur verður að tilkynnast mldirrifuðum sem fyrst. GUNNAR GUÐJÓNSSON. Símar 2201 & 5206. Tviburasysturnar bókin sem ísak Jónsson kennari þýddi og seldist upp fyrir jólin, er nú komin í bókaverzlanir aftur í fallegu bandi. Reykjavíkur Annáll h.f. Mtnwmn + _%im 4 FRfJMSÝNlNG á revýunni í kvöld kl. 8 slundvíslega. Nokkur stæði óseld og verða þau seld í Iðnó eftir kl. 1 i dag. ÖNNTJR SÝNING á morgum. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag’, annars seldir öðrum. Sala á óseldum aðgöngumiðum i Iðnó frá kl. 4 í dag og kl. 1 á morgun. Aðgangur bannaður fyrir böm. Sprengidagsfagnafi heldur VAKA, félag lýöræðissinnaðra stúdenta, sprengjudags- kvöld, 25. febrúar í Oddfellowhúsinu kl. 9V2 e. h. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 á morgun i Oddfellowhúsinu. Aðeins fyrir íslendinga. Allir ialirnir opnir í kvöld. * Hljómsveitin leikur. RÚÐUGLER 2, 3, 4, 5 og 6 millímetra þykkt BÚÐARRÚÐUR — VÍRGLER ÓPALGLER á horð og veggi , * — hyítt, svart og grænt. LUDVIG STORR, Laugavegi 15. Bolluveröið Nöknin vcrðliækkimar á mjolk og rjdma. si« «g hækkuðu kaup- gjaltli. verðnr rerð á iiolliiiu efÉirfarandi: . ■ v Rjómabollur 25 aura stykkið. Punchbollur 30 aura — Súkkulaðibollur 30 aura — Rúsínubollur 18 aura — « Creme-bollur 18aura — Bakarameistarafélag Reykjavíliup. Jarðarför Magneu Sesselju Björnsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 2 síðdegis. — Jarðað verður í Fossvogi. Kristín Magnúsdóttir. Guðmundur Böðvarsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.