Vísir - 01.03.1941, Blaðsíða 5

Vísir - 01.03.1941, Blaðsíða 5
VlSIR Laugardaginn 1. marz 1941. ÁTTRÆÐPR: Jón Jónsson óðalsbóndi á Hofi í Vatnsdal. Hugur minn ieilar oft nor'ð- ur á íornar æskustöðvar. Þar er víða numið staðar meðal góðra vina. Endurminningam- ar koma fram hver af annarri, bjartar og fagrar. Fyrst æsku- árin í heimahúsum, þá nrargar viðburðaríkar gleðistundir ineð • al ágætra leikfélaga og síðast fögur minning um trausta og fölskvalausa, trygglynda vin- áttu eldra fólksins til foreldra minna sálugu, er mér auðnað- ist að erfa í ríkum mæli. Mörg heimili eru mér minn- ísstæð fyrir slíka vináttu og tryggð, og verða ætíð, en í dag verður eitt heimih mér sérstak- lega lijartfólgið, en það er Hof i Vatnsdal, og þar býr Jón Jóns- son óðalsbóndi og er hann átt- ræður i dag. „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi." Jón Jónsson hefir búið að Hofi í Vatnsdal í nær 45 ár, og áður 5 ár á Gilsstöðum í sömu sveit, og síðustu árin á m,óti Agúst syni sínum. Öll Jiessi ár hefir Jón búið með frábærum dugnaði og hag- sýni, enda er hann tahnn einn af beztu búhöldum héraðsins. Vegl'aranda verður Ijóst, þá er hann lítur heim að Hófi, að þar er myndar sveitaheimih, og er hann kemur í garð, sést að þar liefir verið starfandi hönd að verki nieð dugnaði og hag- sýni í hverju starfi. Allar fram- kvæmdir bera vott um gjör- hygli og snillimennsku bónd- ans, sem hefir livergi fatast í starfinu, J>rátt fyrir erfiðleika og tið ill árferði, er leggja tíð- um þungar hömlur á athafna- og framkvæmdastarf bænd- anna. En allar torfærur hefh’ Jón á Hofi yfirunnið, og nú brosa við gestinum, er að garöi ber, prýði- legasta sveitaheimili, vel upp- byggt og mikil túnrækt, og það sem ef til vill er mest virði, er hin snilldarlega umgengni á öll- hlutum innan bæjar og utan, að unun er á að líta. Grettistök Jóns bónda eiii mörg og mikil, um það getum við, er hl þekkj- um, öll verið sammála. Þau Jón og Valgerður á Hofi byrjuðu búskap fátæk, en með hinni frábæru iðjusemi og dugnaði, sem eg liefi að framan lýst, tókst þeim, sem Iiæði voru samhenl og samtaka, að byggja upp öll hús jarðarinnar mjög myndarlega. Er til dæmis vand- aðar steinsteypuhlöður við öll búnpeningshús. — Túnið er stórt og slétt og liggur liallandi til Vatnsdalsár, og er auk þess að vera eitthvert bezta tún sveitarinnar, þá einnig hið feg- ursta. Búhöldur er Jón eins og áður er getið ágætur, og hefir öll sín búskaparár verið forgöngumað- ur annarra bænda um góða meðferð á öllum búpeningi. Hafa slikir bændur haft ómet- anlega mikia þýðingu fyrir sam- tíð sína og umhverfi; ætíð vel birgir með fóður fyrir fénað sinn og eggjandi aðra bændur, að setja eigi á guð og gaddinn, og svo síðast, að miðla öðrum er nauðulega verða staddir með bújiening sinn. Margvisleg störf hefir Jón á . Hofi haft á hendi fyrir sveit i sína, svo sem lireppsnlefndar- og sóknarnefndarstörf o. fl. og leyst þau öll með frábærum á- liuga og samvizkusemi. Þá liefir Jón á Hofi verið leitarforingi leitarmanna úr Þingi og Valnsdal um tugi ára, fram um heiðar og allt til liá- jökla, og farnast það starf á- gætlega. Er mér sem leitar- manni minnisstæðar margar ferðir i misjöfnu veðri fram um óbyggðir undir foruslu Jóns, sem allar enduðu vel og án slysa. Voru slíkar ferðir mjög eft- ir sóttar af ungum mönnuin og voru í hugum þeirra liin glæsi- legustu æfintýri, sem voru geislum stráð, ýmiskonar hetju- æfintýri, er unnin voru undir stjórn liins vitra og sigursæla foringja, er Jieir með nesti og nýja skó „á fáki fráum“ fram um heiðarlönd, farandi til ann- arra landshluta í friðri fylk- ingu, til að smala búsmala hér- aðsbúa lil byggða. Þau Jón og Valgerður voru gestrisin með afbrigðum, og veittu öllum, sem að gai-ði komu, bezta beina. Er mér minnisstætt hve oft var mann- margt að Hofi um réttaleylið. Heim að Ilofi var þá oft sagt, og Jiangað kom liver sem vildi og Jiáði ágætan greiða. Margur leitar- og réttamaður kom að ITofi kaldur og svangur, og allir fóru þeir til baka vel mettir. Er þetla Jió eigi sagt, til Jiess að draga úr gestrisni og mynd- arskap annarra heimila Jiar um slóðir, siður en svo. Jón á Hofi er þéttur á velli og þéttur í lund, einarður og á- kveðinn í skoðunum. Honum lætur vel að ræða hin alvarleg- Ustu viðfangsefni Jijóðar vorr- ar, um atvinnu og stjórnmál, og það með festu og stillingu. Þar kemur fram hin hár- nákvæma athyglisgáfa hins reynda og skynsama bónda, er aldrei missir marks eða skeikar vörn. Jón var heimastjórnarmaður og nú sjálfstæðismaður. Engan hefi eg þekkt, sem er minnugri á síðuslu tugi ára stjórnmála- viðburði og fangbrögð hinna ýmsu, stjórnmálaflokka og Jón Iiónda. Eg tel hvern stjórnmálamann heppinn, sem liefir Jón að stuðningsmanni, og öllum álit eg holt að eiga Jón að vini, og mikil gæfa fyrir unga menn að líkjast honum í starfi og raun. .Tón á Hofi er gæfumaður. — Hann varð að visu fyrir Jieirri Jiungbæru sorg síðastliðið sum- ar, að sjá á bak sínum trygg- lynda og ágæta lífsförunaut, Valgerði Einarsdóttur, er liafði búið með honum nær 50 ár í ágætri sambúð, — en enginn má sköpum renna, — og nú sit- ur hann að búi með syni sínum og ágætu tengdadóttur, Ing- unni Hallgrímsdóttur frá Hvammi, og börnum þeirra, og heiðraður og dáður af góðum nágrönnum og öllum, er hann þekkja. Vér vinir Jóns bónda á Hofi og samherjar hans sendum lion- um vorar innilegustu lieillaósk- ir í tilefni af áttræðisafmæli lians, og biðjum góðar vættir óðals lians og Vatnsdæla, og þann guð, sem hefir skapað sól- ina, að blessa hann og vernda. Lifðu heill, vinur! Ólafur Bjarnason. Starfsliðið það sama — Vinnuafköstin margföld. t. Viðtal við Sólveigu Matthíasdóttur símamær. -• *i ■* i Stundum er svo mildð að gera að það er ekki unnt að sinna nærri öllum í einu, heldur verð- ur fólkið að biða lengur eða skemur eftir afgreiðslu. Á kvöldin er allt uppgjör Tvær símastúlkur sem vinna báðar við skevtaafgreiðsluna á landsímastöðinni eiga merkilegt starfsafmæli í ár. Önnur þeirra, Sólveig Matthíasdóttir er búin að starfa í 25 ár við símann, en hin, Jóna Sigurðardóttir, í 20 ár. Af þessum 25 árum hefir Sól- veig unnið í 22 ár við skeytaafgreiðsluna — svo æfingin í því starfi er orðin mikil — en Jóna hefir starfað þar nokkuru dagsins eftir, og þvi getum við í fyrsta lagi sinnt eftir kl. 8— 8V2 að kvöldi. Og kl. 8 iá hiorgn- anna verða Jiær stúlkurnar, sem Jiá liafa „vakl“ að skrifa kvitt- anir fyrir ógreiddum skeytum frá deginum áður. Venjulega er það nokkuð á annað liundrað kvittana, sem hver stúlka þarf að skrifa á liverjum morgni — og Jiað aðeins í aukavinnu — því að jafnliliða Jiarf maður að sinna afgreiðslu skeytanna. — Þessir starfshættir ná ekki nokkurri átt, vinnugleði manns hverfur og maður lamast and- lega sem líkamlega af erfiðinu." í tilefni af Jiessum merku starfsafmælum fór tíðindamað- ur Vísis niður á landsímastöð og ætlaði að afla sér nánari upp- lýsinga um afmælisbörnin, en Jiegar tíðindamaðurinn kom að skeytaafgreiðslunni var Jiar margmenni fyrir. Þar voru sendisveinar með lcvittanabæk- ur, Jiar beið fólk með skej’ti í höndunum og aðrir með tíeyr- inga sem þeir vildu fá skift í fimmeyringa, svo Jieir gætu tal- að i einrúmi við kærustur sínár og vinur. Heima er Jiað senni- lega ekki hægt — samtalið myndi heyrast. Á bak við milligerðina sitja tvær stúlkur, sem tala, skrifa og hlusta í senn. Hvílíkur hæfi- leiki! Strax og nokkurt hlé verð- ur, afgreiða stúlkurnar þá sem fyrir framan biða, skrifa í kvitt- anabækurnar, skipla tíeyi'ing- unum. „Hvaða bévítis aunríki er þetta! Er alltaf svona mikið að gera hérna? spvr tíðindamað- urinn Jiegar hann kemst loksins að. „Oftast nær meira,“ svarar önnur stúlkan og brosir þreytu- lega. „Og eg sem sétlaði að skegg- ræða við ykkur um fornar ástir, lileranir í bæjarsímann og inn- byrðis hernaðarleyndarmál bæjarbúa.“ „Þá skuluð þér fara eitthvað annað en hingað góði maður, Jiví við erum Jiögular sem gröf- in.“ \ „Hver skrambinn! Má eg Jiá ekki spyrja yður neins?“ „Ekki hér, við megum ekki vera að þvi.“ — Það var dálaglegt liryggbrot þetla! En Jiað var þýðingarlaust að standa þarna eins og glópur, stúlkurnar hömuðust og virtu mann eklíi viðlits. Nokkrum dögum seinna situr fréttaritarinn í mjúkum hæg- indastól heima á Holti — gam- alli bújörð vestan við Skóla- vörðuna ‘— og óðali Sólveigar Matthíasdóltur. Og nú er Sólveigu ekki und- ankoinu auðið, Jiví hér situr hún auðum Iiöndum og liefir ekkert annríki — annað en kaffigerð — sér til afsökunar. „Eg hefi ekkert að segja,“ segir Sólveig, „eg er eins og bófarnir — eg man ekki neitt og veit ekki neitt þegar til yfir- heyrzlunnar kemur. Og sannleikurinn er i raun- inni sá, að hin daglegu störf okkar eru — að okkur finnst — ekki tiðindaverð og ekkert liægt um þau að segja.“ „Þér komuð að símanum 1916?“ „Já. Þá var síminn i gamla símahúsinu í Póstlnisstræti, þar sem lögreghistöðin er nú. Það er skemmtilegasti vinnustaður sem eg hefi unnið á — og þótt kynlegt megi virðast, þá var miklu þægilegra og létlara að vinna Jiar en í nýju simabygg- ingunni. Eg byrjaði að vinna á mið - slöðinni Jiegar eg kom að síman- um. Þá unnu Jiar 6 stúlkur og 1 varíjjstjóri. Hæsta númerið var 600 og hafði hver stúlka 100 númer til afgreiðslu.“ „Urðu símastúlkurnar yfir- leitt ekki alvitrar um bæjarmál- efni, trúlofanir óg hneykslismál í Jiá daga?“ „Jú starfinn var vænlegur til lróðleiks, fyrir Jiær stúlkur sem áliuga höfðu fyrir allskonar fé- lagsmálefnum bæjarins. Sjálf fræddist eg ekki til neinna niuna, Jiví eg starfaði. aðeins um sjö mánaða skeið á miðstöð- inni. Þegar sú breyting komst á, að nýtt borð var sett upp á langlín- um landssímans, Jiar sem boxa- samtölin voru sameinuð og jafn- framt tekið við pöntunum utan úr bæ, þá var mér boðinn sá starfi. Áður tóku stúlkurnar sem afgreiddu langlínusamtöl- in á móti öllum simtalapöntim- I um úr bænum. Seinna vann eg um skeið á skrifstofunni. En það starf ætlaði að drepa mig, mér leiddist svo. Eg get ekkert hugs- að mér átakanlegra en þurrar tölur og langdregnar skýrslur.“ „Hvenær komuð Jiér að skey taafgreiðslunni ?“ „Það eru nú 22 ár síðan að eg kom Jiangað fyrst og eg hefi unnið þar stöðugt upp frá Jiví.“ „Vinna margir við skeyta- afgreiðsluna?“ „Nei, Jiað vinna Jiar tvær stúlkur á hverri „vakt“. En Jiað merkilega er, að slarfskraftarn- ir við skeytaafgreiðsluna, voru nákvænilega jafn miklir fyrir 22 árum, Jiegar eg kom Jiangað fyrst, og Jieir eru nú. Eini mun- urinn er sá, að nú er kominn sér- stakur maður, sem annazt skeytaútsendingar í bæinn, en Jiær voru jnnifaldar í okkar starfi áður.“ „Hafa skeytasendingar Jiá lit- ið sem ekkert aukist í öll Jiessi tuttugu og tvö ár?“ „Það er von að þér spyrjið, og jió er spurningin næsta fárán- leg. Skeytafjöldinn hefir aukizt alveg stórkostlega, sem eðlilegt er. Eg man, að i fyrstu Jiótti mér það mikið Jiegar Jirjár skrár — Jiað eru 90 skeyti — voru út- fylltar á einni vakt. Núna eru það engin býsn, þó það suu 13 skrár eða nærri 400 skeyti. Og Jiað er ekki nóg með það, held- ur er talið, að orðafjöldi skeyt- anna Iiafi margfaldast frá Jiví í byrjun styrjaldarinnar.“ „Hvernig í ósköpunum farið þið að afkasta Jiessu öllu?“ „Við vitum Jiað eiginlega ekki sjálfar. Við vitum Jiað eitt,. að við verðum að afkasta þessu livað sem tautar. En við erum líka stundum svo Jireyttar, að við höfum ekki svefnfrið. Við erum að afgreiða skeyti alla nóttina — í draumi — og Jiegar við vöknum kvíðum við lcom- andi degi. Við höfuni farið fram á að auknu starfsfólki yrði bætt á skeytaafgreiðsluna, en Jivi hef- ir ekki verið sinnt. Eg veit ekki hvar þetta endar.“ „Hvernig er störfum ykkar háttað?“ „Vaktin liefst kl. 3 á daginn. Þá tökurn við á móti skeytun- um, teljum orðafjöldann, reikn- um út gjaldið, færum það inn i kvi tt anabækur viðskip tavin- anna, færum skeytin á skrár og sendum þau svo til frekari af- greiðslu. Frá hœstarétti: I málshöíðunartilkynningu verður að greina kröfur þær, sem gerðar verða í málinu. í gær var kveðinn upp dómur í hæstarétti í málinu vald- stjórnin gegn Ingvari Guðjóns- syni. Mál þetta er höfðað gegn kærða fyrir brot á lögum um gjaldeyriverzlun o. fl. Hafði liann ráðstafað erlend- 11111 gjaldeyri á þann hátt að Jiað var talið brot á gjaldeyrislögun- um. Lauk máhnu þannig í hér- aði, að kærði var dæmdur til Jiess að greiða 500 króna sekt til ríkissjóðs. Þá var og gerður upptækur lil ríkissjóðs ágóði sá, er hann var tahnn liafa haft af liinni ólöglegu ráðstöfun gjaldeyrisins, kr. 7190.00. Loks var liann dæmdur til Jiess- að greiða kostnað sakarinnar. í hæstarétti urðu úrsht málsins þau, að sekt kærða var hælckuð í kr. 1500.00, en niðurfellt upp- löku-ákvæði héraðsdómsins og kostnaður sakarinnar lagður á ríkissjóð. Segir svo í forsendum hæsta- réttardómsins: „í málshöfðunartilkynningu liéraðsdómarans til kærða á þinghaldi 6. des. 1939 segir að- eins, „að mál yrði höfðað gegn lionum (þ. e. kærða) fyrir brot á lögum 11111 gjaldeyrisverzlun o. fl. nr. 73 frá 1937 og reglu- gerð nr. 50 frá 1938“. Iværði virðist liafa mátt gera ráð fyrir því, að í tilkynningu þessari fælist krafa um sekt á hendur sér. Hinsvegar þykir varhuga- vert að gera ráð fyrir þvi, að kærði bafi átt að búast við Jivi, að kvafa .um Jiað, að ólöglega fengnum liagnaði af broti hans skyldi fyrirgert. Og eigi verður kærða heldur dæmd greiðsla sakarkostnaðar, með þvi að þeirrar kröfu er ejgi lieldur get- ið í tilkynningunni. Sakir þess- ara ástæðna verður að sýkna kærða af tveimur síðarnefndum atriðum. Um sektargreiðslu Aðalfundur Sveina- félags múrara. Aðalfundur Sveinfélags múr- ara var haldinn 23. febrúar. I stjórn voru kosnir: Ólafur Pálsson, formaður. Þorf. Guðbrandsson, vara- formaður. Þorsteinn Löve, ritari. Þorgeir Þórðarson, 1. gjald- keri. Ársæll Jónsson, 2. gjaldkeri. Varastjórn: Júlíus Loftsson. Sig. Guðmann Sigurðsson.. Kristján Skagfjörð. Fulltrúaráð: Júlíus Loftsson. Sigurður Sigurðsson. Kristján Skagfjörð. Guðbr. Guðjónsson. Sigurgeir Pálsson. Pétur Ó. Stephensen. Endurskoðendur voru kjörn- ir: Sigurður E. Hjörleifsson og Þórður Halldórsson. kærða þykir aftur á móti mega staðfesta héraðsdóminn, þó með Jieirri breytingu, að sektin er á- kveðin 1500 krónur til ríkis- sjóðs og komi i stað hennar 45 daga varðhald, ef hún greiðist ekki innan 4 viltna frá birtingu dóms Jiessa. Sakarkostnaður allm’ i héraði og áfrýjunarkostnaður, greiðisl úr ríkissjóði, Jiar á meðal mál- flutningslaun sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, 120 krón- ur til hvors.“ Skipaður sækjandi var hrm. Kristján Guálaugsson, en skip- aður verjandi hrm. Guðm. í. Guðmundsson. JFregnir úr ver- stöðvunum, Frekara tjón varð ekki í Keflavík en það, sem Vísir skýrði frá í gær. Hafa farizt þar fimm bátar, þar af einn frá Seyðisfirði. Hafa um 60 menn misst atvinnu við þetta. Aðrir bátár verða nú teknir á land, en skemmdir eru að eins smávægilegar á þeim, brotnir borðstokkar o. þ. h. Frá Sandgerði voru 8 bátar á sjó er óveðrið gerði. Náðu þeir línum sínuin og öfluðu 9—15 skpd. hver bátur, nerna v.b. Anna frá Ólafsfirði, sem gerð er út frá Garði. Hann bilaði áð- ur en hann náði línunni — er var um 30 bjóð. V.b. Ægir frá Eyrarbakka kom Önnu til lijálpar og tók hana aftan í. Náðist samband við Sæbjörgu, kom hún bátunum til hjálpar og dró önnu til Sandvíkur, sem er i vari norðanvert við Reykja- nes. Þar láu Jiau öll þrjú á með- an veðrið var sem verst. Þegar síðast fréttist, var v.b. Ægir kominn til Sandgerðis. Skemmdir í Sandgerði í veðr- inu urðu ekki aðrar en þær, að einn bátur, „Víðir“ frá Eski- firði, brotnaði litilsháttar. Frá Búnaðarþingi. Fundir hafa staðið lengi í Búnaðarjiingi síðastl. tvo daga og mörg mál komið til um- ræðu. Fyrri umræðu viðvikjandi Reikningum Búnaðarfélagsins fyrir síðastliðin tvö ár og Fjár- hagsálétlun Búnaðarfélagsins er nú lokið. Þá liafa einnig verið ræddar tillögur milliþinganefndar um breytingar á lögum Búnaðarfé- lagsins, en umræðu og atkvæða- greiðslu 11111 þær var frestað, vegna veikinda tveggja fulltrúa. í gær var til síðari umræðu frumvarp milliþinganefndar Búnaðarjiings, um breytingu á ábúðarlögunum. Urðu allmild- ar umræður en frekari umræð- um var frestað. Afgreiddar liafa verið frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.