Vísir - 03.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JBíó (IN NAME ONLY). Framúrskarandi kvik- mynd frá RKO Radio Pict- ures. — Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar: CAROLE LOMBARD, CARY GRANT og KAY FRANCIS. Sýnd í dag kl. 7 og 9. v. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGN8R VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Reykjavíkur Annáll h.f. wmmmm á srtw + Revyan verður leikin i kvöld kl. 8, Aðgöngumiðar seldir i Iðnó eftir ld. 1 í dag. Lækkað verð eftir kl. 4. n 1*1 Dansleik heldur Knattepyrnuféagið Valur laugardaginn 8. marz n. k. að Hótel ísland. Aðgöngumiðar seldir lijá Axel Þorbjörnssjmi c/o Biering, Laugavegi 3. 7 STJÓRNIN. Stnlkur þær, á aldrinum 20—35 ára, sem sótt liafa um vinnu í Dósaverksmiðjunni li.f., og enn liafa ekki komizt að, komi til viðtals á skrifstofu Dósaverksmiðjunnar í dag og á morgun Id. 17—19 (5—7 e. h.). Tvíburasysturnar * «1 bókin sem ísak Jónsson kennari þýddi og seldist upp fyrir jólin, er nú komin í bókaverzlanir aftur í fallegu bandi. svein vantar til léttra sendiferða. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Qúmmískógeröin Laugaveg 68. Vinnuföt Kuldavettlingar, Ullarleistar Lúffur Hrosshársleppar Skíðalegghlífar og fleira. Nýkomiö I Enskir vasaklútar, karl- manna og kvenna, í mörgum litum, einnig barnaklútar með myndum. 77S\ Kristján Guðlaugsson Hæstaréttannálaílutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og i-ó. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Nýkomið SMERGELSKÍFUR, margar stærðir og þykktir. Einnig VERKFÆRABRÝNI. Ludvig Storr Félagslíf FARFUGLAFUNUDR verður í Kaupþingssalnum annað kvöld kl. 9. Ýms góð atriði verða til skemmtunar. (21 FERÐAFÉLAG ISLANDS heldur skemmtifund í Ingólfs Café við Ingólfsstræti miðviku- dagskvöldið 5. niarz n. k. Hús- ið opnað kl. 8V2. Ólafur Jónsson framkvæmjdíarstjóri frá Akur- ejrri flytur erindi um Ódáða- hraun og sýnir skuggamyndir. Dansað til kl. 1. Vegna tak- markaðs liúsrýmis fá aðeins fé- lagsmenn aðgang. Aðgöngumið- ar verða seldir á miðvikudag í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldarprent- smiðju, og sýni félagsmenn skirteini sín. — (20 KNATTSPYRNUFÉL. VALUR. Fjórði flokkur. Skemmtifundur í liúsi K. F. Ú. M. miðvikudag 5. marz kl. 8. KKENSIAI STÚDENT, eða maður með kennaraskólaprófi, óskast til að lesa með unglingi undir fulln- aðarpróf. Tilboð nierkt „Próf“ sendist Vísi fyrir 6. þ. m. (13 VinnaH Sfój/úwustofim Vt I ‘fjiajnmsv£%. l¥. \^FUNDÍ/?m?TÍtK/mtiL Víkingsfundur í kvöld. ÆSKULÝÐFUNDUR. 1. Inntaka. 2. Hagnefndaratriði: a) Upplestur. b) Einsöngur. c) Steppdans. í Unga fólkið stjórnar fundin- um að öllu levti. (14 -ir Sækjum. Sendum. — Sími 419 6. — — Vönduð yinna, HÚSMÆÐUR! Tek að mér lireingerningar ásamt málara- vinnu minni. Reynið viðskiptin. Fritz Berndsen, málaram. Sími 2048.____________________07 HÚSSTÖRF STÚLKA óslcast mánaðar- tíma. Uppl. á Grettisgötu 64*— Sími 2203._________________(5 DUGLEGA stúlku vantar nú. þegar fyrri hluta dags í Tryggvagötu 6._____________(8 ELDRI kona óskast til léttra verka. Uppl. í síma 4750. (11 llÁPÁÐ'ítiNDII)! SJÁLFBLEKUNGUR tapað- ist í miðbænum í gær. Skilist gegn fundarlaunum á Blóm- vallagötu 10, 3. hæð. —- Simi 2124,_______________(9 KVENÚR tapaðist í Gamla Bíó á laugardagskvöld. Saunia- stofan Álafoss. (19 KtiCISNÆCIfl NÝGIFT lijón óska eftir 2ja herbergja íbúð 14. maí. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt ‘„14“ sendist afgr. Vísis fyrir 15. marz ^ ____________(1 TVÖ herbergi og eldliús ósk- ast 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt „D. Iv.“ (23 iKÁUPSKÁPUKI HORNLÓÐ á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 1335. (7 SUMARBÚSTAÐUR óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist afgr. merkt „714“. (18 Á KVÖLDBORÐIÐ: Súr sundmagi, súr hvalur, slátur. spikfeitt, hákarl, harðfiskur, hangikjöt, bjúgu, ostar og margt fleira. VON, sími 4448. (15 ULLARVÖRUR. Peysur fyrir drengi og fuliorðna. Manchett- skyrtur. Hattar. Húfur. Dömu- peysur. Nærföt. Sokkar. Golf- treyjur, telpna, og fleira. Karl- mannaliattabúðin. — Handunn- ar hattaviðgerðir sama stöð. — Hafnarstræti 18. (3 Jjjgg- TVÍSETTIR klæðaskáp- ar, stofuborð, stólar, kommóð-. ur og margt fleira nýsmíðað til sölu, Óðinsgötu 14. (323 I/ÁFAGAUKUR, karlfugl (sel- skabs) óskast keyptur. — Sími 1807. . (2 TAUSKÁPUR, sem breyta má í fataskáp, til sýnis og sölu ásamt stofuborði í Miðbæjar- barnaskólanum kl. 5—7 e.h. hjá kyndaranum. (10 NÝR stofuskápur, tvísettur klæðaskápur og borð lil sölu. — Sími 2773. (12 Nýja BÍÓ Stórfengleg ainerisk kvikmynd Barbara O’Neil': • Onstow Steve^ j Nydia Westmán • Fritz Feb^íj » JOHN M.5TAHI # I A NEW UNIVERSAL PICTURE Sýiid kl. 7 og 9. NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: GÁMALL, helzt útskorinn armstóll óskast. Má vera ruggu- stóll. Einnig líti‘5, útskorið skammel. A. v. á. (4 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KÖPAR keypiur í Lands- smiðjunni. (14 notaðir MUNIR1""" TIL SÖLU VETRARFRAKKI sem nýr til söíu af sérstökum ástæðum, •— Sími 5641. Þórsgötu 21 A. (6 LÍTIÐ gólfteppi sem nýtt til sölu. Til sýnis Eiríksgötu 9, uppi kl. 8 til 9 í kvöld,___(16 ÚT V ARPSTÆKI, 4 lampa Philips, til sölu. Bergstaðastræti 52, miðhæð. (22 I HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 659. UGLUVÆLIÐ. —■ Þið ættuS að skammast ykkar. Hraustir riddarárar að koma svona fram við varnarlausu stúlku. — Úr. því að þú ert kominn inn að mestu leyti og búinn að ná tali af föntunum, er bezt að gefa frá sér ugluvælið. ' — Tuck, heyrðir þú í uglunni? ■—■ .Ætl’ ekki það. Eg er ekki heyrnar- laus. Nú byrjar fyrst gamanið fyr- ir alvöru. Þeir Tuck og Stutely hlaupa tií hestanna með ópum og óhljóðum, berja þá og trylla, svo að hesta- sveinarnir ráða ekki við þá. E. PHÍLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Eglield, að eg gangi á fund frú Widdowes,“ :sagði Mark. Á leiðinni rakst hann á Myru. ~,Af hverju ertu svona fölur, Mark?“ spurði bún. „Er það af því, að Estelle Dukane ætlar að giftaát prinsinuin?“ „Sussu nei, eg Iield, að hún giftist mér ein- Jivern daginn,“ stigði Mark glaðlega. „Jæja, það er sagt, að Estelle ætli að verða drottning — og pabbi hennar forsætisráðherra. Eg var með vini þínum, Henry Dorchester. Honum líður ijla út af þessu.“ „Þú verður að hugga annanlivorn okkar um það er ]ýkur,“ hagði Mark. „Já, en livor ykkar verður það? Ætlarðu að borða hádegísverð með okkur?“ „Ekki í dag,“ „Það var leiðínlegt. Henry kemur og það hefði verið gaman að horfa á ykkur saman núna.“ „Eg er boðinn til tilvonandi tengdaföður míns,“ sagði Mark. „Veit hann hvað til stendur?“ spurði hún háðulega, t „Eg Iiefi leyft mér að segja honum frá því. En það er eins og hann vilji ekki trúa mér.“ Þjónn bar inn bakka með cocktail-glösum á. Widdowes sendiherra kom inn í þessum svifum. „Er nokkuð í fréttum, pabbi?“ spurði Myra. „Eldci annað en, að hinn ítalski vinur vor hafi haldið þrumandi ræðu — og það hafi lcomið einhverju af stað í Whitehall. Balkanþjóðirnar eru að ókyrrast og lieimta, að Þjóðabandalagið haldi fund.“ Sendiherra sneri sér svo að Mark og sagðí: „Borðaðu með okkur, Mark?“ „Eg verð að afþakka gott boð — eg ætla í annað hoð, þar sem eg verð óhjákvæmilega að vera viðstaddur.“ 32. KAPITULI. Við hádegisverðarboð í Cruton-höll var ekki annað gesta en Ándrupolo prins og Mark. — Mark reyndi sem hezt hann gat að leyna von- brigðum sínum. Estelle greip í handlegg hans, er þau gengu inn í borðsalinn, og hvíslaði að honum: „Prinsinn kom í viðskiptaerindum og pabbi bauð honum að borða með okkur. Yður mis- likar það ekki?“ „Eg vona, að liann fari sem fyrst,“ sagði Mark þungbúinn, „eg þarf svo margt að tala við yður.“ „Ekki skal eg Iialda í hann,“ sagði Estelle. Það glaðnaði nú yfir Mark, en þó voru þeir báðir daufir í dálkinn hann og prinsinn. Felix Dukane var hinsvegar ræðinn og vinsamlegur og allt öðru visi en hann var vanur. „Ungur, áhugasamur maður eins og þér,“ sagði hann við Marlc, „ætti að gerast fjármála- maður. Feta í fótspor föður og afa.“ „Eg skal gera það,“ sagði Mark, „ef þér viljið gera mig að félaga yðar.“ Estelle hló. Jafnvel faðir hennar brosti. „Til þess þarf f jármálavit — og sérstaka leikni að fara með tölur,“ sagði prinsinn. „Þér eruð víst ekki fjármálamaður?“ sagði Mark. ,Eg er leiðtogi þjóðar minnar”, sagði prinsinn kuldalega. „Sem stendur er stjómin að vísu í annara höndum, en eg býst við að verða kvadd- ur heim þá og þegar.“ „Það á að eins eftir að koma á dálítilli breyt- ingu og þegar því er lokið getur prinsinn farið heim. Þegiiarnir i Iandi lians erii þrðnir datið- leiðií* á lýðveldinu. — Meðal annara orða, prins, yður mun þykja fróðlegt að heyra, að eg hefi fengið nýjar skýrslur um oluílindirnar í Kratlin- skógunum. Það horfir vel þar.“ „Það er nóg olía i jörð í Drome, til þess að land mitt geti orðið auðgasla land jarðar, miðað við stærð. Það vantar að eins fjármagn og stjórnkænsku.“ „Og örugga stjórn — stjórn, sem þjóðin ber traust til.“ „Það er vitanlega mjög mikilvægt,“ sagði prinsinn. „Getur maður nokkum tima verið alveg ör- uggur í þessum austlægu löndum?“ spurði Est- elle. „Til dæmis í Drome?“ „Öruggur!“ sagði prinsinn næstum hiáðulega. „Eg skil ekki?“ „Það er eins og aldrei hafi komist kyrrð á í sumum þessara landa eftir styrjöldina,“ sagði Estelle. „Það er alltaf verið að sldpta um stjórn, gerðar byltingartilraunir — og þér eruð í raun- inni útlagi.“ „Eg get nú varla litið á mig sem útlaga,“ sagði prinsinn kuldalega. „Forsætisráðherra landsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.