Vísir - 29.03.1941, Page 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstoíur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 fínur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, laugardaginn 29. marz 1941.
73. tbl.
Pctur kouungrur vann eið stð stjðrnar^kráDiii í gær.
Þjóðverjar bera fram mót-
mæli í Belgrad og
óska skýringa.
Þ|óðverj»r a Jngóslavíu ílykk|a§t
lieiitt. en allt í óvissu uin hvort
Þjóðverjar ráða§t á Jii$;ó§lavíu - -
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
étur II., hinn 17 ára gamli konungur Jugoslaviu,
vann eið að stjórnarskránni í gær, og var
hylltur af miklum mannf jölda, á leið sinni til
borgardómkirkjunnar, þar sem hann hlýddi messu, og
>eins á heimleið til hallarinnar.
Eiðurinn hljóðaði svo:
„Eg, Pétur II., sver fyrir ásjónu guðs almáttugs, er eg nú tek
mér konungsvald í hendur, að varðveita ávallt einingu þjóðar-
innar og vemda sjálfstæði hennar og landamæri ríkisins. Eg
sver, að eg skal virða öll lög, halda stjórnarskrána í heiðri og í
hvívetna vinna að velferð þegna minna“.
Ekki
langt
iindaii - -
Mótmæli og fyrirspurnir.
Sendiherra Þjóðverja í Bel-
grad ræddi við utanríkisráð-
herra hinnar nýju stjórnar í
gær og móhnælti meðferð
þeirri, sein Þjóðverjar höfðu
■orðið að sæta, en i fyrrakvöld
voru nokkrir Þjóðverjar teknir
og barðir á götunum í Belgrad
— og sendiherra Svía í misgrip-
um, af því að hann talaði þýzku.
— Ennfremur krafðist sendi-
herrann skýringa á afstöðu
hinnar nýju stjómar gegn Þrí-
veldabandalaginu og spurðist
fyrir hvers vegna Jugoslavar
héldi áfram að hervæðast.
Talið er, að utanríkisráðherr-
ann hafi skýrt fyi’h' sendiherr-
anum, að almenningsálitið í
landinu hafi komið svo skýrt í
Ijós, að ekki sé um að villast, en
þótt júgaslavneskir ráðherrar
hafi undirskrifað Þrívelda-
bandalagssáttmálann, sé samn-
ingurinn ekki bindandi fyrir
Jugoslaviu, nema þvi aðeins að
þingið samþykki hann til fulln-
ustu (ratificeri) hann.
Hervæðingin er að sjálfsögðu
einkamál Jugoslaviu, segir í
enskum fregnum, en Jugoslavar
hafa nú 1.2 milljón manna und-
ir vopnum, og er mjög vafasamt
að Þjóðverjar séu tilhúnir að
gera innrás í landið.
Þjóðverjar flykkjast
heim.
Allir þýzku ferðamennimir í
Jugoslaviu flykkjast nú heim
unnvörpum og er sagt, að á
fjórða þúsund séu þegar farnir
eða búnir að fá heimferðar-
leyfi.
Pétur mikli.
Smuts forsætisráðherra Suð-
ur-Afríku, liefir látið í ljós
mikla hjartsýni um horfumar,
vegna aðstoðar Bandarikjanna,
mótspyrnu Jugoslava og sigra
Breta í Afríku. Smuts sagði, að
Pétur II. ætti vonandi eftir að
vei’ða kallaður Pétur mildi.
Rússar ánægðir.
Rússar — þeir hafa löngum
verið miklir vinir Sei'ba og
hagsmunir Rússa og Þjóðverja
á Balkanskaganum fara ekki
saman — eru hinir ánægð-
ustu yfir þvi, sem nú er að
gerast á Balkan. í útvarpi og
blöðum eru birtar langar fi’egn-
ir frá Belgi-ad uni allt, sem
gerzt hefir.
Von Heeren
kvaddur heim.
London, í dag.
í dag barst fregn um það til
London, að von Heeren, sendi-
herra Þjóðverja í Belgrad hefði
fengið skipun um að hverfa
heim.
Opinberlega hefir ekkert ver-
ið tilkynnt um þetta í Þýzka-
landi, en reynist þetta rétt, er
annað tveggja líklegast, að von
Heeren hafi ekki haldið vel á
málunum að áliti þýzku stjóm-
arínnar, og verði hann ekki
sendur aftur til Belgrað, eða að
heimkvaðningin sé undanfari
þess, að stjórnmálasamBandinu
við Júgóslavíu verði slitið.
Fögnuðurinn
í Belgrad.
Fréttaritari United Press seg-
ir um fagnaðarlætin í Belgrad í
fyi’radag:
Þess eru engin dæmi i Jugo-
slaviu, segja allir, að slíkur
fögnuður hafi jafnalmennt ver-
ið látinn í Ijós og er kunnugt
varð, að bylting hafði verið
gerð og að Pétur II. var búinn
að taka völdin i sínar hendur.
Hvergi nokkursstaðar sáust
nema brosandi andlit. Alhr
voru hlæjandi eða syngjandi —
ókunnugt fólk ldappaði á öxlina
hvort á öðru og víða féllust
menn í faðma. Öflilgur hervörð-
ur er dag og nótt við hústaði
sendiherra Þýzkalands og ítaliu.
Þeir voru kyrrsettir
í byggingu
herforingjaráðsins.
Fréttaritari United Press seg-
ir, að Cvetkovic og Marcovics
hafi verið teknir i gæzlu, til
þess að koma í veg fyrir, að
nokkur hefndartilraun yrði
( gei-ð á þeim —- og til þess að
slíta samband þeirra við hina
þýzku vini sína. Þeir voru kyrr-
scttir í hyggingu herforingja-
ráðsins.
Allt rólegt
í Albaníu.
London í morgun.
Það er engu líkara, en að
ítalir sjái sína sæng upp-
reidda í Albaníu. í grískum
fregnum segir, að Italir séu
algerlega athafnalausir í
fremstu víglínu, en fangar
segja að unnið sé af mikhi
kappi að því, að treysta aðra
varnarlínuna.
Framverðir Grikkja hafa
vart orðið varir við fram-
verði ítala í gær og nótt.
Úr ræðu
yfirbiskupsins.
Yfii’biskup sei’bnesku kirkj-
unnar sagði í í’æðu, sem hann
flutti:
„Yið liöfum máð burtu
smánarbletti þá, sem féllu á
heiðursskjöld vom síðustu
daga.“
I l '
Hervæðingin.
Hervæðingunni hefir verið
hi’aðað vegna atburða þeirra,
sem gerst hafa og er talið, að
Júgóslavar hafi yfir milljón
nxenn undir vopnum þá þegar,
í sumum fregnum segir
1.200.000.
Flugvélai’ voru á stöðugu
sveimi yfir Belgrad í gær.
Öngþveiti möndul-
veldanna og koma
Matsuoka.
London i gær.
í Berlin er reynt að nota
heimsókn Malsuoka til að
lxi’eiða yfir það öngþveiti, sem
stjórnarbyltingin í Júgóslaviu
kom möndulveldunum í.
í London er aftur á móti
fagnað yfir komxx Matsuoka til
Bei’línar og almennt kveðið svo
á, að för hans liefði ekki getað
konxið á hentugri tínxa fyrir
bandamenn.
„Daily Express“ farast þann-
ig orð i foryslugrein:
„Jæja, heri-a Matsuoka. Þér
lxafið valið yður skemixitilegan
tíma til heimsókixar í Evrópu.
Þér komið hingað einmitt þeg-
ar Evrópa gerir óvænta upp-
götvun. Ein þjóð hefir fundið
sál sina, eins og Churchill
komst að orði í gær. Innan
skamms mxxnu þær þjóðir, sem
heldur kjósa að berjast en að
falla við enga sæmd, ráða örlög-
unx Evrópu. Enn sem komið ex*
eru Júgóslavar undantekning.
En þér eruð skarpskygn maður,
hei’ra Matsuoka. Þér munuð
fskilja, hvað er að gerast. í mörg
ár hefir verið gengið framlijá
þjóðunum sjálfuxxx. Það hefir
minnst vei’ið hirt um, hvað þær
Londoix í mofgun.
Brezkar liersveitir i-eka flótta
ítala frá Kerin til Ashmara og
gefast Italir upp i hópum.
Talsmaður herstjórnar Breta
í Ivairo sagði í gær, að það væri
óliætt að spá því, að styrjöldinni
í Eritreu mundi brátt verða lok-
ið með sigri Breta.
Ashnxara stendur 4000 fetuixx
hærra en Kerin, en þar er þó
ekki eins gott til varixar, og var j
Kerin talin „lykillinn“ að Ash- j
nxara. Menn búast við, að Ash-
i
mai’a og Massawa, hafnarborg-
in, falli áður langt um líður, en
þess er að gæta, að þótt ítalir
séu bugaðir og þreyttir, erxx lier-
sveitir Breta vafalaust allþreytt*
ar orðnar, eftir 6 vikna hax’daga
við Iiin erfiðustu skilyi’ði. .
Roosevelt óskar i
t
til hamingju.
Roosevelt Bandaríkjaforseti
hefir sent heillaslceyti til Pétux’S
II. og tekið undir þær góðu
óskir, sem Bandarikjaþjóðin
þegar hefir látið í ljós lionunx
og Júgoslövum til handa. Foi’-
setinn óskar sem beztrar sam-
húðar milli Bandaríkjamanna
og Jugoslava og telur afar mik-
ilvægan þann skerf, sem Jugo-
slavar hafa lagt fram fyrir lýð-
ræðið og menninguna með því
að snúast gegn Þjóðverjum.
Almennt er litið svo á, að for-
setinn hafi viljað leggja á-
herzlu á það loforð, sem Baxxda-
íikin gáfu, er kunnugt varð unx
byltinguna, þ. e. að veita Jugo-
slaviu alla aðstoð samkvæmt
láns- og leigulögunum.
hugsuðu eða segðu. Það getur
verið, að það hafi borgað sig
að vera einræðisherra fyrir 10
árum. En nú eru þjóðirnar að
vakna, og þær vakna liver af
annarri. I>ær mundu lirinda af
sér oki lieimskra Quislinga, sem
engin ráð kunna önnur en
hryðjuverk, morð og stx’íð.
Þér getið vel skynjað þessa
hi’éyfingu í sjálfri Berlin, ef þér
kærið yður um, herra Matsu-
oka, jafnvel þótt Hitler grenji
framan í yðuy svo klukkutim-
um skipti. Sá, sem vill halda
áfi-am að standa við stýrið nú,
verður að breyta um stefnu.“
„Yorkshire Post“:
„Það er hætt við að samtöl-
in milli Ribentrops og Matsu-
oka verði lieldur stirð. Það er
augljóst, að nazístar lxöfðu ætl-
að sér að láta fall Júgóslavíu
bei’a upp á daginn, sem Matsu-
oka kom til Berlinar. Svo illa
vildi til, að Júgóslavia gekk
þeim úr greipum, og sama dag-
inn féllu bæði Keren og Harrar
í hendur Bretum. Japanir eru
annálaðir fyrir kxxrteisi. Exx
Matsxxoka verður áreiðaxxlega á
allri sinni kurteisi að talca, þeg-
ar þessi málefni ber á gónxa.“
Sprengjur handa ítölum
Þetta eru „sprengjur lxanda ítölum“, þ. e. a. s. brezkir flug-
menn i Grikklandi eiga að varpa þeim á bækistöðvar ítala. —
Myndin er tekin á hafnax-bakka í gríski-i höfn, þar sem Jieinx
hefir vei’ið skipað á land. ^
ítalir missa skip
samtals 21.000 smál.
að burðarmagni.
Brezki kafbáturinn Pathian
hefir ráðist á skipalest við
strendur ítaliu og hæfði liann
tundurskeytum tvö skip. Ann- 1
að var 6000 smál. birgða- eða .
herflutningaskip, en hitt 10.000
smál. oliuflutningaskip.
Grískur kafbálur heflr sökkt
6000 smál. itölsku herflutninga-
skipi við Albaníustrendur, en
skenxmdir urðu á öðru.
Þi§kur lækkar
I vcrði.
Vegna erfiðleikanna á .að
koma fiski á erlendan markað
i hefir verð á fiski lækkað hér í
bænum og er talið sennilegt, að
það lækki ennþá.
Þorskverðið er nú 70 aura
livert kg„ en var síðast 80 aur-
ar. Ýsuverðið er einnig 70 au.
pr. kg., en var 90 au.
Hrognkelsaveiði er nú hafin
hér við flóann. Verð á hrogn-
kelsi var fyrst kr. 1.25 á stykk-
ið, en er nú kr. 1.00.
LOFTSTYRJÖLDIN:
ENGAR LOFTÁRÁSIR Á
BRETLAND í NÓTT
SEM LEIÐ.
lingar loftái’ásir voru gerðar
á London í nótt sem leið. Var
I það fjórða xxóttin í röð, sem
engin loftárás er gerð á Bret-
land og áttunda, sem Lundúna-
búar sleppa við árásir.
Nokkuð er xim áx’ásir að degi
I til, en ekki geta þær talizt i
i stórum stíl.
í loftárásum Breta á Köln og
Dússeldoi’f i fyrrinótt varð mik-
ið tjón.
Það kom
ekki til
þess —
London í morgun.
New Yorlc Times leiddi at-
hygli að því, að Jugoslavar ætti
skip i amerískum höfnum sam-
tals um 200.000 smál. að bui’ð-
armagni, og lagði til, að lagt vrði
hald á Jxessi skip, og þau notuð
til hei’gagnaflutninga ti’ Bret-
lands, ef Jugoslavia gei’ðist sam-
herji nazista. En — það kom
ekki til, að x-æða þui’fti þessar
tillögur New York Tinxes, vegna
þess að ekkert varð af sam-
vinnu þeirri, sem fyrirhuguð
var af Þjóðverjunx og fylgis-
mönnunx þeirra i Jugoslaviu,
vegna byltingarinnar.
Launauppbót opin-
berra starfsmanna.
Stjónxarfrumvarpið um upp-
bót á laun embættismanna og
annarra opinberra starfsmanna
var tekið fyrir í báðum deild-
um Alþingis í gær.
Ein umræða var unx frum-
varpið í hvorri deild, og tók
Neðri deild það fyrst fyrir, en
síðaxx var það sent til Efri deild-
ar og samþykkt þar með sam-
liljóða atkvæðum.
Er þá næst fyrir að senda frv.
til rikisstjórnarinnar sem lög
frá Alþingi.
Bátar i Brindivili
ú bstta iu
Úr Grindavík símaði frétta-
ritari Vísis þar, að afli væri
óðum að glæðast á bátunum
og gæftir hinar ákjósanleg-
ustu. Hinsvegar væru sumir
bátanna að verða uppi-
skroppa með salt og ef ekki
rættist mjög bráðlega úr
með það, yrði þeir að hætta.
En Iitlar horfur eru á, að
hægt verði að fá salt.