Vísir - 15.03.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR sjomenn og íslenzkar vændis- konnr handtekin. í gær handtók lögreglan hér 4 nólska sjómenn og þrjár vænd- isko^ur, sem dvalið höfðu um nætursakir í skipinu Chorzow, sem liggur hér við Faxagarðinn. Höfðu Pólverjamir áður gert sig líklega til þess að verjast með vopnum, en er lögreglan fór vopnuð um borð í skipið gáfust Pólverjar upp mótstöðulaust. — Saga }?essa mál er í höfuð at- riðum þessi: Um kl. 2V2 í fyrrinótt var lögreglunni tilkynnt, að íslenzkt kvenfólk hefði farið um horð i ])ólska skipið, sem liggur við Faxagarð. Brá lögreglan við og ‘ fór um borð, því að heimsóknir | kvenná í skip eru hannaðar eft- í ir kl. 8 að kveldi. Þegar lögreglan kom, um horð sátu margir skipverjar ivið ! drykkju í sal skipsins og kven- | fólkið hjá þeim. Miðuðu Pól- ! verjarnir skammbyssum á lög- | regluþjónana, en einn greip riffil og hleypti af, en engan sakaði. Lögreglan hvarf þá frá, en hafði vörð hjá skipinu. Rom þá riffilskyttan í land og gaf sig á tal við lögreglumann, hæði ís- lenzkan og enskan, og lauk því samtali með því, að Pólverjinn lét aftur riða af skot, en ekki varð neitt tjón af því. Lét skipstjóri einnig nijög dólgslega og hótaði að skjóta hvern lögreglumann, er stigi fæti um horð í skipið. Leið svo til morguns, að ekki bar til tíðinda, en skömmu eftir hádegið fór vopnað lögreglulið niður á bryggju. Voru lögreglu- mennirnir vopnaðir skamm- bvssum, rifflum,, táragas- sprengjum og liríðskotabyss- um. Fóru lögreglustjóri, fulltrúi lians og yfirlögregluþjónn um horð, meðan lögregluþjónarnir biðu á bryggjunni. Lögreglu- stjóri sagði pólska skipstjóran- um, að liann yrði aö mæta fyrir i'étti, svo og sá, er skotið hafði af rifflinum. Þcgar 'skipstjóri lét ehgan bil- hug á sér finna, gaf lögreglu- stjóri mönnum sinum skipun um að koma uin borð og hand- tókii þeir tvo ofangreinda menn en auk þéss voru tveir menu aðrir handteknir, grunaðir um að' hafa stolið vini úr pólska skipinu Puck. Þá voru gerð upptæk öll vopn sem fundust í skipinu. Vændiskqnurnar fundust hingað og þangað í skipinu, i rúmum skipverja og voru þær einnig teknar í land. Voru þær ekki sérlega upplitsdjarfar og farnar að láta á sjá eftir slarkið. Mannþröngin fyrir framan lögregiustöðina síðdegis i gær. Til sölu nokkrir folar af þekktasta reiðhestakvni landsins. Uppl. t síma 4489 frá kl. 6—8 i kvöld eða í síma 4791 frá kl. 9 12 í fyrra- málið. — Fasteignir s.f. Önnumst kaup og sölu fast- — eigna og verðbréfa. — Hverfisgötu 12. Sími: 3400. Gott óskast, sem næst Hafnar- stræti. — Afgr. vísar á. — PRENTSMIÐJA^^ JÓNS HELGASONAR BERGST.27.SÍM 14200 Bíll til sölu. straumlínu. Sími 5276 í dag kl. 3—8 síðd. Sunnudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis (annað kvöld) hefst 2. kyiinikvöld Guðspekifélags íslands Aðgöngumiðar á 1 kr. fást við innganginn frá kl. 8. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. Y. D. og V. D. —5!/2 e. li. Unglingadeildin. —8V2 e. h. Samkoma. Síra Gunnar Jóliannesson talar. Allir velkomnir. |t F II U Á morg^in: U. D. fundur kl. 5. Y. D. fundur ld: 3y2. Allar stúlkur velkonmar. Sogamýrarbletti 36, fæst til kaups nú þegar, ásamt tillieyrandi mannvirkjum. Tilboð sendist til undirritaðra fyrir 20. þ. m. V Jón Ásbjörnsson & Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttarmálaflutningsmenn. Félag enskumælandi manna. > ANGLIA FUNDUR verður haldinn næstkomandi fimmtudag 20. þ. m. i Oddfellowhúsinu kl. 8.30 e. h. Hr. vegamálastjóri Geir G. Zoega flytur fyrirlestur um Island og svnir kvilanvnd. STJÓRNIN. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. F ramhalds-aðalfundur V verður haldinn í Kaupþingssalnum mánudaginn 17. marz kl. 8.30. ÐAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Rætt um uppsögn enska lánsins. 3. Rætt um nýbyggingar. STJÓRNIN. Stúdentafélag Reykjavíkur lieldur fund í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 2 síðdegis. Sigurður Eggerz; Sjálfstæðismálið Ríkisstjórn og alþingismönnmn er hér með boðið á fundinn. ' I ' ' STJÓRNIN. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. Aðalfundur. Félag íslenzkra iðnrekenda heldur aðalfund sinn í Oddfellow- húsinu fimmtudaginn 27. marz 1941 kl. 2 e. hád. DAGSKRÁ: 1. Samkvæmt 32. gr. félagslaganna. i 2. Lagabreytingar. Reikningar félagsins og skýrsíá Um atkvæðamagn félags- manna eru til sýnis fyrir félagsmenn í skrifstofu félagsins í Skólastræti 3 viku fyrir aðalfund. FÉLAGSSTJÓRNIN. oep cé áecc/erspá- os^f Dóttir Faraós. Eftir Jón Trausta. 132 bls. ób. .. áður isr. 2.50 nú kr. 1.75. Drotningin í Algeirsborg. E. S.Blöndal. 200 bls. ób. — — 3.00--------1.50 Dularfull fyrirbrigði. Eftir E. Kvaran. 45 bls. ób. — — 0.50--------0.25 Drotningin í Algeirsborg. E. S.BIöndal. 200 bls. ób. — — 3.00-1.50 Dularfull fyrirbrigði. Eftir E. Kvaran. 45 bls. ób. — — 0.50-0.25 Eftir dauðann. Bréf frá Júliu. 280 bls. ib.......-— — 3.50-2.50 Farmannaljóð. Eftir Jónas Bergmann. 80 bls. ób. — — 2.00-1.00 Fimtíu ástavísur .......................i........— — 1.00-----------0.50 Franskar smásögur. 194 bls. ób. ...................— — 1.50-0.80 Hugvekjur. Eftir Jónas Guðmundsson. 56 bls. ób. — — 1.00-0.50 íslenzk þjóðfrgeði. Eftir V. I>. Gíslason. 160 bls. ób. — — 2.50 —■ — 1.50 Keyptur á uppboði. Eftir A. C. Doyle. 192 bls. ób. — — 1.00-— 0.5öi Konan á klettinum. Eftir St. Jónsson. 144 bls. ób. — — 4.50 — — 2.50 Kristileg siðfræði. Eftir H. Hálfdánars. 370 bls'. ób. — — 3.00-1.00 Kristin fræði, Eftir Gustav Jvnsen. 150 bls. ób. .. — — 1.50------------0.80 Iívæði. Eftir Guðm. Friðjónsson. 240 bls. ób.....— — 6.50-2.50 Leiðarv. í gulrófnarækt. E. G.Schierbech.62 bls'.ób. — — 0.25------------0.10 Nýir siðir. Eftir Strindberg. 150 bls. ób..........— — 1,00-0.75 Prédikunarfræði. Eftir H. Hálfdánars. 84 bls. ób. — -— 1.00-0.50 Reikningsbók. Eftir Ögm. Sigurðsson. 75 bls. ób. — — 1.00------------0.50 Samtíningur. Eftir Jón Trausta. 231 bls. ób. .. — — 4.00--3.00 Tvær gamlar sögur. Eftir Jón Trausta. 210 bls. ób. — — 5.00--3.50 Ét yfir gröf og dauða. E.. C. L. Tweedale. 384 bls. ■— — 4.00-------------1.50 Öræfagróður. Eftir Sigurjón Jónsson. 160 bls. ób. ■— — 2.00-------------1.00 Viðskiftaljóð Reykjavíkur. 40 bls. ób..............— — 1.00 0.25’ Útsvarið. Eftir Þorst. Erlingsson. ób............— — 1.50-------------1.00 Vasabók sjómanna. ób............................. — •— 1.25 - 0.50; Verkin tala, eftir Z...............................— — 5.00-------------3.00 Af ofangreindum bókum eru aðeins örfá eintök óseld, og svo fá, að> ekki þótti taka því a'ð setja þær á skrá uni land allt. Þær eru því aS- eins seldir í Bókaverzlun íeafoldarprentsmiöju. F. U. S. HEIMDALLUR. í Oddfellowjiúsinu sunnudag kl. 9 síðdegis. RÆÐA: Bjarni Benediktsson borgarstjóri. DANSSÝNING: frk. Bára Sigurjónsdóttir. GAMANVÍSUR: Alf reð Andrésson leikari. D .A N S. ---- / TRYGGIÐ YÐUR AÐGÖNGUMIÐA. BORÐ EKKI TEKIN FRÁ. Aðgöngumiðar seldir á afgreiðslu Morgun- blaðsins frá kl. 5—7 í dag og frá kk 4 á morg- un í anddyri Oddfellowhússins, það, sem þá kann að vera óselt. STJÓRNIN. Framhalds* aðtilfnndnr veröur í Kaupþingssalnum sunnud. 16. marz, kl. 2 e. li. — Dagskrá: Ivosnir fulltrúar i Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. — Að loknum aðalfundarstörfum flytnr Árni Jóns- son, alþingismaður, erindi um kjördæmamálið. FÍntningfnr til 9 Islands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Culltfopd & Clark Ltd. Bradleys Chámbers, London Street, Fleetwood, eða Geip H. Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplvsingar. ______________________I_____________; \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.