Vísir - 31.03.1941, Page 1

Vísir - 31.03.1941, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Reykjavík, mánudaginn 31. marz 1941. Ritstjóri ] Biaðamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla j 74. tbl. MESTA SJOORUSTA STYRJALDARINNAR -4 Þremur beitiskipum Itala sökkt og tveimur tundurspillum, en orustuskip laskað. Brezk og grísk herskip, flugvélar brezka flughersins og brezka flot- ans tóku þátt í orustunni. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. ' Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnti í gær síð- degis, að þremur ítölskum beitiskipum hefði verið sökkt í orustunni í Eyjahafi, sem fyrst var frá sagt s. 1. laugardag, í ræðu sem A. Y. Alexander flotamálaráðherra flutti í Brighton þann dag. Ennfrem> ur að sökkt hefði verið tveimur tundurspillum og or- ustuskip væri laskað. Tekið var fram í tilkynningunni í gær, að engar skemmdir hef ði orðið á brezku herskip- unum og ekkert manntjón varð á þeim, en nokkurra flugvéla, er þátt tóku í orustunni, er saknað. Sennilegt er, að enn sé frekari tíðinda að vænta úr þessari orustu, sem Bretar kalla mestu sjóorustu styrjaldarinnar. 1 fyrstu fregnum var tilkynnt, að brezk flotadeild, undir undir stjórn Sir Andrew Cunningham flotaforingja, hefði orðið vör við ítölsku flotadeildina, sem dreifði*sér er hún varð þess vör, að Bretar höfðu komizt á snoðir um hana. Ætluðu herskip- in að komast undan eins og fyrri daginn, en í þetta skipti voru þau ekki nógu fljót til, og sum þeirra voru neydd til að berjast, með þeim árangri sem að framan greinir. — ítalskir sjóliðar, sem björguðust upp á fleka, voru settir á land í Piræus í gær, og flutti grískur tundurspillir þá þangað. Brezkar sprengjuflugvélar fóru í stórhópum yfir Ermarsund í gærkveldi til árásar á innrásar- bækistöðvarnar. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregn frá Folkestone hermir, að sprengjuflugvélar hafi farið i stórhópúm yfir Ennarsund í gærkveldi til árása á innrásarbækistöðvar Þjóðverja i Frakklandi og Belgíu. 'l ■ ! Flugvélarnar lögðu leið sína til Calais, og hófust árás- irnar með ægilegri árás á höfnina þar, en því næst var 1 haldið norður með ströndinni til Dunkuerque. Miklir eldar komu upp og frá Englandsströndum mátti glöggt sjá, að miklar sprengingar urðu. Itarlegri fregna um þessar árásir er vænst síðar í dag. Beitiskipin, sem sökkt var, eru Fiume, Pola og Zara, livert um sig 10.000 smálestir að stærð. Þau munu venjulega hafa um 700 manna áhöfn hvert. Um Fiume, sem var fhllsmíðað 1931, er þess getið, að það náði 34% sjómílna hraða í fyrstu reynsluferð sinni, og vakti það mikla athygli. Öll hin nýjustu beitiskip og önnur herskip ttala eru mjög hraðskreið, og hefir það oft komið sér vel fyrir ítali í þessari styrjöld, segir í hrezk- um fregnum. — Fiume var bú- ið átta 8 þml. fallbyssum og 12 fallbysum með 3.9 þml. lilaup- vídd og 23 fallbyssum öðrum. — Annar tuijdurspillirinn, sem, sökkt var, var 1700 smál. skip, en liinn 1400. — Stærri tund- urspillirínn hafði fjórar 4,7 þml. fallbyssur og 6 tundur- skeytapípur. Á livorum tundur- spilli um sig voru um 150 menn. Ekki er enn kunnugt, hversu miklu manntjóni ftalir liafa orðið fyrir í orustunni, en vafa- laust er það mikið. í styrjöldinni hafa 3 orustu- skip ítala orðið fyrir miklum skemmdum, 3 beitiskipum hef- ir verið sökkt, en 3 orðið fyrir miklum skemmdum, 10 tund- urspillum og yfir 20 kafbátum sökkt. l t Brellandi er litið svo á, að ósigur ítala í þessari orustu sé liið mesta áfall, og fregnin um þennan ósigur, samfara þvi, sem fregnir berast um, að æ kreppi meira að Itölum í .Eritreu og Abessiníu, kemur á allra óheppi- legasta tíma, — ofan á von- brigðin yfir afstöðu Júgóslavíu — þcgar Matsuoka er að koma til Rómaborgar, en eins og kunnugt er gerðu Þjóðverjar og ítalir sér vonir um, að Matsu- oka myndi sannfærast alveg um það, meðan hann dveldist i Ber- lín og Rómaborg, að möndul- veldin myndi sigra í styrjöld- inni, en það má furðulegt heita, segja brezk blöð, ef eldci fara að renna tvær grímur á Japani. Italir yfirgefa Diredawa. Það var opinberlega tilkynnt í Rómaborg í gærkveldi, að ítal- ir liefði yfirgefið Diredawa í Abessiníu. Bretar höfðu eklci til- kynnt opinberlega í gærkveldi, að þeir hefði tekið borgina, en ])að var lcunnugt, að hersveitir þeirra voru komnar nálægt borginni. ITersveitir ílala halda undan lengra inn í Abessiníu. Dircdawa hefir um 30,000 í- búa. Þar er ein mesta flugstöð ítala í Abessiníu, verlcsmiðjur milclar o. s. frv., og hún stendur við járnbrautina.milli Djibouti í Frauska Somalilandi og Addis Abeba, og liafa ítalir nú misst þá einu samgönguæð, sem þeir liöfðu til sjávar. Er talið lilclegt- að fall Diredawa leiði til þess, að Italir verði hrátt að gefast upp í Abessiniu. Orusturnar um Kerin og Ashmara. Það var opinherlega tilkynnt i gær, að Bretar hefði telcið Þjóðverjar krefjast svars I dag London í morgun. Von Heeren, sendiherra Þjóðverja í Belgrad, krafðist þess í gær, að fyrirspurn Þjóðverja um afstöðu nýju stjórnarinnar í Jugoslavíu til þríveldabandalagsins yrði svarað í dag. SAMVINNA TYRKJA OG JUGOSLAVA. Sendiherra Jugosláva í An- kara hefir rætt við Sarajoglu utanríkisráðherra Tyrklands, og er væntanlegur til Belgrad til þess að gefa stjórn sinni skýrslu um viðtalið. Breski kafbáturinn Parthian kominn til Alexandria. Brezki kafbáturinn Parthian kom heilu og liöldnu til Alex- andria í gær. Kafbátur þessi sökkti nýlega 10.000 smálesta olíuflutningaskipi og 6000 smá- lesta ' skipi, sem vár hlaðið timbri, við ítalíu strendur. Réð- ist kafbáturinn á skipalest, 4 flutningaskip og tundurspilli, og skaut á þau 6 tundurskeytum. —- Tundurspillirinn og litlir tundurslceytabátar reyndu í 6 lclst. samfleytt að granda lcaf- bátnum og var varpað mörgum djúpsprengjum, en kafbáturinn komst þó undan. DARLAN Á LEIÐ TIL PARlS- AR ENN EINU SINNI. Það var tilkynnt í Vichy í gærkveldi, að Darlan, forsætis- ráðherra frönsku stjórnarinnar, væri lagður af stað til Parísar, til þess að ræða við dr. Abetz, sendiherra Þjóðverja. 3'.375 fanga í orustunni um, Ke- rin, en elclci er enn búið að telja alla fangana. Bretar tólcu og milcið af fallbyssum og mikið amíað herfang. Brezkar hersveitir eru nú um 30 'mílur enslcar frá Ashmara. Bretar og: Frakkar berjast. Atburður, sem kann að hafa alvarlegar afleiðingar. Londön i morgun. Það var tilkynnt i London í gær, að brezlc herskip hefði svarað skothríð úr fallbyssum franskra strandvirkja í Norður- Afríku og valdið tjóni á strand- virkjastöðvum Frakka. Þegar kunnugt var að fjögur frönsk flutningaskip og fransk- ur tundurspillir þeim til vernd- ar ætluðu um Gibraltarsund, var ákveðið að stöðva þau og fara með þau til eftirlitshafnar, þar sem grunur lék á, að skip- in væru með liráefni til hernað- ar, og að hráefnin ælti að fara til Þýzkalands. Frönsku skipin liéldu sig iinnan spanskrar landhelgi og gátu brezlcu her- skipin ekkert aðhafst fyrr en þau voru komin út úr landhelg- inni, en þá hófst skothríðin úr , strandvirkjunum. Frönsku skipin komust inn í höfnina Namura í Afríku. t London er tekið fram, að vegna árásar Frakka hefði brezku herskipunum verið heimilt að skjóta á frönsku lier- skipin, en það var ekki gert, af mannúðarástæðum. Á leið herskipanna til Gibralt- ar réðust franskar sprengjií- flugvélar tvivegis á brezku her- skipin. Atburður þessi kann að draga dilk á eftir sér. Eins og kunnugt er, halda Bretar því fram, að Þjóðverjar hafi róið að því, að Fraktcar léti lierskip fylgja skip- um sínum, í von um að til á- rekstra kæmi, sem leiddi til styrjaldar milli Fraklclands og Bretlands. Bretar senda mikinn herafla til Malaya- skaga. Mikið herlið frá Bretlandi og Indlandi er nýlcomið til Singa- pore. Voru meðal liðs þessa margir flugmenn, sem hafa get- ið sér milcið orð í styrjöldinni. Yfirherforingi Breta þar eystra lét svo um mælt við komu lierliðsins, að það sýndi vald Breta á siglingaleiðunum, að mikill herafli hefir verið sendur alla leið til Indlands —- og hann sýndi ennfremur livers Bretar væri megnugir. — Her- afli þessi er eklci sendur til þess að ógna neinum, sagði hann, en það má öllum ljóst vera, að Bretar munu berjast ef á þá verður ráðist, og þeir óttast eng- ar árásir. 36 dönsk skip tekin í Banda- ríkjunum. Áhafnir þýzkra og ítalskra skipa hand- teknar. Fregn frá Washington hermir, að yfirstjóm strandvarnaliðsins tilkynni, að strandvarnaliðið hafi tekið i sína umsjá 36 dönsk skip í höfnum Bandarikj- anna við Kýrrahaf og Atl- antshaf. Auk áhafna ítalskra og þýzkra skipa, sem búið var að taka og setja í gæzlu, hafa 1600 ítalskir og þýzkir skip- verjar til viðbótar verið handteknir. ítölsku og þj^zku skipin (30 alls), sem tekin Voru í gær, eru samtals 160.000 smálestir að burðarmagni. Talið er, að áhafnirnar hafi verið í þann veginn að hrinda i framkvæmd áformum um, að sökkva að minnsta kosti fimm þeirra, þar sem þau lágu við hafnargarða. Russell vara-aðmíráll, yfir maður strandvarnaliðsins, sagði í morgun, að dönsku skipin hefði verið tekin í verndar- gæzlu, vegna þess, að sterkur grunur hefði kviknað um, að til- raunir yrðu gerðar til skemmd- arverka á þessum skipum, eins og þýzku og ítölsku skipunum. Enginn grunur hvílir þó á hin- um dönsku sjómönnum, sem voru á skipunum. — Engar skemmdarverkatilraunir hafa verið gerðar á dönskum skip- um. Russell var spurður að því, hvort þetta væri upphaf þess, að j skipin yrði tekin lögtaki til notkunar, og svaraði Russell spurningunni neitandi. (Sbr. skeyti, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu um þýzk og ítölsk skip í höfnum Bandaríkjanna.) Fxekari hjálp til Grikkja, London í niorgun. Samlcvæmt áreiðanlegum heimildum hefir Roosevelt fall- izt á tillögur um frekari aðstoð handa Grilckjum, en ekkert liggur fyrir um það enn þá, hverslconar aðstoð er um að ræða. Bandaríkjamenn taka í sína umsjá 23 ítölsk skip og 2 þýzk. London í morgun. Þar sem grunur lélc á, að á- hafnir italskra slcipa í höfnum Bandaríkjanna, ætluðu að valda skemmdum á vélum skipanna, var vopnað strandvarnahð sent út í skipin, sem liggja í höfnum frá Panama til Boston. — Síðar fréttist, að strandvarnaliðið hefði tekið i sína umsjá 28 ít- ölslc og 2 þýzk slcip, en telcið var fram, að skipin hefði ékki verið ger upptæk. — Samlcvæmt lögum, sem sett voru Heims- j styrjaldarárin i U.S.A., er lieim- j ilt að fara að eins og liér var j gert, til þess að koma í veg fyrír skemmdars tarfsemi. ROSSEVELT BÚINN AÐ HVlLA SIG. Roosevelt er nú kominn til Washington að afloknu hvildar- ferðalaginu á snekkjunni Poto- maac. — Hann hefir nýlega flutt útvarpsræðu og varað við undirróðri möndulveldanna í Bandaríkjunum og öðrum lönd- um Vesturálfu. Domnr í uisili IVilierjauna. Sakadómari, Jónatan Hall- varðsson, kvað í morgun upp dóm í máli Pólverjanna á skip- inu Charzow, sem allmikla at- hygli vakti hér í bænum nú ný- lega. Málið var tviþætt. Annarsveg- ar snérist það Um vinstuld úr pólska skipinu Puck og liinsveg- ar um mótþróa og ofbeldi gagn- vart lögreglunni, þar sem skot- vopn voru m. a. notuð. Niðurstaða dómsins varð sú, að skipstjórinn var dæmdur í eins árs fangelsi fyrir mótþróa og ofbeldi við Iögregluna og einn liásetinn fékk 6 mánaða fangelsi fyrir sama brot. Þiá var annar liáseti dæmdur í 5 mán- eða fangelsi fyrir þjófnað og honum gert að greiða fullar bætur fyrir þýfið, en einn há- seti var sýknaður að fullu og öllu. Þeir menn þrír, sem dæmd- ir voru eru enn í varðhaldi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi kr. io.oo frá Guð- niundi Jónssyni, Hjaltastaðahvammi, Skagafirði, kr. 14.00 frá Á. G., kr. 2.00 frá J. G. 5 kr. frá N. N. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.