Vísir - 15.03.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1941, Blaðsíða 4
VlSIR HH Gamla Bíó | Koliinwoii- fjöldikyitlau (Swiss Famity Robinson). Stórfengleg amerísk kvik- mynd frá Radio Pictures. THOMAS MÍTCHELL, EDNA BEST, FREÐDY BARTHOLOMEW. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. FAIJST Vegna margra tilmæla verð ur FAUST sýndur í Varðar húsinu annað kvöld kl. 8'/2. Aðgöngumiðasalan í Varð- arhúsinu opin í dag kl. 4—6 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3058. ALLRA SÍÐASTA SINN. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. .AITOM IIK- Sýning annaó kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. — _ mír mm + _srtw Reykjavíkur Annáll h.f. Itevyan verður næst leikin mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á morg- un (sunnudag) kl. 4—7 og eftir kl. 1 á mánudag. — i Iönó í kvöld. HIN ÁGÆTA HLJÓMSVEIT IÐNÓ LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Tryggið ykkur þá tímanlega. Að eins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Bifreiðastöðin GEYSIR BEZTU BÍLAR BÆJARINS. Nýtísku upphitun. Símar 1216 og 1633. ] b.s. Hekla f&sa. Ábyggileg afgreiðsla Bæjop fréttír Messur á mDrgun. í dómkirkjusöfnuði kl. u, síra Friðrik Hallgrítnsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjusöfnuði kl. 2, barna- guðsþjónusta, síra Árni Sigurðsson ; kl. 5 síra Árni Sigurðsson. í Hallgrímssöfnuði kl. ioj4 ’barnaguðsþjónusta í Austurbæjar- skólanum, síra Jalcob Jónsson; kl. 11 f. h. hámessa i fríkirkjunni, síra Sigurbjörn Linarsson. í Nessöfnuði kl. 2, guðsþjónusta á Elliheimilinu Grund, síra Jón Thorarensen. 1 Laugarnesskóía barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h. Engin síðdegis- messa. í háskólakapellunni kl. 5: Stud. íheol. Jens Beriediktsson stígur í stólinn. — Kl. 10 f. h. sunnudaga- skólinn. Inngangur urn aðaldyr. í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6)4 árd. Hámessa (minning Sigþórs Guðmundssonar háseta á Gullfossi) kl. 10 árd. — Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. Dansk Gudstjeneste hver Söndag kl. 11 Form. Rasmus Biering Prip 'talar í Trefoil Sailor’s Rest. í Tryggvagata. í Hafnarfjarðarkirkju föstuguðs- 'þjóhusta kl. 5, síra Garðar Þor- steinsson. í fríkirkjunni t Hafnarfirði kl. 2, barnaguðsþjónusta. Föstuguðsþj ón- usta kl. 5, síra Jón Auðuns. Að Bjarnastöðum, guðsþjónusta Jd. 2. í Útskálaprestalcalli; Guðsþjón- asta í Keflavík kl. 2, barnaguðs- þjónusta kl. 5. Síra Eiríkur Brynj- ólfsson. Guðskepifél, fslands heldur II. kynnikvold sitt annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á eina lcrónu fást við innganginn. Háskólafyrirlestur. Prófessor Ólafur Lárusson flyt- ttr fyrirlestur í Hátíðasal Háskól- ans á morgun sunnudaginn 16. rnarz kl. 2 e. h. Efni: Hefndir. Öllum frjáls aðgangur. Faust. I gærkvöldi var önnur skólasýn- ing á Faust. Var fullt hús og skemmtu áhorfendur sér prýðilega. Síðast þegar leikurinn var sýndur opinherlega varð margt manna frá að hverfa og hafa leikfélaginu bor- izt margar áskoranir um að sýna leikinn enn þá einu sinni. Vegna til- mæla þessara og vegna fjölda að- komumanna, sem nú dvelja í hæn- um, verður Faust sýndur enn þá einu sinni, anuað kvöld kl. 8)4. Að- göngumiðasalan í Varðarhúsinu verður opin í dag kl. 4—6 og er þar hægt að panta aðgöngumiða í síma 3058. Þeir, sem ekki hafa enn séð þenna merka leik, ættu nú að nota þetta tækifæri. \ Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Sigurður Eggerz flytur ræðu á fundi Sjálfstæðis- félags Rvíkur í Oddfellowhúsinu kl. 2 e. h. á morgun. Ríkisstjórn og alþingismönnum er boðið á fund- inn. Næturlæknar. I nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Aðra nótt: Ólafur Þ. Þorsteins- son, Eiríksgötu 19, sími 2255. Næt- urvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 5995. Útvaijpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,Þeg- ar næturgalinn söng“, eftir Michael Arlen (Brynj. Jóhannesson, Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir). 21.30 Danslög til lcl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút varp: Karnevalslög. 18.30 Barria- tími. 19.15 Slavneskir dansar eftir Dvorák. 20.30 Norræna félagið: Færeyskt kvöld. a) Stefán Jóh. Stefánsson: Ávarp. b) Chr. Djur- huus sýslumaður: Ræða (á fær- eysku og í þýðingu). c) Færeysk alþýðulög (plötur). d) Aðalsteinn Sigmundsson: Færeyjar. e) Ole Jakob Jensen : Færeysk danzkvæði. f) Pétur Sigurðsson: Úr sögu Færeyinga. g) Þjóðsöngur Fær- eyinga. 21.55 Fréttir. Danslög til 23.00. DANMÖRK. Frh. af 1. síðu. verkamannsins verða slík, er búið er við þýzk atvinnuskilyrði. Flestir verkamennirnir eru vegavinnumenn, jámiðnaðar- menn, hafnar- eða flutninga- verkamenn. Kolanámumenn liafa verið sendir frá Kaup- mannaliöfn til „Stinneswerke“ í Essen. Þjóðverjar liafa lagt á- herzlu á það, að auðveldara yrði að selja Dönum kol og önnur hráefni, sem, þeir þarfnast mjög — með þessu1 móti. En nú, þeg- ar vetrarkuldiim er í algleym- ingi í Danmörku, reyna Danir ennþá brigðmælgi Þjóðverja.“ ' Islendinga. Um aldir og ár hafa íslend- ingar verið að berjast fyrir fullu frelsi þjóðinni til handa. Enda þótt menn hafi greint á um leiðirnar að markinu, má víst með sanni segja, að þráin eftir fullkomnu frelsi hafi verið og sé öllum sönnum föðurlands- vinum hjartans mál. Eitt hið augljósasta tákn liverrar þjóð- ar um fullkomið sjálfstæði, er iviðurkenndur þjóðfáni, sem, nota má livar í heimi, sem er, á skipum á höfum úti, eða í er- lendum höfnum og á bygging- um, þar sem opinberír fulltrúar þjóðarinnar liúa erlendis. Bar- átta Islendinga fyrir sérstökum, þjóðfána var hæði löng og liörð. Það er að vonum, að þeg- ar velja skal slílct þjóðarein- kenni, séu merin ekld allir á eitt sáttir; við því er varla að búast hjá oss Islendingum, oss hefir verið annað betur gefið en það, að vera sammála um hlutina. Þegár þjóðfáninn var að skapast, héldu sumir fram blá- hvíta fánanum og til lians voru orkt fögur kvæði. Var. því hald- ið fram af þeim, er hezt töldu sig geta um dæmt, að bláhvíti fáninn væri svo táknrænn og hreinn, tútkaði svo vel það, sem mest væri áberandi í íslenzkri náttúru, að lengra yrði ekki komizt og því bæri að velja hann. Aðrir héldu fram þeim fána, er ofan á varð og við nú höfum góðu heilli. En sökum þess, að raddir hafa komið fram um að breyta fánanum, er farið að tala um hann hér, eða eins og komizt var að orði, „að nema burtu rauða litinn“ úr honum. Var um það rætt og á- lyktanir gerðar í því sambandi, að sú stund nálgaðist nú óðum, að Alþingi fslendinga þyrfti að talca nxargar ákvarðanir, jafn- vel á næstu dögum, ákvarðanir, sem orðið gætu örlagaríkar fyrir framtíð þjóðarinnar í sam- bandi við réttarstöðu hennar meðal þjóðanna, og því skyldi nota tækifærið og breyta þjóð- fánanum. Þótt segja megi, að blálrvíti fáninn sé fallegur og kvæði Ein- ars um hann þróttmikið og fag- urt, er þó ekki hægt að segja, að hann sé vel aðgreinilegur fná öðrum fánum í nokkurri fjar- lægð, t. d. fána Svía, Grikkja og jafnvel Argentínu, en á slíku.er liin mesta nauðsyn, sér- staklega á þeim tímum, sem nú eru, þar sem öll skip hlutlausra þjóða sigla með þjóðfána sína málaða á skipshliðar og aðra áberandi staði, til varnar gegn árásum og lil aðgreiningar frá skipum hinna stríðandi þjóða. Það er einmitt á slíkum tímum, sem mest veltur á þvi, að liver fáni sé sem bezt aðgreindur frá öðrum. ,í mörgum tilfellum er það látið nægja, að mála liti fánans á skipshliðarnar, en sleppa hlutföllunum, eða krossinum. Hefir þetta sést bæði á sænsk- um og íslenzkum skipum og fer þá munurinn að verða lítill á hvítu og gulu í nokkurri fjarlægð á óhreinum, gamal- máluðum, eða illa máluðum fána. Með því að halda rauða krossinum, verður ekki á hon- um villst. Svo liefir og fáni sá, er við nú höfum og öllum er orðinn kær, er undir lionum sigla, ver- ið sverð okkar og skjöldur, síð- an eftir heimsstyrjöldina, og það sem af er þeirri styrjöld, sem nú geisar. Undir honum liafa margir sigrar verið unnir, þótt ekki teljist til heimsvið- hurða, fyrir hann og einmití fyrir það, hve aðgreinanlegur hann er frá öðrum þjóðafán- um, hefir margur góður dreng- ur mátt lífi lialda. Það,. sem fáni íslands er orðinn kunnur meðal þjóðanna, er mikið fyrir kynningai;starf sjómannanna íslenzku. Mun vera óhætt að fullyrða, að hann er óflekkað- asti þjóðfáninn, sem blaktað hefir á lieimshöfunum á síð- ari timum. Hann er svo fagur, að ekki verður á betra kosið. Hann er einnig svo táknrænn, sem bezt verður á Icosið, blámi fjallanna, jöklarnir og sá eld- ur, sem inni fyrir býr, bæði í iðrum fósturjarðarinnar og í hinni óslökkvandi frelsisþrá, sem búið hefir, allt frá land- námstíð, í öllum sönnum ís- lendmgum. Þegar gerður er samanburð- ur á þjóðfánanum og þeim blá- iivíta, mætti benda á,' að í blá- hvíta fánann vantar eitt meg- in-tákn jarðsögu íslands, Það, að hvítt, eða snjór, sé nokkuð sérstakt fyrir ísland, er alltaf betur og betur að sýna sig, að ekki er rétt, það ætti alveg eins vel við, að tala um að bafa krossinn grænan, þvi hvergi er grasið grænna en á íslandi. Það væri öllu meiri þjóðar- sómi, að beita sér fyrir því, að mörg þau skip og mörg þau hús, sem fáninn nú blaktir yfir, væru betur úr gárði gerð og fegurri en þau eru nú, en að fara að vekja upp deilur um þjóðfánann að ástæðulausu. Þjóðfáninn, eins og hann er nú, er sá fegursti, sem blaktir á höfunum, sjómönnunum þykir vænt um hann og þeir mótmæla ]>ví allir sem, einn, að honum verði breytt. Á. S. 6 RUGLVSINGflR BRÉFHHUSB BÓKflKÓPUR EK QUSTURSTR.12. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutninicsniaéur Skrifstofa: OddfellowhiiHinu i Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 Arrí. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands. Skemmti luadi sem halda átti mánudaginn 17. þ. m. er frestað um sinn. I STJÓRNIN. 'FUNDÍKmPTÍtíVNMNQ UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. — Fundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Fjöl- sækið. Gæzlumenn. (310 ST. REYKJAYÍK nr. 256. Fundur á mánudagskvöld kl. 8. Fundarefni: Inntaka nýna fé- laga. Að loknum fundi kl. 9 hefst KVÖLDSKEMMTUN. Skemmtiatriði: 1. Sira Jakob Jónsson, ræða. 2. Hr. Eggert Gilfer, píanósóló. 3. ? 4. D A N S. Aðgöngumiðar seldir í G.-T,- húsinu eftir ld. 4 síðd. á mánu- dag. Templarar fjölmennið. (311 ST. VERÐANDI nr. 9. Árshá- líð stúkunnar verður næstk. þriðjudag (18. þ. m.). Kaffi- samsæti, fjölbreytt skemmti- skrá og dans. Verðandi-félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína (ókeypis fyrir skuld- lausa félaga) á morgun (sunnu- dag) kl. 2—4 í G.T.-húsið. Fjár- málaritari tekur á móti árs- gjöldum á sama tíma. Nefndin. (313 | Félagslíf | BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8% e. h. Sira Magn- ús Guðmundsson talar. Barna- samkoma kl. 3. (306 N ýj n& ** í 0 Gold Diggers í París. Fyndin og- f jörug amerísk „revy“-mynd. Aðalhlutverkin leika og syngja: RUDY VALLEE og ROSEMARY LANE. Sýnd kl. 7 og 9. TAPAZT liefir svört kven- taska frá Smjörhúsinu upp á Laugaveg 72. (309 Kkaupskapugi HESTUR til sölu og sýnis i Ijungu kl. 11—12 f. h. þann 16. þ. m. (304 VORUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (139 HEIMALITUN hephast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —____________________(18 HÚSMÆÐUR! Tek að róér hreingerningar ásamt málará- vinnu minni. Reynið viðskiptin. Fritz Berndsen, málaram. Sími 2048. (17 BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON, Eíriksgötu 15. — Sími 4633. — Stilling og viðgerðir á Píanóum og Orgel-harmóníum. (142 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SKANDIA-MÓTOR, 4—5 ha., til sölu. Uppl. Þingholtsstræti 24, kl. 4—5.___________(284 FERMINGARFÖT til sölu. Lítið notuð en vönduð. Uppl. Ilallveigarstig 9, simi 1883. ______________________ (289 FERMINGARKJÓLL til sölu á Vesturgötu 11, uppi. (292 FERMIN G ARFÖT til sölu. Uppl. Ásvaliagötu 17 eða í sima 4463.__________________(294 NÝIR drengjaskór nr. 38 til sölu. TæSkifæirisverð. Þórsgötu 21 A, uppi. (295 NYUPPGERÐ kommóða til sölu Meðalholti 4. (297 HANDVAGN til sölu Meðal- holti 4. (298 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í VON, Laugavegi 55. (290 IHCÍ$NÆfiÍl 2 HERBERGI og eldhús óslc- ast frá 14. maí. Þrennt fullorð- ið í heimili. Uppl. í síma 5153. (218 2—4 HERBERGI og eldliús óskast 14. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m. merkt „Fjögur“.________(291 LÍTIÐ lierhergi óskast strax. Fyrirframgreiðsla fyrir hvern mánuð. Uppl. í síma 5192. (293 DÖNSK stúlka óskar eftir lierhergi 1 .eða 14. mai. Uppl. í síma 5599. (296 SJÓMAÐUR . óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 2006 eftir kl. 6. (302 nAPAU’fUNuro] TAP^T hefir gúmmistakk- ur og stígvél. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að gera aðvart á Lokastíg 19, gegn góð- um fundarlaunum. (308 SEM NÝTT stofuborð, nýr herrarykfrakki og stand- grammófónn til sölu Skeggja- . götu 13, kjallaranum. — Sími 4863.__________________(299 FERMINGARFÖT, svört, til sölu. Uppl. Njálsgötu 94. (301 PHILIPS útvarpstæki, 4 lampa, til sölu ódýrt. — Sími 2351._____________________(305 FERMINGARFÖT til sölu á frekar háan dreng. Til sýnis á Lokastig 19. (307 SVARTUR karlmannsfrakki til sölu. Skeggjagötu 5. (312 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS. háu verði. Sækjum samstundis. Sjmi 5333. Flöskuverzlunin, Kalkofnsvegi við Vörubílastöð- ina. (69 RÁÐSKONA óskast, vel að sér til allra heimilisverka. Um,- sókn ásamt mynd og upplýs- ingum um alla hagi og aldur sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m., merkt „Framtíð“. Myndin endursendist. (285 NOTAÐUR ottoman óskast keyptur. Uppl. í síma 5906 (300

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.