Vísir - 01.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1941, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó I(IN NAME ONLY). Framúrskarandi kvik- snynd frá RKO Radio Pict- ures. — Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar: CAROLE LOMBARD, CARY GRANT og KAY FRANCIS. AUKAMYND: „DÓNÁ SVO BLÁ“, leikið af 100 manna sym- fóníuhljómsveit. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Lækkað v<arð kl. 5. Islands- r-'* kvlknijtntl samvinnuféliagunna verður sýnd í Gamia Bíó suifnu- daginn 2. marz kl. 5. — AUKAMYND: ' SKÍÐAKYIKMYND FRÁ SIGLUFIRÐI. K.F.U.K. Á morgun: MARIONETTE-LEIKFÉLAGID FAIJST verður leikinn í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8/2. BARNASÝNING verður kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Varðarhúsinu eftir kl. 1 á sunnudag. — Sími 3058. / Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. NITOU CHE“ Óperetta í 3 þáttum, eftir HARVÉ. Sýning annaö kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. — 99 Revýan 1940 ForOint i Flosoporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA Eftirmiðdagssýning á morgun, sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. U. D. Fundur kl. 5. Y. D. Fundúr kl. 3Ys. Allar stúlkur veikomnar. — Kantaðnr sanmnr 1’ li/,” _ 2” —2i/2” — 3” — 4” — 5” — 6” Ennfremur: ÞAKSAUMUR og PAPPASAUMUR galv. og ógalv. ©kaupfélaqiú Hverfisgötu 52, Reykjávík — Keflavík, Strandg. 28, Hafnarfirði. — Sandgerði. ^Liwrpo&í^ NÝKOMIÐ Barnaleirtau (2 diskar, bollapar, kanna og eggjabikar, allt í kassa), Barnadiskar Barnakönnur Ódýr kaffistell (testell). Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. óskast til kaups, helzt í Vest- urbænum. Æskilegt að væri tvær jafnar hæðir, 3 herh. og eldliús livor. Tilboð, auð- kent: „Steinhús 10“ sendist Vísi. — S.T.A.R. . Dansleikur í ki’ölil kl. 10. Illjóinsveit Iðnó Aðgöngumiðar með venjulegu verði seldir í Iðnó í dag frá kl. 6—8. — Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4.00. Ölvuðum iiuönnum bannaður aðgangur. Á morgun sunnudag DAA8AÐ frá kl. 3.30 til kl. S e.h. FJÖLIIEIVN III..I4MISVI:H HElLDSÖLUBtR6ÐtR: ÁRNl JÓNSSON,HAFNARST.5,REXKJAViK.. Möðir og tengdáriióðir okkar, Guðrún Guömundsdóttir frá Gufunesi, andaðist að Iieimili sínu, Vesturgötu 39, laugardaginn 1. marz. Ingibjörg- Piliiii>pusdóttir. Guðmundur Þórðarson, Guðmundur Fiiippusson, Kristín Vigfúsdóttir, Jón N. Jóhannesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við ancllát og jarðarför móður minnar, Bjargar Guðmundsdóttur. F. li. vandamanna. / Guðrún Jónsdóttir. Enskt munntóbak. Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir: WILLS’ BOGIE TWIST í 1 lbs. blikkdósum (hvítum) kr. 20.40 dósin. Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má verð- ið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg afgreiðsla Fjallagrösin ern komin aftnr. 1 kuldanum og kvefpestinni er GRASA-TE ómissandi á hverju heimili, en auk þess eru fjallagrös notuð til margskonar matargerðar. Grösin fást nú þegar í mörgum verzlimum og í heildsölu hjá Naiiiliaiifli í§l. isamvinnafélagra, Sími 1080. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM siiein vantar til léttra sendiferða. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austnrdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. I ruglvsingrr BBa i x HA BRÉFHfiUSfl jaTl fí bBBT^b BÓKRKÓPUR flW I# ■ JDL jSSLm l _______O.FL. 0 USTURSTR.12. UltinnaM DUGLEGA, tirausta og sið- ])rúða stúlku vantar á Vífils- staðahælið nú þegar. Meðmæli óskast. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni kl. 9—12 f. h. í síma 9333. (453 tUKtt’fllNDroi SLIFSISNÆLA hefir tapazt. Vinsámlega skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (452 LOGSUÐUGLERAUGU með dökkum glerjum töpuðust í gærmorgun. Skilist gegn fnnd- arlaunum til Sigurjóns Jóns- sonar, Kárastig 8. (454 MUFFA úr silfurref hefir tapast. Vinsamlegast skilist í Þinglioltsstræti 23, sími 1975. Há fundarlaun. (455 LJÓSASKILTI fauk aðfara- nótt föstudagsins, merkt „Re- staurant“. Skilist gegn fundar- launum í Tryggvagötu 6. (458 m Nýja Bló m fjðllanrii Sosaaa a (Susannah of the Mounties). Skemmtileg amerísk kvik- mynd frá 20th Century- Fox. Aðalhlutverk leikur: SHIRLEY TEMPLE, ásamt Randolph Scott og Margaret Lockwood. — AUKAMYND: DROTTNARAR HAFSINS. (Mastery of the Sea). Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN! Reykjavíkur Annáll h.f. mw mm Á_SftW * SILFURARMBAND tapaðist s.I. laugardag í Iðnó eða á leið að Bergstaðastræti 53. Skilist þangað, Fundarlaun. (460 — KVENMANNSHATTUR fundinri. Uppl. á Vitastig 14. (463 KtiCISNÆDll 3 HERBERGJA íbúð með ný- tízku þægindum óskast 14. mai. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Trésmiður“. (450 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast strax eða 14. maí, helzt í Vesturbænum. Þrent í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 2367. (461 ■ HERBERGI óskast strax. — Fyrirframgreiðsla. — Tilhoð merkt „2“ leggist inn á afgr. Visis. (462 Verður leikið mánudaginn 3. þ. m. kl. 8. Pantaðir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða að sækjast í Iðnó í dag kl. 4—7. Sala á ósóttum og óseldum aðgöngumiðum á sunnudag kl. 4—7 og á mánudag frá kl. 1. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Félagslíf ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Skíðaferðir, ef veður leyfir, í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Þátttaka í kvöldferðinni tilkynnist fyrir kl. 4 í Gleraugnabúðina Lauga- veg 2. Farseðlar á sama stað. (464 DRENGIR, 11—13 ára. fundur verður á skrif- stofu Sameinaða á morgun (sunnudag) kl. 2%. — Væntum fastlega, að allir K.R.- drengir á ofangreinduml aldri mæti þá stundvíslega. — Stjórn K. R. (465 IkaupskáhjrI VQRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepinast best úr Heitman’s litum. Iljörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —_________________(18 ALLSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — Augnst Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST ,KEYPTIR: TUSKUR. Kaupum hreinar ullar- og bómullartuskur hæsta verði. — Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (170 VIL KAUPA litla eldavél. Til- hoð sendist afgr. Vísis merkt „Strax“. (451 BARNASTÓLL i góðu standi. Má vera iiotaður, óskast keypt- ur. Afgr. vísar á. (456 GÓÐ gaseldunarvél óskast til kaups. Simi 4540. (457 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU REIÐHJÓL, karlmanns, til sölu (Óðinsgötu 13, niðri. (459

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.